Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 1979. Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir ÍSLAND í HÓPIÞEIRRA BEZTU EFTIR SIGUR Á V-ÞJÓÐVERJUM - einn frækilegasti sigur íslands í handknattleik á laugardag í Nyköping. ísland 16— „Ekkerl lið var eins i sviðsljósinu og það íslenzka hér á heimsmeislaramót- inu á laugardag — það var ekki um annað rætt en sigur Islands á Vestur- Þýzkalandi. Hann kom sannarlega á óvart að flestra áliti en var verðskuld- aður. Vestur-Þjóðverjar eru heims- meistararar í karlaflokki — og það þótti ákaflega merkilegt að unglinga- landslið þeirra skyldi tapa fyrir íslandi. íslenzku strákarnir voru ákveðnir í að gera sitt bezta og það tókst þeim sannarlega. Vörnin var mjög skynsam- lega leikin — markvarzla góð — og leikflétturnar gengu upp. Það varð til þess að þýzku leikmennirnii gerðust mjög brotlegir — og níu sinnum voru dæmd vítaköst á þá. Sjö þeirra nýtt — cn Vestur-Þjóðverjar fengu fimm vita- köst í leiknum sem öll voru nýtt. Já, is- lenzka liðinu tókst ákaflega vel upp. Lék sinn bezta leik á mótinu og það var meira en Vestur-Þjóðverjar réðu við — „Nci, við unnum engan lcik, eins og e.t.v. við var að búasl áður en við héld- um út, en það er engum vafa undirorp- ið að við erum á réttri lcið,” sagði Gunnar Jóhannsson fararstjóri ís- lcnzku unglinganna sem kepptu á NM i borðtennis i Bergen um helgina. „Strákarnir eru allir óreyndir í svona stórmótum en við unnum þó nokkrar lotur gegn andstæðingumim og það er meira en við höfum áður gert. Auk þessa töpuðum við með minni mun en oftast áður fyrir hinum Norðurlanda- þjóðunum ef Sviar eru undanskildir. Þeir eru alveg í sérflokki hérna og unnu alla Norðurlandameistaralillana að tveimur undanskildum." og við vonum nú að eftirlcikurinn verði léttur,” sagði Ólafur Aðalsteinn Jóns- son þegar DB ræddi við hann i Karls- lunde í Danmörku í gærmorgun. Landsliðsþjálfarinn, Jóhann Ingi Gunnarsson, hefur haldið frábærlega á málum og frammistaða liðsins er honum og samstarfsmönnum hans til hins mesta sóma. „Við lánuðum Sovétmönnum video- band sem Friðrik Guðmundsson tók af leiknum við Vestur-Þjóðverja. Þeir hafa slíkt ekki með sér hér — og i gær- kvöld skoðuðu þeir bandið. Áttu varla nógu sterk orð til að lýsa frammistöðu íslenzka liðsins. Sovétmenn verða að sigra Vestur-Þjóðverja í leiknum í dag til að við komumst í 8-liða úrslit og því var sjálfsagt að lána þeim myndbandið. Vissulega gætum við unnið Saudi- Araba með um 30 marka mun til að gera markatölu okkar betri en Þjóð- verja í riðlinum — en hvað sem þvi i flokki yngri unglinganna töpuðust allir leikirnir 0—3. Færeyingar voru ekki með á mótinu og þar með fóru einu sigurmöguleikarnir. „Gegn Sviun- um áttum við aldrei neina möguleika enda eru þeir langbeztir hér á Norður- löndum,” sagði Gunnar ennfremur. ,, Við náðum að vinna lotur gegn Norð- mönnum, einar tvær að mig minnir, og það hefur ekki gerzt áður. Síðan kom- umst við hæst í 18 punkta gegn Dönun- um en áttum almennt slakan dag gegn Finnunum. í flokki eldri unglinga töpuðust allir leikirnir 0—5 en frammistaðan var þó alls ekki eins slæm og töpin sýna. Gegn Finnunum náði t.d. Tómas Sölvason liður þá hefur landsliðsþjálfarinn og við í fararstjórninni reynt að halda strákunum við jörðina. Við erum ekki komnir í 8-liða úrslit eða verðlaunasæti þó við höfum sigrað Vestur-Þjóð- verja,” sagði Ólafur Aðalsteinn enn- fremur. Gangur leiksins íslenzka liðinu gekk ekki vel í byrjun gegn Vestur-Þjóðverjum I íþróttahöll- inni í Nyköping á laugardag. Dönsku dómararnir reyndust okkur erfiðir og það var ekki fyrr en á 8. mínútu að Sigurður Gunnarsson skoraði fyrsta mark íslands úr vítakasti. Þá höfðu Þjóðverjar skorað þrjú mörk — staðan I—3. Þjóðverjar lögðu mikla áherzlu á að gæta Sigurðar Gunnarssonar. Hann var tekinn úr umferð allan leikinn. þegar vítið var dæmt á Þjóðverja var einum leikmanni liðsins visað af leik- velli — Guðmundi Magnússyni — rétt stórleik gegn Gunnar Malmberg. Finn- inn sigraði 22—20 og 21 —17 en frammistaða Tómasar var mjög góð. Gegn Norðmönnum áttum við einnig ágætisleiki og Tómas vann t.d. eina lotu gegn Erik Rassmussen 21 —16 en tapaði svo 9—21 og 17—21. Gegn Dön- um komumst við hæst í 18 punkta en náðum nokkrum sinnum 16 og 17 punktum en Svíarnir fóru létt með okkur eins og alla sina andstæðinga. í einstaklingskeppninni í dag vorum við yfirleitt mjög óheppnir og strák- arnir lentu allir á móti sér miklu betri mönnum. þetta er þó allt á réttri leið,” sagði Gunnar í lokin og strákarnir fara nú í æfingabúðir í Kaupmannahöfn og dvelja þar i 4 daga. á eftir. Aftur var dæmt viti á V-Þýzka- land en Siggi Gunnars lét þýzka mark- vörðinn verja frá sér. íslenzka liðið fékk þó þriðja vítið stuttu síðar. Úr því skoraði Stefán Halldórsson sem sann- arlega átti eftir að koma við sögu i leiknum. Þá jafnaði Sigurður Sveins- son með hörkuskoti, 3—3. Friðriki Þorbjörnssyni var vikið af velli—ísland fékk enn vítakast. Varið var frá Stefáni Halldórssyni en hann var látinn halda áfram að taka vítin. Þá var Andrési Kristjánssyni vikið af velli og um tíma var ísland með fjóra úti- spilara. Þeir þýzku gengu á lagið. Skoruðu 3 næstu mörk. Staðan 3—6 og 17 mín. af leik. Guðmundur Magnússon skoraði og Þjóðverjar svöruðu, 4—7, en næstu þrjú mörk voru íslenzk. Atli Hilmarsson skoraði fimmta mark íslands og þá voru tvær mínútur eftir af hálfleiknum. Dæmt var vitakast á Þjóðverja og einum þeirra vikið af velli. Stefán skoraði úr vítinu — og við náðum knettinum aftur. Illa brotið á Friðriki. Víti, sem Stefán skoraði úr. Staðan í hálfleik 7— 7. Brynjar Kvaran var góður i marki — einn bezti markvörðurinn hér á HM — en tvisvar vorum við óheppnir þegar Brynjar hafði varið. Þýzku línumenn- irnir náðu knettinum og skoruðu. Snjallt í byrjun s.h. Þýzku leikmennirnir byrjuðu með knöttinn í síðari hálfleiknum en þeir misstu hann fljótt. ísland brunaði upp. Brot á Guðmund Magnússon og úr vit- inu skoraði Stefán. Atli skoraði níunda mark íslands og Stefán það tíunda úr vítakasti. Fyrir það brot var Þjóðverja vikiðaf velli. Staðan 10—7 fyrir ísland og ísland hafði skorað sex mörk án svars frá þýzkum. Þjóðverjar fengu víti sem þeir skoruðu úr og Friðrik var aftur vikið af velli. Þjóðverjar skoruðu næstu tvö mörk — annað úr víti — og eftir 13 mín. var staðan jöfn, 10—10. Enn var íslenzkum leikmanni, Sigga Gunnars, vikið af velli en þó íslendingar væru einum færri tókst þeim að skora. Stefáni Halldórssyni með góðu skoti úr Véstur-Þýzkaland 14 horninu. Þjóðverjar jöfnuðu i 11 —11 en Akureyringurinn Alfreð Gíslason kom íslandi yfir á ný. Enn jöfnuðu Þjóðverjar 12—12 eftir 17 mínútur. Stefán skoraði 13. mark íslands úr vitakasti — Þjóðverjar jöfnuðu í 13— 13. Síðan kom kaflinn sem gerði út um leikinn. Guðmundur Magnússon skoraði af línu og Stefán með góðu skoti aftur úr horninu, 15—13 og tvær mín. eftir. Þegar 20 sekúndur voru til leiksloka tókst Þjóðverjum að minnka muninn i eitt mark vegna klaufalegra mistaka. Mikill darraðardans á fjölum iþróttahallarinnar — Þjóðverjar léku maður á mann en þá skeði það furðu- lega, Sigurður Sveinsson var allt í einu frír á línu. Atli var með knöttinn, gaf á Sigga Gunnars, sem sendi áfram á nafna sinn Sveinsson. Og Sigga Sveins urðu ckki á nein mistök. Vippaði knett- inum yfir markvörð Þjóðverja í markið. Rétt á eftir voru flautuð leiks- lok. íslenzkur sigur, 16—14, staðreynd og mikill fögnuður í íslenzku her- búðunum svo og á áhorfendapöllum. „Varnarleikur íslands var mjög sterkur í þessum leik og öðrum fremur verð ég að nefna þar Sigurð Gunnars- son. Hann var látinn hafa góðar gætur á hættulegasta skotmanni Þjóðverja án þess að taka hann úr umferð. Kom mjög vel út á móti honum og í heild átti Sigurður ákaflega sterkan leik í vörn- inni þó ekki sé honum haldið fram á þvi sviði í félagi sinu heima,” sagði Ólafur Aðalsteinn. ,,Þá var leikur allra annarra leik- manna íslands góður í vörninni — og ég taldi að Brynjar Kvaran varði fimm hörkuskot í síðari hálfleiknum. Alls 12 skot í leiknum. Leikfléttur liðsins, sem vakið hafa mikla athygli, gengu upp og við það opnaðist vörn þýzka liðsins,” sagði Ólafur að lokum. Mörk íslands skoruðu Stefán (8/6, Guðmundur Magnússon 2, Atli Hilmarsson 2, Sigurður Sveinsson 2, Alfreð 1 og Sigurður Gunnarsson 1/1. Friðrik Þorbjörnsson fiskaði þrjú viti í leiknum, Andrés Kristjánsson og Guð- mundur Magnússon tvö hvor, Birgir Jóhannsson og Atli eitt hvor. - hsím. Strákamir töpuðu ölkim leikjunum á NM í Bergen

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.