Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 27.08.1979, Qupperneq 17

Dagblaðið - 27.08.1979, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 27. AGÚST 1979. I Iþróttir Iþróttir 17 Iþróttir Iþróttir I USA VANN í MONTREAL —Lið Evrópu íöðru sæti og Austur-Þýzkaland íþriðja sæti íheimsbikarkeppninni ífrjálsum íþróttum Eins og reiknað hafði veríð með báru Bandaríkjamenn sigur úr býtum í heimsbikarkeppninni i frjálsum íþrótt- um i Montreal. Keppnin hófst á föstu- dag og lauk í nótt að islenzkum tima. USA hlaut 119 stig en í öðru sæti varð Evrópa með 112 stig. Bretar voru ekki í Evrópusveitinni og það hefði sennilega kostað sigur. í þríðja sæti voru, Austur-Þjóðverjar, sem sigruðu i heimsbikarkeppninni fyrir tveimur árum. Þeir hlutu 108 stig. Sovétríkin voru í fjórða sæti með 102 stig. Lið Ameríku, sem skipað var íþróttamönn- um frá Brasiliu, Kúbu og Kanada, varð í fimmta sæti með 98 stig. Afríka varð i sjötta sæti með 84 stig. Oceania i sjö- unda sæti með 58 stig og lið Asíu neðst með 36 stig en þar voru m.a. keppend- ur frá Kína. Árangur í keppninni var misjafn — keppendur einbeittu sér miklu frekar að stigakeppninni en að ná góðum árangri og á það einkum við um hlaupin á lengri vegalengdum. Árangur var þó viða frábær t.d. stökk Larry Myricks, USA, 8.52 metra í langstökki. Kemur næst undraárangri Bon Beamon 8.90 m frá ólympíuleikunum í Mexíkó 1968. En við skulum ekki hafa þessi orð fleiri — hér er árangurinn í ein- stökum greinum í karlakeppninni. Fyrsti dagur, föstudagur 800 m hlaup 1. J. Boi Maina, Afríku, Ken. 1:47.7 2. James Robinson, USA 1:47.9 3. W. Wulbeck, Evrópa, V.-Þ. 1:47.9 4. Olaf Beyer, A-Þýzkal. 1:47.9 5. A. Conceicao, Ameriku, Br. 1:48.8 6. A. Reshetnjak, Sovét, 1:49.4 7. John Higham, Oceania, Ást. 1:50.2 8. F. Naji, Asíu, íraq 1:55.4 400 m gríndahlaup 1. Edwin Moses, USA, 47.53 2. Harald Schmidt, Evrópu, VÞ 48.71 3. V. Arkhipenke, Sovét, 48,97 4. Volker Beck, A-Þýzk. 49.66 5. Ástralíumaður, Oceania, 50.20 6. A. Ferreira, Ameriku, Br. 50.54 7. D. Kimaiyo, Afriku, Ken. 50.55 Keppandi Asíu, Hassam Kadhum, íraq, hóf ekki keppni. Spjótkast 1. W. Hanisch, A-Þýzk. 86.48 2. M.O’Rourke, Oceania, NS. 85.80 3. A. Gonzalez, Ameríka, Kuba, 83.44 4. M. Wessing, Evrópu, ÞV. 81.06 5. A. Makarov, Sovét, 80.76 6. J. A. Abehi, Afríku, Iv. C. 74,94 7. S. Maomao, Asíu, Kína, 72.70 8. Duncan Atwood, USA, 71.06 10000 m hlaup 1. M. Yifter, Afríka, Etþ. 27:53.1 2. Craig Virgin, USA 27:59.6 3. A. Antipov, Sovét, 28:25.2 4. G. Barrett, Oceania, Ást. 28:29.8 5. P. Butler, Ameríka, Kan. 28:40.0 6. W. Schildhauer, A-Þýzkal. 29:15.6 7. JohnTracy, Evrópa, írl. 29:25.3 8. E. Vincent, Asía, Indl. 29:26.5 100 m hlaup karia 1. James Sanford, USA, 10.17 2. S. Leonard, Ameríku, Kúbu, 10.26 3. M. Voronin, Evrópa, Póll. 10.28 4. O. Prenzler, A-Þýzkaland, 10.33 5. E. Obeng, Afríka, Ghana, 10.36 6. R. James, Oceania, Ást., 10.49 7. S. Jaesuraparp, Asía, Thail. 10.51 8. N. Kolesnikov, Sovét, 11.47 Kringlukast 1. W.Schmidt, A-Þýzkal. 66.02 2. Mac Wilkins, USA, 64.92 3. Luis Deliz, Ameriku, Kúbu, 63.50 4. Knut Hjeltnes, Evrópu, Nor. 63.50 5.1. Buginets, Sovét, 59.34 6. Robin Tait, Oceania, NS. 54.60 7. Ben-Hannine, Afríka, Túnis, 52,82 8. K. Kawasaki, Asía, Japan, 52.54 Staðan eftir fyrsta daginn. USA 38 stig, 2. Austur-Þýzkaland 34 stig, 3. Evrópa 31 stig, 4. Ameríka 30 stig, 5. Afrika 27 stig, 6 Oceania og Sovétríkin 24 stig og 8. Asía 7 stig. Annar dagur, laugardagur. Sleggjukast 1. S. Litvinov, Sovét, 78.70 2. K.H.Riehm, Evrópu, VÞ. 74.82 3. R. Steuk, A-Þýzkalandi, 74.82 4. P. Farmer, Oceania, Ást. 71.68 5. A. Orozco, Ameríku, Kúba. 69.62 6. S. Murofushi, Asía, Japan, 67.32 7. G. Djerassi, USA, 65.20 8. A. Boubekeur, Afriku, Als. 51.66 400 m hlaup 1. H. Kasheef, Afríka, Súdan, 45.39 2. N. Chemetski, Sovét, 46.06 3. Tony Darden, USA, 46.12 4. Hoffmeister, Evrópa, VÞ. 46.36 5. F. Schaffer, A-Þýzkaland 46.40 6. C. Bradford, Ameríka, Jam. 46.88 7.0’Sullivan, Oceania, Ást. 48.20 8. M. Handa, Asía, Japan. 48.58 1500 m hlaup 1. T. Weissinghage, Evrópa, VÞ.3:46.0 2. V. Ponovarev, Sovét, 3:46.2 3. J. Straub, A-Þýzkalandi, 3:46.3 4. Steve Scott, USA, 3:46.8 Frá 3000 m hindrunarhlaupinu — Sigurður P. Sigmundsson I vatnsgryfjunni og Ágúst Ásgeirsson að lenda f henni. DB-mynd Bjarnleifur. 5. Mike Boit, Afríka, Kenýa, 3:46.9 6. S. Foley, Oceania, Ást. 3:47.8 7. P. Craig, Ameríka, Kanada, 3:48.1 8. R. Singh, Asia, Indland, 3:52.4 Hástökk 1. Franklin Jacobs, USA, 2.27 2. J. Wzsola, Evrópa, Póll. 2.27 3. A. Grigorjev, Sovét, 2.24 4. R. Beilschmidt, A-Þýzkal. 2.24 5. M. Ottey, Ameríka, Kanada, 2.10 6. O. Belefaa, Afríka, Alsír, 2.10 7. K. Koshnikawa, Asía, Japan, 2.05 8. M. Dick, Oceania, Ástralía, 2.00 Þrístökk 1. J. DOliveira, Ameríka, Br. 17.02 2. G. Valjukevich, Sovét, 16.94 3.1. Campbell, Oceania, Ást. 16.76 4. Z. Zou, Asía, Kína, 16.68 5. Willie Banks, USA, 16.66 6. Lothar Gora, A-Þýzkal. 16.31 7. A. Agbebaku, Afríka, Níg. 16.31 8. B. Lamitie, Evrópa, Frakkl. 15.86 Stangarstökk 1. Mike Tully, USA, 5.45 2. P. Abada, Evrópa, Frakkl. 5.45 3. K. Volkov, Sovét. 5.30 4. B. Simpson, Ameríka, Kan. 5.20 5. I. Takanezawa, Asía, Japan, 5.00 6. A. Weber, A-Þýzkalandi, 5.00 7. R. Huddle, Oceania, Ást. 4.60 Afríkumaðurinn Lakhdar Rahal, Alsir, felldi byrjunarhæð sína. 3000 m hindrunarhlaup 1. K. Rono, Afríka, Kenýa, 8:26.0 2. R. Ponitzen, A-Þýzkal. 8:29.3 3. M. Scartezzi, Evrópa, ítl. 8:29.5 4. Henri Marsh, USA, 8:30.1 5. M. Shintaku, Asía, Japan, 8:40.0 6. A. Dimov, Sovétríkin, 8:46.3 7. P. Laheurte, Ameríka, Kan. 8:54.7 8. H. Healey, Oceania, NZ. 9:15.1 4 x 100 m boðhlaup 1. Ameríka 38:70 2. Bandaríkin 38.77 3. Evrópa 38.85 4. A-Þýzkaland 38.86 5. Afríka 39.02 6. Sovétríkin 39.52 7-Oceanía 39.85 8. Asía 40.09 Eftir tvo fyrstu dagana var staðan þannig. 1. USA 83 stig, 2. Evrópa 78 stig, 3. A-Þýzkaland 73 stig, 4. Sovét- ríkin 71 stig, 5. Ameríka 66 stig, 6. Afríka 57 stig, 7. Oceanía 46 stig og Asía 28 stig. Þríðji dagur, sunnudagur. 110 m gríndahlaup 1. R. Nehemiah, USA, 13.39 2. T. Munkelt, A-Þýzkal. 13.42 3. A. Casanas, Ameríku, Kúbu, 13.44 4. A. Puchov, Sovét, 13.74 5. J. Pusty, Evrópa, Póll. 13.88 6. G. Obasogie, Afríku, Níg. 14.18 7. M. Wilson, Oceania, Ást. 14.59 Fujimori, Asíu, Japan, lauk ekki keppni. 200 m hlaup 1. S. Leonard, Ameríku, Kúbu, 20.34 2. L. Dunecki, Evrópu, Póll. 20.50 3. P. Okodogbe, Afríku, Níg. 20.69 4. B. Hoff, A-Þýzkalandi, 20.73 5. M. Lattaney, USA, 20.75 6. V. Burakov, Sovét. 20.96 7. Y. Harada, Asiu, Japan, 21.14 8. B. Besanko, Oceanía, Ást. 21.19 5000 m hlaup 1. M. Yifter, Afríku, Eþ. 13:35.9 2. V. Abramov, Sovét. 13:37.6 3. M. Ryffel, Evrópu, Sviss, 13:37.6 4. H.J. Kunze, A-Þýzkalandi. 13:39.8 5. R. Gomez, Ameríku, Mex. 13:40.6 6. M. Centrowitz, USA, 13:42.0 7. D. Fitzimons, Oceanía, Ást. 13:45.1 8. G. Saini, Asíu, Indlandi, 14:26.8 Langstökk 1. L. Myricks, USA, 8.52 2. L. Dombrowski, A-Þýzkal. 8.27 3. D. Giralt, Ameríku, Kúba. 8.22 4. V. Podluznyi, Sovét. 7.88 5. G. Honey, Oceania, Ást. 7.76 6. G. Cybulski, Evrópu, Póll. 7.66 7. S. Babu, Asíu, Indlandi, 7.41 8. O. Olegbebe, Afríku, Níg. 7.36 Kúluvarp 1. Udo Beyer, A-Þýzkalandi, 70.45 2. R. Stahlberg, Evrópu, Finnl. 20.05 3. A. Baryshnikov, Sovét, 20.00 4. Dave Laut, USA, 19.42 5. B. Dolegiewicz, Amer-Kan. 19.40. 6. N. Asaad, Afríku, Egyptal. 19.00 7. M. Zinkawi, Asíu, Kuwait, 18.25 8. R. Rigby, Oceanía, Ást. 16.43 í skeyti Reuters var árangur Beyer 20.45 og hann í fyrsta sæti. Síðan kom Reijo Stahlberg með 21.05 m i öðru sæti. Ekki var leiðrétt hvort Beyer varpaði metra lengra eða Stahlberg metra styttra. 4x400m boðhlaup 1. Bandaríkin 3:00.7 2. Evrópa 3:00.8 3. Afríka 3:01.3 4. Sovétrikin 3:02.2 5. Ameríka 3:02.4 6. A-Þýzkaland 3:05.3 7.0ceanía 3:06.2 8. Asía 3:12.5 íþróttir

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.