Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1979. 23 Bermudez nær af honum knettinum, ^ spyrnir i horn. ----- Ég vissi ekki að þú ætlaðir að koma mér á óvart á afmælinu minu elskan. Hvaó viltu láta grafa á úrið sem þú ætiar að gefa rr-'*r? 21 ársstúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Vön af greiðslu. Uppl. i síma 72341 eftir kl. 20 á kvöldin. Óska eftir að koma 7 ára tvíburum i sveit. Uppl. í sima 76167. Ungling vantar vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. ísima71909. 19ára stúlka óskar eftir vinnu í júní. Hefur kvennaskóla próf og er vön afgreiðslu. Uppl. i síma 42109. Ungur og röskur maður óskar eftir framtiðarvinnu strax. Er vanur járnsmiði. Uppl. í síma 44635 eftir kl.6. Pipulagningameistarar um land allt takið eftir: Óska eftir að komast á námssamning. Hef lokið 2 árum á samning og 1. bekk iðnskóla Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—392, 22 ára gamall maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 52758 eftir kl. 8 á kvöldin. 15árastúlka óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina. Er vön börnum. Uppl. í síma 91- 30294. Fimmtugur maður óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Sími 85315. 'Ungur maður óskar eftir atvinnu um helgar. Uppl. i sima 35059 milli kl. 9 og 12 á kvöldin. I Barnagæzla D lagmamma óskast yrir 4ra mánaða stúlku, frá 1. júlí, helzt lálægt Lækjahverfi. Uppl. í síma 37588. Barngóð stúlka óskast til að gæta 1 1/2 árs barns fyrir hádegi í sumar i vesturbæl Uppl. í sima 29267. 13—14árastúlka óskast strax til að gæta 2ja barna í sumar. Uppl. í síma 86183. Barngóður unglingur, 10—13 ára, óskast til þessaðgæta 1 1/2 árs drengs við Laufásveg. Uppl. í síma 16908. Vil taka barn í gæzlu, ekki yngra en 2ja ára. Er i vestur- bænum. Uppl. ísíma 16512. 16 ára stúlka óskar eftir að gæta barna nokkur kvöld i viku. Býr í Kleppsholtinu. Uppl. í síma 82433 millikl. 4og6. 13ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, helzt í Seljahverfi. Simi 76075. Barnagæzla óskast. 14 ára telpa óskar eftir barnapössun hálfan daginn. Uppl. í síma 15339 á kvöldin. Óska eftir góðri stúlku til að gæta 2ja barna, 4ra og 7 ára, hálf- an daginn. Uppl. í sima 84204 eftir kl. 19. 14ára stúlka óskar eftir að passa börn í sumar frá kl. I—6, er i miðbæ Kópavogs. Uppl. i síma. 44202. Óska eftir stúlku, 12—14 ára, til að gæta barna nokkur kvöld í viku, helzt í Breiðholti. Uppl. í sima 74610. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns hálfan eða all- an daginn. Uppl. í sáima 71498 eftir kl. 5. 1 Ýmislegt Sölumenn. Óskum eftir að hafa samband við sölu- menn, sem hafa í hyggju að fara i sölu- ferð um landið í sumar. Erum með auö- seljanlega vöru, góðar prósentur. Uppl. i sima 16463 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. 1 Einkamál i Ungur reglusamur maður óskar eftir að kynnast dömu á aldrinum 20 til 26 ára. Tilboð sendist DB fyrir 31. maí merkt „999”. 1 Kennsla B Kenni mánuðina júní, júli og ágúst. Jakobína Axelsdóttir pianókennari, Hvassaleiti 157, sími 34091. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur fyrir framan bíl- skúra. leggjum gangstéttar, girðum kringum lóðir og fl. Uppl. í síma 74775 og 74832. Gróðurmold. Nú bjóðum við ykkur gróðurmold, heimkeyrða. Garðaprýði, sími 71386. Glerísetningar. Setjum í einfalt gler, útvegum allt efni, fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24388 og heima i síma 24469. Glersalan Brynja. Opiðá laugardögum. Urvals gróðurmold heimkeyrð. Símar 32811, 37983, 50973 frá kl. 20—23 á kvöldin. Húsbyggjendur: Tek að mér að rifa og hreinsa móta- timbur. Uppl. í síma 40942. Tek að mér almenna málningarvinnu úti sem inni, tilboð eða mæling. Upplýsingar í síma 86658 eftir kl. 5. Hallvarður S. Óskars- son málarameistari. Húseigendur—Málarar. Tökum að okkur að hreinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 19983 og 37215. Tökum að okkur allar sprunguviðgerðir, notum aðeins viðurkennd efni, gerum einnig upp úti- dyrahurðir. Vanir menn. Tilboð ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—109. Garðyrkjustörf. Annast öll algeng garðyrkjustörf, klippi limgerði, flyt tré og framkvæmi allar lóðaframkvæmdir á nýjum lóðum. Hafið samband við auglþj. DB í síma 27022 1 H-761 Tek að mér trésmiðavinnu, skipti um gler og glerlista, set upp skjól girðingar og útiverandir. Uppl. í síma 44591 eftir kl. 7 á kvöldin. Gróðurmold til sölu. Heimkeyrð i lóðir. Simi 40199. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. i síma 40579. Tek að mér alla trésmíðavinnu úti sem inni. Mótauppslátt, endurnýjun á gluggum, smíði á opnanlegum glugg- um, gengið frá þéttilistum, parket, þilju klæðningar, innréttingar og margt fleira. Birgir Scheving, húsasmíðameistari, sími 73257. Kéflavik — Suðurnes: Til sölu túnþökur, mold í lóðir, gróður- mold. Útvega ýmiss konar fyllingarefni. Fjarlægi umfrámefni af lóðum. Útvega allar vélar og tæki til lóðagerða. Uppl, síma 92-6007. Tökum að okkur að helluleggja, hreinsa, standsetja og breyta nýjum og gömlum görðum, útvegum, öll efni, sanngjarnt verð. Einnig greiðsluskilmálar. Verktak sf. Hafið samband við auglþj. DB í síma 27022. H—495 Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opinn frá kl. 9— 17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Garðaeigendur athugið. Útvega húsdýraáburö og tilbúinn áburð. Tek einnig að mér flest venjuleg garð- yrkju- og sumarstörf, svo. sem slált á. lóðum, málun á girðinguin, kantskurð og hreinsun á trjábeðum. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, sími 37047. Geymið auglýsinguna. Hreingerningar !) Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hrein- gerninga. Einnig önnumst við teppa- og húsgagnahreinsun. Pantiðí síma 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein- gerningar á stofnunum og fyrirtækjum, einnig á einkahúsnæði. Menn með margra ára reynslu. Sími 25551. Hreingerningar og teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga og stofnanir. Gerum föst tilboðef óskað er. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 13275 og 19232. Hreingerningarsf. Hrcingcrningafélagið Hólmbræður. Hreingerningar og teppahreinsun,- Margra ára örugg þjónusta. Tilboð í stærri verk. Simi 51372. Hólmbræður. Þrif — teppahreinsun — hreingerningar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúð- um, stigagöngum, stofnunum og fl. Einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél, sem tekur upp óhreinindin. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur.______________________________ Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum teppi, sófasett o.fl. með gufu- þrýstingi og stöðluðu teppahreinsiefni, losar óhreinindi úr án'þess að skadda þræðiná. Leggjum áherzlu á vandaða vinpu, veitum afslátt á tómu húsnæði. Teppahreinsunin Hafnarfirði, sími 50678. Vélhreinsum teppi í heimahúsum og stofnunum. Kraftmikil ryksuga. Uppl. í símum 84395, 28786 og 77587. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitækni og sogkraftL Þessi nýja að- ferð nær jafnvel ryði, tjöru. blóði o.s.frv. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath.: 50 kr. afsláttur á fermetra á tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Önnumst allar hreingerningar, gerum einnig föst tilboð ef ósRað er. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í síma 71484 og 84017,'Gunnar. í ðkukennsla i Takið eftir! Takiö eftir! Ef þú ert að hugsa um að taka ökupróf eða endurnýja gamalt þá get ég aftur bætt við nokkrum nemendum sem vilja byrja strax. Kenni á mjög þægilcgan og g'óðan bíl, Mazda 929, R-306. Góður ökuskóli og öll prófgögn. Einnig getur þú fengið að greiða kennsluna nteð afborgunum ef þú vilt. Nánari uppl. i sima 24158. Kristján Sigurðsson öku- kennari. Ökukennsla-æfingatimar-endurhæfing. Lipur og þægilegur kennslubíll, Datsun 180 B, gerir námið létt og ánægjulegt. Simi 33481. Ökukennsla — æfingatimar. 'Kenni á Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326.___________________ Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Guðmundur Haralds son, sjmi 53651. Ökukennsla—Bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 79. Hringdu og fáðu reynslutíma strax án nokkurra skuldbindinga af þinni hálfu. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Eiður H. Eiðsson, simi 71501. ökukennsla — æfingatimar — bifhjóla- próf. Kenni á Simca 1508 GT. Nemendur greiða aðeins tekna tíma. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Datsun 180B árg. 78, sérstak- lega lipran og þægilegan bíl. Útvega öll prófgögn, ökuskóli. Nokkrir nemendur ge'ta byrjaðstrax. Greiðslukjör. Sigurður Gíslason. ökukennari, simi 75224. Ökukennsla — endurhæfing — hæfnis- vottorö. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsur 180 B. Lágmarkstimar við hæfi nem- enda. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Greiðslukjör. Halldór Jónsson ökukennari. Sími 32943 og hjá auglþj. DB i síma 27022. H—526 Ökukennsla-æfingatímar-hæfnisvottorð.. Némendur greiða aðeins tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd ökuskirteini óski nemandi þess. Jóhann G. Guðjónsson. Uppl. í simum 38265, 21098 og 17384.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.