Dagblaðið - 10.12.1979, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 10.12.1979, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979. 23 3ttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir um með miklum tilþrifum. Hann hefur að Eyjamönnum — i bili a.m.k. Bræðurnir Ársæll og KaH til Jönköping —Eyjamenn missa enn einn máttarstólpann úr liði sínu „Jú, ég fer út á þriðjudag og mun þá kíkja á aðstæður hjá Jönköping,” sagði markvörður þeirra Eyjamanna, Ársæll Sveinsson, er DB hafði samband við hann seint í gærkvöld og spurðist fyrir um hvort það væri rétt að hann væri að yfirgefa Eyjamenn. „Mér var boðið út til félagsins og ég mun dvelja þar í tæpa viku. Karli bróður mínum, sem lék með 3. deildar- félagi i Svíþjóð i sumar hefur einnig verið boðið til félagsins. Það er ekkert ákeðið í þessu ennþá, en vissulega er á- hugi fyrir hendi af minni hálfu.” Ekki þarf að efa að Jönköping geri þeim bræðrum tilboð því um góða knattspyrnumenn er að ræða. Ársæll sýndi stórkostlega leiki á milli stang- anna hjá Eyjamönnum í 1. deildar- keppninni og þáttur hans í óvæntum sigri ÍBV í 1. deildinni var ekki svo lítill. Aðeins óheppni kom í veg fyrir að Ársæll fengi að spreyta sig með ísl. landsliðinu í sumar, en hann var valinn í landsliðshópinn í haust. Karl, bróðir Ársæls, hélt til Svíþjóðar sl. vor og hefur líkað vistin þar vel. Hins vegar hefur liðið sem hann leikur með ekki náð neitt sérstökum árangri og Karl hefur áhuga á að reyna fyrir sér hjá stærra félagi. Karl var einn af lykil- mönnum Eyjaliðsins sumarið 1978. íslendingar eru ekki með öllu ókunnir hjá Jönköping. Þeir Árni Stefánsson og Jón Pétursson léku báðir með liðinu um nokkurt skeið en hafa nú báðir yfirgefið félagið. Árni mun leika með 1. deildarfélaginu Lands- krona en Jón mun leika með Fram hér heima næsta sumar. Þá hóf Teitur Þórðarson feril sinn i Svíþjóð hjá Jön- köping'en þaðan lá leið hans til Öster. Greinilegt er á öllu að forráðamenn Jönköping hafa góða reynslu af íslenzkum knattspyrnumönnum og leita því hingað þegar félagið þarf á góðum knattspyrnumönnum að halda. Vissulega góð auglýsing en það eru að sjálfsögðu tvær hliðar á öllum málum. Fari svo að Ársæll semji við Jönköping, sem verður að teljast ákaf- lega líklegt hafa Eyjamenn þar með misst þriðja máttarstólpann úr sigur- liðinu frá í sumar. Örn Óskarsson, hinn baráttuglaði 3 hjá Feyenoord! ídeildinni frá þvíPétur kom til liðsins Maastricht-Deventer 3—3 PEC ZwoIle-AZ ’67 1 — 1 PSV Eindh.-V. Arnhem 1 — 1 Roda-Feyenoord 1—0 Twente-Utrecht 0—1 NEC Nijmegen-Haarlem 0—0 Den Haag-NAC Breda 3—0 Sparta-Ajax 3—4 Willem Tilburg-Excelsior 3—I Staðan í Hollandi eftir leikina er nú þessi: Ajax 16 12 2 2 37—18 26 Sigurður Sverrisson :il Þróttar 2, Oddur 3, Sigtryggur 3, Valur Gunnar2og Hrafnkell 1. Mörk Þróttar: Sigurður 9/4, Ólafur 5, Magnús 4, Lárus 3, Páll 2 og Einar 1. Staðan i 2. deildinni eftir leiki helgarinnar er þessi: KA — Þróttur 19—18 Þór—Þróttur 22—24 Ármann — Fylkir 24—18 Fylkir 4 3 0 1 83—74 6 Þróttur 5 3 0 2 104—102 6 Ármann 4 2 11 97—78 5 KA 2 2 0 0 42—38 4 Afturelding 3 111 56—61 3 Týr, Ve. 2 10 1 45—38 2 Þór, Ak. 4 0 0 4 72—84 0 Þór, Ve. 2 0 0 2 31—55 0 -GS. AZ’67 16 10 3 3 31 — 15 23 Feyenoord 15 8 6 1 31 — 11 22 PSV 16 7 5 4 30—20 19 Ðevnetre 16 7 4 5 28—20 18 Utrecht 16 6 6 4 22—18 18 Roda 16 8 2 6 23—23 18 Excelsior 16 6 5 5 27—26 17 Twente 16 7 3 6 21—24 17 Den Haag 16 5 6 5 19—22 16 PEC Zwolle 16 5 5 6 18—18 15 Tilburg 16 3 7 6 18—29 13 Maastricht 16 2 8 6 18—23 12 Haarlem 16 3 6 7 18—28 12 Sparta 15 4 3 8 20—24 11 Arnhem 16 NEC Nijmegen 3 5 8 19—31 11 15 3 2 10- 13—25 8 NAC Breda 15 2 4 9 8—25 8 Við tapið féll Feyenoord niður í 3. sæti deildarinnar en á enn einn leik til góða. Þann fræga leik gegn NAC Breda, sem frestað var á sínum tíma, þegar staðan var 2—2. Eftir er að leika síðustu 27 mín leiksins og er ætlunin að þær verði leiknar í janúar eða febrúar. leikmaður þeirra Eyjamanna, hefur gert samning við 2. deildarliðið Örgryte og Tómas Pálsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Nú er Ársæll að líkindum á förum og auk þessa hefur Viktor Helgason ákveðið að þjálfa liðið ekki áfram. Að öðrum leik- mönnum ólöstuðum voru þeir Örn, Tómas og Ársæll burðarásar Eyja- liðsins og því er hér um gífurlega blóð- töku fyrir liðið að ræða. „Það kemur alltaf maður í manns stað,” sagði Ársæll við DB í gærkvöld og vissulega er nokkuð til i því. Hins vegar er ólíklegt að Eyjamenn geti fyllt skörð þessara þriggja leikmanna til fulls. -SSv. Fyrsti sigur FH-inga í vetur — FH lagði Þór að velli í 1. deild kvenna Þórsstúlkurnar höfðu í hyggju að halda sigurgöngu sinni áfram er þær mættu dömunum úr FH I 1. deild kvenna á Akureyri um helgina. Oheppnin elti þær hins vegar á loka- mínútunum og þær máttu þoia tap, 19—20. Var þetta jafnframt fyrsti sigur FH i 1. deild kvenna á þessum vetri. I hálfleik leiddi Þór, 13—10. Þór leiddi allan fyrri hálfleikinn með 2—3 mörkum og sýndi og sannaði að liðið er í mikilli framför þrátt fyrir Dochertyvarð fyrirárás Tommy Docherty, framkvæmda- stjóri QPR, varð fyrir þeirri óvenjulegu reynslu í fyrradag að hópur unglinga réðst að honum er hann var að ferðast með járnbrautarlest. Docherty hlaut nokkur höfuðmeiðsl en var leyft að fara heim að lokinni rannsókn. Einn unglinganna náðist en var ekki ákærður að ósk Dochertys. mikið mannfall frá í fyrra. Þegar líða tók á síðari hálfleikinn tók FH það til bragðs að taka Dýrfinnu Torfadóttur hjá Þór úr umferð og gaf það góða raun. Allt spil Þórs varð vandræða- legra og FH minnkaði muninn jafnt og þétt. Þær Kristjana og Katrín drifu FH-liðið áfram með stórgóðum leik og virtist ekki mikið ganga upp hjá öðrum leikmönnum Iiðsins. T.d. var Svanhvit afar róleg i leiknum en var þó mjög virk í spilinu. FH jafnaði metin, 13—13, á 4. rnín. síðari hálfleiks en Þór hafði alltaf frumkvæðið. FH komst siðan tveimur mörkum yfir, 18—16 og þaðvarof mikið til þess að Þór gæti jafnað metin á þeim tima sem eftir var. Þegar 5 sek. voru eftir fékk Þór aukakast en tókst ekki að nýta sér það. Undir lokin lék FH-liðið mjög gróft og fengu tvær úr liðinu kælingu fyrir gróf brot. Mörk Þórs: Harpa 5/4, Magnea 4. Anna Gréta 3, Valdis 3, Dýrfinna 3 og Þórunn 1. Mörk FH: Kristjana 9/4, Katrín 6, Ellý 3 Björg I ogSvanhvít 1. -GS. Þór-FH 19-20 (13-10) FH 19-20 (13-10). Akureyri 9. íslandsmótið í handknattleik, 1. doild kvenna. Þór desember. Beztu leikmenn: Kristjana Aradóttir FH, 7, Katrin Danivalsdóttir FH, 7, Harpa Sigurðardóttir Þór, 6, Guðný Bergvinsdóttir Þór, 6, Magnea Friðriksdóttir Þór, 6. Þór Kristin Ólafsdóttir, Edda öríygsdóttir, Guðný Bergvinsdóttir, Magnea Friðriksdóttir, Þórunn Siguröardóttir, Dýrfinna Torfadóttir, Sigriður Sigurðardóttir, Harpa Siguröardóttir, Valdis Hallgrímsdóttir, Anna Gróta Halldórsdóttir, Freydls Halldórsdóttir, Borghildur Freysdóttir. FH: Hildur Einarsdóttir, Katrin Donivalsdóttir, Kristjana Aradóttir, Ellý Erlingsdóttir, Sólveig Birgisdóttir, Kristín Pótursdóttir, Svanhvít Magnúsdóttir, Anna Ólafsdóttir, Hafdís Sveins- dóttir, Kolbrún Gunnarsdóttir, Björg Gilsdóttir, Sigurborg EyjóHsdóttir. Dómarar Ólafur Haraldsson og Jón Hensley. Áhorfendur um 100. KA lagði Þrótt í 2. deildinni KA kom talsvertt á óvart með því að sigra Þróttarana, með þá Sigurð Sveinsson og Ólaf H. Jónsson í farar- broddi, er liðin mættust í Skemmunni á Akureyri á föstudagskvöld. Lokatölur urðu 19—18 KA í vil eftir að Þróttur hafði leitt 11—7 i hálfleik. Þróttarar hófu leikinn vel og komust í 3—1. Jafnt varð síðan, 4—4, og svo 5—5 en þá sigu Þróttarar farmúr á nýjan leik og komust í 11—6 um tíma. KA skoraði síðasta mark hálfleiksins og lagaði stöðuna aðeins. Sóknarleikur KA var allt of einhæfur í fyrri hálfleiknum og átti Alfreð Gísla- son að enda allar sóknir. Þróttarar voru snöggir að loka fyrir slíkt. Þróttarar héldu forskoti sínu fram í síðari hálfleikinn og leiddu t.d. 15—12. Síðan 16—13 en þá komu 65 mörk í röð frá KA og þeim tókst að snúa stöðunni í 18—16 sér í vil. Af þessum 5 mörkum skoraði Þorleifur Ananíasson 3 en hann átti stórleik í síðari hálfleiknum. Þrótti tókst ekki að jafna metin þrátt fyrir örvæntingarfullar tilraunir og KA hefur því enn fullt hús stiga. Jafntefli hefðu verið sanngjörnustu úrslit þessa leiks, en e.t.v. átti KA sigurinn skilinn þó ekki væri nema vegna markvörzlu Gauta. Hann varði um 20 skot — þar af 3 vítaköst. Þá var Þorleifur góður í s.h. og skoraði þá 7 mörk og Alfreð átti góðan leik. Þróttarar hefðu unnið leikinn hefðu þeir bara haldið haus lokakaflann. Mikið var um ótímabær skot frá þeim Sigurði, Ólafi og Páli og það varð þeim að falli. Sigurður Ragnarsson varði vel í leiknum en allt kom fyrir ekki. Þróttur nýtti ekki 4 viti og það er of mikið þegar úrslitin standa svo tæpt. Mörk KA: Þorleifur 8/4, Alfreð 6, Guðbjörn 2, Jóhann 2, Gunnar 1. Mörk Þróttar: Sigurður 9/4, Einar 4/1, Magnús 2, Gísli 2, Ólafur Jónsson og Páll 1. Þeir Rögnvaldur Erlingsson og Guðmundur Kolbeinsson dæmdu leik- inn ágætlega. -St.A. Stenmark sigraði Ingemar Stenmark sigraði glæsiiega i fyrstu svigkeppni vetrarins sem fram fór í Val de’Isere í Frakklandi. Eftir fyrri umferöina var Stenmark í 3. sæti en keyröi vel í síðari ferðinni og Iryggði sér sigurinn á 2:36,61 sek. samanlagl. Annar varð Bojan Krizaj frá Júgóslaviu á 2:38,12 og þriðji varð Hans Enn frá Austurríki á 2:38,24 mín. „Sigurinn í dag kom mér ekki á óvart,” sagði Stenmark eftir keppnina. „Eg einsetti mér bara að Ijúka fyrri ferðinni, en þegar ég sá hversu nálægt timi minn var hinna beztu ákvað ég að keyra til sigurs í siðari ferðinni — það tókst”. í Limone Piamonte á Ítalíu fór fram stórsvigskeppni í kvennaflokknum. Þar sigraði Hanni Wcnzel frá Linchtenstein, önnur varð F.rike Hcss frá Sviss og þriðja varð Fabienne Serrat frá Frakklandi. Staðan í stigakeppninni er þannig eftir hclgina: Karlar stig Phil Mahre, USA 27 IngmarStenmark, Sviþjóð 25 Peter Wirnsberger, Austurr. 25 Hcrbert Plank, Ítalíu 20 Bojan Krizaj, Júgóslaviu 20 Steve Mahre, USA 20 Konur slig Marie Therese Nadig, Sviss 75 Hanni Wenzel, Lichtenstein 66 Perriene Eelen, Frakklandi 42 Anne Marie Moser, Austurriki 41 Erike Hess, Sviss 35 Fibienne Serrat, Frakklandi 34 íþróttir Lokeren langefst Lokeren, lið Arnórs Guðjohnscn. gerir það heldur betur gott í belgískn 1. deildarkeppninni og hefur nú náð fjögurra stiga forskoti á næsla lið. Tm helgina vann Lokeren nauman sigur á Berchem — einu botnliðanna. cn á sama tíma töpuðu öll næstu liöin fyrir neðan Lokeren — þ.á.m. Standard Lie§e. Urslitin í Belgíu urðu þessi: CS Brugge-Standard 3 . ■> Berchem-Lokeren 2 3 Waregem-Molenbeek 2 - 0 Beveren-Charleroi 1 — 1 FC Liege-FCBrugge 3 —0 Antwcrpen-Beringen 4 —0 Hasselt-Lierse 0 -3 Anderlecht-Beerschol 3 -1 Waterschei-Winterslag 2- -0 Staöan í I. deildinni i Belgíti er nú þessi: Lokeren 17 13 2 2 44- -13 28 FC Brugge 17 11 2 4 33- 13 24 Molenbeek 17 8 6 3 22- -16 22 Standard 17 8 5 4 41- -22 21 Anderlecht 17 9 2 6 35- -20 20 CS Brugge 17 8 4 5 32- 26 20 Lierse 17 9 1 7 31- 24 19 Beerschot 17 6 7 4 20- 19 19 Beveren 17 5 9 3 19- 18 19 Antwerpen 17 6 6 5 23- 15 18 Waregem 17 5 8 4 19- 15 18 FC I.iege 17 5 4 8 22- 27 14 Waterschei 17 4 6 7 18- 26 14 Berchem 17 2 9 6 22- 19 13 Winterslag 17 3 5 9 13- 42 II Beringen 17 3 4 10 16— 27 10 Charleroi 17 3 3 II 9— 32 9 Hasselt 17 2 3 12 11- 45 7 KA burstaði FH Hraðmót i handknattleik fór fram á Akureyri í gær. Þátttakendur voru lið KA, Þórs og svo 1. deildarliö FH. í fyrsta leiknum kom Þór á óvart og vann KA, 13—12. í næsta leik bætti KA tapið heldur betur upp og sigraði FH, 18—11. FH vann síðan Þór, 14— 12, í síðasta leiknum. FH var með alla sina beztu leikmenn en leiktimi var 2x 15 mín. í leikjunum. Voru Norðan- menn að vonum ánægðir með að KA skyldi takast að leggja FH að velli — meira en nokkurt 1. deildarliðanna hefur afrekað í haust.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.