Dagblaðið - 19.05.1980, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1980.
FORSETAKJÖR1980
STUÐNINGSFÓLK
ALBERTS
GUÐMUNDSSONAR
SKRIFSTOFA
ykkar er í nýja húsinu við Lækjartorg.
Opið kl. 9—21 alla daga, símar 27850
og 27833.
ÖLL
aðstoð er vel þegin.
a
Iþróttir
Iþróttir
Vængbrotnir Víkingar
áttu ekki möguleika
— Akumesingar sigruðu 1-0 íleik hinna glötuðu tækifæra
i
Ódýrir peningaskápar
Vorum aö fá nokkra eld-
trausta peningaskápa á sérlega
hagstæðu veröi.
Skáparnir eru bandarískir,
með talnalás og laglegir útlits.
|
IIW
Simi
15155
Akurnesingar unnu Víking 1—0 á
malarvellinum á Jartarsbökkum á
laugardag í þokkalegum leik. Skaga-
menn voru mun belri alian límann og
var sigurinn i minnsta lagi. Kkki má
gleyma því art í Víking vantadi Ivo
fastamenn úr vörninni og auk þess voru
fjórir leikmenn svo ad segja réll slignir
úr rúminu vegna flensu. Það var eink-
um framlína Víkings sem var slök og
marktækifæri þeirra voru sárafá allan
leikinn. Akurnesingar fengu hins vegar
fjölda færa en voru ekki á skotskónum
art þessu sinni .Kina mark leiksins
skoradi Sigþór Ómarsson á 62. mínúlu.
Hann fékk þá stungusendingu upp
hægri kantinn og lék upp aó enda-
mörkum. Virlist ekki vera i górtu l'æri
en lél skolifl rirta af. Knöllurinn baut
Frakkar misstu
af lestinni
r
- í forkeppninni fyrir 0L í Moskvu í sumar
ORM.Iíl YOAR KR SKRGRKIN OKKAR
KONI
KONI
slá i gegn um allan heim
Nokkrar staöreyndir:
• kremsuhæfni eykst
• dckkjaslit minnkar
• orkueyösla minnkar
• bíllinn liggur betur á vegi
• lundargeft bifreiöastjóra og farþega stórbatnar
• KONI höggdeyfa þarf einungis aö kaupa
einu sinni í hvern bil
• árs ábyrgö
• ábyrgöar og viögeröarþjónusta hjá okkur
• ódýrastir miöaö viö ekinn km
• ekki bara góöir heldur þeir BESTU
TVIMÆLALAUST BESTU KAUPIN
Tryggiö ykkur KONI höggdeyfa tímanlega fyrir
sumariö. Sérpöntum ef á þarf aö halda
ÁRMÚLA 7 - SIAAI 84450
Það voru ílalir, Tékkar og
Spánverjar sem sigruöu i undan-
keppninni í körfuknattleik fyrir
ólympíuleikana, sem lauk í Genf um
helgina. I síðasla leik keppninnar
sigruðu Tékkar Frakka 114—112 eftir
) framlengingu og það þýddi að
Spánverjar komust lil Moskvu í slað
Krakkanna. Bæði Krakkar og
Spánverjar hlulu 11 stig úr leikjum
Arsenal stefn
iríUEFA-
keppnina
Arsenal sigraði Wolves 2—1 á
fösludagskvöldið i næstsiðasta leik
sinum í 1. deildarkcppninni. Leikurinn
fór fram á Molineux, leikvelli Wolves.
Sleve Walford skoraði fyrra mark
Arsenal á 60. mínútu og síðan bælli
Krank Slapleton öðru marki við á 74.
min. John Richards skoraði eina mark
Úlfanna mínúlu fyrir leikslok. Arsenal
slefnir því í það að hirða 3. sætið af
Ipswich og þar með UEFA-sætið sem
lausl er.
sinum en þar sem Spánverjarnir unnu
Krakkana í innbyrðisleik þjóðanna
komust þeir áfram.
Leikur Frakka og Tékka var
æsispennandi allan límann og mátli'
vart á milli sjá. Frakkarnir höfðu betur
i fyrri hálfleiknum og leiddu 55—45 i
hálfleik. Er blásið var lil leiksloka var
slaðan jöfn, 100—100. Minnstu
munaði að Tékkar tryggðu sér sigurinn
þá því knöllurinn var á leið ofan í
körfuna er flaulan gall. Frakkar fengu
þvi frest — en aðeins gálgafrest.
Tékkarnir sigruðu naumlega eins og
áður sagði.
Úrslit annarra leikja um helgina
urðu sem hér segir:
Ítalía-Póliand 96—82
V-Þýzkaland-Svíþjóð 79—72
Tékkóslóvakía-Ísrael 90—78
jtalía-Spánn 93—79
Sviþjóð-Pólland 82—75
L.okastaðan varð þessi í riðlinum:
Ítalía 76 1 659—572 13
Tékkóslóvakía 7 5 2 584—551 12
Spánn 7 4 3 628—579 11
Frakkland 7 4 3 646—645 11
Ísrael 7 3 4 582—599 10
V-Þýzkaland 7 2 5 527—595 9
Svíþjóð 7 2 5 524—569 9
Pólland 7 2 5 561—600 9
undir Diðrik Ölafsson i markinu og
hafnaði í horninu fjær.
Bezta færi Víkings kom skömmu
áður en markið var skorað. Aðalsteinn
Aðalsteinsson fékk þá knöttinn mjög
övænt i upplögðu færi. Asinn var hins
vegar svo mikill á honum að skot hans
fór langt framhjá markinu. Með meiri
yfirvegun hefði Aðalsteinn átt að færa
Víkingi forystu í leiknum þarna —
överðskuldaða þó.
Allt spil Akurnesinga byggðist upp í
kringum Árna Sveinsson og Kristján
Olgeirsson og Árni var bezti maður
liðsins. Hægri vængurinn, Guðjón,
Kristján og Kristinn, náði oft skemmti-
legum samleiksköflum en tækifærin
runnu út í sandinn hvert á fætur öðru.
Sigþór Ómarsson óð í færum nær
allan leikinn en hafði ekki heppnina
með sér. Skot hans fóru ýmist yfir eða
framhjá þegar auðveldara virtist að
skora. Diðrik var því ekki ónáðaður oft
í leiknum en fékk að taka á honum
stóra sínum á 73. mínútu. Kristján Ol-
geirsson átti þá hörkuskalla á markið
eftir fyrirgjöf en Diðrik sveif eins og
köttur upp í markhornið og varði
glæsilega.
Beztu menn ÍA voru Árni og Kristján
og þá var Bjarni öruggur i markinu,
það litla sem á hann reyndi. Guðjón
var sterkur í bakvarðarstöðunni og
aðrir leikmenn stóðu yfirleitt fyrir sinu.
Hjá Víkingi var enginn öðrum fremri.
- BK.I
L.A. Lakers
unnu
NBA-deildina
I.os Angeles l.akers sigruóu i NBA-
körfuknaltleiksdeildinni um helgina er
þeir sigruöu Philadelphia 76-ers 123—
107 í sjöttu viðureign liðanna. Þar með
höfðu I.akers unnið 4 af þeim 6 leikjum
r búnir voru og fleiri þurfti þvi ekki
til. Gert er ráð fyrir sjö leikjum i
upphafi og það liðið sem fyrr vinnur
fjóra af þeim er sigurvegari. Lakers
unnu NBA-deildina síðast 1973.
Þrenna Rummenigge og
Bayern að hlið Hamburgar
Dodge Royal Sportsman árg. ’78. Ek-
inn 90 þús. km, 8 cyl., 318 cub„ sjálf-
skiptur með öllu. Talstöð og gjaldmæl-
ir fyigir til áramóta. Stöðvarleyfl. Blár
og hvítur.
Toyota Land Cruiser pickup árg. ’72.
Sérstakur bill með framdrifl, I góðu
lagi. Ekinn 65 þús. km á vél. Skipti
möguleg.
Scout árg. ’74. Fallegur og góður
jcppi. 8 cyl„ sjálfskiptur með aflstýri.
Góð dekk. Toppgrind. Skipti möguleg.
Datsun 220 L árg. ’77. Disilbill i topp-
standi. Grxnn. Útvarp og segulband.
Góð dekk. Þrælseigur vinnuþjarkur.
SKEIFAN 5 — SÍMAR 86010 og 86030
—æðisleg barátta á toppnum í Bundesligunni
Æðisgengin barátta er nú á toppi
Bundeslígunnar v-þýzku þegar aðeins
tvær umferðir eru eftir óleiknar.
Bayern Miinchen og Hamburger SV,
Karl Heinz Rummenigge skoraði
þrennu fyrir Bayern gegn Diisseldorf.
sem hafa fylgzt að i allan vetur, eru nú
langefst og jöfn með 46 stig úr 32 leikj-
um. Bayern fór hamförum um helgina
gegn Fortuna Diisseldorf og er upp var
staðið var munurinn orðinn 6—0. Karl
Heinz Rummenigge skoraði þrennu,
Niedermayer skoraði tvö og sjötta
markiö skoraði Dieter Höness sem
skoraöi tvívegis hér á íslandi í 3—1
sigri V-Þjóöverja yfir íslandi í fyrra.
Hamburger vann aðeins 2—0 sigur á
botnliði Braunschweig og það á heima-
velli. Fyrra markið skoraði Horst Hru-
besch á 57. mínútu og innan við mínútu
síðar bætti Kevin Keegan öðru marki
við. Úrslit leikjá í Þýzkalandi um helg-
ina urðu sem hér segir:
Bayern — DUsseldorf 6—0
Gladbach — Stuttgart I — I
Duisburg—l860Múnchen I—0
Leverkusen — Schalke04 2—0
Bochum — Köln 2—0
Frankfurt — Bremen 3—2
Hamburger—Braunschweig 2—0
Kaiserslautern — Uerdingen 4—0
Hertha — Dortmund 3—2
Braunschweig er endanlega fallið
niður en Werder Bremen, Hertha
Berlín, Bayer Uerdingen og 1860
Munchen berjast við fallið líka. Þrjú
lið falla niður hverju sinni en staðan
fylgir hér á eftir:
Hamburger 32 19 8 5 81—33 46
Bayern 32 20 6 6 79—31 46
Stuttgart 32 17 7 8 72—46 41
Kaisersl. 32 18 4 10 71—48 40
Köln 32 12 9 11 66—55 33
Dortnnind 32 13 7 12 59—53 33
Gladbach 32 10 12 10 54—58 32
Frankfurt 32 15 1 16 62—57 31
Schalke 04 32 11 9 10 39—47 31
Bochum 32 12 6 14 36—41 30
Leverkusen 32 11 8 13 41—56 30
Duisburg 32 II 7 14 42—52 29
Dússeldorf 32 11 6 15 56—72 28
1860 Múnchen32 9 9 14 38—50 27
Uerdingen 32 II 5 16 40—58 27
Hertha 32 10 7 15 37—55 27
Bremen 32 11 3 18 50—83 25
Braunschweig 32 6 8 18 31—59 20
Heimsmet í
jafnhöttun
Sergey Polloratsky frá Sovétríkjun-
um setti heimsmet i jafnhöttun í 100 kg
flokki á sovézka meistaramótinu i lyft-
ingum í Moskvu í gær er hann lyfti
227,5 kílóum. Gamla melið var 226
kíló en það átti David Rigert.
Heimsmet í
400 m grind
Karin Rossley setli í gær nýtt heims-
met í 400 metra grindahlaupi er hún
rann skeiðið á 54,29 sek. í Jena i A-
Þýzkalandi. Gamla metið var 54,78
sek. og það álti sovézka stúlkan Marina
Makeyeva.