Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 29.10.1979, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. OKTÓBER 1979. 25 r \ Islandshasten CXHVUlNASFiAST ^ 90ecr/ J»/ón^ ,,Nú cr þetta starfsemi sem opin- berir aðilar ættu að hafa áhuga á. Færðu einhvern stuðning úr þeirri átt?” ,,Ég hef hvorki farið fram á styrki eða verið boðnir styrkir,” svaraði Haraldur. „Opinberir aðilar skipta mikið við útgáfuna, en á sama grund- velli og allir aðrir.” „Hver eru helstu vandamál sem fylgja útgáfu af þessu tagi?” Bókin um islenska hestinn er nú komin úl á fimm tungumálum. V* • goðafræði á lifandi hátt fyrir islenskum unglingum. Að reka bækur ofan í f ólk Heitir hún Goð og garpar og þýddi Sigurður A. Magnússon hana, svo og aðra bók sem heitir Goð, mcnn og meinvættir og skýrir gríska goða- fræði. Þorsteinn frá Hamri þýddi svo l'yrir mig nýja myndskreytta útgáfu á dæmisögum Esóps. Þessar bækur ættu bæði unglingar og fullorðnir að kunna að meta. Það vonar maður allavega. En ég veit varla hvort maður á að vera að taka þátt i þessum skollaleik stóru forlaganna,” sagði Haraldur að lokunt, — ,,að kcppast við að rcka bækur ofan i kokið á l'ólki i öllum fjölmiðlum, án lillits til innihalds. Ætli maður séekki best kominn með þvi að föndra við þelta i róleg- hcitum?” Al. ROIÐ A FJARLÆG MIB Haraldur J. Hamar. land og þjóð, sem ég held að sé afar mikilvægt og beinlinis hugsjónamál hvað mig sjálfan snertir.” sagði Haraldur. Hesturinn vinsælastur „Við erum þeir fyrstu sem tókum upp á bókaútgáfu af þessu tagi að staðaldri og enn erum við þeir einu sem stöndum i þessu. Titlarnir eru nú orðnir um 30 og von cr á fleirum á næstunni. Þetta cru bækur um islenska náttúru, jarðfræði, borgar- lif, listir og dýralíf, auk þýðinga á íslenskum bókmenntum og þjóðsög- um. Mest er að sjálfsögðu gefið út á ensku, en einnig erum við með bækur á þýsku, norsku, frönsku og spænsku.” „Hvaða bækur hafa selst best og hverjir kaupa þær helst?” „Bókin um íslenska hestinn er tvi- mælalaust best selda bókin okkar til þessa, enda höfum við selt samút- gáfur á henni og við erum með hana í Nú fér i hönd bókavertíðin og tjaldar þá hver bókaútgefandi sínu besta og alls staðar eru bækur og rit- höfundar í sviðsljósinu. En eitt út- gáfufyrirtæki hérlendis hefur nokkra sérstöðu í þessum efnum. Fyrir það fyrsta gefur það út bækur á erlendum málum einvörðungu og í öðru lagi byggir það á reglulegri sölu allt árið um kring en ekki á uppgripum á jóla- vertið. Þetta er lceland Review, bókaútgáfa Haralds J. Hamar, sem brátt heldur upp á tíu ára afmæli sitt. DB tók Harald tali til að fræðast nánar um þessa útgáfustarfsemi hans. „Þessi úgáfa var frá upphafi hugsuð sem framhald á þeirri við- leitni tímaritsins að kynna Island, gangi á ftmm málum. Aðrar bækur seljast nokkuð jafnt og þétt og maður lætur þetta malla í rólegheitum. í fljótu bragði er ekki gott að segja hverjir kaupa þessar bækur mest. Engir styrkir íslendingar sjálfir kaupa þær til að gefa útlendingum og margar þjóðir lesa ensku ágætlega. En ég veit bara að önnur Norðurlönd virðast ekki hala ýkia mikinn áhuga á þessum bókum okkar, merkilegt nokk.” „Hver hafa viðbrögð útlendinga verið við þessum bókum?” „Ég hef satt að segja ekki hirt um að haJda saman umsögnum en þær hafa yfir- höfuð verið góðar. Sérstaklega á þetta við hestabókina. Og ég hef ekki orðið var við að íslendingar sjálfir settu út á það hvernig ég kynni landið út á við.” Bók menntir Lítil upplög ,,Ætli það sé ekki upplagsstæðin. Við erum með mjög lítil upplög á heimsmælikvarða en samt verðum við að geta boðið crlendum kaup- endum sömu kjör og margar þær erlendu útgáfur sem byggja á langtum stærra upplagi. Þess vegna megum við ekki hleypa íslenskri verð- bólgu beint út í bókaverð. Það er m.a. þess vegna sem við prentum erlendis, eins og svo margir aðrir. Ég hef t.d. látið prenta í Hol- landi, Englandi, Skotlandi og ítaliu en þar er prentun bókstaflega niður- greidd. Siðan er það spurning um tæknilega aðstöðu. Nú, útgáfa af þessu lagi þýðir það einnig að við getum ekki ætlast til að bók borgi sig upp á einni vertið og gerum þess vegna langtímaáætlanir. Það einnig crfitt að láta vita af sér úti í heimi þvi auglýsingar í erlendum ritum kosta afar mikið. Við höfum reynt að auglýsa okkar bækur með dreifi- bréfum og bæklingum.” „Nú ert þú einnig kominn inn á islenskan bókamarkað með Bókaút- gáfunni Sögu.” Mest í gamni ,,Já, ég hef gefið út nokkrar bækur á íslensku,” sagði Haraldur. ,,En það er nú mest að gamni mínu og til þess að kanna markaðinn. En ég nálgast þetta sennilega ekki með réttti hugarfari. Ég vil hafa ánægju al' þessu lika og þess vegna kæri ég ntig ekki um að gefa út bækur bara til að selja, þótt ég hafi fengið upp í hendur mörg efni í metsölubækur. En hafi ég ekki ánægju af bókunum sjálfur og sé ég ckki sannfærður um að þær séu á einhvern hátt uppbyggjandi eða mennlandi, þá vil ég ekki standa í því að gefa þær út. Ég hef gefið út fáeinar barnabækur, aðallega vegna þcss að dætur mínar höfðu gaman af þeim — og til gamans, þá þýddi ég , cina þeirra í 31.000 feta hæð, á leið- inni til og frá Kaupmannahöfn. Ætli ég kæmist - ekki i Heimsmetabók Guinness fyrir það afrek? En núna er ég að gefa út nýstárlegar og mynd- skrcyttar bækur, m.a. bók þar sem reynt er i fyrsta sinn að lýsa norrænni n BIUNN f TÍMA 1. Vélarþvottur. 10. 2. Ath. bensín, vatns- og olíu- 11. leka. 12. 3. Ath. hleðslu, rafgeymi og 13. geymissambönd. 14. 4. Stilla ventla. 5. Þjöppumæla vél. 15. 6. Kælikerfi þrýstiprófaö. 16. Frostþol mælt. 17. 8. Ath. þurrkublöö og vökva á 18. rúöusprautu. Ath. loft og bensínsíur. Verö með söluskatti 39.653. Skipta um kerti og platínur. Tímastilla kveikju. Stilla blöndung. Ath. viftureim. Ath. slag í kúplingu bremsupedala. Ath. handbremsu. Ath. slag í Stýri. Ljósastilling. Vélarstilling meö nákvæmum stillitækjum. og 2; Innifalið í veröi: Platínur, kerti, ventlalokspakkning og frostvari á N rúðusprautu. r fáiö vandaöa og örugga þjónustu hjá sérþjálfuöum fag- mönnum MAZDA verkstæöísins. Pantið tíma í símum: 81225 og 81299 o SMIDSHÖFDA 23 símar. 812 64 og 812 99

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.