Dagblaðið - 08.10.1980, Page 15

Dagblaðið - 08.10.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980. Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir BÆÐIUVERP00L4JBIN KOMM k HÆLAIPSWICH — Sigruðu bæði í leikjum sínum í 1. deildinni ensku ígærkvöld Liverpool-liðin — Everlon og Liver- pool — nnnu góða sigra í 1. deildinni ensku í gærkvöld. Ern komin á hæla lpswich, aðeins einu stigi á eftir. Ips- wich á erfiðan leik í kvöld gegn Totten- ham í Liindúniim og í elleftu umferð- inni á laugardag leikur Ipswich gegn Liverpoo! á Anfield. Bilið gæti alveg brúazt eftir þessa leiki — Ipswich hefur nú 16 stig — Liverpool og Everton fimmtán. Liverpool lék á heimavelli í gær við Middlesbrough og sigraði 4-2 en það var þó ekki án þess, að leikmenn Liver- pool svitnuðu. Eftir aðeins 55 sekúndur náði Terry McDermott forustu fyrir Liverpool. Þannig var staðan þar til á 58. mín. að Craig Johnson jafnaði fyrir Middlesbrough. Ray Kennedy skoraði annað mark Liverpool tveimur mín. síðar. Siðan komst Liverpool í 3-1, þegar McDermott skoraði úr víta- spyrnu. Júgóslavinn Jankovic minnk- aði muninn í 3-2 og spenna var mikil. Fjórum mín. fyrir leikslok gulltryggði Kenny Dalglish sigur Liverpool. David Fairclough lék ekki með Liverpool vegna meiðsla og eru líkur á, að „super-varamaðurinn” verði að fara í uppskurð á hné. Everton lék á suðurströndinni við Brighton og sigraði 1 -3. Sá sigur var þó 21.14 Vladimir Milic, Júgóslavíu ■21,10 David Laut, USA Kringlukast 70.98 MacWilkins, USA 69.47 Alfred Oerter, USA 69,22 Arthur Sæwarts, USA 68.48 Wolfgang Schmidt, A-Þýzkal. 68,20 John Powell, USA 68,18 Ben Plucknett, USA 68,16 Jurij Dumtsjev, Sovét 68,04 Luis Delis, Kubu 67,67 Knut Hjeltnes, Noregi 67.56 Wolfgang Warnemiinde, A- Þýzkal. 67,54 Hilmar Hossfeld, A-Þýzkal. |67,50Markku Tuokko, Finnlandi Sleggjnkast 81.80 Jurij Sedykh, Sovét 81,66 Sergej Litvinov, Sovét 80.80 Karl-Hans Riehm, V-Þýzkal. 80.48 Boris Zajtsjuk, Sovét 80,46 Jurij Tamm, Sovét 80.34 Igor Nikulin, Sovét 78,94 Detlef Gerstenberg, A-Þýzak. 78,58 Aleksandr Kozlov, Sovét 78,52 Aleksej Maljukov, Sovét ;77,96 Manfred Hiining, V-Þýzkal. 77,84 Gianpaolo Urlandc, Ítalíu 77.80 Aleksandr Bunejev, Sovét 77.72 Roland Steuk, A-Þýzkal. 77,60 Klaus Ploghaus, V-Þýzkal. 77,42 Pavel Repin, Sovét Spjótkasl 96.72 Feranc Paragi, Ungverjalandi 92.62 Helmut Schrieber, V-Þýzkal. 92,06 Dajnis Kuula, Sovét 90.98 Detlef Michel, A-Þýzkal. , 90,74 Wolfgang Hanisch, A-Þýzkal. 90,26 Arto Hárkönen, Finnlandi • 89,76 Pentti Sinersaari, Finnlandi 89,64 Aleksandr Makarov, Sovét 89.56 Karl Heller, A-Þýzkal. 89,32 Kheino Puuste, Sovét 89.14 Shen Mao-mao, Kenýa 89,12 Antero Puranen, Finnlandi 88,70 Rod Wwaliko, USA 88.62 Aimo Abo, Finnlandi 88.34 Klaus Tafelmaier, V-Þýzkal. Tngþraut 8649 st. Guido Kratschmer. V-Þýzkal. 8622 st. Daley Thompson, Bretlandi 8480 st. Siegfried Stark, A-Þýzkal. 8407 st. JUrgen Hingsen, V-Þýzkal. 8331 st. Jurji Kutsenko, Sovét 8308 st. Aleksandr Sjablenko, Sovét ■ 8306 st. Valerij Katsjanov, Sovét 8282 st. Sergej Zhelanov, Sovét 8254 st. Viktor Gruzenkin, Sovét 8196 st. Josef Zeilbauer, Austurríki 8195 st. Rainier Pottel, A-Þýzkal. 8184 st. Robert Coffman, USA 8172 st. Konstantin Akhapkin, Sovét 8159st. Lee Palles, USA 8154 st. Fred Dixon, USA 8147 st. Steffen Grummt, A-Þýzkal. 8141 st. Tynu Kaukis, Sovét 8130 st. Margus Kasearu, Sovét heldur ekki án átaka. Peter Ward, sem lék sinn fyrsta leik með Brighton í haust, og Robinson fóru illa með góð tækifæri áður en Steve McMahon skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Everton. Liverpool-liðið komst siðan í 3-0 með mörkum Lyons og Joe McBride. Ward skoraði eina mark Brighton í leiknum. Úrslitin i leikjunum í gær urðu þessi: 1. deild Birmingham — Arsenal 3-1 Brighton — Everton 1 -3 Liverpool — Middlesbro 4-2 Southampton — Wolves 4-2 2. deild Bristol City — Luton 2-1 Cambridge—Wrexham 1-0 NottsCo. — Grimsby 0-0 Preston — Newcastle 2-3 QPR — Orient 0-0 Sheff. Wed. — Blackburn 2-1 Shrewsbury—Bolton 1-2 Swansea — Oldham 3-0 Watford — Derby 1-1 West Ham — Cardiff 1-0 3. deild Burnley — Sheff. Utd. 3-2 Carlisle — Barnsley 2-2 Charlton — Walsaíl 2-0 Chesterfield — Rotherham 2-0 Colchester—Portsmouth 1-0 Gillingham — Swindon 0-0 Millwall — Blackpool 0-0 Newport — Reading 0-0 Haukar-Vík- inguríkvöld Þriðja umferöin í 1. deild íslands- mótsins í handknattleik hefst í kvöld meö leik Hauka og Víkings í íþrótta- húsinu i Hafnarfiröi. Leikurinn hefst kl. 20.00. Næsti leikur í umferðinni verður á föstudagskvöld. Þá leika KR og Valur í Langardalshöll og hefst sá leikur einnig kl. 20.00. Framvegis veröur einn leikur á dagskrá í I. deildinni á kvöldi eins og í fyrravetur. Ekki tveir eins og var í tveimnr fyrstu umferðiiniim nú. Ársþing Villa slæddist inn i grein um ársþing Badmintonsamband íslands hér í opnnnni í gær. Ársþingiö verður haldið laugardaginn I. nóvember 1980 að Hótel Esju. Þingið hefst kl. 10.00 fyrir hádegi. Plymouth — Fulham 2-1 4. deild Aldershot — Bournemouth 0-0 Bury — Northampton 1-2 Crewe — Hereford 5-0 Darlington — Bradford 2-1 Halifax — York 3-1 Scunthorpe — Hartlepool 3-3 Wimbledon — Southend 0-1 Birmingham vann loks leik — sigraði Arsenal og hafði ekki unnið frá fyrstu umferðinni. Worthington var meðal | þeirra, sem skoruðu fyrir Birmingham, Sunderland eina mark Arsenal. Dýrlingarnir sigruðu Úlfana með því að skora þrjú mörk í síðari hálfleik. Þeir náðu forustu úr vítaspyrnu en John Richards og Andy Gray skoruðu fyrir Úlfana. Staðan 1-2 í hálfleik en í þeim siðari skoruðu Baker, Nicholl og Murphy fyrir Dýrlingana. Blackburn tapaði sínum fyrsta leik í 2. deild — féll fyrir liði Jackie Charlton, Sheff. Wed. Brian Homsby skoraði fyrsta mark leiksins. Kevin Stonehouse jafnaði fyrir Blackburn en Terry Curran, nýkominn úr leikbanni, "skoraði sigurmark Sheffield-liðsins. Bristol City, sem féll niður í 1. deild í vor, vann sinn fyrsta leik á keppnis- timabilinu. Luton náði forustu méð marki Mike Saxby en þeir Tom Ritchie, vitaspyrna og Kevin Mabbutt skoruðu fyrir City. Þetta var fyrsti leikur Bristol-liðsins undir stjórn Bobby Houghton. Læti voru i leik Lundúna- liðanna, QPR og Orient. Ekkert mark þó skorað. Fyrirliða QPR, Glenn Roeder, sem áður lék með Orient, var vikið af velli fyrir ljótt brot á Stan Bowles, áður leikmanns QPR. Margir leikir verða í ensku knattspyrnunni í kvöld. -hsím. Jafntefli USA og Portúgals! Porlúgal og Bandaríkin gerðn jafn- lefli 1-1 í vináttnlandsleik i knattspyrnu 1 l.issabon i gærkvöld. í B-landsleik Vestur-Þýzkalands og Hollands i Kerkrade i Hollandi i gær sigraði þýzka liðið 2-1. Allgower og Klotz skoruðu mörk Þýzkalands á áttundu og elleflu mínútu en Schapendonk eina mark , Hollands á 43. mín. Þorsteinn Bjarnason — fer landsliðs- markvörðurinn til keppni í Kaliforníu? Leikur Steini Bjarna í Kalifomíu í vetur? — Landsliösmarkvöröurinn íknattspymunni hefur fengið girnilegt boð um keppni í USA ,,Því er ekki að neita að ég á mögu- leika á að leika knattspyrnu í Banda- ríkjiinum í vetur — frá nóvember til febrúar — og óneitanlega virðast möguleikarnir þar glæsilegir,” sagði Þorsteinn Bjarnason, landsliðsmark- vöröurinn snjalli í Keflavík, þegar Dag- blaðið ræddi við hann í gær. ,,Eg mun þó ekki ákveða neitt í því sambandi fyrr en eftir leikinn við Sovétríkin í Moskvu i heimsmeistarakeppninni næsta miðvikudag. Fer utan með íslenzka landsliðinu á sunnudag,” sagði Þorsleinn ennfremur. Knattspyrnan 1 Bandaríkjunum hefur slegið í gegn síðustu árin og það hefur orðið til þess, að stofnað verður til nýrrar keppni þar i nóvember í haust. Leikið að einhverju leyti innan- húss — að minnsta kosti í Norðurríkj- unum. Jóhannes Eðvaldsson verður í þessari keppni með liði sinu í Tulsa. „Það var undir miðnætti sl. mánu- dagskvölds, að ég fékk boð um að ræða við ákveðna menn í Bandaríkjun- um með það fyrir augum að ég léki með liði i Kaliforníu í þessari nýju deilda- keppni í Bandaríkjunum. Einnig eru möguleikar á þvi að ég geti haldið þar áfram næsta vor í aðalkeppninni amer- ísku, ef af þvi verður að ég fari til Bandaríkjanna síðar í þessum mánuði og keppi þar í vetur. A þessu stigi málsins er litið hægt um það að segja. Ég mun ekki taka ákvörðun fyrr en eftir HM-leikinn við Sovétrikin,” sagði Þorsteinn Bjarnason að-lokum. Þorsteinn hefur vari^ mark íslands með ntiklum tilþrifum i HM-leikjunum að undanförnu — fyrst hér heima gegn Sovétrikjunum og síðan í Tyrklandi. Margreyndur landsliðsmarkvörður — og hann hefur einnig leikið í íslenzka landsliðinu í körfuknattleik. Þorsteinn hefur kynnzt atvinnumennskunni. Lék tvö leiktímabil í belgísku knattspyrn- unni með La Loviere og gat sér þar góðan orðstír meðan liðið lék í I. deild. - hsím. Nítján heimsmet voru sett eða jöfnuð f karlagreinum í ár voru 19 heimsmel sett eða jöfnuö af karlmönnum í frjálsum íþróttum. Slíkt er einsdæmi og greini- legt var, að það var ólympínár. Jafn- vel hafði það ekki áhrif þó banda- rískir frjálsíþróttamenn legðu minna að sér eftir að Ijóst var, að þeir myndu ekki taka þátt í ólympíiileik- uniim. Enn eru tæpir þrír mánuðir ‘eftir af árinu svo möguleiki er á fleiri heimsmetum, þó heldur sé það ólik- legt. Hér á eflir fara hin nýju heimsmet karla — siðar miinum við segja frá heimsmetum kvenna í frjálsuni iþróttum á árinu. 1) Spjótkast:— Ferenc Paragi, Ung- verjalandi, 96.72 metrar. Sett í Tata 23. april. 2) Stangarstökk: — Wladyslaw Kozakieeicz, Póllandi, 5.72 metrar. Sett í Milano 1 l. niaí. 3) Sleggjukast: — Jnri Sedykh, Sovétríkjuniim, 80.64 metrar. Sett í Leselidze 16. maí. 4) Tugþraut: — Daley Thompson, Englandi, 8622 stig, Götzis 17. — 18. maí. 5) Sleggjukast: — Sergej Litvinov, Sovétrikjuniim, 81.66 metrar. Sotsji 24. maí. 6) Hástökk: — Jacek Wzsola, Pól- landi, 2.35 metrar. Eberstadt 25. mai. 17) Hástökk: — Dietmar Mögen- burg, Vestur—Þýzkaland, 2.35 metrar. Rehlingen 26. mai. 8) Stangarstökk: — Thierry Vigner- on, Frakklandi, 5.75 metrar. Colombes 1. júni. 9) Tugþraut: — Guido Kratschmer, Vestur-Þýzkalandi, 8649 stig. Bernhausen 13.—14. júní. 10) Stangarstökk: — Thierry Vigner- on, Frakklandi, 5.75 metrar Ville- uneve 29. júní. 11) 1000 m hlaup: — Sebaslian Coe, Englandi, 2:13,4 mínútiir Osló 1. júlí 12) Miluhlaiip: — Steve Ovett, Englandi, 3:48,8 minútur iOsIó 1. júli í 13) 400 m grindahlaup: — Edwin Moses, Bandaríkjiinum, 47.13 sekúndur. Milanó 3. júlí 14) 1500 m hlaup: — Steve Ovett, Englandi, 3:32.1 mínúliir. Osló 15 júli. 15) Stangarstökk: — Philippe Hou- vion, Frakklandi, 5.77 metrar. Char- lety 17. júli. 16) Stangarstökk: — Wladyslaw Kozakiewicz, Póliandi, 5.78 metrar. Moskvu 30. júlí. 17) Sleggjukast: — Juri Sedykh, .Sovétríkjuniim, 81.80 metrar 31. júlf. 18) Hástökk: — Gerd Wessig, Austiir-Þýzkalandi, 2.36 metrar. Moskvu 1. ágúst. 19) 1500 m hlaup: — Steve Ovett, Englandi, 3:31.4 mínútur Koblenz 27. ágúst. 'f,' ' 1 Fyrstur — og Pietro Mennea, Italiu, setur upp fingur til merkis um það. Ölympiumeistari og náði bezta tima, sem náðst hefur i 200 m hlaupi á láglands- braut. Heimsmet hans i vegalengdinni er sett i Mexikó-borg.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.