Dagblaðið - 10.12.1979, Blaðsíða 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979.
35
Vörubílar
VöruDiisijorar-»ei
Get útvegað ykkur frá Svlþjóð 6 og 10
hjóla bila, mjög hagstætt verð, einnig
mikið af varahl. i Volvo óg Scania, gott
verð. Uppl. í sima 99-4457.
Húsnæði í boði
Leigumiðlunin Hverfisgötu 76 auglýsir.
Höfum til leigu iðnaðar- og geymsluhús-
næði, einnig einstaklingsherbergi og ein-
staklingsibúðir. Sími 13041 og 13036.
Opið frá ki. 10— 10 sjö daga vikunnar.
Reglusöm stúlka
getur fengið herbergi fyrir að vera hjá
konu á kvöldin eftir samkomulagi. Uppl.
í síma 25876 milli kl. 3 og 4.
Leigumiðlunin, Mjóuhlið 2.
Húsráðendur. Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum íbúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhllð 2, simi 29928.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. ibúö til leigu í miðborg Kaup-
mannahafnar fyrir túrista. Uppl. í síma
20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama
stað.
Húsnæði óskast
Vélstjóri og kennari
með 7 ára telpu óska eftir íbúð frá fyrsta
janúar eða fyrr. Algjör reglusemi og
skilvísar greiðslur. Meðmæli fyrri leigu-
sala ef óskað er. Uppl. í sima 30298 eftir
kl. 7 á kvöldin.
íbóð óskast
til leigu sem næst Vörðuskóla. Uppl. í
sima 51001.
Reglusöm hjón
óska eftir íbúð á leigu nú þegar. Fyrir -
framgreiðsla. Vinsamlegast hringið i
síma31824ákvöldin.
Ungt par,
læknanemi og laganemi, óskar eftir
2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrirfram-
greiðsla. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i sima 38484.
Hafnarfjörður.
3—4ra herb. ibúðóskast i nágrenni Viði-
staðaskóia, helzt með bilskúr. Uppl. i
síma 53642.
Vantar 2ja herb. ibóð
með baði i Hafnarfirði, tvennt í heimili.
Uppl. í síma 52356.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi strax. örugg greiðsla
og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima
43014 eftirkl. 17.
Vil taka á leigu
litla Ibúð i des. eða frá og með áramót-
um. Uppl. i sima 31774 frá kl. 5 daglega.
Kona utan af landi
óskar eftir i til 3ja herbergja íbúö sem
fyrst. Uppl. í sima 31044 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Selfoss — Selfoss.
Herbergi eða litil ibúð óskast á leigu sem
fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022.
H—182.
Takið eftir!
Óska eftir aö taka rúmgóðan bílskúr á
ieigu í ca. 2 mán. Uppl. í slma 74789
eftir kl. 6.
Óska eftir herbergi
með húsgögnum frá ca 15. des. til 6. jan.
Uppl. i sima 73899.
Stólka óskar að taka
herbergi á leigu. Uppl. í sima 38158.
Óskum eftir 3—4ra herb. ibóð
i 6—8 mánuði. Erum reglusöm og þrif-
in. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
53274.
Hóseigendur.
Fyrirgreiðsla, þjónusta. Húsaleigu-
miðlunin Hverfisgötu 76 auglýsir: Við
höfum leigjendur, að öllum stærðum
íbúða. Einnig vantar okkur eintaklings-
herbergi, góðar fyrirframgreiðslur, gott,
reglusamt fólk. Aðeins eitt simtal og
málið er leyst. Simar 13041 og 13036.
Opið frá 10—10,7 daga vikunnar.
Húsráðendur, athugið.
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð-
gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og
gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur
að yðar vali og aðstoðum ókeypis við
gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
2—4ra herb. fbúð
óskast, 3 í heimili. Erum litið heima.
Uppl. í síma 72792.
Atvinna í boði
- -
Sparið yður sporín,
látið okkur útvega yður atvinnu. önn-
umst auglýsingar og hringingar fyrir
fólk og útvegum atvinnu. Látið skrá
ykkur. Umboðsskrifstofan Hverfisgötu
76, 3. hæð, sími 13386, opið kl. 10— 10 7
daga vikunnar.
Rafvélavirki
eða maður vanur bílarafmagni óskast.
Uppl. ísíma 77170.
Keflavik.
Ráðskona óskast. Uppl. í sima 92-2398 á
kvöldin.
1
Barnagæzla
Seljahverfi.
Óska eftir barngóðri 12—13 ára stúlku
til að gæta 4ra ára drengs eitt til tvö
kvöld i viku. Uppl. i síma 76381 eftir kl.
18.
Vantargæzlu
hálfan daginn fyrir tæplega 2ja ára barn
í Hólahverfi eftir áramót. Uppl. í síma
76855.
Óskum eftir barngóðri
konu til að passa 6 mán. dreng 5 daga
vikunnar frá kl. 8—17, helzt sem næst
Dunhaga. Uppl. í síma 25798.
Get bætt við mig barni
í gæzlu. Kvöld-, helgar- og næturgæzla
kemur til greina. Mjög góð aðstaða fyrir
börnin, er i Laugarneshverfi. Uppl. i
sima 30473.
Blikksmiðir.
Blikksmiðir og aðrir málmiðnaðarmenn
óskast nú þegar. Æskilegt að viðkom-
andi hafi bil til umráða. Blikksmiðja
Austurbæjar hf., Borgartúni 25, simi
73206 eftirkl. 18.
Beitingamann vantar
á bát frá Grundarfirði. Uppl. í sima 93—
8651.
Atvinna óskast
Rösk menntaskólastúlka
óskar eftir vinnu í jólafrlinu frá 14. des.
Allt kemur til greina, vön afgreiðslu-
störfum. Uppl. f sima 37201.
19áranámsmaður
óskar eftir atvinnu frá og með miðviku-
deginum 12. des., hefur bílpróf. Uppl. í
slma 77904.
Atvinnurekendur athugið:
Látið okkur útvega yður starfskraft.
Höfum úrval af fólki í atvinnuleit.
Verzlunar- og skrifstofufólk. Iðnaðar-
menn, verkamenn. Við auglýsum eftir
fólki fyrir yður og veitum ýmsa fyrir-
greiðslu. Umboðsskrifstofan, Hverfís-
götu 76 R, simi 13386. Opið frá kl. 10—
lOogallarhelgar.
Innrömmun
fnnrömmun
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin i umbo&i-
sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
1—7 alla virka daga.laugardaga frá kl.
10 til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
'un.
Laufásvegi 58, simi 15930.
Rammaborg, Dalshrauni 5,
Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes-
braut. Mikið úrval af norskum ramma-
listum, ^Thorvaldsen hringrammar,
antikrammar í 7 stærðum og stál
rammar. Opiðfrá kl. 1—6.
Einkamál
Einhleypt fólk á öllum aldrí:
Ef ykkur vantar félaga, vin eða maka, þá
litið inn og við ræðum vandamálin yfir
kaffibollanum. Verið velkomin (trún-
aðarmál). Uppl. i sima 13036.
Ráð i vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tlma
i sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
Maður um fimmtugt,
sem er öryrki, óskar að kynnast konu á
sama aldri. Tilboð sendist augld. DB
fyrir 13. des. merkt „Trúnaður 691”.
Tapazt hefur
gulbröndóttur köttur. Þeir sem hafa
orðið kattarins varir vinsamlegast komi
með hann I Háagerði 23 eða hringi í
sima 35506. Fundarlaun.
Karlmannsúr,
Lemonde, tapaðist aðfaranótt sl., sunnu-
dags fyrir utan Þórscafé. Finnandi
vinsamlegast skili þvf á lögreglustöðina
eða hringi i sima 12819. Fundarlaun.
(
Tilkynníngar
Aðalfundur Bygginga-
samvinnufélags Kópavogs verður
haldinn mánudaginn 17. des. að Hamra-
borg 7 (Þinghóll). Venjuleg aðalfundar
störf. Stjórnin.
Diskótekið Dolly.
Nú fer jóla-stuðið í hönd. Við viljum
minna á góðan hljóm og frábært stuð.
Tónlist við allra hæfi á jóladansleikinn
fyrir hvaða aldurshóp sem er.
Diskótekið Dollý vill þakka stuðið á
líðandi ári. Stuð sé með yður. „Diskó
Dollý. Uppl. og pantanasími 5100
'Diskótekið Dísa.
Ferðadiskótek fyrir allar teg.
skemmtana, sveitaböll, skóladansleiki.
árshátíðir, o. fl. Ljósashow, kynningar
og allt það nýjasta i diskótónlistinni á-
samt úrvali af öðrum teg. danstónljstar.
Diskótekið Dísa, ávallt í fararbroddi.
simar 50513, Óskar (einkum á
morgnana),og51560.
Þjónusta
Pipulagnir,
'nýlagnir, breytingarog viðgerðir. Uppl. í
síma 73540. Sigurjón H. Sigurjónsson.
pípulagningameistari.
Málningarvinna.
Get bætt við mig málningarvinnu.
Uppl. í síma 76925.
Nú þegar kuldi og trekkur
blæs inn meö gluggunum þínum getum
við léyst vanda yðar. Við fræsum
viðurkennda þéttilista í alla glugga á
staðnum. Trésmiðja Lárusar, sími 40071
og 73326.
Nú þarf enginn að detta i hálku.
Mannbroddarnir okkar eru eins og
kati-i-klær, eitt handtak, klærnar út,
aniiai ’andtak, klærnar inn, og skemma
þvi eUu , 51f eða teppi. Lítið inn og sjáið
þetta un atæki. Skóvinnustofa Einars
Sólheimi. ■ 1 og Skóvinnustofa Hafþórs
Garðastrt ; 13A.
Suðurnesjabúar.
Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn
fraesta slottslistann i opnanleg fög og
hurðir. Ath.: ekkert ryk, engin óhrein-
indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir í
síma 3716 og7560.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið frá kl. 1 til 5, simi
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
Dyrasimaþjónusta:
Við önnumst viðgerðir á öllum
tegundum og gerðum af dyrasimum og
innanhústalkerfum. Einnig sjáum við
um uppsetningu á nýjum kerfum.
Gerum föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið í
síma 22215.
Hreingerningar
Þrif-hreingernjngaþjónusta.
Tökum að okkur hreingerningar á stiga-
göngum, íbúðum og fleiru, einnig teppa-
og húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Uþpl. hjá Bjarna i sima
77035, ath. nýtt símanúmer.
Hef langa reynsiu
í gólfteppahreinsun, byrjaðttr að taka á
móti pöntunum fyrir desember. Uppl. í
síma 71718. Birgir.