Dagblaðið - 23.10.1979, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979.
19
Di* Dynamo.
Þú hefur farið
vel af stað í spæjara-
bransanum.
KAPoofpoóP/^ce
m*-'
Óskum eftir starfsmönnum
i húsgagnaiðn. Uppl. í síma 74666.
Stúlka óskast
til afgreiðslu hálfan daginn, vaktaskipti.
A. og B. bakaríið, Dalbraut 1. Uppl. i
síma 81745 milli kl. 3 og 6.
Sjómenn.
Vantar tvo samhenta menn á vel
útbúinn 24 lesta netabát frá Ólafsvík,
góður aðbúnaður í landi. Uppl. i síma
93-6242.
Pípulagningamenn.
Óska eftir að ráða pipulagningamenn.
Skúli M. Gestsson pípulagninga
meistari. Sími 86947.
Vantar beitingamann á 11 tonna
línubát frá Sandgerði. Uppl. í sima 92—
7682.
I
Atvinna óskast
19ára stúlka óskar
eftir atvinnu i Reykjavík. Margt kemur
til greina. Ágæt tungumálakunnátta,
hefur bílpróf. Vinsamlegast hringið í
síma 39550. Oddný.
Tvitugur strákur
óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina.
Uppl. ísíma 71364.
Óska eftir atvinnu
um helgar, er vön afgreiðslustörfum.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—206.
Einhleyp, snyrtileg
kona um fimmtugt óskar eftir að taka að
sér lítið og rólegt heimili hjá einhleypum
manni eða fámennt heimili í Reykjavík,
má þó vera úti á landi. Tilboð með
greinilegum upplýsingum sendist
blaðinu fyrir 1. nóv. merkt „Heiðarleg
170”.
Trésmiðir, verkstæðisvinna.
Trésmiðir óskast strax á verkstæði,
vetrarvinna. Uppl. í síma 71730 og
71699.
21 árs gömul stúlka
óskar eftir atvinnu strax. Uppl.i síma
73423 eftirkl. 7.
Ungur, reglusamur maður
með meirapróf óskar eftir atvinnu. Uppl.
isíma 30603.
Húsasmiður
óskar eftir inni- eða útivinnu í Reykja-
vík strax. Uppl. í sím 92—1662 eftir kl. 7
á kvöldin.
I
Einkamálv
8
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræöa við unt
vandamál ykkar hringið og pantið tinia i
sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2. algjör trúnaður.
Fjárhagsaðstoð
fyrir þá sem þarfnast. Svar ásamt
upplýsingum leggist inn á augld. DB sem
fyrst merkt „Algjör trúnaður.”
Tek að mér bókhald
fyrir litil fyrirtæki eða einstaklinga.
Uppl. í síma 53112 eftir kl. 7.
Barnagæzla
Óska eftir stúlku
til að gæta tveggja drengja fyrir hádegi í
vetur, frítt fæði og húsnæði, getur
fengið vinnu eftir hádegi. Uppl. i sima
97—7379.
Keflavik.
Get tekið börn i gæzlu, hef leyfi. Uppl. í
síma 92—3256.
Get tekið börn allan daginn,
hef leyfi og er í Breiðholti. Uppl. i síma
75285.
Vantar góða og samvizkusama
konu til að gæta 11 mán. stúlku frá kl.
8—17, stundum til 19, þarf helzt að vera
nálægt Framnesvegi eða Seljavegi.
Uppl. hjá auglþj. DB, simi 27022.
H—236.
Óska eftir barngóðri
konu til að gæta 5 ára telpu sem næst
Síðumúla. Uppl. i sima 86300 milli kl. 9
og 5. Anna Björg.
Tek börn i gæzlu,
aldur 2ja ára og eldri. Uppl. að
Laugavegi I47a.
Tek börn f gæzlu
hálfan eða allan daginn. Er í
Suðurhólum. Hef leyfi. Sími 74354.
Tek böm f gæzlu hálfan eða allan
daginn. Er i vesturbænum, hef leyfi.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—205.
Tek börn í gæzlu.
Uppl. í síma 73396 eftir kl. 5 í dag og
næstu daga.
Tek börn í gæzlu
hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Er í
Fellahverfi. Uppl. i sima 77247 og
76247.
Innrömmun
8
Innrömmun
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umboðs-
sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl.
10 til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
un.
Laufásvegi 58, simi 15930.
SkemmtaniP
8
Diskótckið Dísa.
Ferðadiskótek fyrir allar teg. skentmt-
ana. sveitaböll. skóladansleiki. árshátiðir
o.fl. Ljósashow. kynningar og allt það
nýjasta i diskótónlistinni ásantt úrvali al'
öðrum teg. danstónlislar. Diskótekið
Disa. ávallt i fararbroddi. simar 50513.
Óskar leinkum á morgnanal. og 51560.
Fjöla.
Diskótekið „Dollý”.
Tilvalið í einkasamkvæmið. skólaballið,
árshátíðina. sveilaballið og þá staöi þar
sem fólk kemur saman til að „dansa
eftir” og „hlusta á” góða danstónlist.
Tónlist og hljómur við allra hæfi.
Tónlistin er kynnt allhressilega. Frábært
„Ijósasjóv" er innifalið. Eilt simtal og
ballið verður örugglega fjörugl. Upp
lýsinga- og pantanasimi 51011.
1
Þjónusta
8
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu.
Uppl.ísíma 76925.
Dyrasfmaþjónusta.
önnumst uppsetningar og viðhald á
öllum gerðum dyrasíma. Gerum föst
tilboð í nýlagningar. Uppl. i sima 39118.
Halló — halló.
Get bætt við mig málningarvinnu úti
sem inni. Uppl. í síma 86658. Hall-
varður S. Óskarsson málarameistari.
Suðurnesjabúar.
•Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum
innfræsta zlottslistann í opnanleg fög og
hurðir. Ath. ekkert ryk, engin
óhreinindi. Allt unnið á staðnum.
Pantanir í síma 92—3716 eftir kl. 6 og
um helgar.
Setjum rennilása f kuldaúlpur.
Töskuviðgerðir. Skóvinnustofan Lang-
holtsvegi 22, sími 33343.
Áritunarþjónustan.
Prentum utanáskrift fyrir félög, samtök
og timarit, félagskírteini, fundarboð og
umslög. Búum einnig til mót (klisjur)
fyrir Adressograf. Uppl. veitir Thora í
síma 74385 frá kl. 9—12.
Halló! Halló!
Tek að mér úrbeiningar á kjöti. Full-
kominn frágangur í frystikistuna.
Pakkað eftir fjölskyldustærð. (Geymið
auglýsinguna). Uppl. i síma 53673.
Tek eftir gomlurn myndum,
stækka og lita. Opiö frá kl. I til 5. sinti
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
Gefið hurðunum nýtt útlit.
Tökum að okkur að bæsa og lakka inni-
hurðir, bæði gamlar og nýjar. Sækjum,
sendum. Nýsmíði s.f. Kvöldsími 72335.
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur málningarvinnu
úti og inni. Uppl. í símum 20715 og
36946. Málarameistarar.
Við önnumst viðgerðir
á öllum tegundum og gerðum af
dyrasimum og innanhússtalkerfum.
Einnig sjáum við um uppsetningu á
nýjum kerfum. Gerum föst verðtilboð
yður að kostnaðarlausu. Vinsamlegast
hringiðísíma 22215.
í
Hreingerningar
8
Teppa- og húsgagnahreinsun
með vélum sem tryggja örugga og
vandaða hreinsun. Athugið, kvöld- og
helgarþjónustu. Símar 39631. 84999 og
22584.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
jþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð
jnær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú,
gins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra i lómu húsnæði. Erna og
'Þorsteinn, simi 20888.
Hreingerningafélagið
Hólmbræður.
Margra ára örugg þjónusta, einnlg
jteppa- og húsgagnahreinsun með nýjum
vélum. Simar 10987 og 51372.
jÞrif— teppahreinsun — hreingerningar.
jTek að mér hreingerningar á ibúðurn,
'stigagöngum og stofnunum. Einnig
teppahreinsun með nýrri vél psem
hreinsar með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i síma 33049 og
85086. Haukur og Guðmundur.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til hrein-
gerninga. Einnig önnumst við teppa- og
húsgagnahreinsun. Pantið í sima 19017.
Ólafur Hólm.
Þrif-hreingerningaþjónusta.
Tökunt að okkur hreingerningar. Gólf-
teppa- og húsgagnahreinsun. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. hjá Bjarna í
sima 77035. Ath. nýtt simanúmer.
Önnumst hreingerningar
á ibúdunt, stigagöngum og stofnunum.
Gerunt einnig tilboð ef óskað er. Vam
og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017.
Gunnar.
Teppa- og húsgagnahrcinsun.
Hreinsunt teppi og húsgögn meðgufu og
stöðluðu tcppahreinsiefni scnt losar
óhreinindin úr hverjum þræði án |x;ss að
skaða þá. Leggjum áherzlu á vandaða
vinnu. Nánari upplýsingar i sima 50678.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar á bvers konar húsnæði
hvar semter ou Inenær sem er.
Fagntaður i Itverju -...trfi. Sinti 35797.
1
Ökukennsla
8
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Datsun 180 B árg. 78.
Nemendafjöldinn á árinu nálgast nú eitt
hundrað. Sá sem verður í hundraðasta
sætinu dettur aldeilis í lukkupottinn.
Nemendur fá ný og endurbætt kennsu-
gögn með skýringarmyndum. Núgild-
andi verð er kr. 69.400 fyrir hverjar tíu
kennslustundir. Greiðsla eftir samkomu-
lagi. Sigurður Gíslason, sími 75224.
Okukennsla-endurhæfing-
hæfnisvottorð.
Ath. Breytt kennslutilhögun. Allt að
'30—40% ódýrara ökunám ef 4 panta’
saman. Kenni á lipran og þægilegan bíl,
Datsun 180 B. Greiðsla aðeins fyrir lág-
markstíma við hæfi nemenda. Greiðslu-
kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað
strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
Halldór Jónsson, ökukennari, sími
32943. • -H—205.
Ökukennsla — æfingatimar
— bifhjólapróf.
Kenni á nýjan Audi. Nemendur gæiða
aðeins tekna tima. Nemendur geta
byrjað strax. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskaðer. Magnús Helgason, sími 66660.
(Ökukennsla-endurnýjun á ökuskirtein-
um.
Lærið akstur hjá ökukennara sem hefur
það að aðalstarfi, engar bækur, aðeins
snældur með öllu námsefninu. Kennslu-
bifreiðin er Toyota Cressida árg. 78. Þið
greiðið aðeins fyrir tekna tima. Athugið
það. Útvega öll gögn. Hjálpa þeim, sem
hafa misst ökuskirteini sitt. að öðlast
að nýju, Geir P. Þormar ökukennari,
sími 19896 og 40555.
Ökukennsla, æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 hardtop árg, 79.
'ökuskóli og prófgögn sé þess óskað.
IHallfriður Stcfánsdóttir. sinti 81349.
Ökukennsla-æfingatimar.
Kenrti á Cortinu 1600, nemendur greiða
aðeins tekna tíma. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Greiðsla eftir samkomulagi.
Nemendur geta byrjað strax. Guð-
mundur Haraldsson ökukennari, simi
53651.
Ökukennsla-æfingatfmar.
Kenni á Mazda 323 árg. 79, ökuskóli og
prófgögn ef óskað er, nemendur greiði
aðeíns tekna tíma. Ingibjörg S. Gunnars-
dóttir. Simi 66660.