Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 38

Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 38
38 Viðfræg afar spennandi n> bandarísk kvikmynd. Genevieve Bujold Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7 og9. Bönnud innan 14 ára. hcfnorbíó Stríðsherrar Atlantis EMl filmj lumted piejenl A JOHN OAflH KEVIN CONNOR pipduclion DOUG McCLURE WARLORDS OF ATLANTIS ■ PETER GILMORE Mjög spennandi og skemmti- leg ný ensk ævintýramynd um stórkostlega ævintýraferð til landsins horfna sem sökk í sæ. íslen/kur texti. Sýndkl. 5,7^9 og 11. Bönnuð innan 14ára. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvegebankahúaiou) Með hnúum og hnefum MeelZícluryKane- modern d» bounty hunter. ■m Hls itsts irs nu vsapofls. ■■■■ suuttnc ROBERT VIHARO • SHERRYIACKSON MICHAEL HEIT • GIORIA HENORY • JOHN OANIELS "toouctD Mtcuo mo eeinte n OON EOMONOS Mtcioe n moiocum DEAN CUNOEY Þrumuspennandi, bandarísk, glæný hasarmynd af 1. gráðu um sérþjálfaðan leitarmann sem verðir laganna scnda út af örkinni i leit að forhcrtum glæpamönnum, scm þeim tekst ckki sjálfum að hand- sama. Kane (lcitarmaðurinn) lcndir i kröppum dansi í leii sinni að skúrkum undirheim- anna en hann kallar ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Sýndkl. 5.7,9 og 11. íslen/kur lexti Bönnuð innan 16 ára. Júlía 4LV-..-Í fRtD/lhMMAhh MfONOA mmm íslenzkur texti. Ný úrvalsmynd með úrvals- leikurum, byggð á endurm i nn ingum skáldkonunnar Lillian Hellman og fjallar um a»ku vinkonu hennar, Júlíu, sem hvarf í Þýzkalandi er uppgang ur nazista var sem mestur. Leikstjóri: Fred Zinnemann. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robards. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. SJMI113S4 Íslenzkur texti. Svarta eldingin Ný ofsalega spennandi kapp- akstursmynd, sem byggð er á sönnum atburðum úr ævi fyrsta svertingja, sem náði í fremstu röð ökukappa vestan hafs. AöaJhlutverk: Richard Pryor Beau Bridges Sýnd kl. 5, 7 og 9. Boot Hill Hörkuspennandi kvikmynd ineð Terence Hill Bud Spencer íslen/kur texti. Bönnuð innan 16 ára. F.ndursýnd kl. II. wmt SáMI 12*71 Það var Deltan á móli reglun- um. Keglumar töpuðu. ▲MIMAL IWUtE A UNIVERSAL PlCTURE TECHNICOLOP'" Reglur, skóli, klikan = allt vitlaust. Hvcr sigrar? Ný eld- fjörug og skemmtilcg banda- risk mynd. Aðalhlutverk: John Belushi Tim Matheson John Vernon l.cikstjóri: John l.andis. Hækkað verð. Sýndkl. 5.7.30og 10. Bönnuð innan 14 ára. SlMI 2214« . Fjaðrirnar fjórar Spennandi og litrík mynd frá gullöld Bretlands gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir •A.E.W. Mason. Leikstjóri: Don Sharp íslcn/kur texti Mánudagsmyndin Frændi og frænka (Cousin, CouVinc) Afburðavel leikin frönsk vcrðlaunamynd í litum, skop- ilcg og alvöruþrungin í senn. !l eikstjóri: { Jean Charles Tacchelle. Tónlist: (íerard Anfosso. íslen/kur texti. Sýnd kl. 5. 7 og9. Siðasta sinn. Emmanuelle 2 Hin heimsfræga franska kvik- mynd með Sylvia Kristel. Endursýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börn- um innan 16ára. Nafnskírteini. Síðasta sínn. Köngulóar- maðurinn íslen/kur texti. Sýnd kl. 5 og 7. Sama verð á öllum sýningum Q 19 opp -----salurA---- Sjóarinn sem hafið hafnaði Spennandi, sérstæð og vel gerð ný bandarisk Pana- vision-litmynd, byggð á sögu eftir japanska rithöfundinn Yukio Mishima. Kris Kristofferson Sarah Miles Íslen/kur texti. Bönnuð börnum Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. Verðlaunamyndin Hjartarbaninn THE DEER HUNTER Íslen/kur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9,05. Hækkað verð 17. sýningarvika Sæti Floyd Hörkuspennandi Iitmynd með Fabian Forte, Jocelyn Lane íslen/kur texti Bönnuð innan 16ára Sýnd kl. 3,05,5,05 og7,05. Sænsk kvikmyndavika Sýningar kl. 3,10,5,10. 7,10,9,10 og 11,10 —— salur D— „Dýrlingurinn" á hólum b Hörkuspennandi, með hinum eina sanna „Dýrling” Roger,Moore íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15. 9.15og 11.15. TÓNABfÓ SiMI 91112 Klúrar sögur (Bawdy Talas) Djörf og skemmtileg ítölsk mynd, framleidd af Alberto Grimaldi. Handrit cftir Pier Paolo Pasolini og Sergio Citti, sem einnig er leikstjóri. Ath. Viðkvæmu fólk er ekki ráðlagt að sjá myndina. Aðalhlutverk: Ninetto Davoli Franco Citli íslenzkur texli. Stranglcga bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi50184 Með alla á hælunum Sprenghlægileg og spennandi gamanmynd. Sýndkl.9. Sióasta sinn. DB DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 1979. « trvarp Sjónvarp HL HAMINGJU. • • • meo afmælio, elskti| Grettir Adolf. Kær kveðja frá ömmu og afa í Reykjavík. . . . með daginn, elsku Vilborg min. Ekki klessa á neitt. Þín frænka og vinkona, Stina í Kanada.i . . . með afmælið 29. okt., Jóka mín. Snúðu nú ekki hinum helmingnum af jörðinni þó 14 árín séu liðin. Týrarar verða alltaf beztir. Kær djammkveðja Bjarnlaug. varðstu 14, Steinunn okk- ar. Klíkan. . . . með 11 ára afmælið, elsku Tóta mín. Þín mamma. . . . með tugina þrjá — eða eru þeir fjórir? Verð- bólgan lifi! Mundu X-D. Aðdáendur. . með 12 ára afmælið 21. okt., Binni minn. Amma, afi og Gugga. . . . með 13 ára afmælið 22. okt., Vilhjálmur Gunnar. Þín amma og afi. ára afmælið, Anna Magg. Þín vinkona1 Guðfinna. . . . með daginn, sem var 11. okl., og bílprófið, Ingi minn. Dóra, Unnur og Jóna. . . með afmælið sem var 23. okt., Kristín min. Dóra og Unnur. . . . með daginn sem var 20. okt., Unnur mín. Þín vinkona Dóra. ... með 55 ára afmælið 19. okt., elsku mamma. amma og Ásta. Bjarta framtíð, elskan. Þess óska þín Ási, Þórhalla, Gunnþór, Sæþór, ogSiggi billiard. . . . með 19 ára afmælið, Siggi minn. Þú erl búinn að sanna að þú ert meist- ari í billiard, svo þú getur farið að slappa af. Sæþór, Gunnþór, Þórhalla, Ásta og Ási.; . . . með 17 ára afmælið 25. okt., Ranný mín. Vonandi ert þú búin að fá nóg af öllu flakki. Þínar vinkonui Auðurog Eydís. . . . með 25 árin, elski Begga kennari. Vonandi, batnar þér fljótlega og kemur fljótt aftur til kennslu. Tvær úr 8—S. Útvarp D Mánudagur 29. október 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Þorgeir Ástvaldsson kynnir popp. Einnig flutt léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á óllk hljóðfæri. 14.30 Miödegissagan: „Flsklmenn” eftir Martin Joensen. Hjálmar Árnason les þýðingu sína (15). 15.00 Framhald syrpunnar. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.Tónleikar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Slddegistónleikar. Halldór Vilhelmsson syngur Lagaflokk fyrir barítónrödd og píanó eftir Ragnar Björnsson. höf.' leikur undir / Sinfóniuhljómsveit íslands leikur „Epitaph”, hljómsvcitarverk eftir Leif Þórarinsson: Páll P. Pálsson stj. / Barry Tuckwcll og Sinfóníu hljómsveit Lundúna leika Hornkonsert nr. 2 I _Es-dúr eftir Richard Strauss; Istvan Kertcsz stj. / Rikishljómsveitin i Berlín leikur Bailett svitu op. 130 eftir Max Reger; Othmar Suitner stj. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Vikingadrengirnir”, gert eftir samnefndri sögu. eftir Hedwig Collin. Áður útvarpað 1966. Þýðandi: óiafur Jóhann Sigurösson. Kristján Jónsson bjó tii leiknutnings og stjórnar flutningi. I fyrsta þætti koma fram: Anna Herskind, Vaigerður Dan, Haraldur Bjömsson og Bjarni Steingrimsson. 17.45 Kór Gagnfræðaskólans á Selfossi syngur Söngstjóri: Jón Ingi Sigurmundsson. 18.00 Vtósjá. Endurtekinn þáttur frá morgnin um. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þált nr. 51 C-dúr eftir Vagn Holmboe. ■ Árnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. - Jón Mú)i I Sjónvarp Mánudagur 29. október 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsiogar og dagskrá. 20.30 Íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felix- 19.40 Um daginn og veginn. Guðjón B. Baldvinsson talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fölk. Stjóm endur: Jórunn Sigurðardóttir og Andrés Sigur- vinsson. 20.40 Lög unga fóiksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Ævi Elenóru Marx eftir Chushichi Tsuzuki Svcinn Ásgeirsson les valda kafla bókarinnar i þýðingu sinni (7). 22.15 Sónata fyrir cinleiksflólu op. 115 eftir ProkoQeff. Chantal Juillet leikur. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.50 Frá tónleikum Sinfónluhljómsveitar islands í Háskólabíói 25. þ.m., — siðari hluti efnisskrár. Stjórnandi: Eifred Eckart-Hansen. Sinfónía 21.05 Allan guóslangan daginn. Sænskt sjón varpsleikrit, byggt á sögu eftir Gun Jacobsson. Leikstjóri Henry Meyer. Aðalhlutverk Mich Koivunen, Ken Lennaard og Viveka Waren- falk. Leikritið er um tvo bræður, Tobba og Pingó, sem eru sex og ellefu éra, og fráskilda móður þeirra. Þegar hún fær atvinnu verður Pingó að gæta litla bróður slns. Þýðandi Jakob S. Jónsson (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 21.55 Suðrió sæla. Annar þáttur. Velkomin til Norður-Karólina. Sú öld er liðin er bómullin skipti sköpum fyrir efnahag Suðurríkjanna og svartir þrælar strituðu daginn langan á sól- gylltum ekrunum. Verkalýðshreyftngin er þróttlitil og þarf á öllu sinu að halda gegn fjöl- þjóðafyrirtækjunum. Þýðandi Jón O. EdwaJd. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.