Dagblaðið - 08.10.1980, Page 14

Dagblaðið - 08.10.1980, Page 14
14 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980. (! íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Ólympíumótið íbridge: Danir og Norðmenn öruggir í úrslitin Norsku sveitinni gekk ekki allt of vel á ólympíu- mótinu í bridge i gær í Valkenburg i Hollandi. Tapaði’4-16 fyrir Nýja-Sjálandi i 25. umferð og hlaut ekki nema 15 stig gegn fimm gegn einni af neðstu sveitunum, Barbados. í 27. umferðinni í gær- 'kvöld hlaut Noregtir aftur 15 stig meðan hættuleg- ustu mótherjiim þeirra gekk mjög illa. Að tveimur iimferðum óloknum hafa Norðmenn því enn alla möguleika á að komast i úrslitakeppnina. Hafa haft fornstu í B-riðlinum nær allt mótið eftir frábæra byrjun. Um tima í gær leit út fyrir, að Norðmenn værn að missa af lestinni. í A-riðlinum eru Danir nær öruggir með að komast í úrslit. Þeir sigruðn Bermuda 13-7 í gærdag í 25. umferðinni — sátn yfir í þeirri 26. og unnu svol Filippseyjar 20 minns 5 í lokaumferðinní í gærkvöld. Holland, sem tim tíma var í efsta sætinu, tapaði þá fyrir Brasilín 6—14,'hafðiiiinniðísland 16-4 i 25. um- ferð en steinlá síðan fyrir brezku sveitinni með mínus 1 gegn 20 í 26. umferðinni. Brasilía fékk 39 stig í gær. ísland er í miðjnm hóp 29 landa i A-riðlin- um að tveimnr iimferðnm óloknum. Eftir 27 umferðir í gær voru Danir efstir i A-riðli með 387 stig. Síðan kom Brasilia með 377 stig, Hol- land í þriðja sæti með 373 stig og Taiwan í því fjórða með 365 stig. Þessar þjóðir hafa mesta möguleika að komast í úrslitakeppnina. Kanada hafði 355 stig, Bretland 354, Tyrkland 345 og Argentína 340. í B-riðli var Frakkland efst með 392 stig, Noregur hafði 379 stig, Indónesía 377 stig, USA 374 stig og þessi fjögur lönd virðast hafa alla möguleika á nr- slitasætuniim fjórnm. V-Þýzkaland hafði 358 slig, Ástralía 352 stig og Ítalía 339 stig. í kvennaflokki voru Bandaríkin efst með 349 stig, ítalia stigi á eftir, 348 og keppnin um ólympiu- titilinn stendur milli þeirra. Irland var í þriðja sæli með 320 stíg. Svíþjóð hafði 317 stig, Bretland 310, Holiand 299 og Danmörk 297 stig. Greenwood valdi 22 leikmenn Enski landsliðseinvaldurinn, Ron Greenwood, valdi í gær 22ja manna landsliðshóp fyrir HM-leik- inn gegn Rúmeníu næsta miðvikudag. Nokkrir af þekktuslii leikmönnum Englands gela ekki lekið þált í leiknum vegna veikinda eða meiðsla — m.a. fyrirliðinn Kevin Keegan, Sonthampton, Ray Wilk- ins, Man. Utd., Trevor Brooking, West Ham, Trevor Francis og Viv Anderson, Nottingham Forest, og David Johnson, Liverpool. Þeir eru því ekki í landsliðshópniim. Tveir nýir leikmenn ern í fyrsta skipti valdir i landsliðshópinn — tveir ungir leikmenn, sem leikið hafa með Englandi, leikmenn 21 árs og yngri. Það eru þeir Fashanu, Norwich, hinn 19 ára svertingi, sem er markhæstur í 1. deild með 10 mörk, og Gordon Cowans, Aston Villa. Hins vegar var Ray Kennedy, Liverpool, ekki valinn i hópinn og eru nú dagar hans sem landsliðsmanns taldir. Bnlcher og Gates, lpswich, Rix, Arsenal, og Gary Birtles, eru hins vegar áfram í hópnnm en líknr eru á að Birtles gerisl leikmaður hjá Man. Utd. í dag. Markverðirnir eru hinir sömu og áður, Peler Shilton, Nottm. Forest, Ray Clemence, Liverpool, og Joe Corrigan, Man. City. Af varnarmönnum má nefna Dave Watson, Southampton, Thompson og Neal, Liverpool, Mills, Ipswich, Cherry, Leeds, og Sansom, Arsenal. Þá eru þar kappar eins og Paul Mariner, Ipswich, Sleve Coppell, Man. Utd. og Peter Barnes, WBA. -hsim. Víkingar hans Knapp steinlágu Víkingarnir hans Tony Knapp, fyrrnm landsliðs- þjálfara Islands, steinlágu fyrir efsta liðinu i 1. deild- inni norsku á sunnudag og hafa nú enga möguleika á að verja meistaratitil sinn lengur. Aðeins tveimur umferðiim ólokið. Úrslit um heigina. Byrne-Glimt 7—0 Lilleström-Valerengen 1—0 Molde-Rosenborg 0—2 Skeid-Fredrikstad 0—2 Start-Viking 6—1 Lynn-Moss 2—1 Staða efstu liða Slarl 20 12 3 5 47—21 27 Bryne 20 10 5 5 38—21 25 Lilleström 20 9 6 5 32—24 24 Viking 20 10 4 6 32—24 24 Moss 28 8 7 5 32—22 23 Rosenborg 20 9 4 7 38—31 22 Fyrstur - og Steve Ovett, Englandi, setur upp fingur til merkis um það. Mesti afreksmaðurinn í frjálsum íþróttum á árinu, ólympiumeistari og setti þrjú ný heimsmet á klassiskum vegalengdum i hlaupunum. 1980 — mesta afreksár í sögu frjálsra íþrótta — Enginn íslendingur meðal tíu beztu á árinu, heldur enginn Dani eða Svfí. Einn Norðmaður- nokkrir Finnar. Steve Ovett, Englandi, mesti afreksmaður ársin; Hreint ólrúlegur árangur náðisl í frjálsum íþróttum karla á árinu 1980. í alll voru 19 ný heimsmel sell eða jöfnuð. Bezta ár í sögu frjálsra íþrótta eins og afrekaskráin, sem hér fer á eftir, ber með sér. Árangurinn aldrei belri eða jafnari. Ekki komast íslenzkir frjálsíþróttamenn á lista tiu beztu í hverri gréin — og Norðurlandabúar eru fáir. Svíar og Danir komast heldur ekki á bíað — Norðmenn eiga einn mann, kringlukastarann Knud Hjeltnes, og Finnar eiga nokkra menn. Þá er það heimsafrekaskrá karla í frjálsum íþróltum 1980 — ólíklegt að þar verði breytingar á þeim tæpu þremur mánuðum, sem eftir eru af árinu. Rétl er að taka fram að tímar Aksinin, Sovétríkjunum, i 100 m hlaupi og J. Sanford, Bandaríkjunum, í 200 m hlaupi er handtímataka. Þar munar sekúndubrolum hvað tíminn er betri en með rafmagnstímatöku. 100 m hlaup 10.02 J. Sanford, USA 10.07 S.Floyd.USA 10.11 A Wells, Skotlandi 10.12 M. Robertson, USA 10.13 A. Prokofjev, Sovét 10.13 P. Petrov, Búlgaríu 10.14H. Glance, USA 10.14 M. Lattany, USA 10.15 S. Leonad, Kúbu 9.9 A. Aksinin, Sovét 200 m hlatip 19.7 J. Sanford, USA 19,96 P. Mennea, Ítalíu 20.08 LeMonte King, USA 20.21 A. Wells, Skotlandi 20.26 S. Williams, USA 20.29 D. Quarrie, Jamaíka 20.30S. Leonard, Kúbu 20.34 J. Mallard, USA 20.35 Efram Coley, USA 20.36 James Butler, USA 400 m hlaup 44.60 Viktor Markin, Sovét 44.84 William Mullins, USA 14.84 R. Mitchell, Ástralíu '44.87 Frank Schafer, A-Þýzkal. 45.06 H. Schmidt V-Þýzkal. 45.09 A. Juantorena, Kúbu .45.10 A. Brijdenbach, Belgíu 45.23 Bert Cameron, Jamaíka 45.29 David Jenkins, Skotlandi 45.33 Willie Smith, USA 800 m hlanp 1:44.5 Don Paige, USA 1:44.7 Andreas Busse, A-Þýzkal. 1:44.7 Sebastian Coe, Englandi 1:45.0 Wili Wubeck, V-Þýzkal. 1:45.2 James Maina, Kenýa i :45.4 Steve Ovett, Englandi 1:45.5 Olaf Beyer, A-Þýzkal. 1:45.5 Harald Schmidt, V-Þýzka. 1:45.5 James Robertson, USA 1:45.6 Nikolaj Kirov, Sovét 1500 m hlaup 3:31.4 Steve Ovett, Englandi 3:31,6T.Wessinghage, V-Þýzkal. 3:32.0 Harald Hudak, V-Þýzkal. 3:32.2 Sebastian Coe, Englandi 3:33.3 John Walker, N-Sjálandi 3:33.3 Steve Scott, USA 3:33.7 Willi WUlbeck, V-Þýzkal. 3:33.8 Pierre Deleze, Sviss 3:34.0Steve Lacy, USA 3:34.1 Omar Khalifa, Sudan 5000 m hlaup 13:16.4 Miruts Yifter, Eþíópíu 13:17.5 Mohamed Kadir, Eþiópíu 13:17.9 Nat Muir, Skotlandi 13:18.2 Filbert Bayi, Tanzaníu 13:18.6 S. Nyambui, Tanzaníu 13:18.6 William McChesney, USA 13:19.1 Craig Virgin, USA 13:19.2 Kiprotick Rono, Kenýa 13:19.8 T. Wessinghage, V-Þýzkal. 13:19.8 Henry Rono, Kenýa 10000 m hlaup 27:29.2 Craig Virgin, USA 27:31.4 Henry Rono, Kenýa 27:37.9 F. Namede, Portúgal 27:42.7 Miruts Yifter, Eþiópíu 27:43.4 Toshikhiko Seko, Japan 27:44.3 Kaarlo Maaninka, Finnlandi, 27:44.6 Alex. Antipov, Sovét 27:44.7 Mohamed Kedir, Eþiópíu 27:46.5 Tolosa Kotu, Eþiópiu 27:46.7 William Scott, Ástralíu 3000 m hindrunarhlaup 8:09.7 Bronislaw Malinowski, Póllandi 8:12.0 Kiprotich Rono, Kenýa 8:12.5 Filbeart Bayi, Tanzaníu 8:12.5 M. Scartezzini, ítaliu 8:l3.6EshetuTure, Eþiópíu 8:15.7 Henry Marsh, USA 8:15.8 Domingo Ramon, Spáni 8:18.0 Francisco Sancher, Spáni 8:18.5 Giuseppe Gerbi, ítalíu 8:18.8 B. Maminski, Póllandi 110 m grindahlaup 13.21 Renaldo Nehemiah, USA 13,27 Greg Foster, USA 13,34 Dedy Cooper, USA 13,37 Alejandro Casanas, Kúbu 13,39Thomas Munkelt, A-Þýzkal. 13.40 Rod Milburn, USA 13.41 Viktor Mjasnikov, Sovét 13,44 Anthony Campbell, USA 13,44 Aleksandr Putsjkov, Sovét 13,48 Jurij Tsjervanav, Sovét 400 m grindahlaup 47,13 Edwin Moses, USA 48,05 Harald Schmid, V-Þýzkakl. 48,70 Volker Beck, A-Þýzkal. 48,6+ James Walker, USA 48.86 Vasilji Arkhipanko, Sovét 48.87 David Lee, USA 49.00 Nikolaj Vasiljev, Sovét 49.11 Rok Kopitar, Júgóslavíu 49.11 Gary Oakes, Bretlandi 49.21 Bart Williams, USA Hástökk 2,36 Gerd Wessig, A-Þýzkal. 2,35 Jacek Wszbla, Póllandi 2,35 Dietmar Mögenburg, V-Þýzkal. 2,32 Jeff Woodard, USA 2,31 CarloThránhardt, V-Þýzkal. 2,31 Jörg. Freimuth, A-Þýzkal. 2,30Gerd Nagel, V-Þýzkal. Í2.30 Aleksandr Grigorjev, Sovét 2,29 Adrian Próteasa, Rúmeníu 2,29 James Frazier, USA 2,29 Massimo DiGiorgio, Ítalíu 2,29 Henry Lauterbach, A-Þýzkal. Slangarslökk 5,78 Wladyslaw Kozakieicz, Póllandi 5,77 Philippe Houvion, Frakklandi 5,75 Thierry Vigneron, Frakklandi |5,70 Jean-Michel Bellot, Frakklandi 5,70 Konstantin Volkov, Sovét |5,70 Serge Farreira, Frakklandi [5,69 Larry Jessee, USA !5,67.William Olson, USA |5,66 Antti Kallomaki, Finnlandi |5,65 MikeTully, USA Í5,65TadeuszSlusarski, Póllandi Langstökk 8,54 Lutz Dombrowski, A-Þýzkal. 8,38 Larry Myricks, USA 8,36 Frank Paschek, A-Þýzkal. 8,23 Antonio Corgos, Spáni |8,20 Andrzej Klimaszewski, Póllandi 8,19 Nenad Stekic, Júgóslavíu 8,18 Valerji Podluzhnij, Sovét 8,14 Charlton Ehizuelen, Nígeríu 8.14 Jens Knipphals, V-Þýzkal. Þrístökk 17.35 Jaak Uudmjae, Sovét 17.24 Viktor Sanejev, Sovét 17.22 J. J. de Oliveira, Brasilíu 17,16 Keith Connor, Bretlandi 17.14 Willie Banks, USA 17,11 Ron Livers, USA 17,09 lan Campbell, Ástralíu 17,09 MikeMarlow, USA 17,07 Jevgenij Anikin, Sovét 17,03 Vince Parrette, USA Kúluvarp 21,98 Udo Beyer, A-Þýzkal. 21,82 Brian Oldfield, USA 21,68 Geoff Capes, Bretlandi 21,51 Ralf Reichenbach, V-Þýzkal. 21,48 Aleks. Barysjnikiov, Sovét 21.35 Vladimir Kiseljav, Sovét' 21.25 Hans-Jlirgen Jacobi, A-Þýzkal. 21.23 ReijoStalberg, Finnlandi

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.