Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ1979. 8 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ^ÞVERHOLT111 D I TiS sölu 8 Söludeildin i Borgartúni auglýsir. Höfum til sölu meðal annars bókaskáp, tannlækningastól, úti- og innihurðir, stóla og borð — hentugt i sumarbústaði, skrifstofustóla, vatns- slöngur 20 mm, húðað vírnet, reiknings- vélar, handlaugar, stálvaska, timbur- vegg, ryksugur, álstigi 7 uppstig og margt fleira. Allt á mjög góðu verði. Sími 18800(55). Ný yfirfarinn rafmagnsritvél til sölu. Uppl. í síma 72723. Til sölu Ignis frystikista, 3ja ára og dökkt borðstofuborð með 6 stólum. Uppl. í síma 44970 milli kl. 1 og 5 mánudaga og þriðjudaga. Barnavagn og Silver Cross kerra, án skermis og svuntu, og brúðar- kjóll nr. 38—40. Allt fallegt og vel með farið. Uppl. I síma 93—2127. Notað baðkar og vaskur til sölu, og 100 lítra rafmagns- þvottapottur til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í sima 41935. Húsdýraáburður, hagstætt verð. Úði s/f, sími 15928. Til sölu vinnuskúr, 3,20x5,60, stigafæriband ca 7 m, bílpallur, 2,30x4,40 með sturtum, toghlerar, 2,30 x 1,20 og lítil vörubretti. Einnig Cortina árg. ’68 með lélegri vél og Dodge Coronet, skemmdur að framan. Uppl. í síma 30505 og 34349. Pússningarsandur til sölu, ekinn á staðinn. Uppl. i síma 99-3713 eftir kl. 7 á kvöldin. Garðeigendur — garðyrkjumenn. Getum enn útvegað okkar þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stígum o.fl. Útvegum einnig holta- hellur. Uppl. i síma 83229 og 51972. Trjáplöntur: Birki í úrvali, einnig brekkuvíðir, alparifs, greni, fura og fleira. Trjáplöntu- sala Jóns Magnússonar, Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. Opið til kl. 22, sunnudaga til kl. 16. 6 stk. þakjárnsplötur, 8 feta. Verð: Allar á 10 þús. 1 stk. útihurð í karmi, stöðluð (blikkklædd). Verð 15 þús. I stk. vatnsgeymir, sér- smiðaður í blikksmiðju, galvaniseraður, tilvalinn fyrir sumarbústað, tekur 500 lítra. Verð 25 þús. Uppl. I síma 50568, Jón. Til sölu Norge þurrhreinsivélar.gott verð. Uppl. í síma 41808 í kvöld og næstu kvöld. Herraterylcnebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofan, Barmahlið 34, sími 14616. Úrval af blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Sími 40500. Verzlun K Kattholt auglýsir. Nýkomið mikið úrval af barnafötum og sængurgjöfum. Kattholt, Ðunhaga 23, R. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi sopinn indæll er, Við eldhússtörfin Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska Sjómannskonan, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Gripið simann gerið góð kaup Smáauglýsingar BIADSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5” og 7”, bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bilhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hvildarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. I til 6. Sagarblöð-verkfæri Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða l, sfmi 31500. Veiztþú að stjörnumálning er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnig sérlagaðir litir án aukakostnaðar. Reynið viðskiptin. Stjörnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R., sími. 23480. Nægbílastæði. SÓ-búðin auglýsir: Axlabandabuxur, gallabuxur, flauels- buxur, smekkbuxur, st. I—6, peysur, vesti JBS rúllukragabolir, anorakkar, barna- og fullorðins, ódýrar mittisblúss- ur og barnaúlpur, náttföt, drengja- skyrtur, slaufur, sundskýlur, drengja og herra, bikini telpna, sundbolir, dömu og telpna, nærföt og sokkar á alla fjölskyld- una, bolir, Travolta og Súperman, ódýrir tébolir, sængurgjafir, smávara. SÓ- búðin, Laugalæk hjá Verðlistanum, sími 32388. 8 Óskast keypt 8 Óska cftir að kaupa TD8B jarðýtu. Uppl. í síma 96—25141 eftirkl. 19. Fólksbilakerra með beizli óskast fyrir 50 mm kúlu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—174. Vélsögfyrir járn óskast. Uppl. í síma 43802. 8 Antik 8 Borðstofuhúsgögn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar,‘speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. 8 Húsgögn Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvildarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um land allt. Opiðá laugardögum. Bólstrum og klæðum gömlu húsgögnin svo jvau verði sem ný. Höfum svefnbekki á góðu verði. Falleg áklæði nýkomin. Athugið greiðslukjör- in. Ás, húsgögn, Helluhrauni 10, Hafnarfirði. Sími 50564... Palisander borðstofuborð og 6 stólar með rauðu plussáklæði, svefnskápur, húsbóndastóll með skemli og skrifstofuborð til sölu. Uppl. í síma 52458 allan daginn, laugardag og sunnudag en eftir kl. 5 á mánudag. Klæðningar-bólstrun. Tökurrf að okkur klæðningar og við- gérðir á bólstruðunf húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999.. 8 Heimilisfæki 8 Til sölu Candy M 140 sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 72717. Teppi Notuð ullargólfteppi, rúmir 4 ferm til sölu. Uppl. í sima 83601 eftirkl. 15. 8 Sjónvörp 8 Óskum cftir að kaupa 22”-26” svart/hvítt sjónvarpstæki. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—494. 8 Hljómtæki 8 Til sölu lítið notaður Super Scope Marantz plötuspilari á 85 þús. kr. Uppl. í síma 21581. Til sölu National Panasonic stereosamstæða. Uppl. veitt- arísíma 31338. Grundig 855 segulbandstæki til sölu vegna brottflutnings. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 92— 1471. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam- byggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. 8 Hljóðfæri 8 Blásturshljóðfæri Kaupi öll blásturshljóðfæri í "hvaða ástandi sem er. Uppl. milli kl. 7 og 9 á kvöldin í síma 10i70. H-L-J-Ó-M-B-Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum i umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið úrval nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. 8 Ljósmyndun 8 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu í miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. I stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Sportmarkaðurinn auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar Ijós- myndavörur í umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 31290.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.