Dagblaðið - 14.04.1980, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1980.
(i
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Til sölu
»
Til sölu notuð eldhúsinnrétting
með stálvaski, einnig ísskápur og tvær
eikarhurðir með gleri. Uppl. hjá auglþj.
DB.simi 27022.
H—607.
Harmónikuhurð.
Til sölu harmöníkuhurð úr furðu, lengd
2 metrar, hæð 2,40, verð 80 þús. Uppl. í
síma 52806.
Teppi.
Til sölu eru 25 ferm af nýjum
gólfteppum á aðeins 3.500 kr.
fermetrinn, einnig 2ja ára sambyggt
Crown CB—1002 stereotæki, skápur
undir plötur fylgir, vel með farið, lítið
notað, selst á ca. hálfvirði. Gamall
amerískur afréttari (hefill), verð llO
þús., göngugrind, sem ný á 15 þús. Uppl.
í sima 72911 eftir kl. 6.
Til sölu hjólhýsi,
Alpina Sprite árg. ’75. Uppl. hjá auglþj.
DB.sími 27022.
H—641.
Hjólhýsi.
Til sölu er Bailey hjólhýsi, nýendurbyggt
og styrkt með stálprophyl. Sem nýtt.
Uppl. í síma 95—5413, Sauðárkróki.
Billjardborð til sölu.
Uppl. í síma 43250 og 18241.
Til sölu litið notaður
Royale kerruvagn og 200 I Zanussi
kæliskápur. Uppl. í síma 53068.
Til sölu góð hljómtxki,
bill fylgir. Uppl. í síma 72842.
Til sölu áleggshnifur,
rafmagns, og frystikista með plastloki.
Uppl. i sima 11780 eða 53078.
SJAIST
mcð
endurskiní!
Umferðarráö
Aumingja Gunna stöng. Óskar
feiti liet'ur skilið Itana alcina eftir
hjá Stóra nefi. ».
P------------------
Hún er alein hjá
þessu hræðilega
skrimsli.
Hewlett Packard,
HP—41 c til sölu. Vélinni fylgja 2
minniskubbar (Ram-modules), áskrift að
„Key Note” og „User Library” og auk
þess 3 prógrömm, að eigin vali. Tilboð
óskast fyrir 20. þ.m. merkt HP—41 c.
Hjólhýsi til sölu,
Sprite árg. ’75, 10 feta. Uppl. í sima
51015,eftirkl. 17.
8
Óskastkeypt
i
Sumarbústaðaland
óskast í Grímsnesi eða Skorradal. Fleiri
staðir koma til greina. Uppl. í sima
82465.
Óska eftir að kaupa
rafmagnsþilofn. Uppl. í sima 75332 eftir
kl. 6.
Múrsprauta.
Óska eftir að kaupa múrsprautu. Uppl. í
síma 44373 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska cftir sambyggðri
trésmíðavél, sög, hefli og fræsara. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13.
H—301.
Vélavagn óskast.
Vélavagn fyrir dráttarbíl, ca. 25—30
tonn, óskast til kaups. Uppl. í síma
35417 e. h.
.1
Fyrir ungbörn
i
Til sölu vel með farin
Cindico kerra með skermi og svuntu.
Uppl. í síma 77839.
Óska eftir að kaupa barnabilstól
sem festa má á reiðhjól. Aðeins öruggur
og traustur stóll kemur til greina. Uppl. i
sima 74610.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn kerruvagn. Uppl. í síma
22737.
Sími 39244 Rúðuísetningar & réttingar
Eigum fyrirliggjandi rúður í
flestar tegundir bifreiða.
H. ÓSKARSSON DUGGUVOGI21.
aw* 'i
w1 rí
1
--ffi
Komið ogskoðið eina af húsagerðum okkar,
að Kársnesbraut 128.
Húsið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13—18
og virka daga frá kl. 10—18.
KR SUMARI1LIS
Kristinn Ragnarsson húsasmíðameistari
Kársnesbraut 128, sími 41077
Kópavogi
Tvfburakerra.
Til sölu Swithun sport tvíburakerra frá
Fálkanum. Uppl. í sima 43642.
Óska eftir vel með förnum
barnavagni. Uppl. í síma 39142 eftir kl.
19.
SilverCross barnavagn
til sölu. Uppl. í síma 35772.
1
Verzlun
8
Ódýr ferðaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og
heyrnarhlífar.ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki
og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex
kassettur, hljómplötur, músíkkassettur
og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar.
Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.
Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu
2, sími 23889.
8
Teppi
Notað ullargólfteppi
til sölu. Uppl. i síma 35049.
8'
8
Húsgögn
8
Innskotsborð úr eik
og skelplata innlögð, 3 tegundir, lítið
máð úr flutningi, seljast ódýrt, 57 þús.
per sett. Heildverzlun Péturs Péturs-
sonar, Suðurgötu 14, sími H2I9 og
25101.
Sófaborð og antik.
Vegna flutnings er til sölu sófasett, antik
borðstofuhúsgögn, eldhúsborð og stólar.
Uppl. í síma 18612 eftir kl. 5 næstu
daga.
Til sölu hjónarúm,
2 náttborð, 1 snyrtiborð. Selst í einu lagi.
Uppl. í sima 74733 eftir kl. 7.
Til sölu hringlaga palesander
sófaborð, verð 70 þús. Uppl. í síma
37609 eftirkl. 16.30.
Sófasett tilsölu,
verð 100 þús. Uppl. í síma 50963.
Tilboð óskast j
i vel með farið innbú, fallegt sófasett,
tekkborðstofusett með 4 stólunr, gamalt
hjónarúm með náttborðum, svarthvítt
sjónvarp, 24”, og útvarp. Uppl. í síma
86413 milli kl. 18 og 20 í kvöld.
Til sölu hjónarúm,
tvö náttborð og snyrtiborð. Uppl. í sima
24202 og 30787.
Vel með farið sófasett
til sölu. Uppl. í sima 92—1670 eftir kl. 6
á daginn.
Furuhúsgögn
fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett, 2
gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna-
rúm, náttborð, eins manns rúm, barna-
rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar,
skrifborð og fleira. tslenzk hönnun og
framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús-
gögn, Bragi Eggertsson, Smiðshöfða 13.
sími 85180.
8
Heimilisfæki
8
Ignis frystikista,
350 lítra og litill Atlas kæliskápur til
sölu. Uppl. í síma 24194.
Ísskápur
Til sölu 6 ára, 60x158 cm Candy
ísskápur. Skápurinn skiptist i 280 I kæli
og 80 I frysti. Uppl. í síma 77459 eftir kl.
14.
Til sölu Ignis þvottavél,
á sama stað skrifborð og tveir rafmagns
þilofnar. Uppl. i sima 76006 eftir kl. 6.
Hljóðfæií
8
Söngkerfi óskast
með að minnsta kosti 6 rása mixer,
ásamt mikrafónum. Uppl. í sima 83102
og 36275 eftir kl. 6.
Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel.
Sala — viðgerðir — umboðssala.
Liuu-við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa
eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur
treyst því að orgel frá okkur eru stillt og
yfirfarin af fagmönnum.
Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími
13003.
8
Hljómtæki
8
Stereotæki í sérflokki,
Sanusi Au 20.000 magnari, Ezualizer.
Sony TC—K6 kassettutæki, Sony TC
377 spólutæki, JVC OL—7 fónn,
Blaupunkt útvarpstæki, 200 vatta há-
talarar. Uppl. ísíma 43250 og 18241.
8
Sjónvörp
Til sölu sjónvarp,
Philips, svarthvitt, 9 ára gamalt. Uppl.
síma 72827 eftirkl. 18.
Ljósmyndun
8
Kvikmyndafilmur til leigu
i'mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16
mm, fyrir fullorðna og börn. Nýkomið
mikið úrval afbragðs teikni- og gaman-
mynda i 16 mm. Á super 8 tónfilmum
meðal annars: Omen 1 og 2, Sting,
Earthquake, Airport '77, Silver Streak.
Frenzy, Birds, Duel, Car o.fl. o.fl. Sýn-
ingarvélar til leigu. Simi 36521.