Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 1979. Iþróttir Dortmund tapaði! Þrált fyrir lap á útivelli heldur Burussia Dortmund öruggri forystu í v- þýzku Bundeslígunni. Hamborg tókst aðeins að ná jafntefli á heimavelli gegn Bayer Uerdingen og verður það að leljast slakt hjá Keegan og félögum. Úrslitin urðu sem hérsegir: Hertlia — Eintracht Frankfurl Braunschweig — Diisseldorf Bayern — Köln Gladbach — Werder Bremen Duisburg — Kaiserslautern Stuttgart — Bochum Schalke 04 — 1860 Munchen Hamborg — Bayern Uerdingen Bayer Leverkusen — Dortmund Efstu liðin eru nú þessi: Dortmund 10 7 1 2 Hamborg 10 5 Schalke04 10 5 Frankfurt 10 6 Gladbaeh 10 4 10 4 1—0 2— 3 1—2 2—1 1 — 1 1— 3 3— 0 2— 2 2—1 22- Köln 12 15 13 21 — 11 19—10 13 18—14 12 22—18 11 22—18 11 Dresden enn efst Dynamo Dresden tapaði um hclgina sínum fyrsta leik í a-þýzku 1. deildar- keppninni í knattspyrnu er liðið beið ósigur gegn Wismut Aue á útivelli. Auc sigraði 2—1 og kom sigur þess mjög á óvart þar sem Wismut Aue hefur til þessa ekki veriö talið með stórveldum í knattspyrnunni. Dresden heldur þó forystu sinni í deildinni. Úrslit þar urðu sem hér segir: Wismut Aute — Dynamo Dresden 2—1 Karl Marx Stadl — Union Stahl Riesa—Lokomotiv Leipzig Magdeburg — Rot Weiss Erfurl Chemie Leipzig — Chcmie Halle Dynamo Berlin — Zwickau Frankf. am Odcr—Carl Z. Jena 1—1 2—2 2—1 2—0 5—2 2—2 Staða efstu liöa: Dynamo Drcsden Dynamo Berlin Carl Zeiss Jena Chenie Halle Magdeburg 8 7 0 1 22—4 14 8 6 1 1 20—5 13 8 5 12 16—11 11 8 5 12 14—10 11 8 5 0 3 17—13 10 Bezti tíminn en ekki met A-þýzka sunddrottningin Petra Schneider náði um helgina bezla tima heims í 400 metra fjórsundi er hún synti vegalcngdina á 4 mín. 38,32 sek. Þcssi frábæri tími hennar verður þó ekki slaðfeslur sem heimsmel þar sem sundið fór fram i 25 melra lau l'il þess að heimsmel séu gild þarl' að s> mia i 5‘‘ mclra laug. Heimsmel Ulriku l'aubcr slendur því enn óhaggað en það er 4 mín. 41,59 sck. Þessi frábæri (ími Schneider náðisl á a-þýzka sund- meislaramótinu og það vekur undrun að það skuli ckki haldið í 50 mclra laug. Hirsihmann Utvarps-od slolt sj&nvarpslöftnet fyrir litsjónvarpstaeki,' magnarakerfi og tilheyrandi' loftnetsefni. Odýr Ioftnet og gód. Áratuga reynsla. Heildsala- Smasala. Sendum í póstkröfu. ___ Radíóvirkinn Týsgötu 1 - Simi 10450 Iþróttir Sþróttir Iþróttir m Ásgeir skoraði tvívegis í 12-0 sigri Standard! — Lokeren vann og er í efsta sæti f 1. deildinni í Belgfu ,,Þaö small allt saman — þetta var geysilega góöur leikur hjá okkur og Naumur sigur Tyrkja á Möltu Tyrkir unnu Möltubúa, 2—1 í lands- leik sem fram fór á laugardag í Valletta á Möltu. Þessi leikur var liður i 7. riðli Evrópukeppni landsliða en þar leika að auki V-Þjóðverjar og Walesbúar. Þeir Sedat og Mustafa skoruöu mörk Tyrkjanna en Farrugia svaraði fyrir heimamenn. Bæði mörk Tyrkja voru gerð i fyrri hálfleiknum. Staðan í riðlinum er nú þessi: V-Þýzkaland 4 2 2 0 7—1 6 Wales 5 3 0 2 11—7 6 Tyrkland 4 2 11 4—3 5 Malta 5 0 1 4 2-13 1 Þjóðverjarnir eiga eftir heimaleiki sína gegn Möltu og Tyrklandi og Tyrkir eiga heimaleik eftir gegn Wales. mjög óvenjulegt, að slik úrslit eigi sér stað í 1. deildinni í Belgíu," sagði Ásgeir Sigurvinsson þegar DB ræddi við hann í gær eflir að lið hans, Standard Liege, sigraði Winterslag 12—0 í Liege í gær. Asgeir skoraði tvö af mörkum Standard. Staðan i hálfleik 3—0. „Winterslag er alls ekki botnlið i belgísku knattspyrnunni, síður en svo. Um miðja deild og til dæmis má geta þess að á siðasta leiktímabili lapaði Standard á útivelli gegn þessu liði. Þjálfarinn okkar, Ernst Happel, sem kom frá FC Brugge í sumar og er slór- snjall þjálfari. hefur verið að gera ýmsar breylii tar hiá okkur. Það hefur gengið á ýmsu — eri allt er á réttri leið. Það kom vel fram þegar við lékum gegn Napoli í UEFA-keppninni á mið- vikudag. Það var mjög góður leikur hjá Standard og óheppni að sigra ekki nema 2—1. Markvörður okkar sló Haukar Reykja- nesmeistarar — unnu Breiðablik 24-22. FH sigraði f kvennaflokki Haukar urðu í gærdag Reykjanes- meistarar í mfl. karla er þeir unnu Breiðablik 24—22 i undarlegum leik sem einkenndist oft af óþarflega mikilli hörku. T.d. varð að flytja Sigurð Aðal- steinsson meðvitundarlausan á sjúkra- hús eftir Ijótt brot. Það er orðið áhyggjuefni hversu grófur handknatt- leikurinn er orðinn og allt of oft komast menn upp með Ijót brot. Haukarnir höfðu lengst af tögl og hagldir í leiknum en síðasta stundar- fjórðunginn hljóp allt í baklás hjá þeim. Slaðan var þá 24—15 og öruggur sigur virtist framundan. Blikarnir, sem hafa á að skipa mjög skemmtilegu liði, lögðu ekki árar í bál og skoruðu jafnt og þétt á meðan Haukarrilr misnotuðu ótrúlegustu færi. Undir lokin var tals- verð spenna komin í leikinn en Hauk- unum tókst að halda út. Mikið kæru- leysi hljóp í leik 1. deildarliðsins undir lokin og munaði minnstu að það yrði dýrkeypt. Fram að þessu höfðu Haukar leikið prýðishandknattleik oft á tíðum og yfirspilað Blikana. Breiðablik þarf þó alls ekki að hafa áhyggjur af sínum mönnum. Liðið er skipað mjög kröft- ugum einstaklingum og eitthvað mikið má gerast ef þeir eiga ekki að vinna 3. deildina með yfirburðum. Liðið er sizt lakara en slökustu 1. deildarliðin. Mörk Hauka í gær skoruðu: Þórir Gislason 6, Júlíus Pálsson 4/3, Árni Hermannsson 4, Ingimar Haraldsson 4, Árni Sverrisson 3 og þeir Sigurður Aðalstei’nsson, Þorgeir Haraldsson og Guðmundur Haraldsson eitt mark hver I á mðu stúlkurnar úr FH Reykja- nesme.starar í mfl. kvenna i gær en þær stgruðu Haukastúlkurnar 17—13 í frekar slökum leik. FH hafði undirtök- in allan timann og sigur þeirra var sanngjarn í alla staði. knöttinn í eigið mark þegar hann var á leið framhjá. Og gegn Winterslag small allt saman — þetta var virkilega gott og gaman að vera þátttakandi í leiknum," sagði Ásgeir ennfremur. Þess má geta að hann skoraði sigurmark Standard gegn Napoli úr vítaspyrnu. ,,Ég skoraði tvö af mörkunum gegn Winterslag — níunda og tiunda markið. í því fyrra fékk ég sendingu frá Ralf Edström rétt innan vitateigs — spyrnti viðstöðulaust og knötturinn söng í netinu. Anzi fallegt mark þo ég segi sjálfur frá. Siðan fékk ég stungu- bolta inn fyrir og skoraði tiunda markið. Edström skoraði þrjú mörk í leiknum, Riedl einnig þrjú, Vordekker, Ásgeir Sigurvinsson skoraði tvö marka Standard gegn Winterslag í 12—0 sigri. mammmmnatmm Reykjanesmeistarar FH í kvennaflokki cftir sigurinn gegn Haukum. ------- DB-mynd Bjarnleifur. Gerets og Poel eitt hver — eitt sjálfs- mark,” sagði Ásgeir að lokum, glaður og hress, enda ekki á hverjum degi sem lið skorar 12 mörk í leik. Úrslit í Belgíu urðu þessi: Anderlecht — Beringen 3—0 Hasselt — Beveren 1—3 Waregem — FC Liege 4—1 Waterschei — Antwerpen 2-3 Lokeren — Beerschot 4—0 CS Brugge — Charleroi 6—0 Standard — Winterslag 12—0 Lierse — Molenbeek 0—0 Berchem — FC Brugge 1—5 Lokeren heldur forustu sinni i deild- inni, hefur 18 stig eftir 11 umferðir. FC Brugge er í öðru sæti með 17 stig. Síðan koma CS Brugge og Molenbeek með 16 stig. Standard hefur 15 stig. -hsím. Pétur n 13. deil — Í3-1 sigriFey Pétur Pétursson skoraði í gær annað mark Feyenoord í 3—1 sigri liðsins á útivelli gegn Vitesse Arnheim. Þetta var 37. leikur Feyenoord í röð hollenzku 1. deildarkeppninni án (aps. Liðið hefur nú ekki tapað leik í deildinni síðan í september á síðasta ári en Pétur gekk einmitt til liðs við félagið um það leyti. Hin mörk Feyenoord í gær gerðu þeir Wim Jansen og Jan Peters. Pétur er nú markahæstur i Hollandi með 13 mörk en hefur að auki skorað 2 mörk í hollenzku bikarkeppninni og 3 i UEFA-keppninni. ■ Frank Amesen og Ruddi Krol skor- uðu mörk Ajax gegn PEC Zwolle og varamaðurinn Paul Postuma skoraði bæði mörk PSV gegn Sparta. Stevens skoraði eina mark heimaliðsins eftir Tvö töp hjá Tindastóli 1. deildarlið Tindastóls kom suður um helgina og lék tvo leiki. Fyrsl gegn ÍBK i Njarðvík og tapaði, 45—88. Keflavík greinilega með sterkl lið. Þá unnu Ármenningar Tindaslól, 90—83 í Hagaskóla í gær. ísland Sové Stórsigur islenzka unglinga- landsliðsins í gær gegn Saudi-Aröbum tryggði þeim endanlega sæti í milliriðli Heimsmeistarakeppni unglinga. Loka- tölur urðu 35—13 Íslandi í hag eftir að staðan í hálfleik hafði verið 15—5. Þessi frábæri sigur íslenzka liðsins undirstrikar enn frekar hversu sterkt liö þetta er. Saudi-Arabarnir áttu aldrei möguleika gegn íslandi og þrátt fyrir brösuga byrjun fór allt vel að lokum. Tvö vítaköst fóru forgörðum í upphafi. Annað varið og hitt i stöng. Þeir Sigurður Gunnarsson og Stefán Halldórsson, sem tóku vítin, virtust vera taugastrekktir eins og flestir leik- menn íslenzka liðsins í byrjun en fljót- lega komu yfirburðirnir í ljós. Munurinn jókst jafnt og þétt og niMMMMR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.