Dagblaðið - 01.09.1980, Síða 2

Dagblaðið - 01.09.1980, Síða 2
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980. 2 /• „Prjónakonur hafa skammarlega lítil laun," segir bréfritari. Ragnar Th., Ijósmyndari DB, smellti mynd af þessari fullorónu konu þar sem hún naut góða veðursins og prjónaði um leið. Isinn á Skalla frískar alla ALLSKONAR IS.GAMALDAGS IS, SHAKE OG BANANA-SPLIT. SÆLGÆTI, ÖL OG GOSDRYKKIR. V Þið sem kaupið lopapeysur: Hækkið laun prjónakvenna Prjónakona hringdi: Það er alveg sama hvað mikið er rætt og ritað um lág laun sem prjóna- konur fá fyrir prjónaskap sinn, það er aldrei neitt gert til úrbóta. Eru þeir menn sem kaupa lopapeysur að stefna að því að konur selji peysur sínar beint til útlanda? Eg veit um nokkrar konur sem hafa góðan ,,bis- ness” með þeim hætti. Þær eiga ætt- ingja erlendis sem selja fyrir þær peysurnar á rándýru verði, skatt- laust. Nei, góðu menn, takið ykkur nú saman í andlitinu og hækkið laun prjónakvenna. LESANDINN HAFÐI RÉn FYRIR SÉR —bankast jorinn rangt Annar lesandi skrifar: Rétt er að vekja athygli lands- manna á rökleysu hjá Jónasi Haralz, bankastjóra Landsbankans, í Vísi á föstudaginn. Þar mótmælir hann bréfi frá lesanda en lesandinn segir að skuld Landsbankans við Seðlabank- ann sé orðin kr. 11.000.000,00. Bankastjórinn segir skuidina vera miklu lægri. Þess vegna sendi ég meðferðis síðu úr síðustu Hagtölum Seðlabankans en þar kemur fram svart á hvítu að staða Landsbankans gagnvart Seðlabankanum er — 11.055.000.00 , eða rúmlega það sem lesandinn sagði. Þá skrifar Vísir aftan við greinina ,,að rétt sé að taka fuilyrðingum bréfritara með fyrir- vara”. Hér sýnist aftur vera full þörf fyrir að taka fullyrðingar banka- stjóra’Landsbankans með fyrirvara. III. innlA.nsstofnanir !. lajla. Úr rcikniit\;i m vidskijilahanka Piin- i.y„. 1 ',isl- Sam- in.l\- iimn - vinnu- Al/’vihi- lliinkor .Shii)ii iúr.i l'isa / kr .lllki hniik i 'uinki liinki hinkl oti.\ 7‘>2 S ris :'. , ZS2 1.344 1121 f i4 280 II Sun'ia gagmart S.i l.iKtnl 1 2 Ht.'ruliur inn.Mn-i'iir lij.i So'lah. 2' .0 '5 7.310 I.L427 4.20/ 2.6.30 5.321 IS. 1.205 21 320 61.40.7 /Oilán 121 .:os 42.335 •ií>.2?4 I3A3.S S III 16.426 3.500 25S »01 • Innsta.Vir. allx • 1 17 ,\S ii.l 40 231 U.022 o.Mii is.459 -1-71V 2 7157». ■l-s l‘».70l 3S 11 S04 7.5/7 14.071 4 131 167 615 K Rn»íurkaup i'g vcrðl'réí SfÁjalv 1 >13 1 M5S ‘) sss ,045 223 1.650 50 75.757 llrevJiuLuir i jiwi i millj. 11 . IS4 NIM, 2.0S7 2 os:' 1 'í' II Siai'a gagnvart Sct'lalv,nkutiu:n .Ml 3.MI0 2.0S7 'OX I.ISI IS4 15 115 2 Buntlnar irnstaðui hjá Sci'l.ii' 221. 253 1 38 SS4 4 lltlán 5 vl 2.s(w. 1.542 *•)! 7 17 350 237 O.M.S 7 IniiM.c'ur, alls 5SO IV 7 20S •»(.: <v • -V4I 56 2.»42 ’MN 4 1 '04 t 240 35 375 A l'ndmkaup og vcu'l rcl SoM.il' 12(- ::n S4S 44 10 104 " •HM lr.nhin innlihi sslajnaiui. .3/ Júni S:ni)u i nii'lj. kr i l.,t tinuiNh rrr, /v.V is;s /V7V /v.'v /o.VO nrs /•».')) 1 Innlán alls(2 • 3 4?i . Ui. 7 I4st..3í.»i 73(i.4-l(i -1 <0.402 277.‘»04 182.1 IS 774.S72 . S( >. SOS77 120 527 100 744 1 17.507 2 26.018 774 <7o ',5(.7 15 2S3 ’' 7''JS ,36.3S0 27.2SO 47.101 28.080 47.011 2.2(-S 3 112 5.0ti.3 7.740 4.002 7.604 7.MU I3S 40(í 503 I.S58 310 754 15 l-rá ilr. óuppgci.w ickkar i 17 -450 524 2T2 100 21 ‘»03 3" FRO 4S.733 Í2.27S 62.301 41.435 50.'04 21 lllaiiparcikninpar J.5AI 13 2 20 '0 153 70 N li. 2S.1V4) 40.036 25.657 35.637 22 Spai isiói'sáx isiinarcikninp.ir •> M(| SN.V, 12.0 '5 2J Girórckninpar . . l"l 44! 554 I.0S4 ‘J03 1.71 1 NSS 1.103 24 l-'rá ili niillil'ankainiiMaóur 155 -IS2 -518 »41 ;i2 7.055 25 Frá tlr. ótippgcr.'ir tckkár 117 450 -524 -!■(> 231 413 t s\s 7-A.37G 115 017 IS3.705 35.550 210062 137.772 209.478 .11 Almcnnai Iv.kur . . 1.071 47 73(, i.S 350 107 7‘)0 70. ?(IX 110.451 80.06/ 1 70.073 o N4S 6.010 7.307 l(» S'io >.l Vi I‘».3I4 .35.633 60 4 16 ».3-1S 0 3S 1 II I2S 10X27 UU6I 10.173 0.725 10 066 .15 Frá tlr. milIiKuikainnlán 30 5Ó 7S 205 >M 1 231 4 Cicymsltifc vci'iia innlliiinincs (.0 S 037 1.557 702 S30 S7N 086 N-.5 5 GialJcyrisrcikniny.ar II I.07S 3.216 1 735 4.662 1.023 5.205 10 Karl Bretaprins þáði matarboð forseta íslands við komuna hingað og sést hann hér koma út frá Bessastöðum. Karl Bretaprins: DB-mynd Sig. Þorri. Metur okkur mikils Erlingur hringdi: Ég vil taka undir bréf sem Halldór nokkur skrifar í DB sl. fimmtudag. Þar segir hann að hér fái Bretaprins að vera í friði og að hann meti það við okkur. Þetta er án efa rétt og við skulum halda áfram að láta manninn i friði. Það er stolt þjóðar okkar að Kari skuli koma hingað á hverju ári og ég er viss- um að það er fleira heldur en laxinn sem heillar hann. Hólmar kvartar yfir gölluðum sim- svara hjá Eimskipafélagi íslands, en Friðrik Lindberg hjá Póstinum heldur hér á einum slikum, sem von- andi er heill. Gallaður skipasímsvari hjá Eimskipa- félaginu Hólmar hringdi: Tvisvar á undanförnum dögum og í siðara skiptið í gær þurfti ég að fá upplýsingar um hvar skip Eimskipa- félags íslands væru stödd. í bæði skiptin var þetta eftir lokun almennra skrifstofa og hringdi ég því í sjálf- virkan símsvara Eimskipafélagsins, sem kynntur er I símaskrá eins og sjálfsagt er hjá stóru og velreknu fyrirtæki. En viti menn, þegar ég loks náði sambandi eftir nokkra bið kom óða- mála kvenrödd í símann og þuldi þulu allt of hratt og án eðlilegs andar- dráttar milli setninga. Auk þess var annað og verra, aldrei kom nema hluti skipastólsins fram i upplestrin- um. Fæst voru þau þrjú skipin sem ég fékk uppgefin og flest sex eða sjö eftir því sem mér heyrðist. Að lokn- um þessum upplestri dó segulbands- upptakan út og ekkert heyrðist meira. Rétt er að taka fram að ég reyndi þrisvar að ná sambandi ef vera kynni að úr rættist. Svo varð ekki og ég varð af upplýsingunum i það skiptið. Rétt er að taka fram að lokum að ég mundi ekki gera athugasemd við þessa galla á hinum sjálfvirku skipa- upplýsingum Eimskipafélagsins ef ég hefði ekki einnig veitt því athygli í fyrra skiptið sem ég hringdi að úr féllu nokkur orð um einstök skip vegna galla á segulbandsupptökunni. Það kom að vísu ekki að sök varð- andi það skipið sem ég þarfnaðist upplýsinga um. Ég skora á Eimskipafélagið að bæta úr þessu hið snarasta og að sjá einnig um að gallar á segulbandsupp- töku símsvarans hljómi ekki of lengi í eyrum viðskiptavinanna. Svar Eimskips: Hjá Eimskipafélaginu fengum við þær upplýsingar að sú spóla sem Hólmar tálar um hafi verið gölluð og er þegar búið að ráða bót á því með nýrri og betri spólu.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.