Dagblaðið - 19.05.1980, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1980.
21
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
8
I
Til sölu
D
Innihurðir i karmi
til sölu, 4 stykki 2 x 80, l stykki 2 x 60,
seljast ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022.
Nilfisk ryksuga
og svefnsófi til sölu. Uppl. í sima 37892
eftir kl. 4.
Kerra til söiu.
Fólksbílakerra fyrir 500 mm kúlutengi
til sölu, stærð 100 x 170 cm. Uppl. í síma
66785.
Brúðarkjóll og slör
til sölu, stærð 38, verð 50 þús. Uppl. í
síma 13583 eftir kl. 5 á daginn.
Til sölu Passap Duomatic
prjónavél. 4 ára, nær ónotuð. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H—148.
Bíóryþmi.
Geri einstaklingsbundið bióryþma-
lífstakts og linurit eftir Fliess kerfi fyrir
heilt ár. skýringar við notkun
bíóryþmans á sama stað. Uppl. í síma
28033 virka daga frá kl. 17—19.
Borðstofuborð og sex stólar,
skenkur og einnig gömul Rafha eldavél
til sölu. Uppl. í síma 52935.
Kjarvalsmálverk.
Til sölu Kjarvalsmálverk. Tilboð leggist
inn á augldeild DB fyrir 27. maí merkt
„Kjarvalsmálverk”.
Nýleg eldhúsinnrétting.
Eldhúsinnrétting með Husqvarna elda
vélasamstæðu, sjálfhreinsandi grillofni.
til sölu. Uppl. í sima 41140.
Strauvél, svefnbekkur,
sófi. Gúndapottur og biluð þvottavél til
sölu. selst ódýrt. Uppl. i sima 83178.
Rockwell rennibekkur
fyrir tré, verð 750 þús. Uppl. í síma 93—
1584.
Skápasamstæða
í svefnherbergi og tveir sófar og margt
fleira til sölu næstu daga. Uppl. í síma
25193.
Til sölu garðhús
(verkfærageymsla eða dúkkuhús),
hansahillur og lítið tekkskrifborð. Uppl.
í síma 41197 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Rafha eldavél,
eldri gerð, selst ódýrt, einnig lítið notuð
skeiðklukka. Uppl. ísíma 11931.
Til sölu vegna flutnings
notað sófasett, borð, bókahillur með
skáp, selst ódýrt. Uppl. í sima 19742.
Tízkuvöruvöruverzlun
til sölu í fullum gangi á bezta stað i
bænum. Tilboð sendist DB merkt
„áhugasamur 802” fyrir 20. maí.
Lítill Kenwood þurrkari
til sölu, einnig barnarúm á sama stað.
Uppl. í síma 17189 á kvöldin.
Frimerkitil sölu
frá tímabilinu 1920 til 1976. Uppl. í síma
18212 eftirkl. 6.
Bókband.
Til sölu ýmis tæki til bókbands, svo sem
hnifur, saumavél, pressur og fleira.
Uppl. í síma 33550 og 37494 á kvöldin.
Til sölu eldhúsinnrétting
(smíðuð sem bráðabirgðainnrétting),
neðri skápar, eitt borð, ca 2,20, með stál-
vaski og blöndunartækjum, plast á
borði, selst á góðu verði. Uppl. í síma
52884.
Til sölu svo til nýtt hjónarúm
úr dökkum viði með hillum, spegli,
skúffum og Ijósum. Uppl. í síma 99-
l8!21- l)>,_________________________
Notaðar rafmagnsritvélar,
nýyfirfarnar, í mjög góðu lagi, til sölu,
gott verð. Uppl. í sima 26788 milli kl. 1
og 6.
Antik-unnendur.
Til sölu sérstakt antiksófasett. Uppl. I
síma 52773.
Hraunhellur.
Getum enn útvegað hraunhellur til
hleðslu í kanta, gangstiga og inn-
keyrslur, aðeins afgreitt í heilum og hálf-
um bilhlössum' Getum útvegað holta-
hellur. Uppl. i síma 83229 og á kvöldin i
sima 51972.
I
Óskast keypt
D
Rennibekkur óskast,
lengd milli odda ca I50cm. Uppl. i síma
23843._______________________________
Afgreiðsluborð,
litil verzlunarinnrétting, svo og peninga-
kassi óskast keypt. Uppl. hjá auglþj. DB
ísima 27022 eftirkl. 13.
Handsláttuvél óskast
tilkaups. Hringiðisíma 16616.
Óska eftir að kaupa
bókbands-brotvél. Upplýsingar um vél
og verð sendist I pósthólf 9109. Revkja
vík.
Rafstöð 220/380 volt,
3 fasa, 15—20 kílóvött óskast. Má vera
vélarlaus. Uppl. hjá auglþj. DB I síma
27022.
. H—110.
I
Verzlun
D
S.Ö.-búðin, sími 32388.
Ódýr barnafatnaður, gallabuxur frá kr.
7.535, flauelsbuxur frá 6.900. Peysur,
skyrtur, mittisblússur drengja, náttföt,
pils, skokkar, blússur, einlitar og köflóit-
ar. nærföt, sokkar og sportsokkar, á alla
fjölskylduna. Nýkomnar herrabuxur,
flauels- og galla- I stærðum 34—42.
Sængurgjafir og smávara. Póst-
sendum.Verzlun Snorra Ólafssonar.
Laugalæk, hjá Verðlistanum.
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Verzlun
Klæðum oggerum við eidri húsgogn
Ákiæði í mikiu úrvali.
SUMARHÚS
EINBYLISHUS, VEIÐIHÚS í
ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM
|L. J .1.JL1JLJL1. J ~ir
Nýttá
íslandi
Vönduð,
falleg, ódýr
„HELSESTRÁ" grasplötur á þök sem eru allt í
senn: sterkar, einangrandi, vatnsþéttar og fallegar.
Uppl. í síma 99-5851 alla daga og 84377 virka daga.
auóturipnök unbrabernlb
JasittÍR fef
Grettisqötu 64 s:u625
nýtt úrval af mussum, pilsum, bíúss-
um og kjólum. Eldri gerðir á niður--.
settu' vqrði. Einriíg mikið úrval
fallegra muna til fermingar- og tæki-
fœrisgjafa.
OPIÐ A LAUGAKDÖGUM
SENDUM í PÓSTKRÖFU
áuöturlenáb unöraberolti
D
R
E
K
K
I
Ð
B
4
O
R
Skápar, hillur
HANSAJ og skrif borð
Sölustaðir:
Reykjavfk — Bláskógar Ármúla 8.
Akranes — Verzlunin Bjarg hf.
Ólafsvík — Verzlunin Kassinn.
Bolungarvík — verzlunin Virkinn sh.
ísafjörður — Húsgagnaverzlun ísafjarðar.
Blönduós — Verzlunin Fróði.
Sauðárkrókur — Húsgagnav. Sauðárkróks.
Siglufjörður — Bólsturgerðin.
Ólaf sfjörður — Valberg hf. -
Akureyri — Augsýn hf.
Húsavík — Bókav. Þórarins Stefánssonar
Egilsstaðir — Verzlunarfélag Austurlands.
Eskifjörður — Verzlun Elísar
G uðmundssonar.
Neskaupstaður — Höskuldur Stefánsson.
Höfn — Húsgagnaverzlun J.S.G.
Vestmannaeyjar — Húsgagnav. Marinós
Keflavík — Bústoð og Duus.
Hafnarfjörður — Nýform.
Eyrarvegi 51,
800 Selfossi.
Sími 99-1840
c
Önnur fejónusta
)
30767 HUSAVIÐGERÐIR 71952
Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐISÍMA 30767 og 71952.
s
R
c
Múrbrot og fleygun
Loftpressur í stór og smá verk. Einnig litlar
og stórar heftibyssur.
Vélaleiga Ragnars
símar 44508 og 13095.
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á verkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bergstaöastræti 38.
Dag-, kvöld- oghelgarsimi 21940.
RADIÚ & HLJ6NUSTrWM"“*“/æ
Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd.
Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs
Breytum bíltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó
Hverfisgötu 18, sími 28636.
c
s
Jarðvínna-vélaleiga
)
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur ailt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu f hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll
verk. Gerum föst tilboð. . _________
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
MURBROT-FLEYGUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
Njáll Harðarson, Vélaleiga
SIMI 77770
S Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og fíeygun
Þí húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- '
gröfur í stór og smá verk.
iStefán Þorbergsson
simi 35948
JARÐÝTUR - GRÖFUR
Ával/t í J
tiiieigu ífffs
IHEII
'Ð0RKA SF.
SÍÐUMÚLI 25
SIMAR 32480 - 31080
HEIMASÍMI85162 - 33982
Pípulagnir-hreinsanir
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum.
baðkcrum og niðurföllum. notum ný og
fullkomin taeki. rafmagnssnigia Vanir
nicnn. Upplýsingar i sima 4387
'Zi Stífluþjónustan
Anton AflabtainMon.
Er stíflað? Fjarlægi stiflur >
úr vöskum, WC rörum, baSíterum og niður- .
föllurh. Hreinsa og skdla út niðurföll í bíia-t
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tSnkST
með háþrýsbtsekjofn,--k>ftþrýstit; i, raf-
magnssnigla ,o.fl. Vanir menn.
.jValur Helgason, slmi 77Ó28. 5 ___