Dagblaðið - 14.04.1980, Blaðsíða 34
34
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1980.
(lAUKLAlSU.
vr'iex i.i:k;ii ssjf
I.LSI.I1; IKfflAKI)
0IJ\I\ (Ir ILV\ II.LVN1)
ISLENZKUR TEXTI. ,
Á hverfanda
hveli
Hin fræga sigilda stórmynd.
Sýnd kl. 4 og 8.
HækkaA veró.
Bönnud innan 12 ára.
VUQARÁS
Slmi32075
Meira Graffiti
Parlýid er búiA
m
Ný. bandarisk gamanmynd.
Hvaó varð um frjálslegu og'
fjöriigu táningano. sem við
hilitim i American Ciraffiti?
Þa'' ! uir siá i bessar
bráðfjöri. u : . al
Aöaihiuiverk:
Paul l.eMat.
Cind> Williams,
Cand> Clark,
Anna Bjiirnsdóltir
S>nd kl. 5, 7.30oj» 10.
BönnuA innan 12 ára.
Brúðkaupið
Ný bráðsmellin bandarísk lit-
mynd, gerð af leikstjóranum
Roberl Allman (M*A*S*H,
Nashville, 3 konur o.fl.). Hér
fer hann á kostum og gerir
óspart grin að hinu klassiska
brúðkaupi og öllu sem bv|
fylgir.
Toppleikarar i öllum hlut-
verkum, m.a. Carol Burnell,
l)esi Arnaz jr, Mia Farrow.
Viltorio (iassman ásamt 32
vinum og óvæntum boðflenn-
um.
Sýnd kl. 5 og 9.
Nfna
(A Matter of Time)
Snilldarvel leikin og skemmti-
leg, ný, itölsk-bandarisk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
I.íza Minnelli,
Ingrid Bergman,
Charles Bo.ver.
I.eikstjóri:
Vincenle Minnelli
Tónlist:
Kbh og Kander
(Caharel)
Islenzkur lexli.
Sýnd kl. 7 og 9.
m
IN
Sýnd kl. 5.
SJMI22149
Mánudagsmyndin
HUMPHREY BOGART
ET SPÆNDENDE GENSYN
VSTÆRK 0G
/ INTENS
Igahgster-
Ifilm
Hörkutólið
CThe Enforcer)
Hér er á feröinni yngsta og
siðasta myndin með Hump-
hrey Bogart, sem sýnd verður
i Háskólabiói að sinni.
í The Enforcer leikur Bogari
lögreglumanninn Ferguson,
sem á i erfiðri baráttu við
leigumorðingja. Allir, sem
virðast geta gefið honum
upplýsingar, hverfa snögg-
lega. Myndin er brungi>'
spennu sem nær hámarki i lok
myndarinnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Hanover
Street
Íslenzkur texli
Spennandi og áhrifamikil ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope scm hlotið
hcfur fádæma góðar viðtökur
um hcim allan. I.eikstjóri:
Peler Hyans. Aðalhlulverk:
Chrislopher Plummer,
l.esley-Anne l)own, Harrison
Ford.
Sýnd kl.5, 7.9og II.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Bleiki pardusinn
hefnir sín
Skilur virt áhorfentiur i
krampakenndu hlálurskasli.
Við börfnumsi mynda á borð
við Bleiki pardusinn hefnii
sín.
Gene Shalit NBCTV.
Sellers er afbragð, hvort sem
hann byk ist vera italskur
mafiósi eða dvergur, list-
málari eða gamall sjóari.
Þella er bráðfyndin mynd.
Helgarpósiurinn.
Sýndkl. 5,7og9.
Hækkað verð.
Í>ÍUiÖ
SMIOJUVEOI 1. KÓP »IMI 4MOO
(Utv«
VIÐ EIGUM
AFMÆLI
ÍDAG
Nú erum við 1/2 árs og í dag
kl. 3 bjóðum við ókeypis i
bió. Við sýnum „Storminn”.
Skuggi Chikara
íslenzkur lexli i
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
Stormurinn
(Who has seen Ihe wind)
Áhrifamikil og hugljúf mynd
eftir hinni frægu sögu W.O.
Miichell um vináttu tveggja
drengja. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
cGNBOGII
T» 19 OOO
----solur A-
MIA FARROW
KEIR QULLEA • TOM CQNTI
t—. JILL BENNETT
Vítahringur
Hvað var b3* sem sótti að
Júlíu? Hver var hinn mikli
leyndardómur hússins? —
Spennandi og vel gerð ný
ensk-kanadísk Panavision-lit-
mynd.
Leikstjóri:
Richard l.oncrainc
íslenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
*salur
B-
Flóttinn
til Aþenu
Sérlega spennandi. fjorug og
vkeminlileg ny ensk-handa-
risk Panavision-litmynd.
Roger Moore lell>
Savalas, David Niven,
Claudia Cardinale. Siefánie
Powers og F.llioli (.ould.
o.m.II. I.eiksljóri: (ieorge P.
(’osmalos
Islen/kur lexli.
Bonnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 3.05, 6.05 og 9.05.
---------salur ------—
Citizen Kane
Hin viðfræga mynd Orson
Welles sem enn er viðurkennd
sem einhver athyglisverðasta
kvikmynd allra tíma.
Höfundur og lcikstjóri:
Orson Welles. Aðalhlutverk:
Orson Welles — Joseph
Collen.
Sýnd kl. 3,10, 6,10 og 9,10.
Svona eru
eiginmenn ...
Skemmtileg og djörf ný ensk
litmynd.
Islenzkur lexli.
Bönnuðinnan 16ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15
og 11.15.
ææwrbIJ*
..... Slmi 50184 ‘
Leigu-
morðingjar
Hörkuspennandi kvikmynd,
aðalhlutverk Hermulh Bergen
og José Ferrer.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð hörnum.
Síðasla sinn
Sýnd kl. 9.
■ ami tbcrv tlv i.cjuuc.
Hér koma
Tígrarnir...
Snargeggjaöur grinfarsi, um
furðulega unga íþróttamenn,
og enn furðulegri þjálfara
þeirra . . .
Richard Lincoln
James Zvanut
íslenzkur lexti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
M
Slmi 50249
Slagsmála-
hundarnir
Sprenghlægileg og spennandi
hasarmynd gerð af framleið-
anda Trinitimyndanna. Aðal-
hlutverk: Bud Spencer.
Sýnd kl. 9.
VINNINGAR
HAPPDRÆTTI
í 12. FLOKKI
m I
doe
Húseign eftir vali kr. 25.000.000
3825
Bifreiðarvinningur eftir vali kr. 2.000.000
3619
Bifreiðavinningar eftir vali kr. 1.500.000
14019 25003 33002 59508
15298 31083 41718 74625
Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000
50387 51582
Húsbúnaður eftir vali kr. 25.000
Utanlandsferðir eftir vali kr. 250.000
4725 20374 34925 64696
7486 21C16 56C36 64763
7566 28399 56702 66574
11188 29927 59665 67876
20324 32484 63C19 68691
nbúnaður eftir vali kr. T 00.000
4095 1622e 25858 40141
9281 22199 2814C 44289
1460C 22266 34709 48491
14741 25112 38067 48648
sbúnaður eftir vali kr. 50.000
2059 22975 43253 55700
8631 23866 4351C 56809
8821 31C79 45C74 59172
9606 31399 45085 59731
10868 32727 46166 59865
11674 34C42 47385 60292
12453 34371 50265 61053
12655 34392 50539 61161
13248 37116 51843 61771
14859 416?e 52534 62059
16166 42842 54325 63658
70561
72292
72803
49428
62737
66894
67855
63723
64208
64311
64338
65813
66869
67334
69315
73020
74070
74581
666 8292 17C97 26S63 35916 44751 53849 64793
1C35 8446 17362 27131 36237 44978 54430 65048
1423 8887 17776 272C1 36347 45275 54497 65104
1503 90C6 17872 27324 36353 45338 54511 65107
1515 9371 18244 2743C 36446 45497 55022 65117
1771 948C 18246 274S8 36604 46408 55604 65304
1843 9694 18435 27670 36927 46440 55807 65514
1882 976C 18521 27S37 37226 46452 56078 65894
2039 10464 19C86 27992 37282 46484 56080 65971
2087 1C6C7 19137 28635 37539 46868 56610 66123
2217 10680 19441 29228 37661 47010 .56831 66263
2219 10986 1S62C 29932 37950 47192 56869 66378
2247 11295 2C131 3C389 38546 47200 56964 66515
2459 11357 20193 30445 38548 47705 57071 66858
2494 11392 2C561 30446 38563 4 7741 57570 66957
2543 11494 2C705 30611 38755 47795 57662 66990
2573 117C3 21188 30886 38759 47971 57676 67045
2802 11910 21318 30918 38795 48044 57771 68155
3401 11934 21324 31168 39090 48047 57896 68199
3489 12111 21357 31397 39315 48104 57911 68366
3770 12203 21403 31424 39349 48131 58267 68574
3854 12489 2151-G 31449 39395 48738 58270 68698
4154 12e53 216S2 31467 39411 48899 58289 69288
4483 13212 21895 31490 39421 48932 58410 70769
4555 13484 21911 31762 39862 49397 58447 70931
5181 135C7 22241 31811 39936 49463 58889 70988
5371 13531 22531 31 82 C 40339 49476 58956 71038
5387 13575 22695 32174 40488 49788 59273 71201
5855 13585 22783 32300 40515 49871 59398 71220
5863 13630 22864 32867 40888 49993 59535 71364
5871 13796 23C7C 32894 41249 50315 59674 71483
5877 13982 23232 33330 41330 50337 59760 71845
5923 14054 23368 33367 41411 50817 60037 72002
6243 14156 23837 33418 41637 50962 60323 72382
6257 14167 23876 33724 42025 51033 60324 72574
6324 14647 23925 33735 42529 51145 61157 72647
6347 14818 24997 3J856 42583 51541 61365 73023
6360 14865 25C43 33895 42620 51834 61384 73042
6534 15101 25187 34215 42927 51955 61810 73497
6580 15507 25277 34317 43187 52326 62549 73806
6953 15625 25279 34428 43259 52376 62794 73984
6969 15875 25612 34548 43288 52564 63291 74559
7138 16012 26163 34621 43394 52565 63347 74563
7441 16169 26280 34687 43527 52587 63611 74572
7505 16452 26532 34716 43898 52872 64414 74589
7667 16627 26622 35040 43943 52941 64550 74604
7714 16886 26731 35099 44021 52979 64690 74642
8048 16917 26837 35196 44245 53273 64704
8092 16923 26915 35893 44313 53376 64747
Afgreiðsla hútbúnaðarvinninga hefst 15. hvera mánaðar
óg stendúr til mánaðamóta.
STORGRODAMENN -
HVERIIR ERU ÞAÐ?
Maður er svo ofsalega fljótur að
gleyma, að ef maður skrifaði ekki hjá
sér punkta á föstudagskvöldi um dag-
skrána, væru þeir roknir út í veður og
vind á sunnudagskvöldi. En þar sem
föstudagskvöldið var i rauninni það
eina af helgardagskránni sem ég
virkilega horfði á með athygli, þorði
ég ekki annað en að punkta niður á
blað hjá mér það athyglisverðasta.
„Dagbókartilkynningarnar” voru
i lengra lagi. Það eru fréttatil-
kynningar um leiksýningar og
málverkasýningar víðs vegar um
landið. Má kannske segja að þessar
fréttatilkynningar, sem eru í raun
ekki annaðen fríar auglýsingar, eigi
fullan rétt á sér í ríkisfjölmiðli eins og
sjónvarpið er, vegna þess að ríkið er
svo spart á styrki til þessa mjög svo
merku starfsemi. Mér finnst samt að
sjónvarpið ætti að „matreiða þetta”
svolítið betur fyrir áhorfendur sína.
Ég er anzi hrædd um að Ómar frétta-
stjóri DB léti okkur blm. fá orð í eyra
ef við létum honum í tésvona fréttir.
Á föstudag var algjörlega breytt
um form á dagskrá sjónvarpsins.
Bíómyndin var höfð fyrst, síðan
Kastljós og endað á Skonnrok(k)i.
Þetta var ,,í og for sæ” alveg ágætt,
en hefði verið alveg fullkomið ef
endað hefði verið á „þriller” fyrir
fullorðna fólkið, þótt ég hefði
kannski ekki getað vakað svo lengi
sjálf.
Kastljós er sá þáttur sjónvarps er
ég vil alls ekki missa af, og þegar
Ómar er umsjónarmaður, er alveg
klárt, að þátturinn er þess virði að
horfa á hann.
Alveg er það furðulegt hve Ragnar
Amalds er alltaf á sama máli og þeir
sem hann ræðir við, þótt það séu
„svarnir andstæðingar” hans. Allt er
svo óheppilegt, t.d. eins og að þurfa
að hækka söluskattinn og allt það.
Hann samþykkir alltaf það sem hinir
segja og afgreiðir allt með eftirfar-
andi setningu: ,,Gera verður fleira en
gott þykir”.
Kristján Thorlacius spurðist fyrir
um „stórgróðamennina”. Mér
fannst vanta að fa upplýst í þættinum
hverjir það eru? Ég veit ekki til þess,
að nokkrir menn séu í okkar vesæla
þjóðfélagi sem kallast geta þessu
„virðulega” nafni.
En dæmið sem Thorlacius tók um
„ungu hjónin” sem þurftu að taka 25
milljón kr. lán til íbúðarkaupa „og
þætti það ekki mikil lántaka”, sagði
Kristján, þyrftu að greiða um 9
milljón kr. á ári í afborganir og vexti,
fannst mér alveg út í hött.
Ef menn þurfa að taka svona stórt
lán til íbúðakaupa finnst mér
hreinlega að þeir séu ekki tilbúnir til
þess að standa í svo miklum fjár-
festingum og betra að gera sér grein
fyrirþvífyrr ensiðar.
Hlutur Guðmundar Áma í
Kastljósi um kjörbörnin var ágætur
nema hvað mér fannst að
„kjörbarnið” hefði átt að koma
fram. Sagt er að i Svíþjóð þyki það
mest „ideelt” að eiga tvö böm. Eitt
hvítt til að sýna að hjónin geti sjálf
eignast barn og annað svart (gult eða
grænt, liturinn skiptir víst ekki máli,
ef hann er annað en hvitur) til þess
að sýna að hjónin hafi nóg efni, því
það er dýrt að taka litað fósturbarn.
Byggung Reykjavík
Aðalfundur að Hótel Esju mánudaginn 14. apríl kl. 20.30.
Gestir fundarins yerða borgarráðsmennirnir Albert Guð-
mundsson, Birgir ísleifur Gunnarsson, Björgvin Guðmunds-
son, Kristján Benediktsson, Sigurjón Pétursson, forseti borgar-
stjórnar, og Sigurður Guðmundsson, forstjóri Húsnœðismála-
stofnunar ríkisins. Stjómin
Cegn samábyrgð flokkanna
Dagblað án ríkisstyrks