Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 34
34 9 19 OOO Drengirnir frá Brasiiíu Afar spennandi ofe vel gerð ný ensk litmynd eftir sögu Ira l.evin. Cregory Peck l.aurencc Olivier James Masoivi » Leikstjóri: Kranklin J. Schaffner. íslenzkur texti. Bönnuðinnan lóára. Hækkað vcrð Sýnd kl. 3, 6og 9. Sindkl. 3.05.5.05,7.05 9.05 og 11.05. Síðustu sýningar Caoricorn One Hörkuspcnnandi ný cnsk- bandarisk litmynd. Sind kl. 3.10.6.10 og 9.10. -----solor D----- Hver var sekur? Spennandi og sérstæð banda- rísk litmynd með Mark l.ester, Britt Kkland og Hardy Kruger. Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9og II. TÓNABtÓ SlMI 31112 Njósnarinn sem elskaði mig (Tho spy who loved ma) ROGERMOORE JAMES BOND 007’ THESPYWHO LOVED ME |fro1 pwwaor ^ ^ „The spy who loved me” hefur verið sýnd við metað- sókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar að enginn gerir það betur en James Bond 007. Leikstjórí: læwis GUbert Aðalhlutverk: Roger Moore Barbara Bach Curd Jurgens Richard Kiel Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuðinnan 12ára. Alice býr hér ekki lengur Ný bandarísk óskarsverð- launamynd. Mynd sem eng- innmámissaaf. Sýndkl.9. laflwíffigfi SlMI 113S4 Söngur útlagans Gegn samábyrgð flokkanna Dagblaðid Adventure in Cinema Fyrir enskumælandi ferða- menn, 5. ár: Fire on Heimaey, Hot Springs, The Country Between the Sands, The Lake Myvatn Eruptions (extract) i kvöld kl. 8. Birth of an Island o.fl. myndir sýndar á laugar- dögum kl. 6. í vinnustofu ósvaldar Knudsen Hellusundi 6a (rétt hjá Hótel Holti). Miðapantanir i sima 13230 frákl. 19.00. SIMI32075 Jarðskjálftinn Jarðskjálftinn er fyrsta mynd sem sýnd er í Sensurround og fékk óskarsverðlaun hljómburð. Sýnd kl. 9. Hækkað verð íslenzkur tcxti Bönnuð innan 14ára. fyrir Hnefi meistarans Ný hörkuspennandi karate- mynd. Aðalhlutverk: Bruce Li. Islenzkur texti Sýndkl. 5,7og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný, bandarísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Susan Saint James. Æðislegir eltingaleikir á bát- um, bílum og mótorhjólum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Richard Boone j“Big Jake“| Hörkuspennandi bandarisk Panavision-Iitmynd með kempunni JOHN WAYNE sem nú er nýlátinn. íslen/kur texti Bönnuðinnan 16ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Allt á fullu (Fun with Dick and Jane) Heimsins mesti Corvettu sumar (Corvette Summer) Spennandi og bráðskemmti- |leg ný bandar'isk kvikmynd., Mark Hamill (úr „StarWars”) ,og Annic Potts íslenzkur texti . kl. 5, 7 og9. Saina verð á öllum sýningum Bönnuð innan 12 ára. hafnorbió 8lM111444 íslenzkur texti Bráöfjörug og spennandi ný amerísk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Aðalhlutverk: hinir heims- frægu leikarar Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. elskhugi íslenzkur textl. Sprenghlægileg og fjörug ný bandarísk skopmynd með hinum óviðjafnanlega Gene Wilder ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8tMI 22140 ” Mónudagsmyndin: Endurreisn Christu Klages ÁretB bedste kvindeftlm Marfarrihe «o« Trolla 9 Chrisia Klages anden opvágnen - om kvmden der blev bankrever for alredde sin dallers bernehave Alveg ný vestur-þýzk mynd. Leikstjóri: Margretha von Trotta. Sýnd kl. 5, 7 og9. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1979. <S Útvarp Sjónvarp » LÖG UNGA FÓLKSINS - útvarp kl. 21.00: Mikið kvartað m > Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, kynnir Laga unga fólksins „fyrir fólk á öllum aldri”. undan tímabreytii Lög unga fólksins eru á dagskrá út- varpsins í kvöld kl. 21.00, kynnir er Ragnheiður Ásta Jóhannesdóttir. Ný- lega var breytt tíma Laga unga fólksins og hefur það ekki fallið í góðan jarðveg hjá hlustendum því Ásta sagði að kvartanir flæddu til hennar. Ásta sagði ennfremur að þátturinn væri alltaf eins, bréf bærust alltaf til þáttarins frá fólki á öllum aldri, jafnt 12árasem50ára. Þó sagði Ásta að áberandi væri hvað mikið af bréfum bærist erlendis frá nú upp á síðkastið. Sýndi það hve ungl- ingar færu mikið utan á sumrin til að vinna. Mannakorn er vinsælust hljómsveita í þættinum um þessar mundir með lag sitt Einhvers staðar einhvern tíma aftur. - ELA Þegar Bretar hugðust fæla Japani frá afskiptum af styrjöldinni brugðust Japanir við á þann hátt að eyðileggja brezku orr- ustuskipin. Sagt var að þessi atburður væri eitt af verstu skakkaföllum heimsstyrjaldarinnar. Sjónvarpkl. 21.45: FLOTADEILDIN FEIGA Flotadeildin feiga nefnist mynd sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21.45. At- burð þann er myndin lýsir taldi Winston Churchill með verstu skakka- föllum í heimsstyrjöldinni. Árið 1941 sigldu tvö brezk orrustu- skip áleiðis til Singapore, „Prince of Wales” og „Repulse”. Markmið þeirra var að fæla Japani V___________________________________ frá þvi að hafa afskipti af styrjöldinni. En Japanir létu sér ekki segjast, fimm dögum seinna réðust þeir á Pearl Har- bour. Þrem dögum eftir það réðust Japan- irnir á flugvélum til atlögu gegn orr- ustuskipunum tveimur og eyðilögðu þau. Mynd þessi lýsir þessum atþurðum. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finn- bogason. Myndin er tæplega klukku- stundar löng og svarthvit. J Útvarp Mánudagur 18. júní 12.00 Ðagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Frélllr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 A vinnustaðnum. Umsjónarmenn: Haukur Már Haraldsson og Hermann Sveinbjörnsson. 14.30 MiðdegUsagan: „Kapphlaupið” eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les þýöingu slna II0}. 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist. a. Fimm lítil píanólög op. 2 eftir Sigurð Þórðar son. Gisii Magnússon lcikur. b. „Morset vita", . strengjakvartett op. 21 eftir Jón Leifs. Kvart- * 'fctNÖujlistarskólans í Reykjavík lcikur. c. „OnglínguVlvi I skóginum” eftir Ragnar Björnsson við íjóð HalWórs Laxness. Eygló Viktorsdóttir, Erlingur VigFdsson og Karla- kórinn Fóstbræður syngja. Gunnar Egilsoo leikur á klarinettu, Avcril Williams á flautu og Carl Billich á planó: hofundurinn stjómar. d. Fagottkonscrt eftir Pál P. Pálsson. Hans P. Franzson og Sinfóniuhljómsvcit Islands leika; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (I6.15 Veðurfregn- ir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi” cftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýðingu sína (10). 18.00 Viðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. I8.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. I9.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böövarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn. Margrét R. Bjarnason formaður Islandsdeildar Amncsty (nternational talar. 20.00 Frá hallartónleikum I Ludwigsborg i sept- embcr sL Tarrago gítarkvartettinn frá Barce lóna leikur verk eftir Joaquin Turina. Leo- nardo Balada, Graciano Tarrago og Manud de Falla. 20.30 (Jtvarpssagan: „Nikulás” eftir Jonas Lie. Valdls Halldórsdóttir les þýðingu sína (4). 21.00 Lög unga fóiksins. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir kynnir. 22.10 „Skrifað stendur ...” Þriðji þáltur Krist- 4 jáns Guölaugssonar um bækur og ritmál. 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.50 Kvöldtónlcikar. Sinfónfuhljómsveit Luqdúna leikur hljómsveitarverk eftir Hándel, Bach, Sullivan, Elgar og Tsjaíkovský. Stjórn Mánudagur 18. júní 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Selveiðar við ísland Stutt, islensk kvik- mynd. Við Island og Grænland hafa selveiðar verið stundaöar frá ómunatíð. Veiðinni hefur ætið verið stillt mjög I hóf, og aidrci hefur verið talin hætta á ofveiöi. Aður á dagskrá 19. júni 1978. 21.15 Æskan og ellin. Mynd dn orða, tekin f Edinborg. Segir frá samskiptum gamals manns oglítillar stúlku. 21.45 Flotadeildin felga s/h Siöla árs '41 sigldu orrustuskipin „Princc of Wales” og „Repulse" áleiöis til Singapore. Markmið þeirra var að fæla Japani frá þvi að hafa afskipti af styrjökJinni. En fimm dögum siðar réðust Japanir á Pearl Harbour, og aöeins þremur dögum þar á eftir lagöi japanski flugherinn til atlögu gegn orrustuskipunum tveimur og cyði- lagði þau. Þennan atburð taldi Winston Churchill með verstu skakkafölium heims- styrjaldarinnar, og um hann fjallar þessi mynd. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.