Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 20
20 0 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1979. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Varnarmaður Keflvikinga i 3. flokki skallar hér frá marki i leiknum við Reykjavikurúrvalið á Laugardalsvellinum i gærdag. Suðurnesjamenn unnu þann leik 2—0, sem er mjög góður sigur. t 4. flokki lék Reykjavikurúrval við Akranes og þar sigraði úrvalið stórt — 8—0. t 5. flokki vann Reykjavikurúrvalið FH naumiega 2—1, en álti megnið af leiknum. DB-mynd. Hörður. Mark af 35 metra færi — og annað til færðu Selfossi 2—0 sigur yf ir Þrótti, Nes. Selfyssingar unnu góðan sigur á Þrólli frá Neskaupstað á laugardaginn er Norðfirðingarnir sóttu þá heim. Lokatölur urðu 2—0 Selfossi í vil eftir að staðan í hálfleik hafði verið sú Þegar leikurinn hófst var sterkur hliðarvindur, horn í horn á vellinum. Völlurinn var frekar blautur og þungur og' virtist grasið há leikmönnum Þrótt- ar nokkuð. Selfyssingarnir léku undan vindinum ef eitthvað var i fyrri hálf- Naumur sigur Þórs Þórsarar sluppu svo sannarlega fyrir horn á Akureyri á föstudagskvöldið er þeir fengu Magna frá Grenivík í heim- sókn. Þór sigraði að vísu 2—1 en ekki hefði verið nema sanngjarnt að botnlið Magna hefði fengið a.m.k. annað stigið i leiknum þar sem Grenvíkingar áttu sízt minna i leiknum. Staðan i hálf- lcik var einnig 2—1. Þór lék ágætlega fyrsta hálftímann og það dugði þeim til sigurs því á þeim kafla skoruðu Þórsarar tvö mörk. Fyrra markið kom á 14. mínútu er Jón Lárusson skoraði með skalla eftir horn- spyrnu Óskars Gunnarssonar. Á 20. mín. bætti Þór öðru marki sínu við. Oddur Óskarsson gaf þá vel fyrir markið frá hægri og Guðmundur Skarphéðinsson sneiddi knöttinn fram- hjá varnarmönnum Magna. Áhorfendur bjuggust nú við marka- súpu af hálfu Þórsliðsins, sem ekki hefur verið fugl né fiskur að undan- förnu, en í staðinn tóku Magnamenn öll völd á vellinum og á 39. mín. minnkuðu þeir muninn er Hringur Hreinsson skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Sverris Guðmundssonar. í síðai i hálfleik ick Magni undan gol- unni og átii mun meira i leiknum en tókst ekki þrátt fyrir það að koma bolt- anum i netið. Margsinnis þutu skot þeirra rétt framhjá Þórsmarkinu, en inn vildi knötturinn ekki. Leikmenn Magna eiga hrós skilið fyrir mikla baráttu í leiknum, en liðið hefur nú þegar dregizt afturúr í 2. deildinni, en liðið hefur þó enn ekki leikið á heima- velli sínum. -St.A. Frá og með 1. júll 1979 starfa undirritaðir læknar ekki eftir samningi frá 1. janúar 1978 milli Læknafélags tslands og Tryggingastofnunar rikisins f.h. sjúkrasamlaga um sérfræðilæknishjálp og munu þvi starfa utan sjúkrasamlags frá þeim tima. HÚSKULDUR BALDURSSON JÖHANN GUDMUNDSSON STEFÁN HARALDSSON Sérgrein: Bæklunarskurðlækningar Domus Medica. Simi 18946 Vélhjólasendill óskast strax BLAÐIB Þverholti 11 — Sími 27022 Breyttwr < OPID KL. 9—9 , Allar skraytingar unnar af fag- mðnnum. 3 klkitall a.M.k. é kvöldla -ni()\U'\VLxriH HAFNARSTRÆTI Slmi 12717 Ieiknum og gerði út um leikinn fyrsta stundarfjórðunginn. Strax á 7. mínútu skoraði marka- kóngurinn Sumarliði Guðbjartsson fallegt mark af um 35 metra færi. Sá hann hvar Ágúst Þorbergsson, mark- vörður Þróttar, var aðeins of framar- lega i markinu og lyfti knettinum lag- lega yfir hann og rétt undir þverslá, 1—0. Þctta var sjöunda mark Sumarliða í 5 leikjum í 2. deild og hefur hann nú skorað í 4 siðustu leikjum Selfoss. Á 15. minútu skoruðu Selfyssingar síðan síðara mark sitt. Þá skallaði Tryggvi Gunnarsson, bezti maður liðsins, knöttinn laglega í mark Þróttar eftir aukaspyrnu. Eftir þetta mark virtist draga nokkuð af Þrótturum og kom það nokkuð áóvart hversu slakir þeir voru i þessum leik. Þeir Heimir Bergsson og Stefán Larsen léku ekki með Selfossi í þessum leik, en verða væntanlega báðir með i næsta leik — gegn Þór á Akur- eyri. Þeir hafa báðir verið fjarri góðu gamni að undanförnu, en ekki veitir af liðsstyrk þeirra ef Selfyssingar ætla sér að vera áfram með í toppbaráttunni i 2. deildinni. Góður dómari var Magnús Sigtryggsson. -GG. Sannfærandi Biikasigur Blikarnir voru ekki í vandræðum með að tryggja sér bæði stigin gegn Fylki í 2. deild íslandsmótsins á laugar- dag. Lokatölur urðu 5—1 Breiðabliki í hag og hefði sigurinn jafnvel getað orðið enn stærri. Blikarnir skoruðu Markalaust jafntefli Austri og Reynir frá Sandgerði gerðu jafntefli, 0—0, á Eskifirði á laug- ardaginn í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu. Leikurinn var allan tímann mjög jafn og mátti vart á milli sjá. Ekki var þó knattspyrnan upp á það bezta hjá liðunum og einkanlega hefur Australiðinu hrakað mikið frá i fyrra. -5-1 gegn Fylki mefra áð segja öll mörkin í leiknum — mark Fylkis var sjálfsmark eins varnar- manna Blikanna. Leiðindaveður setti svip sinn á leik- inn, en leikmenn beggja liða reyndu að leika góða knattspyrnu. Fylkismenn leika oft mjög skemmtilega saman úti á vellinum en það er eins og alltaf vanti herzlumuninn á sóknirnar hjá þeim og þær renna iðulega út í sandinn þegar kemur að vítateigi andstæðinganna. Sókn Blikanna var beittari og það kom ekki á óvart þegar Hákon Gunnarsson skoraði fyrsta markið með fallegu skoti af vítateigslinu á 13. mín. Aðeins þremur mínútum síðar lék Valdimar Valdimarsson sama leikinn, 2—0. Fram undir leikhlé var lítið fjör í leiknum. Mest um miðjuþóf en þó greinilegt aðFylkismenn voru að koma meira inn í myndina, en þeir léku gegn Markhæstu menn: Sumarliði Guðbjartsson, Self. 7 mörk Guðm. Skarphéðinsson, Þór 5 mörk Andrés Krisljánsson, Isafirði 5 mörk Staðan í 2. deild að lokinni 6. Hafi þeir hins vegar gert sér vonir umferð er nú þessi um að ná betri tökum á leiknum undan Breiðablik 6 4 2 0 15—4 10 vindinum fuku þær út í veður og vind, FH 6 4 11 13—7 9 þvi Blikarnir voru strax mun aðgangs- Selfoss 5 3 11 13—5 7 harðari. ísafjörður 5 2 2 1 12—7 6 Þór Hreiðarsson skoraði tvívegis í Þór 6 3 0 3 10—11 6 síðari hálfleiknum og Sigurður Grétars- Reynir 6 2 2 2 4—7 6 son bætti 5. markinu við úr vitaspyrnu Þróltur 6 2 13 6—7 5 og þegar upp var staðið var sigur Blik- Fylkir 6 2 13 11 — 13 5 anna fyllilega sanngjarn og enginn vafi Austri 6 0 3 3 5—13 3 leikur nú á að Blikarnir hafa langsterk- Magni 6 0 15 4—19 1 asta liðinu á að skipa í 2. deildinni og það má eitthvað meira en lítið gerast ef þeir eiga ekki að vinna 2. deildina með yfirburðum í sumar. -SSv. Irwin sigraði —á US Open golf mótinu um helgina Hale Irwin vann um helgina US Open golfmótið í annað skipti er hann lék 72 holurnar á 284 höggum í Toledo í Ohio. Hann varö tveimur höggum á undan næsta manni, sem var Terry Patc á 286 höggum. Gary Player frá S- Afríku lék einnig á 286 höggum. Eftir 54 holur hafði Irwin forystu með 209 högg — fjögur undir pari, en þeir Larry Nelson og Tom Purtzer höfðu leitt eftir 36 holur, en gekk illa í 3. umferðinni. Tom Weiskopf var í 2. sæti cftir 54 holur á 212 en þeir Purtzcr ogPatevoruá 214höggum. Lokaumferðina lék Irwin á 75 Góður árangur — í mörgum greinum í landskeppni Spánverja, Finna, Belga og Grikkja um helgina Um helgina fór fram landskeppni i frjálsum iþróttum á milli Belga, Finna, Grikkja og Spánverja í Brússel i Belgíu. Mjög góður árangur náðist í flestum greinum mótsins og m.a. var sett nýtt Evrópumet unglinga í langstökki, en þar stökk Spánverjinn Antonio Corgos 8,09 m. Eftir fyrri dag keppninnar, höfðu Finnar forustu með 124 stig, Spánverjar höfðu 112, Grikkir 98 og Belgar 91 stig. Siðari daginn (í gær) misstu Finnarnir nokkuð tökin á keppninni og það voru Spánverjar sem stóðu uppi sem sigurvegarar með 2Ó2 stig. Finnar hlutu 190 stig, Belgar 176 og Grikkir 171 stig. Fyrsta keppnisgreinin var sleggjukast. Þar sigraði Finninn Harri Huhtala með kasti upp á 73,60 metra. Landi hans Juha Tiainen varð annar með 71.24 m, en Juan Carlos frá Spáni hlaut bronsið með 66,28 metra. 1 100 metra hlaupinu sigraði J. Borlee frá Belgíu á 10.52 sek. Annar varð Vanvakas frá Grikklandi á 10.59 og þriðji Spánverjinn Jose Lois Sanchez Paraiso á 10,63 sek. í hástökk- inu sigraði Belginn Borra á 2,22 metrum. Landi hans Annys stökk 2,19 og Nieminen frá Finnlandi vipp- aði sér yfir 2,16. í 110 metra grindahlaupi sigraði Spánverjinn Javier Moracho á góðum tima — 13,09 sek. Evripidou frá Grikk- landi varð annar á 14,01 sek. Belginn Lahaye hljóp á 14,03, Sala frá Spáni á 14,04, Kosuwen frá Finnlandi á 14,05. í 10 km göngu sigraði Solonen frá Finnlandi á 40 mín., 55,5 sek. Marin frá Spáni varð annar á 41,33,9 min. Eddie de Leuw frá Belgíu vann 400 metrana á 46,85 sek. og landi hans Breydenbach varð annar á 47,17 sek., Jenaro Iritia frá Spáni hljóp á 47,59. 1 1500 metra hlaupinu sigraði Jose Luis Gonzales frá Spáni á 3:44,01 min. Anti Loikkaneon frá Finnlandi hljópásama tíma, en Gonzales vann á sjónarmun. Paunonen frá Finnlandi varð þriðji á 3:44,06 mín: — hart barizt þar. í 10.000 metra hlaupinu sigraði Vaino frá Finnlandi á 28:29.05. Annar landi hans Maninki á 28:36.03 og Grillaert frá Belgíu þriðji á 28:38.04. i 4x 100 metra boðhlaupi unnu Grikkir á 40,42, Spánverjar á 40,87, Belgar á sama tíma og Finnar á 41,40 sek. í gær vann svo Emil Puttemans frá Belgíu. 500 metrana á 13:42.4 sek. Langstökkið vann, sem fyrr sagði, Corgos með 8.09 metra, annar varð Solanas landi hans með 7.70 metra. í 4 x 400 metra boðhlaupinu sigraði sveit Belga á 3:07,8 mín. Spánverjar hlupu á 3:12,2, Grikkir á 3:13,1, en Finnar gerðu ógilt. Belginn Sesruelles vann stangarstökkið með 5,30 m. Pallonen frá Finnlandi stökk 5,20 og Grikkinn Sakelariadis stökk einnig 5,20 m. höggum og lék því 72 holurnar á 284 höggum, sem er par. Weiskopf varð að gefa eftir á lokasprettinum, en hann hefur átt við mikil meiðsli í maga að striða allt kcppnistímabilið. Röð efstu manna varð þessi: Haielrwin 284(74,68,67,75) Jerry Pate Gary Player Bill Rogers Larry Nelson Tom Weiskopf David Graham Tom Purtzer Jack Niclaus 286(71,74, 69,72) 286(73,73,72,68) 288(71,72, 73,72) 288(71,68,76,73) 288(71,74,67,76) 289(73,73,70,73) 290(70,69,75,76) 291(74,77,72,68) Fleiri frægir kappar voru neðar á listanum og t.d. lék Ed Sneed á 293, Nen Crenshaw á 293 einnig. Þá var Andy North ennfremur á 293 og Graham Marsh lék á 294 höggum. Páll vann Pierre Robert mótinu í golfi lauk á Nesvcllinum í gærkvöldi. Keppnin i meistaraflokki vakti, sem fyrr mesta at- hygli, en þar var hart barizt um efstu sætin. Annars urðu úrslit sem hér segir: Meistaraflokkur: Páll Ketilsson, GS högg 140 Sigurður Pétursson, GR 148 Björgvin Þorsteinss. GA 152 1. flokkur: Jón Ólafsson, GR 79 Jóhann Benediktsson, GS 79 2. flokkur: Ragnar Jónsson, GK 83 Jóhahn Gunnlaugsson, NK 83 Jens Karlsson, GK 83 3. flokkur: Magnús Steinþórsson, NK 88 Jón Ögmundsson, NK 89 Jakob Gunnarsson, GR 89 Kvennaflokkur: Jakobína Guðlaugsd. GV 88 Guðfinna Sigurþórsd. GS 91 1. fl. kvenna: Sjöfn Guðjónsd. GV 88 Ágústa Guðmundsd. GR 93 Unglingaflokkur: Stefán Unnarsson, GR 77 Gunnlaugur Jóhannsson, NK 80

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.