Dagblaðið - 14.04.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 14.04.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. APRÍL 1980. Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Stórsigrar Hamburger og Bayem Keppnln um þýzka meistaratitilinn í knattspyrnu hefur nú snúizt upp i algert einvigi milli núverandi meistara Hamburger SV og Bayern Múnchen: Bæði liðin unnu stóra sigra um helgina. Hamburger malaði 1860 Múnchen 6—1 og Bayern rótburstaði Werder Bremen 7—0. Úrslit annarra leikja urðu, sem hér segir: Gladbach — Uerdingen 3—2 Hertha—Köln 1—0 Duisburg — Frankfurt 1—0 Schalke04—Dortmund 2—2 Braunschweig — Stuttgart 0—2 Kaiserlautern — Bochum 4—1 Leverkusen-Dússeldorf 0—0 Staðan í deildinni er nú þannig: Hamburger Bayern Stuttgart Kóln Kaisersl. Schalke 04 Frankfurt Dortmund Gladbach 1860 Múnchen 28 Dússeldorf Uerdingen Leverkusen Bremen Bochum Duisburg Hertha Braunschweig 28 28 17 6 5 74- -29 40 28 17 6 5 64- -28 40 28 15 5 8 62- -41 35 28 12 8 8 62- -46 32 28 14 4 10 56- -43 32 28 11 8 9 37- -36 30 28 14 0 14 54- -47 28 28 12 5 11 52- -46 29 28 9 9 10 47- -54 27 i28 9 8 11 37- -42 26 28 10 6 12 51- -60 26 28 11 4 13 38- -47 26 28 9 8 11 32- -48 26 28 10 3 17 44- -72 23 28 8 6 16 27- -38 22 28 8 6 16 33- -48 22 28 7 7 16 30- -52 21 28 6 7 15 28- -51 19 Gömlu fjendum- iríúrslitunum Það verða Celtic og Rangers sem mætast i úrslitum skozka bikarsins rétt eina ferðina. Celtic malaði Hibernian 5—0 með mörkum þeirra Lennox, Provan, Doyle, McLeod og Aitken. Rangers skoraði eina mark lciksins gegn Aberdeen og var Derek Johnstone þar að verki. í skozku úrvalsdeildinni voru nokkrir leikir háðir. Dundee United sigraði Morton 2—0. og St. Mirren sigraði Kilmarnock 3—1. Igær, sunnu- dag, sigraði svo Partick Dundee 3—0. Dog Somner, Paul Clarke og Jimmy Bone skoruðu mörk St. Mirren og þeir Eamonn Bannon og Willie Pettigrew skoruðu mörk Dundee United gegn Morton. Staðan í skozku úrvalsdeild- inni er nú þannig: Celtic Aberdeen St. Mirren Morton Dundee U Rangers Partick Kilmarn. Dundee llibernian 30 15 10 5 53- -29 40 29 15 7 7 52- -31 37 31 13 11 7 50- -43 37 32 14 6 12 50- -42 34 31 10 11 10 37- -27 31 30 12 7 II 42- -36 31 30 8 13 9 34- -39 31 30 8 11 11 30- -45 27 33 9 6 18 43- -68 24 28 5 4 19 24- -53 14 Ballesteros vann f Masters Spánverjinn Severiano Ballesteros sigraði örugglega í US Masters keppn- inni i golfi, sem lauk i Augusta í Georgiufylki i nótt. Hann lék 72 hol- urnar á 275 höggum en næstur honum |{ varð Gibby Gilbert á 279 höggum. Jack I Newton frá Ástraliu kom einnig inn á | 279 höggum. Ballesteros hafði 9 högga forystu fyrir siðasta daginn en lék þá illa og missli fimm högg til Gilbert. Það kom þó ekki að sök. Allir frægustu kylfingar heimsins voru á meðal þátt- takenda og gekk misjafnlega. Aðeins tveir áhugamenn voru á meðal 50 fyrstu í keppninni. Hilton vann Evrópumótið John Hilton frá Bretlandi varð Evróumeistari i borðtennis er hann sigraði Josef Dvoracek frá Ungverja- landi i úrslitaleiknum í Bern. Lokatölur urðu 21—17, 2—20 og 21—14. Þá varð Valentina Popova frá Sovétrikjunum Evrópumeistari kvenna er hún sigraði Júgóslavnesku stúlkuna Gordona Perkucin 20—22, 21—7, 23—21 og 1—8. Arnór skoraði 2 gegn CS Brugge i — Ásgeir einnig á skotskónum í Belgíu í stórsigri Standard Arnór Guðjohnsen var hetja Loker- en í gær gegn CS Brugge í belgtsku 1. deildinni. Hann skoraði bæði mörk liðs sins eftir að CS Brugge hafði náð forystu i leiknum. Að sögn Péturs Péturssonar, sem sá leikinn i sjónvarpi, sýndi Arnór stórskemmtileg tilþrif i leiknum en hann hefir ótrúlega litið fengið að vera með i vctur. Þrátt fyrir sigurinn á Lokeren enga möguleika á titlinum lengur. Ásgeir Sigurvinsson skoraði fyrsta mark Standard Liege i 5—2 sigri yfir Lierse í gær. Var mark Ásgeirs gull- fallegt — þrumuskot utan við vítateig. Þess má geta í leiðinni að Van der Bergh, sem er markahæsti maður Evrópu, leikur með Lierse og hann var enn á skotskónum i gær og skoraði fallegt mark. Þá má bæta því við í leiðinni að La Louviere, lið þeirra Karls Þórðarsonar og Þorsteins Bjarnasonar, krækti sér í mjög gott stig á útivelli í gær er liðiö gerði jafntefli við efsta lið deildarinnar, AA Gent, á útivelli 0—0. Úrslitin i 1. deildinni i Belgiu urðu sem hér segir í gær: Beringen — FC Liege 1 —0 Molenbeek — Waterschei 2- -0 Winterslag- —Anderlecht 2- -1 Charleroi - - Waregem 2- -0 Beerschot - - Berchem 1- -2 FC Brugge — Beveren 3- -2 Standard — - Lierse 5- -2 Lokeren — CS Brugge 2- -1 Antwerpen — Hasselt 4—0 Staðan í Belgíu er nú þessi: FC Brugge 30 20 5 5 66—29 45 Standard 30 18 7 5 72—29 43 Molenbeek 30 17 8 5 49—25 42 Lokeren 30 17 5 8 54—24 39 Anderlecht 30 16 4 10 59—30 36 Lierse 30 15 4 11 60—40 34 FC Liege 30 12 6 12 46—41 30 Waterschei 30 11 8 11 41—39 30 Beveren 30 10 10 10 35—38 30 Winterslag 30 10 10 10 30—56 30 Waregem 30 9 11 10 31—37 29 CS Brugge 30 12 5 13 46—52 29 Antwerpen 30 9 7 14 38—40 25 Beerschot 30 8 9 13 34—44 25 Beringen 30 8 7 15 30—47 23 Berchem 30 6 10 14 34—52 22 Charleroi 30 7 5 18 19—60 19 Hasselt 30 2 5 23 18—79 9 -SSv. Pétur aftur á skotskónum — skoraði mark í góðum sigri Feyenoord „Þetta var góður leikur af okkar hálfu og við sigruðum AZ '67, sem er að minu áliti bezta liðið hér i Hollandi i dag, nokkuð örugglega, 3—1. Carlo van der Leuwe skoraði fyrsta mark okkar á 5. minútu og Bennie Wijnstekers bætti svo öðru marki við fjórum minútum síðar. Við leiddum 2—0 i hálfleik en Kees Kist minnkaði muninn fyrir AZ '67 — hans 23. mark i deildinni í vetur. Mér tókst svo sjálfum að bæta við einu marki áður en yfir lauk," sagði Pétur Pétursson í viðtali við DB i gærkvöldi. Þar með hefur Pétur skorað 22 mörk — einu minna en Kist. Ajax tapaði stigi gegn PSV á útivelli en það kemur varla að sök úr þessu. Liðið hefur nú þriggja stiga forystu þegar aðeins 4 umferðir eru eftir. Dick Shoenager skoraði eina mark Ajax á 13. mínútu eftir aukaspyrnu Sören Lerby, danska landsliðsmannsins, Willy van der Kuylen, fyrirliði PSV, jafnaði síðan metin, þegar aðeins 5 jmin. voru til leiksloka. Lá Ling, út- herjinn snjalli hjá Ajax, lék ekki með vegna meiðsla er hann hlaut gegn Forest i síðustu viku. urðu þessi: 1 — 1 Urslitin í Hollandi PSV-Ajax Feyenoord-AZ '67 Maastricht-Escelsior Den Haag-Sparta Willem Il-Utrecht Roda-Haarlem Twente-Arnhem NEC Nijmegen-NAC Breda PEC Zwolle-Deventer SAtaðan í Hollandi er nú þessi 3—1 3— 1 2—0 0—2 1—2 4— 1 1 — 1 2—1 Ajax 30 21 5 4 71—32 47 AZ’67 30 19 6 5 69—29 44 Feyenoord 29 15 10’ 4 53—27 40 PSV 30 14 8 8 52—33 36 Utrecht 30 13 8 9 43—31 34 Roda 30 14 6 10 45—39 34 Twente 30 14 5 11 42—40 33 Exselsior 30 10 9 11 51—52 29 Willemll 30 9 11 10 36—55 29 Den Haag 30 10 8 12 44—41 28 Go Ahead 30 11 5 14 44—45 27 Maastricht 30 8 9 13 34—45 25 PEC Zwolle 30 8 7 15 31—40 23 Arnhem 30 6 11 13 33.-54 23 Sparta 30 8 6 16 37—52 22 NAC Breda 29 8 6 15 26—49 22 NEC Nijm. 30 8 5 17 29—48 21 Haarlem 30 6 9 15 36—58 21 Gústaf Agnarsson var sterkastur á íslandsmótinu í lyftingum, sem fram fó Þrjú ungjingai sundmóti Ægi< —góður árangur uiglinganna og sunc Þrjú unglingamet voru sett á sund- móti Ægis í gærdag i Sundhöll Reykja- vikur. Katrin Sveinsdóttir setti telpna- og stúlknamet i 200 m skriðsundi kvenna og þá settu A-sveit Ægis stúlknamet i 4x100 m skriðsundi kvenna — 4:28,0 mín. Mjög góð þátt- taka var á mótinu og greinilegt er að mikil gróska er nú komin i sundið eftir mögur ár. 1 200 m skriðsundi pilta sigraði Jón Ágústsson úr Ægi á 2:10,1 min. en annar varð Ólafur Einarsson félagi -ú-ít} iim"s- rf'- W H-tfeÆd ■í; ij ju>b t;i:f;;.T-H-nr iti Htf-f M , 'TBSi M Islenzka unglingalandsliðið er hér eftir sigurinn i hraðmótinu á Akranesi um páskana. hans á 2:19,9. Þriðji varð svo Vignir Barkarson ÍA á 2:20,5. Katrín setti sem fyrr sagði telpna- og stúlknamet í 200 m skriðsundi kvenna. Hún synti á 2:16,2 en Þóranna Héðins- dóttir varð önnur á 2:22,9. Þriðja varð Magnea Vilhjálmsdóttir á 2:24,4. Katrín sigraði einnig i 100 m flug- sundi á 1:14,4. Þar varð Þóranna önnur á 1:14,6 og Magnea á 1:15,5, í 50 m flugsundi sveina sigraði Ragnar Guðmundsson, Ægi, á 38,6. Annar varð Þórir Sigurðsson úr Ægi á 43,0 sek. og þriðji Oddgeir Sveinsson UBK á 46.5. Í 50 m baksundi meyja sigraði Jóna B. Jónsdóttir úr Ægi á 39,1 sek. Önnur Strákarnir urðu í næst- neðsta sætinu Þrátt fyrir margitrekaðar tilraunir í gærkvöld og snemma i morgun tókst ekki að ná tali af fararstjórn íslenzka unglingalandsliðsins i handknattleik í Helsinki i Finniandi. Piltarnir voru farnir af hótelinu kl. 8 i morgun og engar upplýsingar um gang mála að hafa. Eins og þegar hefur komið fram töpuðu strákarnir fyrir Svíum 13—21 í fyrsta leiknum og í kjölfarið fylgdu tvö töp gegn Norðmönnum og Finnum. í gær kom svo enn tap gegn Dönum, 27—30, en sigur yfir Færeyjum i lokin, 40—19, var aðeins sárabót á von- brigðin. Víst er að stefnt var að hærra sæti áður en út var haldið. Ekki skorti piltana reynslu hér heima en það er sitt hvað að leika í harðri keppni — 5 leikir á þremur dögum, og í 1. eða 2. deildhérnaáFróni.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.