Dagblaðið - 08.10.1980, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980.
19
xss Brid9e
i
Spil dagsins kom fyrir i leik
Frakklands og Svíþjóðar á
Evrópumeistaramóti. Vestur spilar út
spaðakóng í fimm laufum suðurs.
Leggðu fingurgóma yfir spil austurs —
vesturs.
Norðub
A enginn
V G743
0 ÁKDG
+ ÁC.I064
Vestur
A KDI0743
C KIO
0 10964
A 7
Au.'Tur
AG96
<?ÁD62
0 852
+ D83
* Á852
^ 985
0 73
* K952
Sagnir gengu þannig á öðru
horðinu:
Austur Suður Vestur Norður
pass pass 1 S dobl
1 gr. 2 L pass 5 L
Spilarinn í suður trompaði
spaðakóng i blindum. Tók laufás — og
spilaði siðan laufi á kónginn. Þá spilaði
hann fjórunt sinnum tígli og kastaði
tveimur hjörtum heima. Austur
Irompaði auðvitað ekki fjórða tigulinn
með laufdrottningu. Þá var hjarta
spilað frá blindum. Austur drap strax á
hjartaás og tók slag á laufdrottningu.
Eftir jrað gat suður ekki fengið nema
tiu slagi, því i lokin varð hann að gefa
slag á spaða, auk jieirra tveggja, sem
hann hafði hegar tapað.
í hverju fólust mistök suðurs? —
jrví auðvitað gat hann unnið spilið, þar
sem vestur hitti ekki á hjarta út i byrj-
un. Eftir að hafa trompað spaðakóng,
tekið laufás, átti suður að spila tigli
fjórum sinnum. Þó mótherjarnir
‘trompi fjórða tígulinn skiptir það ekki
ntáli. Suður tapar ekki nema einum
slag á hjarta og öðrum á tromp.
Suður tekur slrax laulTóng, þegar hann
kemst inn, og getur síðan trompað tvo
spaða í blindum og tvö hjörtu heirna.
I I BM-skákmótinu í Amsterdam í
suniar kom þessi staða upp í skák Bent
Larsen og .lan Timman, sem hai'ði
svart og átti leik.
31.-------Kh8 32. Rd2 — h6 33.
Rxc4 — Dxe6! og Timman vann auð-
veldlega. (34. Hal — bxc4 35. Hxa6'
— Dxa6 36. Dd8 + — Kh7 37. Dxc7 —
Dal + 38. Kg2 — Dd4 og Larsen gafst
upp).
„Ekki er ég nú viss um að Herbert vilji
sofa í miðjum blómagarði.”
Slökkvilid
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra-
bifreiðsimi 11100.
Seltjaraarnes: Lögreglan slmi 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiðslmi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreiö slmi 3333 og í slmum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliöið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apóleic
Kuild , nætur- og hdgidaua\ar/la apótckanna \ikuna
3.-9, okt. er i Lvfjabúð Breiðholts oj* Apóleki
Austurbæjar. Þaðapótek. sem fvrrer nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 aö kvóldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á suunudögum. hclgidogum og al
monnum fridogum. Upplvsuigar uhislæknís og Ivfja
búðabjónuslu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbaejar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sim-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga cr opið I þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar em gefnar í slma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
He'ú&ugmzla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjókrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns-
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Ef ég gripi ekki fram í fyrir þér bullaðirðu enn meira en
þú ert vanur.
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjaraaraes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nast
i heimilisláekni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga, fimmtudaga, slmi 21230.
Á laugardögum og hclgidögum em læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst I heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna em í slökkvi-
stöðinniisíma51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið-
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavlk. Dagyakt. Ef ekki na»t i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966.
HeNnsóknartírm
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.3®— 19.30.
Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30. r
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard..og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
LandspítaBnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Baraaspitab Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahósið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30.
Sjúkrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbóðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkur
AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, ÞingholtsstraBti
29Á. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og
aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudag” V|. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, snni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,-
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bóstaðakirkju, slmi 36270.
Opiömánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistöð 1 Bóstaðasafni, simi
36270. ViðkorflUstaöir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphold 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er 1 garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Hvaö segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 9. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú þárft á öllu þínu að halda til
að Ijúka verkefnum dagsins. En að þvi loknu geturðu verið
ánægður með sjálfan þig.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Vinnufélagar þinir virðast vera
vel upplagðir i dag og það fer i taugarnar á þér þvi þú ert illa upp-
lagður. Farðu bara snemmá heim og hvildu þig.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Skemmtilegur dagur fram-
undan, en samt verður einhver til þess að koma þér úr jafnvægi.
Það gengur þó fljótt yfir.
Nautiö (21. april—21. mal): Þú færð fréttir af því að fjárhagur
þinn vænkist fljótlega og þannig geturðu látið eftir þér nokkuð
sem þú hefur lengi þráð.
Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú skalt ekki búast við að fá
viðurkenningu fyrir verk sem þú ert sjálfur mjög ánægður með.
Það kemur þó með tið og tima.
Krabhinn (22. júní—23. júli): Þú skalt reyna að komast til botns í
máli sem hefur lengi vafizt fyrir þér. En mundu að fæst orð hafa
minnsta ábyrgð.
Ljóniö (24. júli—23. ágúst): Vertu varkár i öllum viðskipta-
málum í dag. Það situr einhver á svikráðum við þig og reynir að
pretta þig.
Meyjan (24. ágúst—23. sepl.): Þér mun ganga allt i haginn i dag
og þú færð viðurkenningu fyrir vel unnin störf úr þeirri átt sem
þú áttir sizt von á.
Vogin (24. sepl.—23. okt.): Þrátt fyrir velgengni undanfarinna
daga virðistu ekki nægilega ánægður með störf þín. Vertu ekki
svona kröfuharður við sjálfan þig.
Sporödrekinn (24. okl.—22. nóv.): Verk þin i dag vekja mikið
umtal. Þú getur stundum verið svolitið haröur i dómum um aðra,
en mundu að það eru ekki allir jafnfullkomnir og þú.
Bogmaöurinn (23. nóv,—20. des.): Það er einhver óróleiki í þér i
dag. Þú átt eftir að gera upp sakir við ákveðinn aðila og það er
scnnilcga það scm vcldur þér óróa.
Sleingeitin (21. des.—20. jan.): Gerðu ekki of miklar kröfur til
þeirra sem í kringum þig eru. Reyndu heldur að gera kröfur til
sjálfsþin svona rétt cinu sinni.
Afmælisbarn dagsins: Framúrskarandi dugnaður þinn undan-
farið mun gefa þér ný tækifæri á vinnumarkaðinum eða i skóla
ef þú ert við nám. Njóttu aðdáunar þeirra sem i kringum þig eru
en gættu samt vel að fjárhagnum.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Er opið'
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—
16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. september sam-
>kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
lOfyrir hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRÚGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
I; NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega
f frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi;
11414, Keflayík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjamames, simi 15766.
Vatnsveitubiianir: Reykjavik og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar slmi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
j simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, slmi 53445.
Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnlst i
05.
^ Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
, virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis ogájielgi
' dögum er svaraö allan sólarhringinn.
' Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
i borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minr.irjgarspjöld
Félags einstæðra foreldra
fást i Bókabúö Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 BókabúðOlivers-í Hafn-
arfírði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og
Siglufírði. ^
Minningarkort
Minningarsjöds hjónanna Sigiiðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar i Glljum I Mýrdal viS Bygg8asafnið I
Skógum fást á cftirtöldum stöðum: i Reykjavlk hjá
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar'
straeti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, I
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í
Byggðasafninu I Skógum.