Dagblaðið - 27.08.1979, Qupperneq 6
6
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 1979.
Skyndibrúð-
kaupí
Skotlandi:
NU UITAR ÍSlfNZKA
BRÚBUMN SKILNABAR
enda stóð ekki annað til þegar hún kom í gegnsæjum náttkjól til brúðkaupsins
Blað i Aberdeen í Skotlandi sagði
nýlega frá Ijóshærðri íslenzkri flug-
freyju, sem giftist til þess eins að fá
að vera um kyrrt í Bretlandi. Nú
leitar hún ógildingar hjónabandsins á
þeirri forsendu að hjónalíf þeirra
hafi aldrei verið eðlilegt, — ekki svo
mikið sem eina nótt.
Blaðið hefur eftir eiginmanninum:
„Hún er gullfalleg og einhverjir vina
minna trúa því varla að við höfum
aldrei elskazt. En það er samt stað-
reynd.”
Sagan er á þá leið, að í mai 1973
hafi Denna Illugason, þá tvítug,
komið að máli við húsráðanda sinn
og sagt honum farir sínar ekki sléttar.
Atvinnuleyfið hennar var að renna út
ÖíSMA 4
St6rl<Bt m og leður'
kvenskorn °S
stígvéluM-
SKÓSEL
Laugavegi 60 - Sími 21270.
Höggdeyfar
fyrirliggjandi
meðal annars f eftfrtalda bfkc
Að framan:
AMC: WillysJeep 55/78
Audi: 100 GL og LS75/76
Bedford: CF97170 — J7570
70/77
BMW: 1600-2002 66/77
Buick: Special Skylark 64/67
Chevrolet: C10.
Daimler Benz: Gamli/nýi
fólksbilinn, 309, 508, 608 o.n.
gerðir
Datsun: 160J, 160B, 180B,
200L, 240K, 1300, 1800,
2000GT, 2400GT
Dodge: T.d. Charger,
Coronet, Challenger, Dart,
Ramcharger
i Fiat: P125 76/77, 132
Ford: Galaxie, LTD, Gran
Torino, Maverick, Comet,
Mustang, Thunderbird,
Econoline E100—150—250—
350
; Lada: Fólks , station- og| .
sportbilar (fást hjá B&L). | •
iLand Rover: Stutti billinn
Mazda: R100, 121, 323, 616,’
818, 929, 1000, 1200, 1300,
B1600, B1800
Moskvitch: Fólks- og station-
blllinn
OpeL* Rekord 64/77
Plymouth: Belvedere,
.Satellite, Fury, Barracuda
Saab: 95, 96, 99
Simca: 1307, 1308, 1309
Skoda: Sport höggdeyfar
Toyota: Crown, Carina,
Celica, Corona (væntanl.),
Corolla
Volga
VW: 1200, 1300, 1500 og
.1303 (75/77)
•'Volvo: (Væntal.)
Stýris högg-
deyfar
Volvo og Scania
4
Að aftao:
AMC: Willys Jetp 55/78, '
Wagoneer
Audi: 100, 100L, GL og LS
74/76
Bedford: CF97170 — 97570
70/77
Chevrolet: C-10
ÍDaimler Ben/: 309, 508, 608
O.B. gerðir
Dodge: Dart, Ramcharger
FiaU 132
Ford: Econoline100-150-250-
350
Lada: Fólks-, station- og
sportbilar (fást hjá B&L). *
Land Rover: Stutti/langi
55/58
Mazda: 818, B1600, B1800
-Moskvitch,
Opeb Rekord 67/79
Saab: 99
Simca: 1307, 1308*1309
Skoda: Sport höggdeyfar
Toyota: Crown, Carina,
Celica
Volga
•VW: 1302, 1303
Volvo: (væntanl.)
Load-a-Justers: 1
180B (L610) og 160J station,
Fiat 125, P125, 131 og 132,
l.ada og Lada Sport (B&L),
Mazda 929
Lancer og Galant
station, Simca 1307, 1308,
1309, Vega, Toyota*Corona
og Crown.
UIJL1
og ef hún ekki giftist í snarheitum,
yrði hún að snúa aftur til íslands.
Húsráðandinn, Michael Lloyd
Stevens, var 25 ára og ógiftur og
féllst á að ganga að eiga hana hjá
fógeta í Luton, Beds. Denna kom til
brúðkaupsins í tvö þúsund og fimm
hundruð króna gegnsæjum náttkjól
og átti bágt með að stilla sig um að
skellihlæja þegar fógeti óskaði þeim
langs og hamingjusams hjónabands.
Brúðhjónin ungu héldu síðan heim
til Michaels í Wellington Street i
Luton og sátu fyrir á mynd til minn-
ingar um atburðinn. Þau voru að
sjálfsögðu í rúminu — í öllum fötum.
Þaðan fór Denna heim til sin á
Eldon Road og hófst handa við að fá
ógildinguna.
Nú er Michael búsettur í High
Street, Hampstead, London. Þar
hafði blaðamaður skozka blaðsins tal
af horium. „Sumir hafa sakað okkur
um að lítilsvirða lög Bretlands og
hjónabandið sjálft, en „möppudýr-
in” hefðu ekki átt að vera svona vit-
laus og reyna að reka Dennu úr landi.
Ég vorkenndi henni,” sagði
Michael, „og ég giftist henni af tómri
hjartagæzku. Ég hef engar áætlanir
o-love bride seeSis decree
PETER EARLE
WDE air bostess
Tauged a mar-
f convenience is
an annuimeut
she . says she
tnade love witta
iband.
t*ay« hsr. Imiband
w^sarus
---lé k>Te.
Hightie
Ml tn Majr, 1971,
0-year-old Denna
on told her land-
ichael LlOyd Sto-
it her work permlt
nlng ont and that
ahe married sbe
lave to rctura to
tichael, agéd 25,
to marry her at
the register offiee in
Luton, Beds.
Denna turaed up for the
ceremony in a £2-99
see-through nightie.
f When the registrar
wLshed us a long and
happy marrtage, 1 nearly
bunt out laughlng,” she
aald Uter.
The newlyweda retumed
to Mlohael’s home In Wel-
lington Strect, Lnton, and
poeed for a sOuvenlr plc-
ture togetber in bed —
fully dressed.
Then Denna returned to
her own home ln Eldon
Boad, Luton, promising to
set about gcttlng a decrcc.
MlchaeL who now llves
in UJgh Street, Hamp-
stead, London, sald yester-
day.
“ Some people aeensed
aklng a *
marriage ceremony, but
officlaldom shouldn't have
been so stupid as to try
to throw Denna ouU
“I fclt sorry for her.
'She was desperate to keep
her job here, and I mar-
ried her out aif the klnd-
ness of my heart.
“Tve no thoughts about
getting married . agaln,
thourh I do have m*ny
flrlfriends.
Bargain
“ Our marriage was
strictly a business contract
and Denna is stlcking to
her side of the bargain
by paying £140 for the
decree.”
Denna Is currently visit-
íng ber family in Iceland.
And the Home Offlce have
told her that she wouid
he able to stay in Britain
even after a deeree.
Bride Denna : “I
burit out ÍMfhin
gert um að giftast aftur. Ég á náttúr-
lega margar kærustur og vinstúlkur.
Hjónaband okkar var hreint við-
skiptamál og Denna stendur við sitt
með því að borga 140 pund (115.500
kr.) i kostnað af skilnaðinum.”
Denna sjálf er nú sögð vera í heim-
sókn hjá ættingjum sínum á íslandi.
Hún þarf ekki lengur að hafa áhyggj-
ur af því að komast ekki til Bretlands
aftur, fyrir því hefur hún góð orð
innanrikisráðuneytis hennar hátignar
Bretadrottningar.
-ÓV
„Ég efast um að ég verði betri læknir,” segir Vigfús Magnússon, héraðslæknir i Vík, Á stærri myndinni er nýja heilsugæzlu-
SIMin- DB-mvnd Ragnar Th.
Ný heilsugæzlustöd í Vik íMýrdal:
„ALLT ANNAÐ AÐ
UTA UPP í FÓLK”
„Ég hef ekki vitað til þess, að í gjör-
vallri kristni hafi verið byggt hús þar
sem eitthvað hefði ekki getað farið
betur þegar farið var að nota það,”
sagði Vigfús Magnússon, héraðslæknir
í Vík í Mýrdal, í samtali við DB, en, í
Vík er nú verið að taka í notkun nýja
heilsugæzlustöð.
„Ég held,” sagði Vigfús, „að það
hefði verið meira vit í að byggja upp
eina slíka heilsugæzlustöð og byrja að
vinna í henni, þannig að sníða mætti
vankantana af húsinu áður en ráðizt
væri í byggingu þess næsta.”
Sams konar heilsugæzlustöð er risin.
á Kirkjubæjarklaustri og einnig ér
ARMÚLA 7 - 5SMI 84450
Sauðárkrókur
Okkur vantar blaöburðarböm
frá 1. september. Upplýsingar
í síma 5716 eða að Raftahlíð
40. BIAÐIÐ
hafin smíði heilsugæzlustöðva a Hvols-
velli og Hellu. Það var á Vigfúsi að'
heyra, að honum þætti íslendingar
orðnir anzi flott á því í þessum efnum.
Vigfús sagðist álíta, að hin nýja
heilsugæziustöð í Vík kostaði eitthvað
á annað hundrað milljónir króna. í
stöðinni verða meðal annars tvær
-læknaskrifstofur, skrifstofa hjúkr-
unarkonu, röntgenstofa, tvær skurð-
stofur og tannlæknastofur.
Vigfús sagðist álíta tannlæknaþjón-
ustu orðna ágæta miðað við það sem
áður var. „Það er orðið allt annað að
líta upp í fólk en var,” sagði hann, og
vafalaust á það enn eftir að batna með
tilkomu hinnar nýju heilsugæzlustöðv-
ar.
„Ég efast þó um að ég verði eitthvað
betri læknir þó að ég flytji inn í þessa
stöð,” sagði Vigfús.
Hin nýja heilsugæzlustöð á að þjóna
Víkurhéraði frá Holtsósi og austur á
Mýrdalssand en á því svæði búa 900—
1000 manns.
- GAJ