Dagblaðið - 27.08.1979, Síða 1
iriálst,
úháð
daahlað
5. ÁRG. — MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST1979 — 194. TBL.
RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI1 l.-AÐALSÍMI 27022.
Lögreglubílar í felum við radarhraðamælingar
Meira kapp lagt á kærafjölda
en fækka
afbrot-
-Us.7
Ætli þærséuað
tala um karlana...?
— bls.22
Karlarnir i bænum heitir myndasyrpa eftir Arna Pál Jóhannsson Ijösmyndara
DB á bls. 22 i dag. Það eru andlit eldri kynslóðarinnar á göðviðrisdegi i Reykja-
vik. Arni tök einnig myndina af frúnum tveim — sem allt eins gætu verið að tala
um karlana.
Skyndibrúðkaup
fSkotiandi:
bmðurin
komígegn-
sæjum nátt-
kjá til vígslu
^ —sjábls.6
Skuggi
eignast
tvíbura!
—sjáMs.32
HANN hafði ástæðu til að brosa, hann Ásgeir Eliasson, fyrirliði Fram, eftir að
lið hans hafði sigrað Val 1—0 f úrslitum Bikarkeppni KSt á Laugardalsvelli i
gær að viðstöddum tæplega 7000 áhorfendum. Var bezti maður á vellinum og
dreif félaga sfna til sigurs. Hér er hann með bikarinn mikla ásamt syni sinum
Þorvaldi og eiginkonu SofBu Guðmundsdóttur — og litli snáðinn heitir i höfuð-
ið á honum langafa sínum, Þorvaldi heitnum Helgasyni, skösmfðameistara og
KR-ingi af Vesturgötunni. I opnu blaðsins er skrifað um úrslitaleikinn — og á
bls. 16 er sagt frá bikarsigri tR-inga i frjálsum iþróttum.
-hsim./DB-mynd Bj.Bj.
FIDE-þingið í Puerto Rico:
Sameiginleg tillaga Sovétmanna og
Bandaríkjamanna f „boycotf’-málinu
„Það er allt gott og gilt sem í
þessari tillögu er. Það er verið að
reyna að setja saman tillögu sem allir
geta fellt sig við og útkoman verður
þessi. Mér finnst þetta þó ekki nógu
ákveðin afstaða og mér frnnst eins og
verið sé að drepa málinu á dreif og
með þessu séu menn að ýta frá sér
vandanum,” sagði Einar S. Einars-
son, forseti Skáksambands íslands i
samtali við DB t gærkvöldi frá
Puerto Rico þar sem hann situr nú
aðalþing FIDE. Aðalhluti þingsins
hófst í gær og var þá lögð fram
sameiginleg tillaga Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna í svokölluðu
„ boycott-máli”, þ.e. útilokun ein-
stakra skákmanna frá þátttöku í
skákmótum. Mikla athygli vakti að
þessir risar í skákheiminum gætu
komið sér saman um tillögu i þessu
viðkvæma deUumáU.
Einar sagði að sér fyndist ekki
nógu fast kveðið að orði i þessari
tillögu en hann reiknaði þó með að
hún yrði samþykkt. í tiUögunni er
lögð áherzla á, að það sé skák-
mannsins sjálfs að ákveða um þátt-
töku, ekki skáksambandanna. Móts-
höldurum sé heimilt að bjóða
hverjum þeim skákmanni sem þeim
sýnist. Sérhverjum skákmanni sé að
sama skapi heimilt að þekkjast boðið
eða hafna þvi.
Á þessi atriði kemur til með að
reyna á Reykjavíkurskákmótinu, sem
hefst í febrúar á næsta ári. Kortsnoj
verður þar meðal keppenda en Sovét-
menn hafa sem kunnugt er snið-
gengið þau skákmót sem Kortsnoj
hefur tekið þátt í síðan hann flúði'
SovétrUcin. Sovétmenn hafa tekiðþátt
í Reykjavikurskákmótunum frá upp-
hafi og tækju þeir ekki þátt í mótinu
nú væri ekki hægt að lita á það öðru
visi en sem mótmæU við Kortsnoj.
Það kemur þvi til með að reyna á
heilindi þeirra í þessu máli þá.
Einar sagðist eiga eftir að ræða
þetta mál við fulltrúa Sovétríkjanna á-
þinginu en hann sagðist gera sér góð-
ar vonir um þátttöku þeirra.
-GAJ-
w ■ *
SKILMALARISLENDINGA
ALGERLEGA ÓVIÐUNANDI
—verð að endurskoða samningagrundvölEiin
ef ekki er hreið pólíiisk samstaða um málið, segirirtanríkisráðherrann —baksíða