Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 1979. 33 %ö Bridge P Bandaríski spilarinn kunni hér á árum áður, Bob Mitchell, spilaði fyrir áhorfendur í spili dagsins, sem sýnt var á sýningartöflu i New York í keppni við sveit leikarans fræga, Omar Sharif. Mitchell var með spil suðurs en Sharif austur. Lokasögnin var fimm lauf. Vestur hafði opnað á fjórum hjörtum og spilaði út ás — síðan hjartakóng, sem Mitchell trompaði með ásnum í blindum. Norður ♦ ÁG85 <?G 0 Á76 + ÁD532 Vestur Austur + 73 +D10962 ^'ÁKD98532 10 0 G o KD10532 + 7.4 +6 SUÐUK + K4 V764 0 984 . +KG1098 Áhorfendur sáu auðvitað tapslag í hjarta og tvo í tígli — en auðvelt er að fækka tapslögunum um einn. Mitchell valdi fallegustu vinningsleiðina — kast- þröngina á Omar Sharif í spaða og tígli. Eftir að hafa trompað hjartað spilaði hann laufi — og trompaði síðan síðasta hjarta sitt með drottningu blinds. Þá tók hann tromp — síðasta tromp vesturs. Spilaði litlum tígli og gaf gosa vesturs. Sharif drap á drottningu og spilaði kóngnum. Drepið í blindum og síðan spilaði Mitchell trompunum í botn. Átti eftir K-4 í spaða og tígulníu en Á-G-8 i spaða í blindum. Sharif varð að kasta frá D- 10-9 í spaða og tígultíu. Mátti ekkert spil missa. Lét spaðaníu. Mitchell tók þá kóng og ás í spaða og spaðagosinn varðellefti slagurinn. Þetta var fyrir áhorfendur en mun auðveldari vinningsleið er eftir að hafa trompað annan hjartaslaginn í byrjun með laufás að taka tvisvar tromp, síðan tígulás, ás og kóng í spaða. Þá hefur fengizt talning á vestur. Honum er spilað inn á hjarta og verður að spila í tvöfalda eyðu. Tveimur tíglum kastað úr blindum. ■t Skák Á svæðamótinu i Rio de Janeiro, sem lauk á sunnudag, kom þessi staða upp í skák Timman og Sax, sem hafði svart og átti leik. ____ SAX TIMMAN . 36. — — Hc8?? 37. Hxc7 og Sax gafst upp. Hann var í hroðalegu tíma- hraki. © Bulls 1-6 O King Features Syndicate, Inc.. 1978. World rights reserved. Emma fylgist vel með fréttum. Hún veit hvað um er að vera i hverri einustu verzlun í bænum. Siökkvilíð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðogsjúlcra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og Sjjkrabifreið símj^SHOO. keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 26. okt. til I. nóv. er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón ustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingareru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga cropið i þcssum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptasl á sína vikuna hvort að sinna ktföld-. nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin ér opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögumeropiðfrá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öð’u.n timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru t 'fnar i sima 22445. Apötek Keflavik jr. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokaði hádeginu núlli kl. I2.30og 14. Siysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri simi 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndystöðinni við Baróns stig alla laugardag og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Þú sagðist aldrei skyldu tala við mig. Það er nú gallinn við þig, þú stendur aldrei við orð þín. Biilcfiar Reykjavtk — Kópavogur — Seltjarharnes. Dagvakt* Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga-fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir e^ til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjqbúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir • lækna ^eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á'Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá k! 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvi liðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvak» lækna i sima 1966. Heímsóknartími Borgarspitalnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.10—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15— l6ogkl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kU 5.30-16.30. Landakotsspitali: Alla dagáfrá kl. 15.30—16 og 19— (9.30. Barnadeild ki. 14 18 ulla daga. Gjörgæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.-föstud. kl. 19—19.30. Laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og*kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alladagakl. 15 —16 og 19—19.30. Bamaspitali Hringsins: Rl. 15— 16 alla daga. 'Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20- Visiheimilið Vifílsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudaga frákl. 14—23. Söfitin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — UTÁNSDF.ILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LF.STRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftii kl. 17. s. 27029. Opið m'ánud,—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18.| jsunnud. kl. 14—18. 'FARANDBOKASAFN — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. 4SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. iOpiðmánud.—föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. , BOKIN HF.IM — Sólheimum 27, simi 83780. Heirn sendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10— T2. HI.JOÐBOKASAFN — llólmgarði 34, simi 86922. "Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud — föstud. kl. 10—16. HOFSVAI.LASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiömánud.—föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BOKABILAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi .36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Tækníbókasafnið Skipholti 37 er opið mánudaga föstudaga frá kl. 13-19, simi 81533. Bókasafn Kðpavogs i Félagsheimilinu er opiö mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. Ameriska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13— 19.- Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifaeri. Hvað segja stjörnurnar Vatnsborínn (21. jan.—19. fab.): Dagurinn virðist ágætur til þess að takast á við yfirboðara þina — taktu samt ■ góöum ráðum þótt þau viröist vera erfið í framkvæmd. Þú átt von á ótrúlegum fróttum. Fiskamir (20.f«b.—20. marz): í dag verðurðu að gera dálltið sem þú hefur aldrei áður tekið þér fyrir hendur. Láttu aðra samt hafa forystuna eftir megni, þér gæti mistekizt vegna óhagstæðra skilyrða himintunglanna. Hrúturinn (21. marx—20. aprfl): Þú verður krafinn svars um mjög persór.ulegt málefni og ert f þfnum fulla rétti að neita að svara. Taktu ekki að þér ný verkefni nema vera viss um að þú fáir einhverja aðstoð. Dagurinn er góður til þess að hugsa um ferðalög. Nautlö (21. aprfl—21. maé): Smáferðalag sfðdegis mun gera þér gott. Þú verður fyrir nokkurri geðshræringu sem kemur þér úr jafnvægi seinna f kvöld. Tvfburamir (22. maí—21. júní): Fyrri hluti dagsins fer f að lagfæra eitthvað sem einhver annar gerði illa. Þú átt von á skemmtilegu bréfi. Þú gætir lent f erfiöleikum með einhvern þér yngri. Krabbinn (22. júni—23. júli): Láttu ekki draga þig inn I vafasamar umræður. Ef þú ferð f verzlunarleiðangur skaltu ekki láta véla þig til þess að kaupa eitthvað sem þú hefur ekki efni á. Stórir reikningar berast þér þessa dagana. Ljónlð (24. júlf—23. égúat): Vinur verður þér þakklátur fyrir góð ráð og aðstoð. Gættu vel að eignum þfnum þvf bjófar og misindismenn eru í kringum þig. Mayjan (24. ágúat-^-23. aapt.): Ef þú átt vanda til að vera ( einmana og eiga erfitt f samskiptum við fólk geturðu huggað þig við að það tekur brétt enda. Þú hittir bráðlega einhvern sem verður kær vinur. Búðu þig undir að komast f mikið uppnám sfðar f dag. Vogin (24. Mpt.—23. okt.): Taktu þátt f hópverkefni I dag eins og þú verður beðinn um. Þú munt hitta mjög athyglisvert fólk. Sýndu varkárni er þú svarar bréfi sem þér berst I dag. Sporðdrakinn (24. okt.—22. nóv.): Það koma upp skyndi* legar breytingar á fyrirætlunum þfnum og þér lfkar það illa. Hafðu samt ekki áhyggjur, þetta fer allt á miklu betri veg en þú bjóst við. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. daa.): Astamál náins vinar þíns eru í brennideplinum þessa dagan.a. Gættu þess að lána engum neitt af þvf sem þú átt þvf hlutnum yrði skilað aftur f ónothæfu ástandi. Stsingaitin (21. daa.—20. jan.): Einnhvað sem þú hefur lengi þráð kemst f þfna eigu fyrir tilstilli vinar þfns. Einhver sem þú hefur kynnzt nýlega reynir að hafa áhrif á þig með þvf að sýnast annar en hann er. Afmcaliabam dagaina: Allt mun ganga sinn vanagang fyrstu mánuðina. En allt f einu kemstu að raun um að mikið er að gerast f kringum þig. Tækifæri sem þig hefur ekki dreymt um bjóðast þér. Þeir sem komnir eru á eftirlaun fáskyndilega fjárhagslegan gróða. Astamálin eru nokkuð óörugg á árinu. ASGRÍMSSÁFN' BcrgsUðástræti 74 er opiö alla | daga, nema laugardaga, frá kl. I,30 til 4. ókeypis aö ■iangur. ‘ ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmi úmtali. Simi 84412 kl. 9— 10 virka daga. ’ KJ\RV ALSSTADIR við Miklatún. Sýning ú verk um Jóhaiinesar Kjarval er opin ulla daga l'rá kl. I4 - i 22. AiVgangurogsýningarskráerókeypis. LLstasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30— 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga óg laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá . . 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. BSianlr Rafmagn: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 18230. Hafnarfjörður, sirni 51 :\kme> n siini 11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður. simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi '85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um hclgar simi 41575, Akureyri, simi II4I4, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar I088og 1533, Hafnarfjörður.sími 53445. Sfmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnes, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist . 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis pg á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tckið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana. Minríingarspjöltí Minningarkort Minningarsjöðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og lóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggðasafniö i vkógum fást á eftirtðldum stöðum: i Reykjavik hjá Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini lónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggöasafninu í Skógum. Minningarspjöld Félags einstœðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 2744l.Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeöliinum FEF á lsafiröi og Siglufirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.