Dagblaðið - 01.09.1980, Side 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER 1980.
í dag er spéfl sunnan- og sufl-
austangotu efla kalda og skúraveflri
vifla um sunnan- og vestanvert land-
ifl. BJartviflrí vtflast norflan og norfl-
austanlands.
Klukkan 6 I morgun var suðsufl-
austan 3, skúrir á siflustu klukku-
stund og 11 stiga hiti I Reykjavik,
Gufuskálar austan 5, súld, 10 stig,
Galtarviti austnorflaustan 3, skýjafl,
11 stig, Akureyrí suðaustan 3, héW- ^
skýjafl, 9 stig, Raufarhöfn, suflvestan;-
3, léttskýjafl, 7 stig, Dalatangi sunnanj
3, lóttskýjafl, 8 stig, Höfn I Hornafiröi!
breytileg átt 3, rignlng, 9 stig, Stór-
höffli í Vestmannaeyjum suðsuð-
austan 6, þokumófla, 11 stíg.
Þórshöfn i Faareyjum skýjafl, 10
stig, Kaupmannahöfn léttskýjafl, 12 j
stig, Osló léttskýjafl, 3 stig, Stokk-
hólmur léttskýjafl, 9 stig, London lág-
þokublettir, 10 stig, Hamborg þoku-
mófla, 12 stig, París léttskýjafl, 8 stig,
Madrid, léttskýjafl, 17 stig, Lbsabon
hoiðskirt, 18 stig, Now York hátf-j
skýjafl, 24 stig.
SinríAur KriAfinnsdótlir, scm lézt 24.
ágúst sl., var fædd í Hafnarfirði 27.
ágúst 1923. Foreldrar hennar vortt
Sigriður Einarsdóttir og Friðfinnur
Guðmundsson.
Andlát
Bjarni Sigurðsson arkitekt lézt 22.
ágúst í Gautaborg.
Ásiaug Gunnlaugsdóttir, sem lézt 25.
ágúst sl. var fædd 2. ágúst 1900.
Foreldrar hennar voru Valgerður
Þórðardóttir og Gunnlaugur Björns-
son. Áslaug lauk prófi frá Kennara-
skólanum árið 1922. Eftir það stundaði
hún kennslu og skólastjórn til ársins
1941. Árið 1934 giftist Áslaug séra
Gunnari Jóhannessyni, og eignuðusl
þau fjögur börn.
Haraldur Lindal Pétursson, sem lézt
23. ágúst sl. var fæddur 29. mai 1912.
Haraldur hóf störf hjá Reykjavíkur-
höfn árið 1927 og starfaði þar i 52 ár.
Hann verður jarðsunginn frá Fríkirkj-
unni í Reykjavík i dag kl. 13,30.
Jóhann K.inar Guðmundsson frá
Drangsnesi, l.augarnesvegi 85 Reykja-
vik, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju i dag kl. 15,00.
Klísabet María Sigurbjörnsdóttir
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
hriðjudaginn 2. september kl. 15.00.
Herdis Maja Brynjólfsdóttir verður
jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavik
hriðjudaginn 2. september kl. 13,30.
Ingvar Jónsson, Þrándarholti Gnúp-
verjahreppi, sem lézt 25. ágúst, verður
jarðsunginn frá Hrepphólakirkju
jiriðjudaginn 2. september kl. 14.00.
Tilkynningar
BLOSSOM
Frábært shampoo
BLOSSOM shampoo freyöir vel, og er fáanlegt
i 4 geröum.
Hver og einn getur fengiö shampoo viö sitt hæfi.
Reyndu BLOSSOM shampoo, og þér mun vel lika.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson, sem lézt af
slysförum 24. ágúst sl., var faeddur í
Reykjavík 23. febrúar 1971. Foreldrar
hans voru Friðrikka Eðvaldsdóttir og
Sveinbjörn Bjarnason. Sveinbjörn
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í
dagkl. 10,30.
Hafnarfjaröarkirkja
I sumar hefur Hafnarfjarðarkirkja verið máluð að inn
an og ýmsar breytingar verið framkvæmdar. Fyrsta
guðsþjónustan eftir þessar breytingar verður haldin á
sunnudaginn kl. 14.00. Kvenfélag kirkjunnar stóð
fyrir fjársöfnun meðal safnaðarmanna í maimánuði
siðastliðnum og tókst hún mjög vel. Safnaðarfólki eru
nú færðar þakkir fyrir mjög góðar undirtektir. Verður
Utankjörstaða-
atkvæðagreiðsla
um aðalkjarasamning BSRB stendur yfir á skrifstofu
BSRB, Grettisgötu 89, alla virka daga milli kl. 9.00 og
17.00 fram að kjördegi, 4. september.
það fé sem safnaðist notað til að kosta hluta fram
kvæmdanna.
Breytingar eru þær helztar að altarið hefur verið
sett í upprunalegt form, en þó eru ennþá i gangi lag-
færingar á altaristöflunni. Nýtt teppi er á gólfi og eru
nú sæti á kirkjubekkjum bólstruð og klædd. Þó að
fyrri litum sé haldið að mestu i kirkjunni hefur þess
verið gætt að ná betra samræmi þeirra í milli en verið
hefur, svo altaristaflan og kirkjan öll geti vcrið látlaus
og fögur umgjörð og vettvangur fyrir þá tilbeiðslu sem
þar skal fram fara. Prestur i Hafnarfjarðarkirkju er
Gunnþór Ingason.
KJÖTBÚÐ
SUÐURVERS
STIGAHUÐ - SlMI 35645
Heildsölublrgóir.
KRISTJÁNSSON HF.
Ingöllsslræll 12. simar: 12800 - 14878
Elisabel Bjarnadótlír, sem lézt 26.
ágúst sl., var fædd 9. maí 1895.
Foreldrar hennar voru Friðrik J. Jóns-
dótturog Bjarni Magnússon. Árið 1920
giftist hún Jóni Guðna Jónssyni og
eignuðust þau 7 börn.
AnúA
V
4 tegundir
afkjötfarsi
HÁRGREIÐSLUSTOFAN DESIREE
Laugavegi 19 - Simi 12274
Tízkuklippingar
Tízkupermanett
Blástur
Litanir
•
Næringarkúrar
o.fl.
Opið alla virka
9-6
Laugardaga frá
9-2
•
Pantanir i síma
12274
Nántskeió 1 skermagcrö eru
að hefjast. Innritun og uppl. i Uppsctn
ingabúðinni. sími 25270 og 42905.
Kcnnsla i Vöflupúðasaumi hefst i næslu
vikti. Uppl. og innritun i Uppsetninga
búðinni, Hverfisgötu 74, sími 25270.
1
Ýmislegt
i
Or-gel—sjónvarp.
Lítið Yamaharafmagnsorgel til siiln.
CXlýrt. Einnig ósLast kcypt svart/hvitt
sjónvarpstæki á sania stað. Uppl. i sima
84836 eftirkl. 17.
Einkamál
W J
47 ára ekkjiimaður óskar
eftir að kvnnast góðri og traustri konu.
kannski verðum við góðir vinir. Btirn
velkomin. Svar óskast scnd DB fyrir 12.
sepl. mcrkt ..Traustur 101".
Get lánaó peninga 1 stuttan tima,
gegn góðri tryggingu. Þeir sem hal'a
áhuga sendi uppl. á DB fyrir 9. sepi.
merkt „Trúnaður 828".
Ungur maöur
óskar eftir að kynnast öðrum manni á
aldrinum 18—35 ára sem gæti hugsað
sér sambúð. Þeim sem svara með ntynd
verður svarað fyrst. Algjörum trúnaði er
heitið. Tilboð sendist DB merkt „Sól
28”.
'----------_----N
Hreingerníngar
Gólfteppahreinsun.
Hrcinsum tcppi og húsgögn með há
þrýstitæki og sogkrafli. Erum einnig
mi ð þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf
I að er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú.
eins og alltal' áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur
á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor
steinn.sími 20888.
Ilreingerningastöðin Hólmbræóur.
(Jnnumst hvers konar hrcingerningar
stórar og smáar í Reykjavík og nágrenni.
Einnig i skipum. Höfunt nýja. frábæra
tcppahreinsunarvél. Símar 19017 og
77992. ÓlafurHóIm.
Þrif, hreingerningar,
tcppahreinsun. Tokum að okkur hrein'
gerningar á ibúðum, stigagöngum og;
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með
góðum árangri. Vanir og vandvirkii
menn. Uppl. í sima 33049 og 85086.
Haukur og Guðmundur:
llreingcrningar.
Önnumst hrcingcrningar á ibúðum.
stofnumim og stigagöngum. Vant og
vandvirkt fólk. Uppl. í simum 71484 og
84017. Gunnar.
Þjónusta
Samningageró.
(iamalreyndur lögfræðingur tckur að
sér ulls konar samningagcrð, svo sem að
ganga frá kau|isamningum. afsöluni.
veðskultlahréfum. leigusumningum.
verksamningum. lélagssaniningum.
erfðaskrám og kaupmálum og skipium
húa. Upplýsingar i sima 15795.
Trésmíói.
(ietum bætt viö okktir kvöld og helgar
vinnu. Uppl. i síma 72520 og 42223 el'tir
kl. 19.
Sandblástur.
Sandblásum gömul húsgögn og aðra
smáhluti. Uppl. í síma 36750.
Verktakaþjónusta, huróasköfun og
fleira.
Tek að mér alls konar verk fyrir einka-
aðila og fyrirtæki, svo sem hurðasköfun,
gluggamálningu, hreingerningar og
margt fleira. Uppl. i síma 24251 milli kl.
l2og 13 og eftir kl. 18.
D.vraslmaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum, gerum föst tilboð i nýlagnir,
sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum.
Uppl. i sima 39118 frá kl. 9—13 og eftir
kl. 18.
Húsbyggjendur.
Hef ávallt til afgrciðslu gróðurmold og
allar gerðir af fyllingarefni. Tek að mér
ýmiss konar verkefni við jarðvegsskipti.
Sími 81793.
Glerisetningar.
Setjum i einfalt og tvöfalt gler og
skiptum um sprungnar rúður. Sinii
24388. Brynja, og 24496 eftir kl. 7.
Málningarvinna.
Önnumst alla málningarvinnu úti sem'
inni. Málararnir Einar og Þórir. Simar
21024 og 42523.
Loftnetsþjónusta.
Viðgerð og uppsetning á sjónvarpsloft-
netum og sjónvarpstækjum. Kvöld- og;
helgarþjónusta. öll vinna unnin af fag-
mönnum. Ársábyrgð á efni og vinnu.
Electronan sf„ sími 83781 og 38232.
ökukennsla
Ökukcnnsla — æfingatimar.
Lærið að aka bifrcið á skjótan og
öruggan hátt, glæsileg kennslubifreið.
Toyota Crown 1980, rneð vökva- og
veltistýri. Ath. Ncmendur greiða
einungis fyrir tekna tíma. Sigurður
Þormar. ökukennari, simi 45122.
Ökukcnnsla er mitt fag.
Kcnni á Toyota Crown '80 með velti og
vokvastýri, útvega öll prófgögn. Hjálpa
einnig þeint. sem af einhverjum
ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að
tiðlast þau að nýju. Þið greiðið aðeins
fyrir tckna tíma. Geir P. Þormar. simi
19896 og 40555.
Ökukennarafélag tslands auglýsir. öku-
kennsla, æfingatimar, ökuskóli og öll
prófgögn. Ökukennarar:
Ævar Friðriksson
VW Passat 72493
Eiður Eiðsson Mazda 626 Bifhjólakennsla 71501
Eiríkur Beck Mazda 626 1979 44914
Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868
Friðbert Páll Njálsson BMW 320 1980 15606 og 85341
Friðrik Þorsteinsson Toyota 1978 86109
Geir Jón Ásgeirsson Mazda 626 1980 53783
Geir P. Þormar ToyotaCrown 1980 19896
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980 18387
GuðmundurG. Pétursson Mazda Hardtopp 1980 73760
Gunnar Jónasson Volvo 244 DL 1980 40694
Gunnar Sigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349
Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471
Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704
Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla CZ 250 CC 1980 66660
Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165
Sigurður Gislason Datsun Sunny 1980 75224
Þorlákur Guðgeirsson Toyota Cressida 83344
Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 og 33847
Ágúst Guðmundsson Golf 1979 33729
Okuskóli S.G. auglýsir.
Nýtt, betra, ódýrara, með þvi að koma í
skólann sparið þið þúsundir króna. I
skólanum er farið mjög ýtarlega yfir
námsefnið, þannig að útilokað er að um
föll verði að ræða. Kennslubifreið er
Datsun Sunny árg. '80. Leitið upplýs-
inga. Sigurður Gíslason, Sími 75224
(Geymið auglýsinguna).
(jkukennsla — ællngatimar —
hæfnisvottoró.
Ökuskóli og öll prófgögn fyrir hendi. að
•sttxla við cndurnýjun ökuréttinda þurli
iólk að laka próf að nýju. Aðstoða
einnig handhala crlcndra öktiskirtcina
við að öðlast islen/kt ökuskirteini.
Kennslubifreið: lord l airmom. Jóhann
(i. (iiiöjónsson. simar 17384. 38265 og
21098.