Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ1979. Plan6, orgel og harmónf ka. Til sölu er píanó, verð 450 þús., orgel, verð 250 þús., og harmóníka, verð 75 þús. Til sýnis að Laufásvegi 6, R. Ljösmyndun í 8 mm og 16 mm kvikmyndaSUnur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfiTmur og þöglar filmur. Nýkomið m.a. Close en- counters, Guns of Navarone, Breakout, Odessa file og fl. Teiknimyndir, m.a. Bleiki pardusinn, Flintstones, Jóki björn o.fl. Sýningarvélar til leigu. Óskast keypt: Sýningarvélar, Polaroidvélar, tökuvélar, slidesvélar og kvikmyndafilm- ur. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sími 36521 (BB). Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél- ar. Er meö Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þögl- ar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan—Öskubuska— Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaaf- mælj og samkomur. Uppl. í síma 77520. Ljósmyndapappir. Við flytjum inn, milliliðalaust beint frá framleiðandá í V-Þýzkalandi, TURA pajipír, plasthúðaðan. Áferðir: glansf matt, hálfmatt, silki. Gráða: normal, hart. Verð: 9x13, 100 bl„ 3.570, 13x18, 25 bl„ 1.990, 18x24, 10 bl„ l. 690, 24x 30, 10 bl„ 2.770, 30x40 kr. 4.470, 40x50 kr. 7.450. Eigum ávallt úrval af tækjum og efnum til ljósmynda- gerðar. Veitum magnafslátt. Póstsend- um. AMATÖR, ljósmyndavörur Lauga- vegi 55, sími 12630. 16 mm super og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur. Til- valið fyrir barnaafmæli eða barnasam- komur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki i pardusinn, Tarzan og fl. Fyrir fullorðna' m. a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash og fl. í stutt- um útgáfum. Ennfremur nokkurt úrval ,myndá í fullri lengd. 8 mm< sýningar vélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í símal 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir: Ný þjónusta, tökum allar ljósmynda- vörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn Grensás- vegi 50, sími 31290. Til sölu Mamiya 4 1/2x6 cm ásamt linsum og fylgi- hlutum. Uppl. í síma 25528 til kl. 6. Til sölu Olympus OM 1 með 28 og 50 mm linsum. Selst ódýrt í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 81268 eftir kl. 6. Gott tækifæri. Leicaflex SL ásamt 2 linsum til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—416. 1 Dýrahald i Hrossabeit. Getum tekið hross í hagagöngu á Eyrar- bakka, rúmgóð girðing, góðir hagar, rekið verður saman hvert föstudags- kvöld, góðir reiðvegir. Uppl. í síma 99- 3434 milli kl. 20 og 22 til sunnudags. Fallcgir kcttlingar fást gefins. Uppl. í síma 74910. Til sölu 6 vetra jarpur hestur undan Kolbak frá Gufunesi, fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 99—3658 eftir kl. 5.30. Hestamenn: Til sölu grár hestur, 7 vetra, klárhestur með tölti, viljugur, einnig jarpur hestur, 5 vetra með allan gang, þægilega viljug- ur. Uppl. isíma 77918 eftir kl. 21. Litill kettlingur fæst gefins. Uppl. í síma 51681 eftir kl. 7| á kvöldin. Frá og með 25. maf til 15. júni verður hjálparstöð dýra lokuð vegna sumarleyfa en gæzla á dýrum verður óbreytt. Simi Dýraspítalans er 76620. í I Fyrir veiðimenn Veiðmenn. Munið okkar vinsælu -fjölskyldu- og einstaklingssumarkort i Kleifarvatni. Skrifstofan er opin á virkum dögum frá 18—19. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar, Lækjargötu 10 Hafnarfirði, sími 52976. Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, simi 21170. I Til bygginga D Til sölu notað mótatimbur, 2x4, 1 1/2x4, 1x6 og 1x5. Uppl. í síma 26116eða 29663 eftir kl. 5. Gamlar útihurðir. Vantar tvær útihurðir fyrir sumarbú- stað, sem næst 190x76 cm og 190x67 cm eða lítið eitt minni. Sími 12254. Til sölu notað mótatimbur. Uppl. rsíma 44805. Timbur til sölu, 1 1/2x4", 890 m, og 2x4", 260 m, einnig á sama staö gróðurhúsagler og 4 hjóla vagn, ber 1 1/2 tonn. Uppl. í sima 86745 eftir kl. 7 á kvöldin. Steypumót. Seljum og leigjum steypumót svo sem veggjamót og plötuundirslátt. Seljum álklæðningar á veggi og þök. Verðið er mjög hagstætt. Gerið samanburð við aðra. Tæknisalan Snæland 1, simi 36103. Mótatimbur til sölu. Uppl. ísíma 42592. Gler fæst gefins, 30—40 ferm. Uppl. í síma 85762. 1 Bátar D v... .............. Vantar góða dfsilvél, 55—80 hestöfl, helzt bátavél. Uppl. í síma 94-3955. 40 ha Mercury utanborðsmótor til sölu. Stuttur leggur. Toppstand. Barco, báta- og vélaverzlun, sími 53322. Bátur. Til sölu 2,5 tonna trillubátur, súðbyrð- ingur, með 4 cyl. Universalvél, mjög hagstætt verð. Uppl. i síma 92—6591. Vatnabátur. Til sölu 11 feta vatnabátur, nýlegur og lítið notaður. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—405. Mjög góður nýlegur trillubátur til sölu (tæp 2 tonn). Uppl. í síma 26915, 21098, 18096 og í síma 81814 eftir kl. 20. I Hjól D Ný og notuð reiðhjól, viðgerða- og varahlutáþjón- usta. Reiðhjólaverkstæðið Norðurveri, Hátúni 4 A, sími 14105. Kvenreiðhjól óskast til kaups. Uppl. í síma 82626. Kvenmannsreiðhjól óskastkeypt. Uppl. ísima 16891. Rautt tclpnahjól fyrir 9—10 ára til sölu. Uppl. i síma 71400. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar gerðir hjóla, vanir menn, vönduð vinna. Sækjum og sendum ef óskað er. Vagnhjólið Vagn- höfða 23, sími 85825. Til sölu nýtt 10 gíra kappaksturshjól. Uppl. í síma 40801. -----------------------------—------ ► Athugið: Nú er gott að losa sig við gamla mótor- hjólið. Óska eftir Hondu SS 50 árg. ’65—70. Uppl. í síma 76176 milli kl. 6 og8ákvöldin. Landsins mesta úrval Nava hjálmar, skyggni, gler, lituð og ólituð, MVB mótocross stigvél, götustíg- vél, leðurjakkar, leðurhanskar, leður- lúffur, mótocrosshanskar, nýrnabelti, keppnisgrímur Magura vörur, raf- geymar, bögglaberar, veltigrindur, töskur, dekk, slöngur, stýri, keðjur, og tannhjól. Bifhjólamerki á föt. Verzlið við þann er reynsluna hefur. Póst- sendum. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, 105 Reykjavík. Sími 10220. Til sölu Honda SS 50 árg. ’72 í mjög gðu ástandi. Varahlutir fylgja. Uppl. í síma 52027 eftir kl. 7. Óska eftir að kaupa Yamaha MR 50 árg. 78 eða Hondu CB 50 árg. ’78. Uppl. i sima 11293 eftir kl. 6. Óska eftir stóru kvenreiðhjóli. Uppl. i síma 33049. Montesa 360. Til sölu Montesa Cattra 360 77 . Uppl. í síma 54474 eftir kl. 7. Til sölu Suzuki AC 50 ’74, lítur mjög vel út og mótor í toppstandi. Uppl. ísíma 83017. Reiðhjólamarkaðurinn er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum. Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50, simi 31290. Mótorhjólaviðgerðir. Gerum við allar tegundir af mótor hjólum, sækjum og sendum mótor- hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu. Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar. Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími 12452. I Verðbréf D Hlutabréf i Flugleiðum til sölu: 2 bréf á 500 þús„ 4 bréf á 100 þús. og 4 bréf á 50 þús. Skipti á bíl eða annarri eign koma til greina, afsláttur við staðgreiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022. H—317. Hágkvæm viðskipti. Innflutningsfyrirtæki vill selja vöruvíxla og önnur verðbréf á góðum kjörum. Tilboð merkt „Hagnaður” sendist DB sem fyrst. I Fasteignir D Keflavik. Hæð eða ris óskast til kaups i Keflavík, stærð 100—120 fermetrar. Uppl. í síma 92-6069 eftirkl. 7. Þorlákshöfn. Rúmlega fokhelt endaraðhús með bílskúr til sölu, verð 6,7 milljónir. einnig fokhelt hesthús fyrir 5—10 hesta ásamt hlöðu, verð 1 milljón. Til greina koma skipti á nýlegum GMC-sendibil með gluggum. Uppl. í síma 99-3779 eftir kl. 7. í Bílaleiga D Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36 Kóp. simi 75400, auglýsir: Til leigu án öku- manns Toyota Corolla 30, Toyota Starlet, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og 79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—19. Lokað í hádeginu. Heimasimi. 43631. Einnig á sama stað viðgerðir á Saab-bifreiðum. Berg sf. Bilaleiga, Smiðjuvegi 40, Kópavogi, sími 76722. Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva og Chevette. 1 Bílaþjónusta D Bifreiðaeigendur: Vinnið undir og sprautið bílana sjálfir. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum föst verðtilboð. Uppl. ísíma 18398. Pantið tímanlega. Tökum að okkur 1 boddíviðgerðir, allar almennar viðgerðir ásamt viðgerðum á mótor, gírkassa og drifi. Gerum föst verðtilboð. Bílverk hf. Smiðjuvegi ,40, sími 76722. Bifreiðaeigendur. Vinnið undir og sprautið bílana sjálftr. Ef þið óskið veitum við aðstoð. Einnig tökum við bíla sem eru tilbúnir undir sprautun og gerum fast verðtilboð. Uppl. í síma 18398. Pantið tímanlega. Er rafkerfið f ólagi? Gerum við startara,dínamóa alternatora og rafkerfi I öllum gerðum bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi 16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp, simi 77170. Önnumst allar almennar viðgerðir á VW Passat 'óg Audi. Gerum föst verðtilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni Smiðjuvegi 22, sími 76080. Bflasprautun og rétting. Almálum, blettum og réttum allar tegundir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið fljóta og góða þjónustu í stærra og rúmbetra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á staðnum. Reynið viðskiptin. Bílasprautun og réttingar Ó.G.Ó. Vagn- höfða 6, sími 85353. V Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Morris Marina Coupé 1800 árg. 74, ekinn 52 þús. km, vel með far- inn og skoðaður 79. Skipti á ódýrari koma til greina. Allar nánari upplýs- ingar að Espigerði 4, íbúð 9c, eftir kl. 19. Til söiu blöndungur, 4ra hólfa, fyrir V-8 GM vélar, einnig tveir alternatorar með innbygðu cutout i sömu bílgerð, má nota í flestar gerðir bila. Allt óslitið og í topplagi, sími 54318.______________________________ Austin Mini speciai árg. ’79. Til sölu Austin Mini special, glæsilegur vagn, ekinn aðeins 6 þús. km. Allar uppl. í síma 85870. Mercedes Benz 220 D árg. 70 til sölu. Uppl. í síma 75300 og 83351. Trabant station árg. ’78 til sölu, keyrður 27 þús. km. Þokkalegur bíll. Uppl. í síma 92—2538 milli kl. 7 og 9. Peugeot 204 árg. ’70 til sölu. Uppl. í sima 73082. Til sölu Moskvitch station árg. 70, skoðaður 79. Tilvalinn bíll fyrir húsbyggjendur og fyrirtæki. Uppl. í síma 92-7262 eftirkl. 7. Skodaárg. ’73 til sölu, hálf skoðun 79, á 95 þús. Uppl. í síma 86609 eftir kl. 5. Fiat 128 árg. ’74 til sölu, góður bfll. Uppl. í síma 42369. Ford Bronco árg. ’73 til sölu, 8 cyl„ vökvastýri, nýklæddur að innan. Þarfnast smávægilegrar boddí- viðgerðar. Uppl. í sima 50575. Ný, vönduð fólksbllakerra til sölu (getur rúmað vélsleða). Uppl. i síma 29705 eftir kl. 19. Land Rover bensin árg. ’70 til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð kr. 800 þús. Ýmis skipti koma til greina eða góð greiðslukjör. Uppl. í síma 66684. Fiat 127 árg. ’74, ekinn 80.000 km, til sölu. Uppl. í síma 92—1893 eftir kl. 5. Til sölu nýtt hedd af Vauxhall Vivu, einnig nýlegur blöndungur. Uppl. ísíma 43346. Ford Fiesta árg. ’78, keyrður 14.500 km, fallegur bill, til sölu. Samkomulag með greiðslur. Sími 36081. Nova SS til sölu árg. 74, innfluttur í janúar 79, 350 vél, beinskiptur í gólfi, loftdemparar, króm- felgur og eða venjulegar felgur, útvarp, segulband, 2ja eða 4ra hólfa blöndung- ur, ekinn 57 þús. mílur. Tilboð óskast. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. í síma 18292 eftir kl. 6. Fíat 127 árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 43354. Til sölu vegna brottflutnigns af landinu VW árg. 74, rauður í góðu standi. Tilboð — staðgreiðsla. Til sýnis að Brekkuseli 6 á kvöldin. Rússajeppi. Til sölu Rússajeppi, árg. ’58, með ónýtri Volguvél en að öðru leyti í góðu standi. Er á góðum dekkjum. Uppl. í síma 36664. VW 1300 árg. ’73 til sölu, vél keyrð 15 þús. km. Uppl. i síma 15926 eftir kl. 5 á daginn. VWárg. ’70 til sölu, þarfnast viðgerðar, nýr mótor. Uppl. í sima 34189. Cortina árg. ’68 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 7526Ó tii kl. 6 og í síma 44891 eftir kl. 6. Bronco árg. ’66 til sölu, þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. i síma 42697. Subaru árg. ’77 til sölu. Uppl. í síma 41589. VélíCortinu. Til sölu 1600 vél úr Cortinu árg. 74, mjög góð vél. Uppl. í síma 44007. V8 Chevrolet 283 vél til sölu, er í góðu lagi, 11 tommu kúpling á Chevrolet og einnig 350 Pontiacvél, nýupptekin. Uppl. í síma 85825. Númer. 3ja stafa G-númer óskast í skiptum fyrir gott 4ra stafa R-númer. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—318. Citroén GS til sölu, góður bíll og lítur vel út. Verð 1200 þús„ samkomulag með greiðslur. Uppl. í síma 29698. Til sölu varahlutir í Fiat 128 árg. 71, Cortinu ’68 til 70, VW ’67 til 70, Saab ’66, Chevrolet ’65, Skoda 110 L 72, Skoda Pardus 72, Moskvitch ’68, Volvo Duet ’64, Taunus 17 M ’69 og fleira. Kaupum bíla til niðurrifs og bílhluti. Varahlutasalan Blesugróf 34, simi 83945. Volvobfll tilsöiu, árg. 70, í fínu ástandi, góð dekk. Bíllinn er mjög vel með farinn. Bíllinn er til sýnis að Breiðási 1 Garðabæ. Uppl. í síma 19080 og 53107 eftirkl. 7. Morris Mini station árg. 74 til sölu, skoðaður 79. Uppl. í síma 98—1392 á kvöldin. VW 1600 TL Fastback árg. 71 til sölu, ágætur bíll, biluð vél. Verð 350 þús. Uppl. í síma 77918 eftir kl. 21. Samstæða óskast. Óska eftir samstæðu, stuðara og grilli á Buick Skylark árg. ’68-’69. Á sama stað er til sölu hægra innra bretti á Mustang árg.’65—’68. Uppl. í síma 54169. VW árg. ’70 til sölu, þarfnast viðgerðar. Ný bretti og ný dekk fylgja. Uppl. i síma 14642 milli kl. 5 og 7. Óska eftir að kaupa sendibíl í sumar eða haust, helzt með tal- stöðog mæli. Uppl. i síma 74283. Ford Mustang árg. ’71 til sölu, vel með farinn. Uppl. i síma 44637. VW 1200 árg. '11 til sölu, ekinn 35 þús. km, allur nýyfir- farinn, gott lakk. Uppl.i sima 20961 eftir kl. 20 í kvöld. Vel með farinn Toyota Mark II árg. 72 til sölu, þarfnast spraut- unar, skipti á mótorhjóli koma til greina. Uppl. í síma 75613 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Austin Mini. Til sölu er Austin Mini árg. 75, ekinn 43 þús. km. Uppl. í síma 84242 milli kl. 18 og 20 í kvöld. Citroen D Special árg. ’71 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Til sýnis að Ölduslóð 44 Hafn. Uppl. í síma 53033 og 50783.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.