Dagblaðið - 30.05.1979, Síða 26

Dagblaðið - 30.05.1979, Síða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MIDVIKUDAGUR 30. MAÍ 1979. ÍGNBOGII r 19 ooo ■ salur Ai- AnnoáuScjEuni CJucCxnr LAUtiNCi rtcjí ouviu (AMIS MAVON ö’bou UÍMBI Drengirnir frá Brasilfu Afar spennandi og vel gerö ný ensk liimynd eftir sögu Ira Lcvin. Gregory Peck l.aurence Olivier James Mason Leikstjóri: Franklin J. Schaffner. Islenzkur texti. Bönnuöinnan I6ára. Hækkað verö Sýnd kl. 3, 6og 9. B > salur Trafic Sjndkl. 3.05. 5.05. 7.05 0.05 ua 11.05. • solurC Capricorn One Hörkuspcnnandi ný cnsk- bandarisk liimynd. S>nd kl. 3.10.6.10 og9.10. ■ salur Húsið sem draup blóði Spcnnandi hrolKckja. mcö ('hristopher Lec — Pcler ('ushing. Bonnuð innan 16 úra. Sýnd kl. 3.10, 5.10. 7.10.9.10 \ og 11.10. hafnarbró PAM GRIER MARGARET MARKOV Spennandi Panavision litmynd með Pam Grier — Margarel Markov. Bönnuðinnan I6ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og II. Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða* menn, 5. ár: Fireon Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) I kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miöapantanir í síma 13230 frákl. 19.00. Engin áhætta, enginn gróði Bráöskemmtileg ný bandarisk gamanmynd meö islenzkum texta. Aðalhlutverk leika David Niven og Don Knotts Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARAS B I O You’ll FEEL itas well asseeit... Jarðskjálftinn Sýnum nú i Sensurround (alhrifum) þessa miklu ham- faramynd. Jarðskjálftinn er fyrsta mynd sem .sýnd er í Sensurround og fékk óskars- verðlaun fyrir hljómburð. Aöalhlutverk: Charllon Heston, Ava Gardner George Kennedy Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Islenzkur texti. Hækkað verð. TÓNABfÓ SfMI J11C2 Gauragangur ígaggó (The Pom Pom Girls) Þaö var siðasta skólaskyldu- árið. . . siðasta tækifærið til að sleppa ser lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley. Kndursýnd kl. 5, 7 og 9. SiMt 113S4 Lin djarlasta kvikmynd scm hcr hcfur vcrið sýnd: í nautsmerkinu Bráðskemmtilcg og mjög djörf dönsk gamanmynd i lit,- um. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Sigrid Hornc. Stranglcga bönnuð börnuminnan I6ára. Endursýnd kl. 5. 7 og9. íslenzkur tcxti. NAFNSKÍRTEINI , í skugga Hauksins (Shadow of the Hawk) r,/\ ^ íslenzkur texti Spennandi ný amerisk kvik- mynd i litum um ævifoma hefnd seiðkonu. Leikstjóri: George McCowan. Aðalhlutverk: Jan-Michael Vincenl, Marilyn Hassett, Chief Dan George. Sýnd kl. 5,9og II. Bönnuð innan I2ára Thank God It's Friday Leikstjóri Robert Klane. Aðalhlutverk: Mark Lonow, Andrea Howard, Jeff Goldblum Donna Summer. Sýndkl.7. Ein frægasta og dýrasta stór mynd, sem gerö hefur verið. Myndin er i litum og Pana vision. Leikstjóri: Richard Donner. Fjöldi heimsfrægra leikara. M.a.: Marlon Brando, Gene Hackman Glenn Ford, Chrístopher Reeve aih.fl. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. J Úlfhundurinn (White Fang) tslen/kur lcxti. Hörkuspcnnandi ný amcrisk- itölsk ævintýramvnd i’litum. gcrð cflir cinni af hinum ódauðlcgu sögum Jack l.ondon cr komið hafa út i isl. þýðingu. Myndin gcrist mcðal indiána og gullgrafara i Kánada. Aðalhlutvcrk: Kranco Nero Verna l.isi Fernando Re>. Bönnuð hörnum. Sýnd kl. 5, 7.og9. dBÆlMiP 1 1 Simi 50184 Ef ég væri ríkur Bráðskcmmtileg og hörku- spennandi ítölsk-amerisk lit- mynd. íslcn/kur texti Sýndkl.9. Gegn samábyrgð flokkanna Dagblaðið JIL HAMINGJU... . . . með daginn, 30. mai, Valdis min. Kveðja. Asla, Bcrti, Sljíni og Hafþór litli. . . . með daginn, 30. mai, Ásta. Kveðja. Rósa, Eria og fólkið i sama húsi. . . . með fimm ira ar- mœlið 28. mai, elsku Harpa. Mamma og pabbi. . . . með ferminguna þann 29. aprU, Laufey okkar. Tvær fermdar. . . . með bilprófið og dag- inn, 30. mai, elsku bróðir. Vonandi klessukeyrir þú ekki strax. Gættu þin á umferðinni, Kristinn minn. Kærkveðja. Systir og maður. . :. með 20 ára hjú- skaparafmælið 30. mai og afmælin 5. og 24. mai, einnig 30 ára skipstjóraaf- mælið. Andrea, Sveinn og Helðar. . . . með 30. maf, Sidda, allt er fertugum fært, og 29. júní, Gústi. Tannhvöss tengdamamma . . . með 13 úra afmælið sem er 30. maf, elsku Guðný okkar. Mamma og pabbi. . . . með 9 og 10 ára at- mælisdaginn, Friðrik og Sigga. Pabbi, mamma, Sigrún og Ragnar. . . . með fjörutíu ára hjú- skaparafmælið 29. mai, afi og amma. Börn, tengdabörn og barnabörn. . . . með afmælið 30. mai, Marta mamma og amma okkar. Þín yndislegu börn, tengdabörn og barnabörn. . . . með að vera komin i fullorðinna manna tölu (hagið ykkur vel). Rúsínan í pylsuendanum. . . . með tveggja úra af- mælið þann 27. mai, íris min. Ég vona að þér líki vel við aldurinn. Þin frænka i Keflavik. . . . með tyrsta atmælis- daginn, 29. mai, elsku Davíð okkar. Amma, afi og frændur á Seltjarnarnesinu. . . . með afmælisdaginn 28. mai, Nonni minn. Pabbi, mamma og systkini. PRÓFESSOR í BERLÍN GEFUR HÁSKÓLANUM Sveinn Bergsveinsson heitir einn þeirra fjölmörgu íslendinga sem lengst af ævi sinnar hefur dvalið er- lendis. Undanfarin ár hefur hann verið prófessor við Humboldtháskól- ann i Berlín og kennt þar málfræði og íslenzku. Nýlega flutti hann hluta af bókasafni sínu heim til íslands og færði það að gjöf rannsóknarstofu í málfræði við heimspekideild Háskóla íslands. Er hér um að ræða safn rit- gerða sem hann sjálfur hefur samið og birt á prenti, auk annarra ritgerða um málfræðileg efni. Við þetta sama tækifæri var hengt upp málverk af Sveini á rannsóknar- stofunni. Málverkið gerði Ásgeir Bjarnþórsson listmálari fyrir nokkr- um árum og nú mun það dvelja meðal bóka og ritgerða Sveins á rannsóknarstofunni sem er til húsa í ArnagarðiviðSuðurgötu. Sveinn Bergsveinsson, prófessor við Humboldt-háskólann í Berlín, og mál- -BH. verkið af honum sem hengt var upp I Árnagarði.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.