Dagblaðið - 01.09.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980
19
Ellimörk á
ElCordobes
—varstunginnnidur
ínautaatinýlega
Hinn heimsfrægi spænski naua-
bani El Cordobes liggur á sjúkrahúsi
illa haldinn af sárum eftir naut. E1
Cordobes, sem hefur hagnazt meira á
íþrótt sinni en nokkur annar nauta-
bani, særðist illa i nautaati nálægt
Toledo fyrir skömmu.
Þessi mesti nautabani allra tíma er
nú orðinn 44 ára og byrjaði að stunda
sína blóðugu íþrótt á nýjan ieik
síðastliðið sumar eftir að hafa dregið
sig i hlé nokkur ár. Á löngum
keppnisferli sínum hefur hann sára-
sjaldan orðið fyrir meiðslum
Læknar segja að sár hans séu djúp
en hann sé þó á batavegi.
W í iM i /) Rakarastofan Klapparstíg yS —x Sími 12725 f- Hárgreiðslustofa Klapparstíg Jlr J Tímapantanir [V 13010
Lífeyrissjóður
Dagsbrúnar og Framsóknar
hefur flutt starfsemi sína að Suðurlands-
braut 30. Sími 84399.
Stjórn Lífeyrissjóðs
Dagsbrúnar og Framsóknar
LIRK
AUPASK
ÓLAVÖRUR
fPENNANUM
LANGM E STAÚR VALIÐ
Bra bra þigg-
ur brauðbita
Bra bra á Tjörninni I Reykjavik þiggur alltaf brauðbita við tjarnarbakkann
þegar hann býðst. Þær Ifða ekki skort andaskinnin á meðan hugulsamir vegfar-
endur sjá þeim fyrir brauðmolum sem afgangs verða i heimilishaldinu.Strákarnir
sem Sigurður Þorri Ijósmyndari hitti við Tjörnina fóðruðu endurnar óspart. Á
milli máltiða dormuðu þær í sólinni og létu sér vel Ifka.
Rokksöngvarinn Roger Daltrey þykir orðinn eftirsóttur kvikmyndaleikari
eftir fjölmörg hlutverk i bfómyndum. Ferill hans hófst með aðalhlutverkinu
í rokkóperunni Tommy. Siðan er hann búinn að leika marga karakterana,
nú sfðast John McVicar. En þrátt fyrir velgengnina á hvita tjaldinu heldur
Roger ótrauður áfram samstarfinu við félaga sina i hljómsveitinni Who. —
„Who hafa ekki verið jafn hressir og nú sfðastliðin tiu ár,” segir hann.
Verð frá kr. 3070.
MIKLATORGI
Opið 9—21 - Sfmi 22822
Hvítir keramik-
blómsturpottar.
Glœsilegt úrval.
n SELTJARNARNES
P ÍBÚÐIR ALDRAÐRA
Hafin verður í vetur smíði 16 íbúða fyrir aldraða.
Um er að ræða sölu- og leiguíbúðir 56 m2,70 m2 og 95 m2 að stærð.
Áhugaaðilar á Seltjarnarnesi hafi samband við bæjarstjóra.
Undirbúningsnefnd.