Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 22.06.1979, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 22. JUNÍ 1979. 21 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI11 Vegna brottflutnings ef til sölu bilasegulband, skíði með bind- ingum og stöfum, fatnaður o.fl. Uppl. í síma 50352. Stór, góður vinnuskúr til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—292. Barnastóll með borði til sölu á kr. 25 þús., barnakarfa á hjólum á kr. 15 þús. rúm á sökkli með góðri dýnu, 185 x 115 cm á kr. 60 þús., ljós borðstofuskápur með þremur hurðum, 155 cm langur og 42 cm djúpur, á kr. 80 þús., blómagrind með hillum á kr. 3 þús., 4ra sæta sófi og einn stóll á kr. 200 þús. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 27392. Hjólhýsi til sölu, Cavalier 1200S með miðstöðvarhitun og isskáp. Uppl. að Njálsgötu 39 B eftir kl. 6. Til sölu á sama stað 3ja manna tjald. Vinnuskúr til sólu, einnig uppistöður, 1x4, 2x4 og 1 l/2x4.Uppl.ísíma53949. Til sölu svefnbekkur með flauelisáklæði, barnabaðborð, amerískt burðarúm og hoppróla. Allt nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma 16463. Herraterylenebuxur á 7.500 kr., dömubuxur á 6.500 kr. Saumastofán, Barmahlíð 34, sími 14616. IJrval af blómum: Pottablóm frá kr. 670, blómabúnt á aðeins 1950 kr., sumarblóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavöru. Opið öll kvöld til kl. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Foss- vogi. Simi 40500. Garðeigendur — garðyrkjumeiin. Getum enn útvegað okkar 'þekktu hraunhellur til hleðslu á köntum, gang- stigum o.fl. Utvegum einnig holta- hellur. Uppl. í síma 83229 og 51972. Húsdýraáburður, hagstætt verð. Uði s/f, sími 15928. Óskastkeypt Notaður hnakkur óskasttil kaups. Uppl. i síma 41967. Óska eftir að kaupa notaða ryksugu. Uppl. í síma 31508 eftir kl. 16. Óska eftir notuðu baðkeri, einnig 4 krómfelgum, 15x6 tommur, 5 gata. Uppl. í sima 66401. Golfsett. Oska eftír golfsetti. Uppl. í síma 82678. Vil kaupa 2ja hestafla , eins fasa rafmagnsmótor, má vera gam- all en í góðu lagi, vil einnig kaupa gamla skilvindu sem verður að vera í full- komnu lagi, minnst 15 lítra. Uppl. ásamt verði sendist til auglþj. DB fyrir mán- aðamót merkt „83". Óska eftir notaðri teppahreinsivél. Uppl. í síma 84999 á daginn og 39631 á kvöldin. Óska eftir að kaupa gaseldavél og ísskáp fyrir sumarbústað. Uppl.í síma 97—7567. Verzlun Veiztþú áð stjörnumálning er úrvalsmálning og er-seld á verksmiðjuverði milliliðalaust. ,beint frá framleiðanda alla daga vikunn- ar, einnig laugardaga, í verksmiðjunni 'að Höfðatúni 4. Fjölbreytt litaval, einnjg sérlagaðir litir án aukakostnaðar. jRe^nið viðskiptin. StjÓrnulitir sf., máln- ingarverksmiðja, Höfðatúni 4 R, sími. 23480. Nægbilastæði. Verksmiðjuútsala Lopabútar, lopapeysur, ullarpeysur, og akrylpeysur á alla fjölskylduna. Hand- prjónagarn, vélprjónagarn, buxur, barnabolir, skyrtur, náttföt, sokkar o.fl. Lesprjón Skeifan 6, sími 85611 opið frá kl. 1 til 6. Útskornar hillur fyrir punthandklæði. Áteiknuð punt- handklæði, öll gömlu munstrin. Kaffi- sopinn indæll er, Við eldh.ússtörfin, Hver vill kaupa gæsir? Öskubuska, Sjómannskorian, Börn að leik. Hollenzku munstrin, alls yfir 20 munstur úr að velja. Sendum í póst- kröfu. Uppsetningabúðin Hverfisgötu 74. Sími 25270. Ferðaútvörp, verð frá kr. 7.850, kassettutæki með og án útvarps á góðu verði, úrval af töskum og hylkjum fyrir kassettur og átta rása spólur, TDK, Ampex og Mifa kassettur, Recoton segulbandspólur, 5" og 7", bíla- útvörp, verð frá kr. 17.750, loftnets- stengur og bílhátalarar, hljómplötur, músíkkassettur og átta rása spólur, gott úrval. Mikið á gömlu verði. Póstsend- um. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Hvildarstólar-kjarakaup. Til sölu mjög þægilegir og vandaðir hvíldarstólar, stillanlegir með ruggu, fyrirliggjandi í fallegum áklæðum og leðri. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Bólstrunin, Laugarnesvegi 52, sími 32023. Sagarblöð-verkfærí Eigum fyrirliggjandi bandsagarblaða- •efni, kjötsagarblöð, járnsagarblöð, vél- sagarblöð, bora og borasett, sagir, raspa og fl. Bitstál, sf., umboðs- og heild- verzlun, Hamarshöfða 1, simi 31500. Antik Borðstofuhúsgbgn, skrifborð, sófar og stakir stólar, borð og skápar, speglar, málverk, píanó, komm- óður og rúm. Úrval af gjafavörum. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antik- munir Laufásvegi 6, sími 20290. Fyrir ungbörn Silver Cross barnavagn og burðarrúm til sölu. 35690. Uppl. í síma Vel með farin barnakerra á góðum fjöðrum, óskast helzt Greta eða Swithun. Uppl. i síma 43582. Fatnaður Sólkjólar til sölu af ýmsum gerðum úr bómullarefnum, stærðir 38—46, verð frá kr. 10 þús. Viðtalstímar frá kl. 2—8. Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48 2. hæð, simi 19178. Til sölu rúm á sokkli, 123 cm á breidd, með svampdýnu. Verð 50 þús. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H-301. Borðstofuborð. 12 manna borðstofuborð er til sölu. Uppl. gefnar í síma 72377 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. Til sólu mjög fallegur danskur stofuskápur. Sími 83450 föstudag og í síma 35195 á laugardag. Til siilii tvibreiður svefiisóli, verð 35 þús. Uppl. í síma 86979 eftir kl. 6. Notað sófasett óskast til kaups. Uppl. í síma 72850. Bólstrun, klæðningar. KE-húsgögn Ingólfsstræti 8. Simi 24118. Klæðningar-bólstrun. Tökuirf að okkur klæðningar og við- gerðir á bólstruðúm húsgögnum. Komum í hús með ákæðasýnishorn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Athugið, sækjum og sendum á Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná- grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63. Sími 44600, kvöld- og helgarsími 76999.. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13, sfmi 14099. - Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, kommóður, skatthol og skrif- borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka- hillur og hringsófaborð, borðstofuborð og stólar, hvíldarstólar og körfuteborð og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við allra hæfi, sendum einnig I póstkröfu um land allt. Opið á laugardogum. Njótið velliðunar 'i nýklæddu sófasetti, höfum falleg áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk. Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Heimilistæki Til sölu Philco þvottavél W—65, 2 ára, lítið notuð. Verð 225 þús. Uppl.ísíma 74583. Notaður isskápur óskast til kaups. Uppl.í síma 13009. Vel með farin Candy þvottavél til sölu, 6 ára gömul. Uppl. í síma 31658. Sérlega vel með farínn Husqvarna ísskápur, tviskiptur, grænn að lit, til sölu. Uppl. í síma 16634 frá kl. 18—21 ídag. Saumavél. Til sölu mjög vel með farin lítið notuð Toyota saumavél. Uppl. í síma 22634. Öska eftir notaðri eldavél. Uppl. í sima 22752. Hljómtæki Til sölu eru tveir nýir Plarion bílhátalarar, 20 watta, 4 kw, til sýnis og sölu í Sportmarkaðinum, Grensásvegi. Hagstætt verð. Við seljum hljómflutningstækin fljótt séu þau á staðnum. MikU eftirspurn eftir sam- Ibyggðum tækjum. Hringið eða komið. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Hljóðfæri Til sólu 2ja ára Wiscount orgel, vel með farið, 2ja borða með fót- spili og trommuheila. Uppl. í síma 95- 1461. Til sölu Ludwig trommusett, fiber glass 24". Töskur lylgja. Uppl. í síma 96—25247 eftirkl. 19. Hljómbord. Venjulegur Synthesizer strong og/eða imellotrone óskast til kaups, einnig gítar- imagnari sambyggður eða ósambyggður. Uppl. í síma 32612 eftir kl. 7 á kvöldin, Til sölu píanó. Uppl. í síma 75327 frá kl. 7—9. Til sölu Gretch rafmagnsgítar og Vox magnari. Uppl. í síma94—7148 milli kl. 12ogl. H L J-ÓM B Æ-R S/F hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun, Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í umboðssölu allar tegundir hljóðfæra og hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig ,vel með farin hljóðfæri og hljómtæki. Athugið! Erum einnig með mikið orval ,nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði. Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra. Ljósmyndun Kvíkmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar, teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit. Pétur Pan — öskubuska — Júmbó í lit og tón. Einnig gamanmyndir Gög og Gokke og Abbot og Costello. Kjörið fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í síma 77520. '8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. 8 mm sýn- ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk- ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón- filmum, aðallega gamanmyndum. Ný þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm filmur. Filmur bornar með verndandi lagi sem kemur i veg fyrir rispur. Ath.: Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1. júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj- andi.simi 36521 (BB). Ljósmyndapappfr, plasthúðaður frá Tura og Labaphot, hagstætt verð, t.d. 9 x 13,100 bl. á 3570, 18x24, 25bl.,á 1990,24x30, 10bl.,á 1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark- aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af framköllunarefnum og áhöldum til ljós- ¦myndagerðar. Póstsendum. Amatör Laugavegi 55, sími 12630. 16 mm, super 8 og standard 8 mm kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali, bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur: Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus- inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Star Wars, Butch and the Kid, French Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf- um, ennfremur nokkurt úrval mynda í fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til leigu. Sýningarvélar óskast til kaups. Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521 (BB). Véla- og kvikmyndaleigan. Leigjum 8 og 16 mm sýningarvélar, 8 mm tökuvélar, Polaroid vélar, Slidesvél- ar , m/timer og 8 mm kvikmyndir. Kaupum og skiptum á vel með förnum myndum. Kvikmyndalisti fyrirliggjandi. Ný þjónusta. Færum 8 mm kvikmynd- irnar yðar yfir á myndsnældur fyrir VHS kerfi. Myndsnældur til leigu, vænt- anlegar fljótlega. Sími 23479 (Ægir). SOGÁl VEGUR bústada 1 VEGUR ^__ o ¦ t/i 1 o-l j- ¦ 21 í' ^X -p m ó ^k ,>'.»m TvlöiK STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býöur úrval garöplantna og skrautrunna. Opið virka daga: 9-12 og 13- 21 laugardaga 9-12 og 13-18 sunnudaga 10-12 og 13-18 Sendum um allt land. Sækiö sumarið til okkar og flytjið það með ykkur heím. C Verzlun D SWBIH SHIIRÚH IslíiiiktHúívitaijHíiiúvtrli STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur al stuðlum, hillum og skápum, allt ettir þörfum á hverjum staS ii SVERRIR HALLGRIMSSON Smiöastofa '/• Troouhrauni 5 Simi 51745 DRÁTTARBEIZU — KERRUR I-yrirliggjandi — allt cl'ni i kcrrur lyrir há scm vilja sniiða sjállir. hei/.lí kúlur. lengi l'\ rir allar lcg. hil'rciða. Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Simi 28616 (Heima72087l. Sumarhús — eignist ódýrt 3 möguleikar 1- »Byggið sjúlf'" kerfið á Islenzku 2. Efni niðursniðid og merkt 3. Tilbúin tn'is til innréttingar Ennfremur byggingarteikningar. Sendum bæklinga. Leitið upplýsinga. TCÍknÍVangill' Simar26155- 11820 alladaga. ® MOTOROLA Alternatorar I bila og báta, 6/12/24/32 volta. ', Platinulausar transistorkveikjur i flesta blla. Haukur & Ólaf ur hf. Ármúla 32. Sími 37700. BIAÐIB <st.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.