Dagblaðið - 10.12.1979, Blaðsíða 41

Dagblaðið - 10.12.1979, Blaðsíða 41
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1979. 41 laneFGiiUa Jréttir ravolta hjálparhönd — nú á að hífa strákinn upp úr eymdinni Leikkonan Jane Fonda hefur nú komið fallandi súperstjörnu, John Travolta, til bjargar. Hún vill fá hann til að leika í næstu mynd sinni — You're the One That 1 Want, er sagt að Jane hafi sungið til Jóns í símann. Travolta hefur verið að því kominn síðustu vikur og mánuði að gefa kvikmyndaleik upp á bátinn því hann hefur aðeins þótt góður í dansmynd- unum tveim sem gerðu hann að súperstjörnu, Grease og Saturday Night Fever. Það er haft til marks um alvöru þessarar fyrirætlunar af hálfu Jane sjálfrar að hún hafi gert hlé á fyrir- Iestraferðalagi sínu gegn kjarnorku- John Travolta dansar sig aftur upp á við. Jane Fonda býður hjálp sína. notkun til að heimsækja Travolta til Texas þar sem hann leikur nú í kvik- mynd. Fyrirhuguð kvikmynd Jane Fonda áað fjalla um lífið i fangelsi. Travolta reynir þessa dagana að lappa upp á feril sinn með kvikmynd- inni Urban Cowboy (borgarkúrek- inn). Hann er sagður vinna fjórtán tíma á dag og rétt gefa sér tíma frá dansæfingunum (því auðvitað á að vera dans i kúrekamyndinni þessari) til að spjalla við vingjarnlega blaða- menn. Framleiðandi myndarinnar — þ.e. fjármagnsöflunarstjórinn — er Robert Evans, fyrrum forstjóri Para- mount og þar áður hr. Ali MacGraw. „Travolta er engin púðurkerling, hann er stórkostlegur,” segir hann. „Dansarnir eru leyndarmál enn- þá,” bætir hann við, ,,en ég get sagt þér að það sem John gerði fyrir diskó i Saturday Night Fever er ekkert miðað við það sem hann gerir núna! ” Travolta er óðum að hressast eftir þunglyndiskast. Amerísk blöð hafa eftir „vinum” hans að ekki sé langt síðan hann hafi verið að þvi kominn að fremja sjálfsmorð. Nú sé hann hins vegar kominn aftur upp — í bar- dagaham! QSKALORIK djúpsteikingarpottar Sumir eru rauðir, sumir eru hvítir, sumir eru krómaðir, en allir hafa þeir 2000 W element og eru stillanlegir frá 80—200° C. Það gerir gæfumuninn. N0KKRIR ELDRIÁRGANGAR mjOg hagstætt verð síma 27022 Ath. Þeirsempantað hafa eldri úrganga vinsamlega hafl samband semfyrst. MIKIÐLESEFNI FYRIR LÍTINIM PENING vihon wmSsmffimBSmSm SÍMI27022

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.