Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ1979. 25 I iS Brid9e Hvernig mundir þú spila þrjú grönd í suður í spili dagsins eftir að vestur spilar út hjartatvisti?, skrifar Terence Reese. Með útspilínu hefur vörnin brotið upp hjartalitinn og á fjóra hjartaslagi. Suður verður því að fá níu slagi án þess vörnin komist að. Eðli- legast væri kannski að reyna fyrst tígul- inn. Ef fjórir slagir fást á tígul er hægt að taka tvo hæstu í laufi í von um að drottningin falli. Ef ekki er svíning í spaða síðasta hálmstráið. Suðurgefur. Enginn á hættu. Norður ♦ ÁD42 VK3 0 1096 + K754 VrsmR Auítur + K105 +873 ^Á%2- t?G8754 0,54 OG732 + D862 +10 SUÐUK +G96 VD10 OÁKD8 +ÁG93 Þegar spilið kom fyrir drap suður fyrsta slag á hjartadrottningu. Spilaði litlu laufi á kóng blinds og laufi áfram. Þegar austur kastaði spaða drap suður á laufás og spilaði síðan spaða ádrottn- ingu blinds. Svíningin heppnaðist. Spilarinn átti nú átta örugga slagi. Þá var tígultíu spilað frá bindum — drepið á tígulás heima. Tigulkóngur tekinn og tigulnian gefin i úr blindum. Spaða spilað á ásinn en ekki kom spaðakóngur frá vestri. En suður hafði nú nokkuð örugga talningu á vestur. Hann hafði í byrjun átt þrjá spaða, og fjögur taúf. Eftir útspilinu að dæma var hann með fjögur hjörtu, spilaði út hjartatvisti. Hann hafði sýnt tvo tígla — og eftir að hafa fengið slag á spaða- ás spilaði suður tígulsexi frá blindum. Þegar sjöið kom frá austri svínaði suður tíguláttu. Nær öruggt að vestur átti ekki gosann. Tíguláttan átti slaginn og spilið var í höfn. If Skák ’ Á úrtökumóti í Stokkhólmi fyrir svæðamótið í Lucern i Sviss kom þessi staða upp í skák Wedberg, sem hafði hvítt og átti leik, og Ornstein. 23. Bxd7! — Hxb4 24. Bxe6+ — Kh8 25. cxb4 og hvitur vann auðveld- lega. Ég hef áhyggjur af honum, læknir. Hann er svo slappur að hann er hættur að skammast yfir skött- unum. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. . . Hafnarfjörður: Lögreglaji sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi51100. Reflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabífreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, _ slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 25.—3i. mai er í Vesturbæjarapótekí og Háaleitis- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- . búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 ogsunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar i símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga eropiöi þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldih er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445: Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. ' . Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 J0 og 14. Slysavarðstofan: Simi 81200. $júkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðlnni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég er að fara að verzla. Ég kem eftir tvo klukkutíma eða eftir að hafa eytt 50 þúsund kalli, hvort sem verður áundan. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 5—17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og hélgidögum eru læknastofur lokaðar, en læktiir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökk vistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—I Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðínu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445 Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjan Neyðarvakt lækna i sima 1966. HeSmsókfiartími Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild:|Alla daga kl.15.30— 16.30. Landakotsspitali: Alla-dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. ' Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 1*5—16og 19—19.30. BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Álla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 0£ 19—20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16og 19.30— 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudaga frákl. 14—23. Borgarbókasafn Reykjavílfur: Aðalsafn —Otlánadeild. Þingholtsstráeti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, l&ugard. kl. 9-: 16. Lokað á sunnudögum. 4 Aðalsafn — lestrarsalur', Þingholtsstrœti 27, simi 27029. Opnunartimar‘1. sept.—31. maí. mánud.— föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud.- föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.- föstud.kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.- föstud. kl. 10—12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndap-• Farandsbókasöf'1 fgreiðsla 1 Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaou skipum, heilsuhælum og stofnunum.simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Tæknibókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin -ið sérstök ^tækifærl f 'ÁSGRlMSSAFN' BERGSTAÐASTRÆTI 74 cr opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. ! 30—4. Aðgangur er ókeypis. Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 31. maf. |Vatnsbarinn (21. jÉi.-ll fabr.): Þú hofur ákvoðnar i.skortanir i vissu ináli o« þú skalt.ekHi vera hrædd(ur) art láta þær í Ijós. Kkki cr vls» art fjölskyldan samþykki allar uppástungur þinar. iFiskarnir (20. ffabr.—20. marr): Þú crt hálfcinmana og Vkki I takt virt llfirt. Þctta cr ástand sem þú átt ekkl ?rt vcnjast cn cr vcgna óhagstærtrar störtu stjarnanna. Hrúturinn (21. marr—20. april): Þú hdyrir kjaftasöjíu scm mun koma róti á tilfinningalíf þitt.-Láttu einskis ófreist- art til art komast art hinu sanna. Þart er mjög árlrtandi art þú vitir sannlcikann. Nautiö (21. apríl—-21. maí): Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun I da« scm þarfnast umhugsunar og artgætnj. Skoðanir annarra munu einungis rugla þig I rlminu. Þú færrtgesti I kvöld. Tvfburamir (22. maf—>21. júnf): F'ólk nýtur þess að vcra 1 lávist þinni og leitar mjög eftir þvi. Þú ert misjafnlega ipplagrtur(lögrt) til art skemmta öðrum og ættir þess vegna art láta vita þegar þú vilt hafa frirt. Krabbfnn (22. júnf—23. júlf): Vcrtu ekki of viljug(ur) f dag. annars lendir þú I art gera hluti fyrir artra sem þeir hæglega gætu gert sjálfir. F'restartu öllum ferðalögum þar til seínna. LjóniA (24. júlf— 23. égúst): Einhver hlutur. sem hefur verið týndur lengi og þér þótti sórt að missa. kemur I leitirnar l dag. Það cru llkur á art þú verðir fyrir ifjórhagslegu tjóni I dag cn þú ættir að geta komizt hjá þvl. Mayjan (24. ágúst-^-23. sapt.): Ef þú þarfnast einhvcrra ráðlegginga skaltu leita til einhvers sem getur veitt þér sérfræðilega artstoð. Annars er hætt við að þú fáir einungis að heyra það sem þú vilt heyra. Vogín (24. sapt.—23. okt.): Gættu allrar varkárni I peningamólum og þú ættir art fresta öllum stórum greiðslum þar til seinna. ef þú getur. Það er ekki sama hverjum þú lánar hlutina. SporAdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Einhleypt fólk mun upplifa smámisklíð og gift fólk þarf art gæta sin I umgengni við maka sinn. Stjörnurnar cru rthagstæðar en allt stefnir I betri átt þegar kvö|da tckur. BogmaAurinn (23. nóv.—20. dss.): Ef þú hefur hugsaö ( þér að biðja aðra um greiða er þetta rétti dagurínn til að gera það. Enginn mun neita þér um bón þlna. Vertu góð(ur) við vin þinn þótt hann hafi ekki reynzt þér eins vel og þú ætlaðir. Steingeitin (21. dss.—20. jan.): Þú munt kornast I kynni við mikilsverða persónu af hinu kyninu. Viðkomandi mun hjálpa þér til að ná takmarki þlnu. Hafrtu augun opin fyrir nýjum tækiíærum. Afmælisbam dagsins: Allt mun ganga frábærlcga vel f.vrir metnartargjarnt fólk þegar fyrstu mónuðir ársins -eru liðnir. Griptu öll þau tækifæri sem þér gefast til ferðalaga. Þú munt hitta áhugaverða persónu á einu ferrtalaganna. KjarvaLsstaóir við Miklatún: Opió daglega nema á mánudögumkl. I6—22 Listasafn íslands vjrt Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—)6. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230, Hafnarfjörður, simi 5 I V'é. \kuiv\risimi 11414, Kefiavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321 Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnar fjötður, simi 2552Q, Seltjarnarnes, simi 13766. íVatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, smY^,' 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. I8 og um Ihelgar simi 41575, Akureyri, simi Il4l4. Kefiavik Isimar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. síma Jl088 og 1533. Hafnarfjörður,simi 53445. _____ '’Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sertjarnarnesi Akurc. n kefiavík <>g Vestmannaeyjum tilkynnist D 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavík hjá Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi ogsvoí Byggðasafninu í Skógum. MinningarspjökJ Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Neskirkju, Bókabúð Vesturbæjar, Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Víðimel 35. Minningarspjöld Félags einstæöra foreldra fást i Bókabúð Blöndáls, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017,;Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlirpum FEF á Isafirði og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.