Dagblaðið - 02.01.1980, Qupperneq 4
4 . DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 2. JANÚAR 1980.
Nú spörum viö öll:
TÖKUM ÞÁ TT í HEIMILISBÓKHALDINU
Fylliö út desemberseöilinn og sendiö okkur strax
Nú er komið nýtl ár, meira að
segja nýr áratugur, 1980. Við höfum
sennilega öll stigið á stokk og strengt
einhver nýársheit. Algengasta nýárs-
heitið er eflaust að spara og vera
hagsýnn á nýja árinu. —
Fyrsta skrefið i þá ált er að skrifa|
niður hjá sér i hvað maður eyðir|
peningunum sinum. Það hefur
löngum verið sagl unt íslendinga að
þeir séu duglcgir að afla fjárins en
skeyti ntinna um i hvað þ>eir eyða
fjárntunum sínum. Við skulunt
afsanna seinni hluta þessarar
kenningar og sýna og sanna að við;
gelunt sparað við okkur ef þörlj
krefur.
Stjórnvöldum virðisl ekki ganga
neitt að vinna á verðbólgunni.
Kannske endar það nteð þvi að viðj
verðum að lifa með henni alla tið, —|
i það ntinnsta þeir sem nú eru ungirj
eða miðaldra. Við verðum að reyna1
að láta ekki verðbólguna ela upp allt
sem við öflum. Við skulunt heldur1
ekki borða uppallt kaupiðokkar.
Borðum
of mikið
Það er alveg áreiðanlegt að við
borðunt alllof mikið. Það er ekki af
engu sem mikill hluti þjóðarinnar er
að springa úr spiki. Fyrir utan að við;
hreyfum okkur aldrei spönn frá rassij
nenta i bil borðunt við bæði rangan'
mat, alltof hitaeiningaríkan og ofl.
stóra skammta.
Margir halda því fram að nteð þvi
að borða aðeins minni skammta sé
hægt að grenna sig nteð góðunt
árangri. Við gelunt i það minnsta
byrjað á því. Haft hefur verið orð á
að i surnunt mataruppskriftunum
okkar virðist vera full lítið áællað á'
nvern heimilismeðlim. Þetta eru þó_
skammlar ,,upp úr bókum”, eftir
viðurkennda matreiðslukennara, sem
ættu að vita hvað þeir eru að tala unt.
Upplýsingaseðlar
f rá mörgum stöðum
Með því að taka þátt í heintilis-
bókhaldinu með DB lakið þið þátl i
könnun á kostnaði við heimilishald i
landinu. Við fáum jafnan
upplýsingaseðla frá fjölmörgum
heimilum víðsvegar af landinu. Við
reiknum út meðaltalskostnað hjá
hverri fjölskyldu og meðaltals-
kostnað á hverjum stað — og siðan
af öllu lartdinu.
Þá er hægur vandi að bera sig
sjálfan og sína eyðslu saman við
sambærilegar fjölskyldur á svipuðum
slóðum.
Flestum kentur saman um að ein al'
sparnaðarleiðunum sem hægt er að
fara sé einmilt að skrifa alla eyðslu
niður á blað. Vonandi eiga nú allir
veggspjaldið okkar góða frá því i
sumar. Nú á að snúa því við og byrja
að færa inn tölurnar fyrir janúar
1980!
Við eigum eflir að segja ykkur frá
rúsínunni í pylsuendanum, eða
kannske mætli kalla það nýársgjöf
DB til áskrifenda sinna. Væntanleg
er ný útgáfa af heimilisdagbók, sem
áskrifendur DB munu fá ókeypis. Því
miður verður sntávegis bið á henni.
Þar verður hægt að færa inn marg-
víslegar færslur á heimilisbókhaldinu
þannig að leikur einn ve.rður að
halda heimilisbókhaldið i Iramtíð-
inni. Úr bókinni er siðan hægl að
færa tölurnar inn á veggspjaldið.
Um leið og við óskum öllurn
lesendum okkar nær og fjær gleðilegs
nýs árs hveljum við þá sem hingað til
Itafa ckki gerl alvöru úr því að taka
þáll i bókhaldinu að vera nú með frá
ársbyrjun.
-A.Bj.
»/2
ELDHÚSKRÓKURINN
(18)
Afborganir af lánum og tann-
viðgerðir upp á nærri 700 þús.
Hlutun og hag-
nýting nautakjöts
Nautshöfuð eru notuð i sullu eða
salat. Kramparlur(Háls og bógur)er!
notaður í ýrnsa hádegisrélli, gufu-
sleikta nautasteik cða í vinnslu.
Skankar fara i kjötsoð. Framhryggurj
cr ýmist steiklur heill, höggvinn íj
uxakóleletttir eða úrbeinaður i buff-’
steikur. Afturhryggur er notaður á’
eftirfarandi hátl:
Þunnasleik er sleikt heil eða notuð i
pönnusleikur.
Þykkasleik er heilsteikl eða skorin í
pönnusleikur.
Þriliyrningnr er steiklur í heilu lagi.
Flatsteik og klumptir eru sölluð i
álcgg, noluð í gufusteikta uxasteik og
skorin í ýmsar smásleikur. Innan-
laerisvöðvi er ofl heilsteiktur eða
nolaður i bulf lartar. llxahringa cr
soðin ný eða söltuð og oft gufusteikt.
Slagið cr nýtt í ritllupyl.su eða kjöl-
vinnslu. Ilalinn er notaður i súpur
cða smásleikur. Mörbrað (lundir) er
ýntist heilsleikt eða skorin i pönnu-
steikur. Bein og hrjósk er nolað i
kjötsoð. Mergur er framborinn nreð
ýntsum réttunr eða sem sjálfstæður
réltur. Tungan er soðin ný, söltuð
eða reykt og oft g'ufusteikt. Næsl'
verður fjallað unt hagnýtingu á
lambakjöti.
Það er hægt art búa til margar ilm-
andi steikur úr þessu nauli. Myndin
var tekin í haust í sláturhúsi kaup-
félags Skagfirðinga.
l)B-mynd Bjarnleifur.
HVfT LAFSKÁSSA
EÐA L0BES-C0BES
Kiló af nautakjöti úr framparti",
eða kjölafgangar eru skornir i lilla
bila, um 1,5 cm. Ofl eru nýir cða!
saltaðir kjötafgangar notaðir
Bitarnir eru lálnir út í sjóðandi
vatn og suðunni hleypt upp. Siðan
eru þeir skolaðir vandlega I köldu'
vatni. Kjötið er selt yfir lil suðu i
valni svo rétt fijóti yfir kjötið ogj
soðið með söxuðum lauk um 1/3 á!
móli kjötmagninu, og hráum kartöfl-
um sem skornar eru i lilla bila i 2/3 j
hlutfalli af kjötinu. Kryddpokij
(Lárviðarlauf, heill pipar og tíniían í!
lokuðum grisjupoka) lálinn ofan á
kjötið. Þétt lok sett ofan á pottinn og
soðið í I til I 1/2 klukkustund unz
kartöflurnar eru mauksoðnar. Þá er
öllu blandað saman. Framreitt nreð
köldunt smjörkúlum og smurðu rúg-
brauði. Réllurinn er fyrir fjóra. Þá
eru kartöflurnar, laukurinn og
kryddpokinn soðið i kjötsoði. Kjötið
er skorið i litla bita og blandað úl i
kartöflurnar þegar þær eru ntauk-
soðnar.
Hráefni:
I kg. naulakjöt eða afgangskjiil,
350 g lankur,
650 g karlöflur,
4—6 rúgbrauðssneiðar,
smjör, sall, pipar, lárviðariauf,
limian, heill pipar, eftir þörfum.
Verð í kringum 2000 kr.
Uppskrift
dagsins
,,Það tilheyrir vist að senda skýr-
ingu á háum lölum,” segir í bréfi frá
Helgu á Stokkseyri, ,,Það er frysti-
kistuáfylling sem hleypli matarliðn-
unt upp (Var nteð rúntl. 48 þúsund í
meðaltal i fintnt ntanna fjölskyldu).
Ekki get ég skellt skuldinni á bil-
inn i liðnunt „annað” (var nærri 700
þúsund kr.), þvi Itann er ekki lil.
Þetla eru afborganir af lánunt og
tannviðgerðir sent ekki eru gefnar.
Ég þakka fyrir ágæta siðu. Á hana
lit égalltaf fyrst. Kær kveðja.”
Upplýsingaseöill
til samanburðar á heimiliskostnaði
Nafn áskrifanda
Heimili
Simi
Hvaö kostar heimilishaldiö?
Vinsamlega sendiö okkur þennan svarseöil. Þannig cruð þér oröinn virkur þátttakandi í upplýsingamiðlun
meðal almennings um hvert sé meöaltal heimiliskostnaöar fjölskyldu af sömu stærö og yðar. Þar aö auki eigiö
þér von i aö fá fria mánaðarúttekt fyrir fjölskyldu yöar.
Kostnaður í desembermánuði 1979.
Matur og hreinlætisvörur kr.
Annaö
kr.
Alls kr.
m i ikw
Fjöldi heimilisfólks