Dagblaðið - 14.04.1980, Page 2

Dagblaðið - 14.04.1980, Page 2
r Hitaveita Reykjavíkur: Hitaveitustjóri reiknaði skakkt — en núverandi ástand verður að skrif ast á hina nýju valdhafa í Reykjavík Skömmu upp úr 1930 var l'yrsia lil- raun gerð lil |iess að hila upp hús í Reykjavik með hveravatni, en slíkar lilraunir höfðu i einstaka lilvikum verið gerðar i húsum í sveil í hinum ýmsu byggðarlögum. Hitaveita þessi (1930) náði til nokkurra húsa i Norðurmýri norðan- lega, að mig minnir einnig til húsa við Gretlisgölu og Njálsgöiu, norðan- lega, og svo var þetta vatn þvotla- luugavatnið sem svo var nefnt einnig notað í sundlauginni við Barónsslig. Þessi fyrsta tilraun var svo aðsjálf- sögðu upphaf Hilaveilu Reykju- víkur, sem til þessa hefur verið eitt heillavænlegasta fyrirtæki Reykja- vikurborgar og þólt víðar væri leilað. Rcykjavíkurborg mun vera eina höl'uðborg í hcimi sem þannig er hituð. Hitaveila Reykjavikur hefur sparað okkur hér á landi óhemju mikinn erlendan gjaldeyri sem annars hef'ði farið í það að kaupa oliu, liJ þess að gera okkur kleifl að búa i landinu. Hefðum við annars þurfl að Raddir lesenda V kaupa ca 23° hita, flytja hann svo að segja frá útlöndum til þess áð hér væri byggilegt. Það mun nú láta nærri að ca 50% þjóðarinnar búi nú við hverahita og er hlutur Reykja- vikur að sjálfsögðu mestur. Hitaveita Reykjavíkur var l'yrir- tæki sem Reykjavíkurborg selti á stofn enda nafnið Hilaveila Reykja- víkur, sem í upphafi var hugsuð sem slik, til hagsbóta fyrir borgarbúa. Fyrir nokkrum árum var farið að teygja hitaveituna okkar til nágrannaþorpanna en nú fá hita Irá Hilaveilu Reykjavíkur íbúar Kópa- vogs, Hafnarfjarðar, og Garða- bæjar. Þegar farið var fyrir alvöru að ..peðra" heila vatninu lil þessara út- varða Reykjavíkur var hitaveitu- stjóri spurður að því: ,,Hvort þetta væri rétt fyrir hitaveituna”, og svaraði hann því til, a.m.k. cfnislega að: Það væri hagkvæmt fyrir Hila- veitu Rvk. að selja valn lil nágranna- þorpanna lil þess m.a. að slanda undirslækkun Hitaveitunnar. Þetla hefur brugði/l hjá hitaveitu- sljóra, og i blaði 9. april Hag- hlaðinu, málesa: ..Kigum ekki valn i ný hús” er liafl eflir hitaveilustjóra Jóhannesi Zoéga. Og síðar scgir: Við gelum ekki slækkað svæðið eða komizl í æðar. . . . og cinnig: Ráða- menn virðast lelja að helra sé að ný hús séu kynl með olíu en að leyfa Reykvikingum að borga koslnaðar- verð fyrir heila valnið. Að sjálfsögðu hefur hitaveiiustjóri reiknað skakkl þegar hann fyrir nokkrum árum taldi nóg vatn fyrir hendi, en það, að nú skuli ckki vera borað mcir eftir vatni verður að skrifast á hina nýju herra sem eru farnir að stjórna Reykjavíkurborg, nú um skeið. Það er alveg áreiðanlegt að margur maðurinn i heimi okkar öfundar okkur af heita vatninu sem við eigum nóg af ef rétt er á haldið. Það er því heinlinis hlægilegl að borgarsljórn Reykjavikur skuli heldur vilja lála hila hús í borginni með oliu i slað þess að hora eflir heilu valni sem nóg er af undir Reykjavíkurborg eða því sem næsl. Mér datt þetta (svona) í hug. SIGGI flug. 7877—8083 ,,Það að ekki skuli vera borað meira eflir valni verður að skrifasl á hina nýju herra sem farnir eru að sljórna Reykjavíkurborg," skrifar Siggi flug. vidor huGö PARIS ROM LONDON Hafnarstræti 16 - Reykjavfk - Síml 24338 GERIR GRIN AÐ SKEMMDARVÖRGUNUM Vegna innbrots urðum við að láta lagfæra alla búðina og senda skemmdar og eldri vörur upp á loft, þar sem þær eru seldar á hlægilegu verði Jaf nf ramt er búðin komin með nýtt andlit ogfullaf nýjumvörum J vidor huGö PARIS ROM LONDON Hafnarstræti 16 - Reykjavík - Síml 24338 ———— II ' I ...■■■ ■■. ...... DAGBLADIÐ. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1980. Fo/a/da- gúllasið KJÚTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SÍMI35645 heildarútgAfa JÚHANNS G. 500 tölusett og árituð eintök lOára tímabil. 5 LP-plötur á kr. 15.900. PÓSTSENDUM: NAFN: _______ HEIMILI:_________________ Pöntunarsimi COOflO kl. 10—12 WfllJ Sólspil Et Á.Á, Hraunkambi 1, Hafnarfrói. TILVAUN FERMINGARGJÓF Utvarpsleikritið áfimmtudag: Velsæm- isbrot? Kári Ingvarsson hringdi, og kvaðst vilja lýsa óánægju sinni með útvarps- leikritið sem flutt var siðastliðinn fimmtudag. ,,Mig langar til að fá upplýst hvað þeir menn heita sem velja leikrit fyrir útvarpið. Leikritið sern var flult á fimmtudagskvöldið er svo mikill óþverri, kjaftháttur, klám, bölv og svivirðingar að það hlýtur að flokk- ast undir velsæmisbrot að demba þvi yfir landslýð, vitandi það að á fimmtudögum hlusta flestir á út- varpið vegna þess að sjónvarpið er lokað. Ég legg til að leikritin verði lesin al' dóntnefnd því þeir sem velja svona lagað eru ekki hæfir til þess. Ég tel að ckki þurfi siður að hafa eflirlit nteð þessu heldur en kvikmyndunt i kvik- myndahúsunum. Menn tala um að borga ekki afnotagjöld af sjónvarpi sern ekki sést en hvað eiga þá útvarpsnotendur að segja yfir svona óþverra sem dentbl er yfir þá? Svarið er ekki það að hægt sé að loka fyrir tækin þvi að þetta er þjónusta sem við borgum l'yrir. Frábær lestur hjá Þorsteini Ö. Ragnar Alfrcðsson hringdi og kvaðst vilja þakka Þorsteini Ö. Steph- ensen fyrir lestur hans á útvarpssög- unni. ,,Ég varð þess ekki aðnjótandi að heyra hann lesa þessa sögu fyrir tuttugu áruni. En hann les alveg frá- bærlega og ber af öðrunt leikurum. Ég vil mælast til þess, að hann lesi fleiri sögur." x_—___

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.