Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 35

Dagblaðið - 18.06.1979, Blaðsíða 35
35 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ 1979. <§ Útvarp Sjónvarp i Bætum Stundina okkar stendur á spjaldi þessarar ungu stúlku. Óskandi að farið væri eftir því á ári barnsins. Bamaársdagskrá sjónvarpsins Við sögðum frá barnadegi útvarpsins um daginn og töldum þá sjálfsagt að leita okkur upplýsinga um hvort barna- dagur yrði hjá sjónvarpi. Pétur Guðfinnsson, framkvæmda- stjóri sjónvarpsins, sagði að ekki hefði verið talað um neinn heilan dag hjá sjónvarpinu en aftur á móti hefði fram- kvæmdaráð barnaárs með að gera þætti í tilefni af árinu sem sýndir verða einu sinni í mánuði frá ágúst til ára- móta. DB sneri sér til Ástu Ragnheiðar Jó- hannesdóttur sem er ein af fram- kvæmdamönnum nefndarinnar. Ásta sagði að barnaársráð hefði ákveðið að hafa eina viku í mánuði í tilefni af barnaári og væri ætlunin að efni það sem ákveðið verður fyrir hverja viku yrði tekið fyrir í öllum fjölmiðlum til að vekja fólk til umhugsunar um þessi mál. Einn þáttur verður á mánuði í sjón- varpinu, á þriðjudagskvöldum. Verða þetta umræðuþættir og fyrsti þáttur- inn, sem er i ágúst, mun fjalla um börn- in og hjónaskilnaði. Nánar verður sagt frá þáttum þessum í dagskrárkynningu hverju sinni sem þeir verða. - ELA *_______________________________ <------------------------------- ÆSKAN OG ELLIN -sjónvarp kl. 21.15: J Samskipti gamals og ungs í kvöld kl. 21.15 sýnir sjónvarpið hálftima langa mynd sem er án orða. Myndin nefnist Æskan og ellin og segir hún frá sam- skiptum gamals manns og litillar stúlku í Edinborg. • ELA -----------------------------------------------------------------------------------------------------> BAHÁ'Í-TRÚIN KYNNINGAR- OG UMRÆÐUFUNDIR UM BAHÁ'I TRÚNA ERU HALDNIR VIKULEGA Á EFTIRTÖLDUM STÚÐUM: Simi Keflavfk — Túngötu 11: Fimmtudaga kl. 8.30 - 1116 Njarðvik — Kirkjubraut 38: Mánudaga kl. 8.30 — 6020 Garður — Sunnubraut 15: Þriðjudaga kl. 8.30 — 7035 Sandgcrði — Brekkustig 6: Miðvikudaga kl.8.30- 7696 Hafnarfjörður — Lækjargötu 18: Mánudaga kl. 8.30 — Kópavogur — Meltröð 6: Miðvikudaga kl. 8.30 — 43119 ísafjörður — Fjarðarstræti 29: Fimmtudaga kl. 8.30 — 4269 Hveragerði — Varmahlið 38: Þriðjudaga kl.8.30- 4427 Ólafsvík — Hjallabrekku 2: Mánudaga kl.8.30 — 6316 ALLIR VELKOMNIR Ef þér haflð áhuga á að kynnast Bahá’i-trúnni, en búið ekki á einum þeirra staða sem að ofan greinir, þá sendið afklippuseðilinn hér fyrir neðan til: Landkennslunefnd Bahá'ía Óðinsgötu 20 Reykjavík - Sími 26679 | Vinsamlega sendið mér að kostnaðarlausu nánari upplýsingar um Bahá’i- | trúna. NAFN ___________________________________________________ j | HEIMILI__________________________________________________ | HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÖSP MIKLUBRAUT 1 PERMANENT KLIPPINGAR BARNAKLIPPINGAR LAGNINGAR BLASTRAR LITANIR GERUM GÖT I EYRU SÍMI24596 RAQNHILDUR BJARNADÓTTIR HJÖRDlS STURLAUGSDÓTTIP m SKARTGRIPIR við öll tækifœri SIGMAR Ó. MARÍUSSON Hverfisgötu 16A - Sfmi 21355. ferk- fmím

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.