Dagblaðið - 14.04.1980, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 14.04.1980, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1980. 31 1 to Bridge P Vestur spilar út hjartafjarka í fjórum hjörtum suðurs, skrifar Terence Reese. Það er hægt að spila spilið á ýmsa vegu — bæði góða og slæma. Lítið fyrst aðeins áspil n/s. Suður gefur. Allir á hættu. Norðuk AÁG643 <?G865 0 106 + K3 VtPTl K + D75 9? 943 0 KD5 + G965 Austuu + K1098 V2 OÁG94 + D872 MJÐUR + 2 VÁKD107 0 8732 + Á104 Lítum fyrst á leið, sem liggur beint fyrir, en er ekki góð. Eftir að hafa tekið útspilið heima er laufi spilað á kóng- inn. Siðan laufás og lauf trompað. Þá tigull frá blindum. Vonin að geta trompað tvo tígla í blindum verður að engu ef vestur spilar trompi tvívegis. Þá er hætta á að spilið tapist. Betra er að spila upp á vixltromp. Útspilið tekið heima. Spaði á ásinn og spaði trompaður. Þá ás og kóngur í laufi og spaði aftur trompaður. Þá lauf trompað og enn spaði. Suður fær auð- veldlega tiu slagi. Eftir útspilinu að dæma eru miklar líkur á að austur eigi einspil i trompinu, hjarta. Segjum þvi að suður taki fyrsta útspil á tiuna heima. Spili spaða á ásinn og trompi spaða hátt. Þá ás og kóngur í laufi og spaði aftur trompaður hátt. Þá hjartasjö og áttu blinds svínað! — Þó auslur eigi níuna vinnst spilið. En eins og spilin skipast á hjarta- áttan slaginn og spaði trompaður. Lauf trompað í blindum. Hjartagosi tekinn og aðeins tveir tígulslagir gefnir. Suður vinnur á þennan hátt spilið með yfir- slag. af Skák Lajos Portisch sigraði í fyrstu ein- vígisskákinni við Boris Spassky en siðan hafa kapparnir gert jafntefli í fjórum skákum. Þeir tefla í Mexikó borg. Þessi staða kom upp í fyrstu skákinni — Spassky hafði hvítt og átti leik. PORTISCH b c d e SPASSKI g h 21. Re4 — Bd4 + 22. Khl — Rxf5 23. Rf6+ — Kh8! 24. Bc3 — og hér átti Spassky aðeins tvær mínútur eftir af tíma sínum í 40 leiki. 24.----Re3 25. Dh4 — Bxc3 26. bxc3 — Rxfl 27. Hxfl — Bf5 28. d4 — Hxf6. Portisch lét skiptamuninn aftur af hendi og vann auðveldlega. Þarna hefurðu það. Fullkomið bókhald um það i hvað ég híf eytt hverri krónu þennan mánuð. Slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkra bifreið sími 11100. Seltjanurnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Köpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQörður og Garðabær: Lögreglan sími 51166, slökkviliöogsjúkrabifreiösimi 51100. Keflavik: Lögrcglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöið og sjúkrabifreiö simi 22222. Apólek Kvöld-, næiur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 11. —17. april er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl una frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfjabúðahjón ustuerugefnarisimsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar cm veittar i sim- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér-upi þessa vörziu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar I sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu miili kl. 12.30 og 14. Heilsugæzla Slv sav arðstofan: Simi 81200. Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes simi 11100. Hafnarfjörður og Garðabær sími 51100. Keflaviksimi 1110. Vestmannaeyjar simi 1955. Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er I Heilsuvemdarstööinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Það verður tveggja tíma hlé milli íþróttaþáttarins og enska fótboltans ef þú vilt tala við mig. Læknar Reykjavfk — Kópavogur — Seltjaraarnes. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudcild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu em gefnar I simsvara 18888. Hafnarfjörður og Garóabær: Dagvakt: Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni.sími 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Heintsöknartími Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitahnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaH: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17álaugard. ogsunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. ásama timaogkl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. Baraaspitati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alia daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19—20. Vifilsstaðaspitaii: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30- 20. Vistheimilid VifiLsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÍITLÁNSDEILD, ÞinghoitsstræH 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN, Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opi8 minu dága—föstudaga frákl. 13—19,sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga frákl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga k). 11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtón: Sýning á verk- um er í gaTðinum en vinnstofan er aðeins opin við sér- stök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þríðjudaginn 15. april. l Jll.!»»—«. Mhr.): Þér iaettir tH M vera oP hógvaer þvl aðrir nottera aér þaí og það á þinn kostnað. Vertu tkveðin (n) og taktu þlnp akerf af kökunní. Komdu lagi t ýmla penðnuleg mtl. I Bakamlr (*0. fafcr.—20. inarx): Ltttu akki frelataat af gylllboðum I dag. Þö þarft að vera aérlega aðgetin i' |Penlngamtlum. Þú lendir I öventu tstanevlntýri. (21. mare—20. aprg): Annaaamur tlmi er fram- undan og þð þarft að reka endahnðtlnn t ötal verkefni. Þrjðaka ungrar manneakju mun akapa tpennu t heimllinu. Þú terð bréf aem breytir akoðun þinnl t I ferðalagi aem fyrlrhugað var. ) (21. apia—21. raaO: ÞO getir orðið vlni þlnum til mikillar hjtlpar ef þú leggur þlg fram.' Þú þarft að fara I heimboð, og þig langar ekkert að fara. Þú munt akemmta þér mun betur an þú býat við. rvfburamtr (22. mai—21. jteQ: Þú terð tekiteri til að ifla þér aukapeninga aelnni pari dagaina. Fordaatu að lenda I illdellum við aettingja þlna. Hetlaufarið fer batnarídt. (22. júni—22. JúNj: Þú skalt tekjaat eftir aevintýrunum, með þvl terðu tæklfæri til að losna undan oki hins ieiðigjarna Ufs. Þú akalt stefna að þvi að ‘tvlla’þlg vel I kvðld. Ljðnið (24. júti—22. égústj: Einhver rtðagerð rcynist þér mun erfiðari I framkvæmd en þú tttir von t. Leitaðu hjtlpar hjt öðrum svo þú ofreynir þig ekki. Þú færð skilaboð I kvðld sem koma rðtl t tilftnningar þinar. Mayjan (24. tgúat—2». aapt.): Þú ttt i erfiðleikum með 'að gera það upp við þig hvaða störf eru brýn og þurfa að framkvæmast strax og hvet ekki. Allt útlit er fyrir að þú endir I ástarævintýrl i kvöld. Vogin (24. aapt.—21. okt.): Vertu gætin (n) I meðferð talna. Einbeiting þin er ekki upp t það bezta I dag. þess /egna skaltu yfirfara allt tvisvar. Þú ferð I ferðalag á áhugaverðan stað. I (24. okt.—22. nðv.): Þú færð snjalla hug- dettu sera vekja mun almennan fðgnuð. Reyndu að íægja aðeins i þér. annars er hætt við að aðrir ofþreyti dg af að fylgja þér eftir. (21. nðv.—20. dna.j: Þú færð ðvæntar fréttir með morgunpóstinum. Þetta verður þess vald- andí að þú þarft að fara I ferðalag innan skamms. Þú færð mikið hrós fyrir eltthvað sem þú hefur afrekað. I (21. das.—2Q. jan.): Sjtlfstraust þitt er ekki eina trauat I dag og það hefur verið, þvl ættir þú að hafa hægt um þig þar tll betur stendur t. Þú metur vin þinn mikila er hann hjtlpar þér. s: Fjtrhagurinn fer batnandi frt og með fjðrða mtnuði héðan I frt. Aukin grelðslugeta þin mun lelða til þeaa að þú farir I langt og ðvenjulegt ferðalag. Einhleypt fðlk lendir I tstarævintýri I lok Jársins. Það gæti orðið langvarandi aamband. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30— 16. GALLERÍ GUÐMIJNDAR, Bergstaðastræti 15: Rudolf Weissauer. grafík, Kristján Guðmundsson, málvcrk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Heimur barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeyþis. MOKKAKAFFl v. Skólavörðustfg: Eftirprentanir af russneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Simi 84412 virka daga. HÖGGM YNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið .13.30-16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verzlunartima Horns- ins. KJ ARVALSSTAÐIR viö Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aögangur og sýningarskrá er ókcypis. I.ISTASAFN (SLANDS við Hríngbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þríðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30— 16. NÖRRÆNA Hl Sli) við llringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Biianir IRafmaRn: Reykjarík, KópavoRur og Seltjarnarnes,• sími 18230, Hafnarfjörður,simi 51336, Akureyri, simi 111414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar, simi I ' 1321, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholts-I lækjar. simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns- holtslækjar, slmi 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur, Garóabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöróur, Akureyrí, Kefiavik og Vestmannaeyj- ar tilkynnist í sfma 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Garðabær, sími 51532, Hafnar- fjörður, simi 53445, Akureyri, simi 11414, Keflavfk, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.