Dagblaðið - 22.10.1979, Síða 1

Dagblaðið - 22.10.1979, Síða 1
Vika gegn vímugjöfum: „Allt niður 112 ára drekka þau og sniffa" 5. ÁRG. — MÁNUDAGUR 22. OKTÓBER 1979. — 232. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.-AÐALSÍMI 27022. „Drykkjan cr að aukast og færast æ neðar í aldri,” sögðu nokkrir 13— 15 ára krakkar sem héldu blaða- mannafund á föstudag i tilefni af viku gegn vimugjöfum. „Þetta er orðið talsvert vandamál því krakkar allt niður i 12 ára eru farin að drekka og flestir krakkar 13—15 ára hafa þegar fundið á sér í fyrsta sinn. Skólarnir liða yfirleitt ekki drykkju á böllum en krakkarnir drekka niðri á Hallærisplani og i I -1 l'.l Tónabæ. Reyndar mega þau ekki hafa vin með sér inn þar en þau fá inngöngu ef þau gcta staðið i iappirn- ar. Við vitum einnig af jafnöldrum okkar sem reykt hafa hass og af þó nokkrum scm þefa af þynni en þó aðallega bensini. Þessir krakkar fá vin og fikniefni Krakkarnir sem að blaðamannafundinum stóðu. Frá vinstri: Inger Aikman, hjá eldri systkinum sínum, eða þáað Birna Bentsen, Úlfur Helgi Herjólfsson, Elín Jóhannesdóttir, Guðfinna Björas- þeir stela þvi. Við vitum einnig um dóttir og Arni Sigurbergsson. DB-mynd: Ragnar. krakka sem eima spira heima hjá sér eða brugga með vitund foreldra sinna.Onnur drckka spirann óþynnt- an. Drykkjan þykir fin og sifellt er verið að reyna að fá okkur hin til að vera með. Þessu viljum við koma á framfæri við fullorðna fólkið,” sögðu krakkarnir. - DS — sjáeinnigáhls. 16 fijálsif úháð dagmað Það var i mörgu að snúast hjú lögreglunni I morgun regna roksins I horginni. Still- Þó stóðu lögreglumenn i ströngu rið aó negla og binda saman rinnupall rið Kirkju- ansjíll rið Óðinsgötu 32 yfir grindrerk og þrottasnúrur. Höfðu hörn ú leið i skóla teig 27, þarsem myndin rartekin. Hérog þar um bœinn roru plötur og unnai) lauslegt rétt nýlegafarið þar um sem stillansinnfell saman. að fjúka og flestir bilar lögreglunnar rið aðstoð með mannafla. . A St. Skoðanakönnun DB um fylgi flokkanna: SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN VINNUR 6 TIL 7 MNGSÆTI — en fær ekki hreinan meirihluta, skv. könnuninni—fylgishrun Alþýðuflokksins Sjálfstæðisflokkurinn mundi vinna 6—7 þingsæti en ekki fá hreinan meirihluta á Alþingi, ef þingkosn- ingar færu fram nú. Þetta er niður- staða skoðanakönnunar, sem Dag- blaðið gerði nú um helgina. Sjálfstæðisflokkurinn fengi sam- kvæmt könnuninni 43,3 prósent at- kvæða. Hann fékk i siðustu kosning- um 32,7 prósent atkvæða. Flokkur- inn fengi nú 26—27 þingmenn í stað 20. Fylgishrun yrði hjá Alþýðuflokkn- um. Hann fær samkvæmt könnun- inni 12,8 prósent atkvæða og 7—8 þignmenn. Hann mundi því tapa 9,2 prósentustigum i atkvæðamagni og 6—7 þingsætum. Alþýðubandalagið fær samkvæmt könnuninni 21,9 prósent atkvæðanna og 13 þingmenn. Það tapaði því einu prósentustigi af atkvæðum og einum þingmanni. Framsókn fær samkvæmt könnun- inni 21,9 prósent atkvæðanna og 13 þingmenn. Flokkurinn mundi þá bæta við sig 5 prósentustigum og ein- um þingmanni. Þingsætum er í þessum útreikningi skipt milli flokka í hlutfalli við at- kvæðamagn. Alltaf getur verið skekkja upp á fáein prósent hjá hverjum flokki í slíkri könnun og ber að taka niður- stöðurnar með varúð. Miklu skiptir einnig að þeir sem eru ýmist óákveðnir, vilja ekki svara eða segjast engan flokkanna kjósa eru alls tæp 38 prósent af öllum sem spurðir voru. Þessi hópur mun því ráða miklu um úrslitin þegar hann gerir upp hug sinn. Sjálfstaéðisflokkurinn fær sam- kvæmt könnuninni hreinan meiri- hluta atkvæða og þingmanna í Reykjavík. Niðurstöður þessarar könnunar. eru mjög frábrugðnar niðurstöðum í könnun sem Vísir gerði fyrir tveimur vikum. -HTH - sjá nánar um úrslit könnunarinnar og viðbrögð stjómmálamannaábls. 6-7 og forustugrein á bls. 12 Barði kaup- manninn ogstal kampa- víninu í síðustu viku bar þjóf að garði verzlunarinnar Dalakofans í Hafnarfirði. Braut þjófurinn sér leið inn i verzlunina með þvi að brjóta rúðu og skríða inn. Svo óheppilega vildi til fyrir þjófinn að þegar inn var komið reyndist eigandinn vera i verzlun sinnuGaf þjófurinn honum vel útilátin högg svo að sár opnuðust á vör og á kinnbeini. Síðan sleit hann síma verzlunarinnar úr sambandi. Að þessu loknu fór hann að vinskáp sem verzlunareigandinn hefur i verzlunarhúsnæði sínu og stal þar einni flösku af kampa- víni, en lét aðrar tegundir sem þar voru eiga sig, Þjófurinn hefur ekki fundizt enn þrátt fyrir all- miklar tilraunir. Má vart á milli sjá hvor er menningarlegri — kaupmaður- inn, sem hefur vínskáp í búðinni til að hressa upp á kúnna og kunningja — eða þjófurinn, sem vildi ekkert nema kampavín. A.St. ROKIÐ GERÐIVÍÐA USLA í MORGUN DB-mvnd: Sr. Þorm.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.