Dagblaðið - 14.04.1980, Side 4

Dagblaðið - 14.04.1980, Side 4
 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1980. DB á neytendamarkaði ANlNiA B.JARNASON >1*! ;agaströnd I7.S93 f !Sey*sfjordur P.40.46S Ésktfjörður 47.4t3 Höfn 36.422 j—-...Garður 31.2S4| Sandgerði 45.933 'J i Keflavík 32.481 1 Nlarðvik 41.867 Tæpl. 15% hækkun á matar- kostnaði f rá janúar til febrúar Upplýsingasedlar f rá fjörutiu og þremur sveitarfélögum Upplýsingaseðlar bárust frá fjörutiu ' og þremur sveitarfélögum fyrir C Úruppskrifta- samkeppninni: Enn höldum við áfram að birta uppskriftir úr bökunarsamkeppn- inni. í dag skulum við baka hafra- mjölstertu, frá Ólínu Gísladóttur í Borgamesi. Þetta eru tveir botnar sem lagðir eru saman með rabarbara- sultu. 250 g smjörl. 150 g sykur 150 g haframjöl 200 g hveiti 1 tsk natron 1 bolli súrmjólk Smjörlíki og sykur er hrært laus- lega saman (í hrærivél). Natronið er Uppskrift dagsins ^-----------L leyst upp í súrmjólkinni. öllu blandað saman, gætið þess að hræra ekki of mikið í. Deigið á að vera mjög þykkt. Bakað í tveimur laus- botna tertuformum i ca 25—30 mín. við 200°C. Botnarnir eru lagðir saman volgir með rabarbarasultulagi. kr. (Eyrarbakki). Fer hér á eftir listi yfir meðaltal hinna ýmsu bæjar- og sveitarfélaga. Einhverra hluta vegna fórst fyrir hjá okkur að birta meðaltalstölurnar frá þeim sveitarfélögum sem sendu okkur upplýsingaseðla í janúar. Eru þær tölur birtar hér með til glöggv unar. Eins og jafnan áður gerum við x við þá staði sem aðeins einn seðill hefurborizt frá. Feb. Jan. Akranes 38.323 35.680 Akurevri 33247 29.057 Biönduós 41.813x 38.562 Borgames 26.611 21.104 Bolungarv. 40265 35.979 Dalvik 33.545 31.049 Egilsstaðir 47.593 23.741 Eskrfj. 47.413 30.023 Eyrarbakki 51.940 47.031 Garðabær 39.797 33.995 Garður 31254 32.194 Grindav. 24.530 16.853 Grundarfj. 25.405x 33.473x Hafnarfj. 35290 29.959 UqM. nBlid 39207 36.869x Húsavik 48.008 21.080 Hverag. 17.183x 14.753 Höfn 36.422 27.560 Hvammst. 28.930 39.915x Isafjörður 33.312 Keflavík 32.481 32.563 Kópavogur 41.419 31.160 Úlafsvik 42.655 Mosfellssv. 34.853 39.728 Mývatnssv. 24.957x Njarðvik 41.867 39.504 febrúarmánuð. Eins og jafnan áður frá rúml. 17 þúsund kr. á mann eru tölurnar mjög mismúnandi, allt (Hveragerði) og upþ í tæpl. 52 þúsund Haframjölstertan var alveg Ijómandi kaka. Botnarnir eru lagðir saman volgir meö rabarbarasultu. Hún á sérlega vel við haframjölsbakstur eins og húsmæður kann- ast vafalaust vel við. DB-mynd Bjarnleifur. Hráefniskostnaður í nóv/des. var 400 kr. Með uppskriftinni fylgdi þessi bráðsmellna visa: Hér er haframjölsklessa — prófaðu þessa! Þetta er ódýrust kaka sem ég kann að baka. Uppskriftin er frá mömmu og hennar aftur frá ömmu. Þetta er ekkert frauð — og þvi síður jólabrauð — en lystug og ódýr hversdagskaka. - A.Bj. LYSTUG 0G ÓDÝR HVERSDAGSKAKA Raufarh. 28.353x 33.453 Sandgerði 45.933x 41.111 Sauðórkr. 36.952x 23.635 Selfoss 41.388 31.411 Hraungerðis- hr. 37.750x Siglufj. 39.580x 36.052 Tálknafj. 31.290x 19.651 x Vestm.eyjar 36.371 31.144 Skagastr. 27.067x 28.428x Vogar 35.696x 34.586 Vopnafj. 40.184x 28.617 Patreksfj. 39.788 24.934 Þorláksh 40.518x 34.856x Seyðisfj. 40.465x 30.754x Stokkseyri 33.916x 30.357x Suðureyri 38.000x 35.650x Reykjavík 35226 34.591 t janúar komu auk ofantaldra staða upplýsingaseðlar frá: Djúpavogi 46.872x Rateyri 25229x Grenivik 40-OOOx Hvolsv. 32.903x Stöðvarfj. 40.025x Landsmeðaltal i febrúar reyndist vera 36.437 kr. að meðaltali á mann án tillits til fjölskyldustærðar. Þetta meðaltal var 31.769 kr. í janúar sl. Það varð því rétt tæplega 15% hækkun á tilkostnaði við mat og hrein- lætisvöru frá janúar til febrúar, þrátt fyrir að í febrúar var tveimur dögum færra en i janúarmánuði. -A.Bj.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.