Dagblaðið - 10.12.1979, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 10.12.1979, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979. 3 - Nýjan gjaldmiðil strax ÞÚKIÁRAR Verð kr. 87.540.- HQOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun, vegna þess hve fullkomlega einföld hún er. Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn rumar 12 litra, já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún liður um gólfið á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust fyrir þig. svo létt er hún. verandi) neituðu að framkvæma breytinguna! Og allir, þ.á.m. Seðla- bankinn, létu sér það vel líka. En fyrsta aðgerðin til þess að hressa upp á hið sjúka efnahagslif er að treysta gjaldmiðilinn og það verður ekki gert nema með nýjum gjaldmiðli. FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 p HOOVER er heimilishjálp Ég þykist tala fyrir munn margra landsmanna, sennilega svo þúsund- um skiptir, þegar ég segir að notkun erlends gjaldmiðils væri mun æski- legri og um leið eðlilegri en notast við þann íslenzka. Mörg íslenzk fyrirtæki, sem t.d. verzla með vörur sem seldar eru úr landi, gefa verðtilboð einungis i erlendri mynt, vegna þess að þau geta ekki og vilja ekki skaðast á því að selja innlendum neytendum á lang- líma samningi í íslenzkum krónum ef gengið sígur eða fellur. Þetta er mjög eðlilegt. En hins vegar er það óeðlilegt af ráðamönn- um að gera ekki einu sinni þá bragar- bót í efnahagsmálum, úr þvi þeir ráða ekki við verðbólguna, að taka upp nýjan gjaldmiðil sem fólk hefur traust á. Þetta var í bigerð fyrir ári en kommúnistar (viðskiptaráðherra þá- Hringið í síma 27022 milli kl. 13 og 15, eða skrifið Grandvar skrifar: Það er nokkuð langt gengið í ótrú landsmanna á gjaldmiðli þjóðarinnar þegar hinar hálf-opinberu stofnanir, bankarnir, eru farnir að birta auglýs ingar sinar með myndum af peninga- seðlum erlendra þióðlanda! Ég er hinsvegar alveg sammála bankastofnunum þeim er slíkar auglýsingar birta og hafi þeir þökk fyrir. Þetta ýtir kannski undir stjórn- völd, ef einhver eru eða verða, til þess að láta verða af þvi að kippa hinum viðurstyggilega og lánlausa gjald- miðli okkar úr umferð og taka upp annan nýjan. » ,,ÞaO er langt gengið í ólrú lands- manna á gjaldmiðli þjóðarinnar þegar hinar hálfopinberu stofnanir, bankarnir, eru farnir að birta auglýs- ingar sinar með myndum af peninga- seðlum erlendra þjóðlanda,” segir bréfritarí. Utvegsbankinn í GlæsTBIfe býður þér alla almenna bankaþjónustu, þ.á.m. gjaldeyrisviöskipti, ávöxtun sparifjár þíns á hæstu bankavöxtum, og innheimtu hÁr á Irtnrli crarn prlpnrlis Raddir lesenda LP'TOFRA- USKURINN Ryksugan sem sví Leiðrétting: Gerður G. Bjarklind og fslenzkt tungutak Rósa B. Blöndals skrifar: Þorsteinn Ö. Stephensen hafði af- burða fallegan fréttaflutning. — Þannig stendur orðrétt í handriti greinar minnar, sem hét Gerður G. Bjarklind og islenskt tungutak. En DB kallaði greinina: Framburður Gerðar bestur, þegar það birti glepsur úr grein minni, og voru þær ekki ófaglega samansettar. Síðan sagði ég: ,,Og hefði mátt ætla, að Þ. Ö. St. yrði til þess fenginn að kenna bæði útvarps- og sjónvarps- þulum að lesa fréttir.” — Því nefndi ég Þ. Ö. sérstaklega, að hann er einn af allrabestu leikurunum, en hefur einnig sjálfur flutt útvarpsfréttir. Þetta verður hjá DB: „Hefur einnig sjálfur flutt fréttir og gerði það óað- finnanlega.” Það er orðalag DB en ekki mitt. — Það er mikill munur á afburða-flutningi og þvi að flytja óaðfinnanlega. Ég hefði aldrei tekið svo til orða um fréttaflutning Þ.Ö. Þá verð ég að biðja blaðið að birta leiðréttingu á fáránlegu málklúðri, sem kann að vera prentvilla. í minni grein var þessi setning: Kalla sumir það ófrelsi, að láta ekki útlent sjón- varp dynja i eyrum ungbarna og svo hvers aldursskeiðs. — Þetta varð hjá DB: „dynja í eyrum ungbarna og annarra hvers aldursskeiða”. Má vera að DB finnist réttara að segja aldursskeiða um mörg aldursskeið. En ekki þykir mér svo. 7 Sendir þú jólakort? Sigurd F.lshein: Já, þau urðu 73 i þelta sinn. Það tók ekki ncma tvð kvöld að skrifa á þau öll. Guðný Helgadóttir: Nei, engin. Það geri ég aldrei. Borghildur Aðils: Já, ég ætla að senda 20 -30 kort. Ég er búin að kaupa þau en skriftirnar eru cftir. Rafn Guðjónsson: Ég sendi- 2—5 stykki á ári. Ég er búinn að setja skammtinn i ár i póst. Hildisif Björgvinsdóltir: Já, ég scndi 10—20 kort og cr ckki byrjuð að skrifa. Guðbjörg Árnadóttir: Ætli ég scndi ekki ein 20 kort.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.