Dagblaðið - 08.10.1980, Page 25

Dagblaðið - 08.10.1980, Page 25
ÐAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 1980. 25 i DAGBLAÐtÐ ER SMÁAUCLYSINGABLAÐSÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i PADDA! Hvernig dirfistu að^ s.kilja þessa fjárans fiskiöngla eftir lausa í vösunum?/ Hvernig fannstu þá, ástin? Barnagæzla—sjónvarp. I4 til I6 ára stulka óskast til aðgæta 2ja barna í vesturbæ nokkur kvöld i mánuði. Sjónvarp til sölu á sama stað.' Verð kr. 55.000,- Uppl. i sima 28917 eftir kl. 6 næstu daga. Einkamál Innflutningsaðili óskar eftir 4 l/2 milljón króna láni til að fjármagna sendingu sem þegar er seld. Gegn 30% eignaraðild að innflutnings fyrirtæki. Mjög góðar söluhorfur. Leggið nafn og simanúmer merkt: Trúnaður 3322 á afgreiðslu Dag blaðsins. VIÐ viljum segja þér, frá því, svona í trúnaði, að hamborgar- arnir hjá okkur eru algjört æði. Starfs- stúlkur Fjarkans Austurstræti 4. Ýmislegt Kvennadeild Rauða kross Islands. Konur athugið, okkur vantar sjálfboðaliða til starfa fyrir deildina. Uppl. í síma 17394, 34703 og 35463. Stjórnin. 8 Tapað-fundid v Tapazt hafa gleraugu, við Gnoðarvog 16. Vinsamlegast skilist að Gnoðarvogi 16. neðstu hæð til vinstri, gegn fundarlaunum. Sú sem tók brúna ullarkápu I misgripum i Njálsbúð á laugardagskvöld vinsamlegast hafi sam band I sima 99-5060 eða 91 -39069. Svart kvenleðurveski tapaðist fyrir utan Sigtún aðfaranótt sunnudagsins 28. september. I veskinu voru meðal annars tvö seðlaveski sem innihéldu skilríki. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 92-2881. Góð fundarlaun. Otron karlmannsúr tapaðist i Sigtúni laugardagskvöldið 4. okt. Finn- andi vinsamlegast hringi i auglýsinga- þjónustu DB i sima 27022 eftir kl. 13. Fundarlaun. 11-734. Læða tapaðist frá heimili sinu föstudaginn 4. okt. Er með hvita framfætur. bringu, trýni. ntaga og hvitar hosurá afturfótum. Bak og höfuð er bröndótt. Er með rauða ól með bláum steinum. Þeir sem vita urn ferðir hennar vinsamlegast látið vita i sima 27104 eða að Barmahlið 40. kjallara. Öska eftir aðstoð i bókfærslu og stærðfræði, er á fyrsta ári i viðskiptafræðideild i Háskólanum. Tímafjöldi á viku samningsatriði. þvrfii helzt að geta aðstoðað um helgar. (ióð laun í boði lyrir áhugasaman mann. Umsöknir sendist fyrir 12. þ.nt. til afgreiðslu DBmerkt: Kennsla 12. Dönskukennari. Ungling i fjölbrautaskóla vantar aðstoð i dönsku. Vinsamlegast hringið í sima 71800. Skemmtanir < Diskótekið Donna. Diskótek fyrir allar skemnttanir. Höfum allt það nýjasta i diskó. rokki og göntlu dansana. Gænýr Ijósabúnaður. Plötu kynningar. Hrcssir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til cnda. Uppl. og pantanir I sima 43295 og 40338 milli kl. 6 og 8. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. „Diskótekið Dollý” Ef við ætlum að skemmta okkur. þá viljum við skemmta okkur vel. Bjóðum Wessa og blandaða tónlist fyrir eldri hópana með ívafi af samkvæmisleikjum, hringdönsum og „singalong” tóniist. Tryllta diskó- og rokktónlist með blikk- Ijósum og látum fyrir yngra fólkið. Sitt af hvoru fyrir „milli" hópana og þá blönduðu. 3 starfsár. Góða skemmtun. Skífutekið Dollý. Simi 51011 (eftir kl. 6). Innrömmun Innrömmun. Vandaðurfrágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin I umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58, sími 15930. Þjónusta við inyndainnrömmun. Yfir 70 tegundir af rammalistum. Fljót og góð afgreiðsla. Óli Þorbergsson. Smiðjuvegi 30, sími 77222. Hreingerningar Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein gerningar á íbúðum, stigagöngum og slofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirknir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur ogGuðmundur. Teppahreinsunin I.óin Tökuniiið okkur hreinsun á gólfteppum fyrir heimili og fyrirtæki. einnig stiga hús. Við ábyggjumst góðan árangur með nýrri vökva- og sogkraftsvél sem skilur eftir litla vætu í teppinu. Simar 39719 og 26943. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með 'háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhrcinsun á uliarleppi ef þarl'. Þaðer fátt sent stenzt tækin okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor steinn. simi 20888. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna hreinsun með nýjum vélum. Síniar 50774 og 51372. Hreingemingar. Geri hreinar íbúðir. stigaganga, fyrir- tæki og teppi. Reikna út verðið fyrir- fram. Löng og góð reynsla. Vinsamleg- ast hringiði sima 32118, Björgvin. Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðum, stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í simum 71484 og 84017. Gunnar. Spákonur Spái í spil og bolla. Timapantanir i sima 24886. Les I lófa, bolla og spil. Pantanir í síma 17862. I.esi lófa ogspil og spái i bolla alla daga. Simi 12574. Geymiðauglýsinguna. 8 Þjónusta i Atvinnurekendur ath. Tek að mér að aka smærri starfshópum til og Irá vinnustað. Uppl. i sirna 43627 eftirkl. 15. Úrbeiningar-Úrbeiningar-Úrbciningar. Ef ég greiða get nú gcrt þér. geymdu þessa auglýsingu. Stórgripina margir lá sér. sem þurfa gjarnan úrbeiningu. Tek að mér úrbeiningu á öllu kjöti. Pantið lima i sínia 43207. Flísalagnir, múrviðgerðir. Vönduð vínna. Uppl. i sima 42151. Lökuni að okkur útbeiningu á öllu kjöti. pökkum og merkjum ef öskaðcr. Móttaka alla virka daga frá kl. 8—18. Reykiðjan hf„ Smiðjuvegi 36. Kópavogi. sirni 76340. Fagmenn. Fökum aðokkur húsaviðgerðir og breyt ingar. Önnuntst einnig alhliða húsaþétt ingar. s.s. sprunguviðgerðir o.fl. Verð: Tilboð eða timavinna. Sínti 42568. Geymiðauglýsinguna. Húsaviðgerðir. Sprunguþéttingar. þak og rennuviö- gerðir. lagfæri steypustéttir. Vönduð vinna. Uppl. í sinta 71712 eftir kl. 19. Húsbyggjendur. Tökum að okkur smiði og uppsetningar á þakrennum og niðurfallspipunt. Önnumst alla alhliða blikksmiðavinnu. Jafnan til á lager allt blikksmíðaefni viðkomandi húsbyggingum. Uppl. ísíma 73706 eflir kl. 19. Blikksmiðjan Varnti hf. Bólstrun: Tek að mér að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Kem og geri tilboð. Úrval áklæða. Sími 24211. og kvöldsími er 13261. Glerísetningar. Seljunt i einfalt og tvöfalt gler og skiptum um sprungnar rúður. Sinti 24388. Brynja. og 24496 eftir kl. 7. Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasimum og kallkerfum, gerum föst tilboð I nýlagnir, sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. i sinia 39118 frá kl. 9—13 og eftir kl. 18. Pipuiagnir, hreinsanir. Leggjum hitalagnir, vatnslagnir. fráfalls- lagnir. Tengjum hreinlætistæki, lækkum hitakostnað svo sem með Danfoss. Tilboð ef óskað er. Hreinsum fráfalls- lagnir úti sem inni. Góð þjónusta. Símar 86457 og 28939. Sigurður Kristjánsson. 8 ökukennsla D Ökukennsla æflngatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og' öruggan hátt, glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri, Ath. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tíma. Sigurður Þormar, ökukennari, simi 45122. Ökukennsla, .Gunnar Kolbeinsson. simi 34468. Ókukennsla, æflngartimar, hæfnisvott- orð. Kenni á ameriskan Ford Fairmont. límafjöldi við hæfi hvers cinstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásanu litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. síniar 38265. 17384. 21098. Ökukennarafélag tslands auglýsir: Ökukennsla, æfingatímar. ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: Hallfríður Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 HelgiSessilíusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V 140 1980 77704 Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728 Þorlákur Guðgeirsson ToyotaCressida 83344 35180 A. Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660 Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla 71501 Eirikur Beck Mazda 626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606 81814 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Geir Jón Ásgeirsson Mazda 1980 53783 Guðbjartur Franzson Subaru 44árg. 1980 31363 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 .Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248 GuðmundurG. Pétursson Mazda 1980Hardtopp 73760 GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Halldór Jónsson ToyotaCrown 1980 32943 34351

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.