Dagblaðið - 19.05.1980, Page 22

Dagblaðið - 19.05.1980, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 Ódýr feröaútvörp, bilaútvörp -og segulbönd, bílahátalarar og loftnetstengur, stereö'heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2,sími 23889. Tækifæriskaup beint frá Kina. 12 manna borðdúkur. allir útsaumaðir með 12 serviettum, aðeins kr. 49.800. Einnig margar aðrar stærðir. Lika heklaðir borðdúkar, bæði á ferköntuð og kringlótt borð. Kringlóttur dúkur, l,60 sm í þvermál kostar aðeins 26.480. Sannkallaður kjörgripur til gjafa. Sendum I póstkröfu. Uppsetningarbúðin sf. Hverfisgötu 74, simi 25270. 1 Fyrir ungbörn i Til sölu Silvcr Cross barnavagn, verð 120 þús. Uppl. i sínia 77736 eftir kl. 4. Til sölu Silver C ross skermkerra sem ný. Einnig til sölu skrifborð, mjög gott. Uppl. í síma 75347. 1 Húsgögn n Til sölu 4ra sæta súfi og 2 stólar og borðstofuskápur. Uppl. i síma 15418 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu eldhúsboró og stólar, hjónarúm og lítið sófasett. Uppl. í síma 41347. Hver vill eignast vatnsrúm? Einstakt tækifæri: Til sölu vegna flutnings dúnmjúkt. afslappandi. hlýtt og notalegt vatnsrúm. sérstaklega gott fyrir bakveika. svo og alla aðra. Hringió í sima 18241 i dag eða næstu daga eða kvöld. Nýlegt sófasett. Til sölu nýlegt sófasett, 1, 2 og 3 sæta. með tvihólfa stálvaski og Husquarna stólar, ásamt skenk Elhúsinnrétting með tvíhólfa stálvaski og Husqvarna eldavélasetti til sölu. eldhúsborð. harmóníkuhurð. borðstofuborð og 6 stólar, ásamt skenk. Selst á hóflegu verði. Uppl. i síma 44635. Flórida svefnsófi til sölu, einnig AEG eldavélarhella og borðstofuskápur. Uppl. í síma 40998. „Nei, mikið var þetta sætt af þér Mummi” ,,Ég mundi nú ekki stilla þeim upp í þann gluggann sem snýr að nágrannanum, ef ég væri þú.” '______ ______________________________, Til sölu húsgögn: Sófasett. sófaborð, svefnsófi. svefnstóll. ísskápur og símaborð. Allt á góðu verði. Uppl. í sima 37349 eftir kl. 5. Vantar þig sófasett i sumarbústaðinn? Ágætt 4ra sæta sófa- sett til sölu. Uppl. í sima 72348 eftir kl. 18. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, sími 44600. Fataskápar og baðskápar úr furu til sölu og sýnis hjá okkur. Sófa borð, hornborð og kommóður á góðu verði. Smíðum eftir máli i eldhús o.fl. Tréiðjan Tangarhöfða 2, simi 33490. Urval húsgagna, rókókó sófasett, barrok stólar, renisans stólar, píanóbekkir, innskotsborð, horn hillur, blómasúlur, styttur og úrval af ítölskum borðum. Nýja Bólsturgerðin. Garðshorni, Fossvogi. simi 16541. Patreksfjörður Dagblaðið óskar eftir að ráða umboðs- mann á Patreksfirði frá 1. júní. Uppl. í síma 94-1230 og 91-22078. miAÐIÐ Verðhekkun! Vetrarkápur 30 þús. Ullarjákkar 20 þús. Flauelsjakkar 10 þús. LAUGAVEG/ 61, SÍM/86140. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkánlegir bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir, kommóður, margar stærðir, skatthol, skrifborð, innskotsborð, bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Til sölu Zanusst uppþvottavél, I2 manna. ársgömul. Uppl. i sima 66639. Shakemixari i fsbúð. Óska eftir shakemixara fyrir ísbúð. einnig óskast rúmgóður ísskápur og frystikista. Uppl. i sima 22745. 225 litra Ignis isskápur til sölu. hæð I50 cm. breidd 50 cm. Verð I50 þús. Uppl. í síma 77736 eftir kl.4. Husquarna bakarofn og plata með 3 hellum til sölu. ennfremur tvöfaldur stálvaskur í borði, selst ódýrt. Uppl. í sima 42143 eftir kl. 4. Göður italskur Westinghousc ísskápur til sölu. 145x66, dýpt 60 cm. Uppl. ísíma 77960 eftir kl. 6 í dag. Amerísk þvottavél, Wesinghouse (Laundromat) til sölu Verð 80 þús.. lítið notuð. Uppl. í sima 41628 eftirkl. 18. Toppgræjur, sem nýjar og enn i ábyrgð, 2AR 14 hátalarar og Kenwood KA 6100 magnari. Einnig 2 KLH hátalarar og Sony PS 1150 plötuspilari með Empier pickup. Símar 16650 á daginn og 72226 á kvöldin. Til sölu 2 vel með farnar HMP 100 Pioneer hátalarar. Uppl. i sima 44103. Óska eftir að kaupa hljómflutningstæki. Uppl. í sima 43340. Hljóðfæri i Pianó óskast. Óska eftir að kaupa notað pianó. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. ______________________________H—255. Rafmagnsorgel-Rafmagnsorgel. Littu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá gert við rafmagnsorgel. Þú getur treyst því að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2. sími 13003. 1 Ljósmyndun 8 Nýleg Canon AE-1 (boddí) til sölu. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022. H—057. Videóbankinn, leigir myndsegulbandstæki. selur óáteknar kassettur og á von á áteknu efni til sölu Myndalisti fyrirliggjandi. getum tekið á móti pöntunum. Sími 23479. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur. slidesvélar, Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19. laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—i 2 og 18.30-19.30. Sími 23479. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningarvéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney. Bleiki pardusinn. átar Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease. Godfather. China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opið alla daga kl. 1—8. Lokað miðviku daga. Sími 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina I tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svarthvitar, lika I lit: Pétur Pan, öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i stma 77520. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði i 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Ný komið mikið úrval afbragðsteikni- og gamanmynda i 16 mm. Á super 8 tón filmum meðal annars: Omen I og 2. The Sting. Earthquake. Airport '77. Silvei Streak, Frency. Birds, Duel. Car o.fl o.fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla daga kl. 1—8. Lokað miðvikudaga. Sími 36521. Sjónvörp Mjög gott svarthvitt sjónvarp til sölu. Uppl. i síma 31368. Sjónvarp til sölu, 24" Nordmende ca 6 ára. Uppl. í sima 30118 eftir kl. 18. I Dýrahald 8 6 hesta hús I Hafnarfirði, til sölu. sjálfbrynning og rafmagn. einnig til sölu jarpur hestur. 6 vetra, með allan gang. Uppl. í síma 54525 eftir kl. 5. Fallegur hvolpur getur fengizt gefins. Uppl. i sima 13815 eftir kl. 7. Til sölu mjög fallegur hreinræktaður Poodle-hvolpur. gott verð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—165. Búr-Fuglar og fl.: Ýmsar gerðir af búrfuglum. Máva- og sebrafinkur. undulatar. róshöfðar. kaktus-. dísar- og alexandríne páfagaukar. Fuglabúr og allt sem þarf til fuglahalds. Einnig eigum við flestar vörur fyrir önnur gæludýr. Dýrarikið. Hverfisgötu 43, sími 11624. Opið alla daga nema sunnudaga frá 12—8. Hross til sölu: Hestur 6 vetra. heppilegur fyrir byrjanda, hryssa 6 vetra. mikið skreiðhross með góðan vilja. 5 vetra. hestur rauðblesóttur brokkari fyrir dálitið þjálfaðan hestamann. Uppl. i sima 35805 kl. 4—9 i dag og næstu daga. Hlýðninámskeið, fræðsla. Á vegum Hundaræktarfélags Islands eru að hefjast hlýðninámskeið fyrir hunda, einnig fræðslukvöld fyrir hvolpa- eigendur og þá sem hafa í hyggju að fá sér hvolp. Uppl. og skráningar á nám- skeiðið hjá Guðrúnu Guðjohnsen, sími 44984 og Guðrúnu Aradóttur, simi 44453. Notuð beizli og hnakkar óskast keypt. Uppl. i sima 10730 kl. 18-20. Hestaeigendur athugið. Get tekið hesta í hagabeit frá miðjum júní fram í október. Landið er bæði vall- lendi og mýri, mjög gott beitarland, í ca 95 km fjarlægð frá Reykjavík (malbikaður vegur). Tilboði er greini fjölda hesta og verð per hest sé skilað til DB fyrir föstudaginn 23. maí merkt Faxi 80”. Þægur 5 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 92—7210. Hundaeigendur, nýkomið: þjálfunarólar. hengingarólar. venjulegar ólar og óvenjulegar ólar. Margar gerðir og stærðir af háls- böndum. Naglaklippur, burstar, flautur. merkisspjöld o. fl. o. fl. Einnig eigum við flest allar vörur fyrir önnur gæludýr. Dýrarikið Hverfisgötu 43, sími 11624. Opið alla daga nema sunnudaga frá 12—8.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.