Dagblaðið - 01.09.1980, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 01.09.1980, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980. DB á ne ytendamarkaði kaup Við verðum víst að horfast í augu við það að sumarið er brátt á enda, hauslið framundan með öllum sinum önnum. Meðal þess sem við gerum þá er að fara í verzlanir með krökkunum okkar og kaupa skólatöskur, stila- bækur, strokleður, penna og hvað það nú er allt sem þau þurfa á að halda fyrir skólann. En hvað skyldi þetta nú kosta i dag? Verðið er vilanlega misjafnt i verzlunum. Sumir eiga enn vörur á görnlu verði. Aðrir eiga bara nýjar sendingar, sem í verðbólguþjóðfclagi okkar þýðir að þá sé vcrðið ntun hærra. Við fórum í tvær verzlanir i Reykjavik. Pcnnann i Hallarmúla og Sigfús Eymundsson í Austurstræti og skoðuðum skólavörur og kynntum okkur verð. á skólavörum 1.230. En Quick og College gorma- stílabækur kosta um kr. 800. Strok- leður í mörgum gerðum frá kr. 150— 400. Stályddarar einfaldir á kr. 380 en tvöfaldir á kr. 625. Skólapennar, Pelicano kr. 5.640, Waterman kr. 4.950. Kúlupennar Waterman kr. 2.035, Ballograf 2.630 og Parker. Já, það kostar töluvert að koma börnunum í skóla, sennilega varla minna en um 25 þús, kr. ef það þarf að kaupa allt á sama tíma. Eina bótin að þau eiga oftast eitthvað af skóla- vörum fyrir. -EVI. Penninn Hinar ýmsu töskur sem hægt cr að smeygja upp á axlirnar cru afar vin sælar i dag, fengum við að vita hjá verzlunarstjóranum. Algcngt verð fyrir minni börnin er 12—15 þús. kr. Sú ódýrasla sem við sáum fyrir börn- in í lcikskólanunt kostaði kr. 7.555. Bakpokarnir kosta frá kr. 16.945 — 19.440 og kassatöskur (stress) frá tæpum kr. 20—50 þús. islenzkar lcðurtöskur sáum við á kr. 37.240 en innfluttar á kr. 33.850. Pcnnaveski mcð mismunandi ntiklum nauðsynjahlutum i kosta frá kr. 2.110 ttpp í tæpar 9 þús. Pokar með engu í fyrir pennann, blýantinn, strokleðrið o.fl. kosta frá kr. 2 þús. upp í tæp 3 þús. Auðvitað þarf að setja uian tim bækurnar og þá kostar sjálllímandi plast, sem er nnm auðvcldara i mcð- l'örtim cn hið venjtilcga kr. 755 litað kr. 655 glært 1x0,30 m og kr. 940 I x0,50 m. I.itað venjulegt kr. 225 stærð 2 x 0.40 m. Bókamcrkimiðar kosta frá kr. 330. Strokleður frá kr. 70—460. Tússlitir, sent settir eru í figúrnr kr. 660 og 735. Yddara er hægt að fá frá kr. 235 og upp í um 1.400. Venjulegar stilabækur kosta t.d. kr. 125, 265, 495, svo að cinhver verð séu nefnd. Úr miklu er að velja. Gormabók sáuin við á kr. 1.300 og aðra Quick gorinabók á 790. I ausblaðabækur kr. 1.165 l'jög- urra hringja fyrir A-4. 192 styrktar- hringir kr. 600. 50 blöð i bókina kr. 630 og 6 skipliblöð í ýmsum litum kr. 685. Skólapennar Sheaffer 1.855, Pelican 5.645 og l.amy 5.845. Kúlu- pennar I.amy frá kr. 2.670. Fylling i þákr. 1.955. Borðhlífar á skrifborðið fást á kr. 5.695. þús. og leðurtöskur kosta t.d. 25.990 og 33.790 útlendar en innlend kr. 37.135. Lausblaðamöppur fjögurra ga>a frá kr. 675 upp í kr. 2.100 æilaðar stærðinni A-4. Minni gerðir frá kr. 890—1.500. 50 blöð kr. 540, 6 skipti- blöð i mismunandi litum kr. 490 og 100 styrktarhringir kr. 480. Pennaveski með engu í (pokar úr gerviefni með rennilás) frá kr. 965— 1.435. Mismunandi gerðir af penna- veskjum frá því nauðsynlegasta upp í það að vera með öllu kosta kr. 2.770—7.870. Stílabækur kosta frá kr . 220— Það er um murgar gerðir af pennum að ræða hjá Sig- fúsi Eym- undsson og verðið eftir þvi. DB-myndir Einar Skólabakpokinn sem hún Þóra Krist- insdóttir er með kostar kr. 23.675 hjá Sigfúsi Eymundsson, stærri leður- taskan er útlend og kostar kr. 33.790, sú minni er íslenzk og kostar kr. 37.135. Maríus Þór Einarsson ætlaði að kaupa sér gallontöskuna t.v. á kr. 19.375. Hann hrósaði gallontöskum, sagði þær endast mjög vel. Hin taskan kostarkr. 13.200. Pennaveski i Pennanum er hægt að fá á öllu mögulegu verði frá um kr. 2.000— 9.000. Sigfús Eymundsson Algengt verð á gallon-skólatösk- um, sem unglingar kaupa sér gjarnan er um 20 þús. krónur, en verðið er frá rúmum 13 þús. krónum til 20 þús. Bakpokar kosta frá 20 þús. upp i 24 Þau systkinin Valgarður Gfslason og Guðrún og Sigriður Gisladætur frá Akur- eyri voru með forcldrum sfnum að athuga skólatöskur i Pennanum Hallarmúla. Valgerður er með tösku sem kostar kr. 17.850, Guðrún með tösku á kr. 19.280, en Sigríður með bakpokatösku á kr. 19.940. Pyngjan léttist við Stof ublómin í vetur: Vökvið sjaldnar og minnkið áburð Nú er óneitanlega farið að hausta og stofublómin okkar eru ekki eins falleg og i suntar þegar þau skört- uðu alla vega litum blómum. Dag- blaðið spurði Bóas Kristjánsson í Blómahöllinni í Kópavogi hvort eitlhvað sérstakt þyrfti að gera stofublómunum til góða nú er hausta tæki. Bóas sagði að með flest blórti væri svo ekki. Draga þyrfti úr áburðargjöf og vökvun en það væri allt og sumt. Nægilegt væri að gefa áburð helmingi sjaldnar en við gerum á sumrin og vatn má minnka vcrulega. Laukablóm eins og begóniur falla að verulegu leyti seinna í haust. Þá er hægt að þurrka þau upp og geyma laukinn á dimmum og þurrum stað. Hann á svo að setja aftur niður i marz eða apríl og þá fáum við falleg sumarblóm. -DS.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.