Dagblaðið - 08.10.1980, Page 24
24
ð
HÉta
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLADIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
8
Til sölu Ma/.da 818 ’74
grænn að lit, ekinn 99.500 km. þarfnast
sprautunar. I toppstandi. Uppl. i sínia
97-7432.
VVV 1303 árg. ’73
til sölu. Uppl. i síma 30369 eftir kl. 19.
Til sölu VVV 1303’73,
fallegur bíll. Sirni 92 6022.
Vantar að fá bil sprautaðan
ef þig vantar bókhaldsþjónustu. Uppl. i
sima 82121. Kristján.
Til sölu Datsun Cherr.v
árg. 79, ekinn 13.500 km. fæst fyrirgoti
verö el' samið er strax. Uppl. i sinia 93
2498.
Tilsölu VVV 1302 árg. ’7I
Ágætur bill. þarfnast smálagfæringar.
Góður bill fyrir laghenta menn. Uppl. i
sima 66580.
Bíll til sölu,
VW Derby '78. ekinn 26 þús. km. I mjög
góðu lagi. eyðsla 6.5 á hundraði. Uppl. i
sinta 93-7326.
l il sölu Skuda Amigo ’77
goðu ásiundi. Skipti koma lil greina á
ódýrun b.l. hel/l Cortinu. Uppl. i sima
95-4448 cfnrkl. 19.
Chevrolet Malibu,
Nova eða hliðstæður bill '77- '78. lilið
ekinn. óskast I skiptum l'yrir góðan
Datsun 120 Y '77. Milligjöf I peningum
Uppl. I síma 30505.
Varahlutir til sölu.
VW 1303 '71. VW 1300 71 Fíat 127.
Vclar og girkassar boddíhlutir og margl
fleira. Uppl. i sima 86548 eltir kl. 18.
Volvo varahlutir.
Á til Volvo huröir á 144 og 142 drif.
krómlista. al'tursæli og margl lleira. Alll
selst á mjög góðu verði. Uppl. i sima
41454 eflirkl. 18.
Bílapartasalan, llöfðatúni 10,
sími 11397 og 26763. Höfum notaða
varahluti i l'lestar gerðir bila. t.d. vökva
stýri. vatnskassa. fjaðrir. rafevm.i.
vélar. felgur o. fl. I Volvo. Austin Mim.
Morris Marina. Sunbeam. Peugeol.
Volvo Ama/.on. Willys. Cortina. Toyota
Mark. Toyota Corona. VW 1300. Fial
131. 125. 128. Dodge Dart.
Austin Gipsy, Opel Rekord, Skoda, M.
Ben/.. Citroen. Hillman Hunter.
Trabant, Fíat 127 '73. Bilapartasalan.
Höfðatúni 10.
Höfum úrval notaðra varahluta.
i Saab 99 '74. Auslin Allegro 76. M
Ben/. 250 '69. Sunbeam 1600 '74. Skoda
Amigo 78. Volga '74. Ma/da.
323 '79. Broneo. C'orlina '75, Mini '75.
Ford Capri '70. Volvo 144 '69. Fial 128
'74, Opel Rekord 1700 '68 o. II. Kaupujn
nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga
frá kl. 9—7. laugardag Irá kl. 10—I.
Sendum um land allt. Hedd h.l..
Skemmuvegi 20. Kópavogi. simi 77551.
Bilabjörgun — Varahlutir.
'Til sölu varahlutir í Morris Marina,
Benz 70. Citroen, Moskvitch, Sunbeam.
Peugeot, Taunus, Opel, Cortina, Fiat.
VW, Rambler, Chrysler 180, Plymouth
og fleiri. Kaupum bíla til niðurrrfs.
Tökum að okkur að flytja bíla. Opið frá'
kl. 11 —19. Lokaðá sunnudögum. Uppl.
I sima 81442.
í
Húsnæði í boði
I
Kinhýlishús til leigu
á Selfossi í eitt ár eða lengur i skiptum
fyrir 3—4 herb. ibúð á Stór-Reykja
vikursvæðinu. Uppl. i síma 99-1171 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til leigu eitt herbergi
gegn heimilishjálp og
Uppl. i síma 32947.
barnapössun
Í Norðurmýri
er til leigu fyrir stúlku gott herbergi á
annarri hæð. Með góðum skápunr og
gardinum. aðgangi að síma. eldhúsi og
baði. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt:
Reglusöm 858.
Þeir ganga framhjá þeim þögulir og skotra
Til leigu frá 1. nóv
45 fermetra einstaklingsibúð i Selja
hverfi með sér inngangi. Algjör reglu
senii áskilin. Fyrirlramgreiðsla. Tilboð
sendisl afgreiðslu DB fyrir laugardaginn
11. okt. næstkomandi merkt: Raðhús —
889.
Til leigu stórt risherbergi
ásamt sér eldunaraðstöðu og aðgangi að
baði á góðum stað i miðborginni. Fyrir
framgreiðsla nauðsynleg. Regluscmi
áskilin. Gott tækifæri fvrir einstakling.
Uppl. isima 10751.
Til leigu eitt herbergi
nteð aðgangi að eldhúsi og baði lyrir
miðaldra konu sem gæti veitt hcimilis
aðstoð á móti. Tilboð sendist augld. DB
lyrir laugardaginn 11. okt. næstkomandi
merkt:
H—895
G
Húsnæði óskast
Lngur, rcglusamur maður
óskar eftir að taka á leigu herbergi með
aðgangi að eldhúsi. Uppl. í sínta 23910
Irákl. 7—9eftir hádegi.
Garðyrkjufræðingur
og háskólastúdent Iparl óska eftir 2ja—
3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl.
ísima 34794 eða 71898.
Stór-Reykjavikursvaeðið.
.3—4 herb. ibúðóskast til leigu sem fyrst.
Erum 4 í heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. isima 42167.
Kinstaklingsibúð óskast
fyrir 23 ára stúlku. Reglusemi. Uppl. I
45354 heimasimi og 21288 vinnusimi
(Ástal.
Tveggja til þriggja herb. ibúð
óskast á leigu. Athugið. við leitunt að
framtiðarhúsnæði þar sem reglusenti og
góð untgengni verður i fyrirrúnti.
Höfum meðntæli. Uppl. hjá auglþj. DB I
síma 27022.
H—876
Miðaldra hjón
utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð
nálægt Ármúla eða I austurbæ unt
óákveðinn tíma vegna veikinda. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Uppl. I
síma 35173.
Húsnæði óskast
undir þrifalegan matvælaiðnað. Má vera
ónotuð kjörbúð. kjötbúð eða mjólkur
búð. Uppl. I sima 73551 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Kinstæður l’aðir
li hálfu foreldrastarfii óskar eftir litilli
íbúð i Hafnarfirði eða á rólegum stað I
gantla bæ Reykjavikur. Uppl. i sinta
53972 eftirkl. 18.
Ungur maður óskar
eftir herbcrgi til leigu. Uppl. i sinta
25330.
Kinhleypur maður
nteð 5 ára stúlkubarn óskar eftir íbúð.
ntá vera raðhús eða einbýlishús. Allt
kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB
ísínta 27022 éftirkl. 13.
H—55
Kinstæða móður
vantar 2ja—3ja herb. ibúð strax. Algjöi
reglusenti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i
sínta 28331.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Uppl. I sinta 77224 eftir kl. 7 á
kvöldin.
2ja—4ra herb. íbúð
óskast til leigu. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. fyrirframgreiðsla.
Uppl. I sima 35929.
Kinstaklingur.
rikisstarfsmaður. óskar cftir aö taka á
leigu litla ibúð. frá l.nóv.. hel/t I vestur
bænum. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i
síma 85767 um helgar og eftir kl. 15
virka daga.
Góð fyrirframgrciðsla
ef óskað er. Bamlaus hjón óska eftir
2ja—3ja herb. ibúð. Uppl. i sima 81801
eftirkl. 18.
Regrusöm hjón
utan af landi með eitt barn óska eftir
2ja—3ja herb. íbúð i nokkra mánuði.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sinia 93-2403
eftirkl. 18.
Óska cftir að taka
á leigu 3 herb. íbúð sem fyrst. Reglu
semi og góðri umgengni heitið. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
sima 71410.
2ja—3ja herb. íbúð
óskast lil leigu. Reglusemi. fyrirlram
greiðsla. Uppl. I sinia 84974.
Einstaklingsíbúð óskast,
herbergi, eldhúskrókur og bað. Uppl. I
sima 72526.
Rikisstarfsmaður
óskar eftir einstaklingsibúð. Uppl. i sinia
75501.
I
Atvinna í boði
I
Sendistarf:
Stórl fýrirtæki í miðborginni vill ráða
röskan sendisvein, 13til 16 ára strák eða
stelpu. til starfa. helzt allan daginn. Hjól
er útvegað. Sá sem áhuga hefur leggi inn
umsókn merkta: Sendill 13—16 með
upplýsingum um simanúmer. aldur og
ntögulegan vinnutima.
Starfsfólk óskast
til starfa I fataverksmiðju. Vinnutími
frá kl. 8 til 4. Fataverksmiðjan Gefjun.
Snorrabraut 56.
Matsvein vantar
á reknetabát frá Homafirði strax. Uppl.
i sima 97-8322.
Starfskraftur óskast
til eldhússtarfa á dagvakt. Uppl. I sima
75906 eftirkl. 7.
Matvöruverzlun.
Starfskraftur óskast í matvöruverzlun.
helzt vanur. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 eftirkl. 13.
H—926
Atvinna óskast
i
Óska eftir vinnu
fram að áramótum. Er tvitug með
stúdentspróf og bilpróf. Hef góða
islenzku- og stærðfræðikunnáttu.
Nánari uppl. I sima 41027.
39árakona óskar
eftir vinnu eftir hádegi. Ræslingar og
fleira kemur til greina. Uppl. I síma
19476.
19 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 78027.
Tvitugur piltur óskar
eftir vinnu. Hefur mikinn áhuga á bila
viðgerðum. Allt annað kemur til greina.
helst inni. Meðmæli ef óskaðer. Uppl. I
sima 24635.
23ja ára stúlka
með 6 ára reynslu i banka óskar eflir
vinnu hálfan daginn. Uppl. i síma
45084.
Tveir smiðir óska
eftir innivinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. í sima 42073.
Rúmlega þritugur maður
óskar eftir framtiðarstarfi sem bifreiðar
stjóri. er með rpeirapróf. Margt fleira
kemur til greina. er vanur vélgæzlu og
alls konar vélaviðgerðum. cinnig log
suðu og rafsuðu. Vinsamlegast hringið i
sínia 85231.
Keflavík—Suðurnes.
35 ára fjölskyldumaður óskar eftir vel
launuðu starfi. Hefur nteirapróf. Vanur
stórum vörubílum. Margt kentur til
greina. Uppl. isinta 92-2918.
36ára gömul kona
óskar eftir vinnu 3—4 tíma eftir hádegi.
helzt i Kópavogi. Margt kentur til
greina. þó ekki afgreiðsla. Uppl. i sinta
45443.
Einhleyp kona
óskar eftir vel launuðu starfi unt áramót
eða jafnvel fyrr. Uppl. i sínta 78128 eftir
kl. óalladaga.
1
Barnagæzla
i
Skólastúlka
utan af landi óskar eftir að gæta barna á
föstudagskvöldum og laugardags-
kvöldum. Uppl. i sima 35173.
I5ára stúlka óskar
eftir að gæta barna á kvöldin eða unt
helgar. Uppl. i sima 76799 eftir kl. 7.
Tek að mér börn
i gæzlu. Er i ntiðborginni. Hef leyfi.
Uppl. i sinta 20037.
12—14 ára stúlka óskast
til að gæta 3ja ára drengs niilli 2 eg 5
alla virka daga. Uppl. I sima 75605.