Dagblaðið - 19.05.1980, Síða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. MAÍ 1980.
DB
Það
lifi!
JÆJARBié*)
. i -"Sími 50184 I
Á garðinum
Ný, mjög hrottafengin at-
hyglisverö brezk mynd um
unglinga á „betrunarstofn-
un”.
Sýndkl.9.
Blóðug nótt
Spennandi og djörf ný ítölsk
Cinemascope-litmynd, um|
eitt af hinum blóðugu
uppátækjum Hitlers sáluga,
með
Ezio Miuni,
Fred Williams
Leikstjóri:
Fabio de Agostine
Bönnuð innan 16 ára.
íslen/kur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Ný hörkuspennandi, banda-
rísk mynd um baráttu milli
mexikanskra bófaflokka.
Emilio (Robby Benson) var
nógu töff fyrir gengiö, en var
hann nógu töff til aö geta
yfirgefið það?
Aðalhlutverk:
Robby Benson og
Sarah Holcomb
(dóttir borgarstjórans
i Delta klíkunni).
Leikstjóri: |
Robert Collins.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Kaldir voru
karlar
(Hot Lead and Cold
Feet)
Nýbandarísk gamanmynd frá
Disney-félaginu. Jim Dale —
l)on Knotts.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
I];r
Slmi 50249
ij;.si.ii;ii<ffl\itii
01.1\ L\.I< II WII.I AM)
|SL£NZKUR TCXTI ,
Á hverfanda
hveli
Hin lr;i*ga sigilda stórmynd.
Sýndkl. 8.
Honnuð innun 12 úru.
TÓNABÍÓ
Simi31182.
Bensínið í botn
Ekkert gat stoppað hann.
Leikstjóri:
Karl Bellamy.
Aðalhlutverk:
Joe l)on Baker,
Tyne Daly.
Sýndkl. 5, 7 og 9.
■BORGARv
DíOðð
SMIOJUVCOl 1. Köa SIMIUSOO
(UtvesebenkMióelnv
ewetael I Kép«*a«l)
P*A*R*T*Í I
Ný sprcllljörug grinmynd.;
gcrisi um 1950, sprækari
spyrnukerrur, stielgívjar og j
pa*jur scija s\ip sinn á þcssa I
mynd. I»að sullar alli t>g I
bullar af fjöri i parlíinu. j
íslen/kur texli.
Sýnd kl. 5. 7. 9og 11. \
Eftir miðnætti
Ny handarisk siórmyiul gcrð
ciiir liinni gcysivinsælu skáld-
sógu Sidnes Shellon. cr
komið licfur lii i isl. býðingu
uudir naliiimi Fram yfir
miðnælli. Hókin scldisi i yfir
liinin milljónum cimaka cr
him kom úl i Handarik iumiin
og myndin licliir alls siaðai
vcrið sýnd við inciaðsókn.
Aðalhluivcrk:
M irie-Krance Pisier.
lohn lleck og
Susun Sarandon.
Ilækkað \erð.
Honnuð homom.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ifi
UQARÁ9
Uj
Simi 32075
Úr ógöngunum
Thank god
It's Friday
Hin heimsfræga kvikmynd
um alburði föstudagskvölds i
liflegu diskótcki. í myndinni
koma fram The Commodor-
es, Donna Summer o. fl.
Aðalhlutvcrk:
Mak Lonow,
Andreu Howurd.
Kndurýnd kl. 5 og 7
Hardcore
Ahrilamikil og djorf. ný.
amcrisk kvikmynd í liium, uni-
'hrikalcgi lif á sorasiriciuin
síórhtirganna.
Íslen/kur lexii
Sýnd kl. 9 og II. {
Síðuslu sýningur
í
i
,,Kin he/la Hnd Spencer-
myndin"
Stórsvindlarinn I
Charleston
Hórkuspcnnandi og spreng !
hhvgilcg, ný. iialsk-vnsk kvik-
myndililum. j
Hrcssilcg mynd lyrir alla
aldursflokka.
Isl. lexli
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÍGNBOGII
1 19 OOO
•MlurA---
Fnimsýaing:
Nýliðarnir
AfAr sponnandi, áhryarík og
vcl^ Jblð ný PanavMn-lit-
mynd um rcynslu nokVdrja
ungra pilta í Víetnam. Það
eina sem þeir þráðu var að
geta gleymt.. .
Leikstjóri:
Sidney J. Furie
íslen/kur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3,6 og 9.
-•alu
Sikileyjar-
krossinn
Hörkuspcnnandi ný liimynd..
um ivsandi baráiiu mcðal
mafiúbófa mcð Roger Motire
— Stacy Keach.
Íslen/kur lexli
Bonnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 3.05. 5.05, 7.05. 9.05
og 11.05.
-salu
ir Cr
LISTFORM sf. sýnlr
Poppóperuna
Himnahurðin
breið?
Ný íslenzk kvikmynd um bar-
áttu tveggja andstæöra afla,
og þá sem þar verða á milli.
4»eikstjórii
Kristberg Óskarsson.
Texti:
Ari Harðarson.
Tónlist:
Kjartan Ólafsson.
Bönnuð innan 14 ára.
kl. 3, 4.20,5.45, 9.10, 11.10
Sýning
Kvikmyndafjelagsins
Sýndkl. 7.10 \
Sympathy for the Devil með
Mick Jaggcr. Leikstjóri Jean
I.uc (jodard. Siðasta sinn.
-Miur I
Tossabekkurinn
Hráðskcmnuileg og Ijörug ný
bandarísk gamanmynd i liluni
m cð
(ilcndu Jackson,
Oliver Reed,
Islen/kur texti
Sýndkl. 3.10,5.10.9.10.
11.10.
ijjjSKoinioj
tlMI 22140
Tókknesk
kvikmyndavika
Stefnumót
fjúlí
Sýnd kl. 5.
Litia
hafmeyjan
Sýndkl.5.
Adela er svöng
AIISTUBBtJARRin
BUD SPERCER
. . . með 7 ára afmælið
19. mai, elsku Haddi Már.
Afi, ammaog
Steinunn.
. . með 16 árin 11. maf,
Guðbjörg.
Kristin ogSolla.
. . . með 14 árin og
ferminguna, elsku Sigga
,mín.
Þin vinkona
Kristín K.
. . . með 40 árin, Palli
minn.
Vinkonur.
TIL HAMINGJU...
■. . . með daginn 14. maí
og nýja farartækið, pabbi
litli.
Grislingarnir þrir.
. . . með afmælið II.
mai, Tinna mín.
Helga.
. . . með afmælið 17.
maí, elsku afi minn.
Helga.
. . með 6 ára afmælið
11. maí, Steinunn Anna.
Amma og afi
Njarðvík.
- t f
I
HK 4 f ^
ET -
. . . með afmælið, Árni
Valdi minn.
Helga.
4
. . . með 14. árið, litli
vinur. Kllin fer að færast
yfir þig, Anna María min.
Hoffa, Þóra og Brynja.
. . . með 30 ára afmælis-
daginn 14. maí. Bjarta
framtíð.
Félagar á DBog
fiskurinn fljúgandi.
. . . með 7 ára afmælið
16. maí, elsku Jón Freyr.
Amma og afi
Ölduslóð.
. . . með hálfþrítugs af-
mælið.
G.J.H.F.
. . . með afmælið 30.
apríl, elsku amma.
Helga.
. . . með 17 árin og að
vera loksins kominn í
blöðin, Hreiðar.
Tvær á mótþróa-
skeiðinu.
. . . með hótels- og byssu-
leyfisaldurinn 15. maí,
Fdda Þrúður!!!
Fimmsummtrína —
Jóna, Lýðveldína —
Skjóna og flciri rakarar
með rimla á bakinu.
Mánudagur
19. maí
I2.00 Dagskráín. Tónieikar. Tilkynnmgar.
12.20 Fréttlr. I2.45 Vcðurfrcgnir.
Tilkynningar Tónleikasyrpa. Léttklassisk
tónlist og lög úr ýmsum áttum.
14.30 MiðdegissaRan: „Kristur nam staðar í
F^boli" eftir Carlo Levi. Jón Óskar lcs þýðingu
sína(l3).
15.00 Popp. Þorgeir Astvaldsson kynnir.
15.50 Ttlkynningar.
16.00 Fréttír. Tónleikar. I6.I5 Veðurfrcgnir.
16.20 Sfðdegistónleikar. Fílharmoniusveitin i
Stokkhólmi leikur „Læti" eftir Þorkcl Sigur
björnsson; Gunnar Stacrn stj. I Emar Vigfus-
son pg Smíóniuhljómsv. Islands lcika „Canto
clcgianco”, tónverk fyrir sclló og píanó cftir
Jón Nordal; Bohdan Wodiczko stj. / Felicja
Blumenta! og Sinfónluhljómsvcitin i Vin leika
Píanókonsert l amoll op. 17 eftir Igna/
Paderewski; Helmuth Froschauer stj.
17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle
Mattson. Guðni Kolbeinsson lcs þýðmgu sína
(7).
17.50 Barnalög. sungin og leikin.
I8.00 TónIcikar"Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöklsins.
19.00 Fréttir.Tilkynningar.
l9.30Aln*ennar stjðrnmálaumræður I Sameinuðu
þingi. Fldhúsdagsumræður. Hver þingflokkui
fær I/2 klst. en Sjálfsiæðismcnn sem ekki
styðja ríkisstjórnina fá 20 min. Tvær umfcrðir
J5—20 mín. i hinni fyrri. 10— 15 i hinnisiðari. *
en hjá Sjálfstæðismónnum sem styöja rikis-
stjórninaer timinn 10— 15 min. og5—10.
22.15 Vcðurfregnirogfréttir.
22.35 Skjftlbelti. Haukur Ragnarsson skógar
vörður fly tur erindi á ári trésins.
23.00 Verkin .sýna merkin. Ketill Ingólfsson
kynmrsígilda tónli^t.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 l.eikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpftsturinn. (8.00 Fréttir).
8.I5 Vcðurfregmr. Forustugr. dagbl. (útdr.l.
Dagskrá. Tónlcikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna Guðrún
Guðlaugsdóttir byrjar lestur sögunnar ..Tuma
og trítlanna ósýnilcgu" eftir Hilde Heisinger í
þýðingu Júniusar Kristinssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.I0 Vcðurfregnir.
I0.25 „Aður fyrr"-'á úrunum”. Agústa Björns
dóttir stjórnar þættinum. Meðal efnis er smá
sagan„Hlátur**cftir Jakob Thorarensem
I l.OO Sjávarútvegur og siglingar. Umsjónar
maður: Guðmundur Hallvarðsson.
11.15 Morguntónlcikar. Vlaðimir Ashkena/y
Jcikur á pianó Tvær ballöður op 23 og 38 efnr
Frederic Chopin / Christa Ludwig- syngur
sönglög eftir Franz Schubcrt. Irwin Gage
leikurápianó.
Sjónvarp
Mánudagur
19. maí
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar ogdagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón B Stefáns
2!.15 Skyldu konur vita hvað þær vilja? Finnskt
sjónvarpsleikrit cftir Bengt Ahlfors. sem
cinnig er lcikstjóri. Aðalhlutverk Lilga
Kovanko. Svante Martin og Johanna Ring
bom. l.isbet hcfur um nokkurt skcið verið
óánægð mcð hjónahand sitt. Hún ákveður að
flytja til fráskilinnar vinkonu sinnar. sem hún1
telur að njóti frelsis og sjálfstæðís. Þýðandi
Óskar Ingimarsson (Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
22.50 Dagskrárlok.