Dagblaðið - 14.11.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1980.
23
f0 Bridge
il
ítaíir náðu miklu lakari árangri á
ólympiumótinu í Valkenburg í
Hollandi í síðasta mánuði en áður á
slíkum mótum. Aðeins einn af
spilurunum frægu úr „bláu sveitinni”
spilar enn í ítalska landsliðinu, Benito
Garozzo. Hér er dæmi um gott spil hjá
honum í Valkenburg. Vestur spilar út
spaðadrottningu í fjórum hjörtum
suðurs. Allir á hættu. Austur opnaði á
spaða. Suður stökk í 3 hjörtu og Lauria
i norður hækkaði í fjögur.
Norruh
AÁ109
WK93
0 D2
*ÁK1082
VtSTUH
A D4
VG8654
0 863
+ 743
AlJjTUR
A KG832
ekkert
0 ÁG95
* DG65
SURUK
A 765
V ÁD1072
0 K1072
* 9
Garozzo drap strax á spaðaás
blinds. Tók ás og kóng í laufi og
kastaði spaða heima. Þá trompaði
hann lauf — lykilspilamennskan ef
trompin liggja illa. Síðan tígli á
drottningu blinds. Austur drap á ás.
Tók slag á spaðakóng og spilaði síðan
spaðagosa. Garozzo trompaði með
ásnum en vestur kastaði tígli. Þá kom
tígulkóngur og tígull áfram. Vestur
trompaði með hjartasexi. Yfirtrompað
í blindum með hjartaníu. Hjarta-
kóngurinn tekinn og austur sýndi eyðu.
Þá kom vel í ljós hve þýðingarmikið
það hafði verið að trompa lauf í fjórða
slag.
Nú var ekki annað eftir en spila
laufi frá blindum. Garozzo kastaði tígli
sínum og vestur trompaði. Varð síðan
að spila hjá hjartagosa upp í D—10
suðurs. Spilið koma fyrir í leik Ítalíu og
írlands og Ítalía vann 13 impa á því. 4
hjörtu töpuðust á hinu borðinu og eftir
mótið sagði Garozzo að þetta hefði
verið eina spilið hjá honum, sem vert
hefði verið að skrifa um. „Það var
heldur ekki erfitt,” sagði meistarinn
mikli.
■f Skák
„Á þremur mótum í Buenos Aires
hafði hinn sjötugi Najdorf aðeins
tapað einni skák. Snjallt hjá gamla
kappanum en slík met hljóta að falla”,
skrifar Bent Larsen. Það gerði það
lika. þegar Najdorf tefldi við Larsen á
mótinu í Buenos Aires á dögunum.
Larsen hafði svart og átti leik.
43.-------Dc6! og hvítur er í leik-
þröng. 44. — Kg3 — Re4 + 45. Kf4 —
Dxc4 46. bxc4 — Rc5 og hvíta peðið á
A4 fellur. Það nægði Larsen til
vinnings. Najdorf gafst upp eftir 58
leiki.
Króna! Maður þarf að minnsta kosti fimm þúsund kall í
óskabrunn nú til dags.
Reykjartk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjukra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiðsimi 11100.
Uafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavtk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið sími 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666. slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222.
Apötek
Kvöld-, nælur- og hclgidagavarzla apótekanna vikuna
14. — 20. nóv. er í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð
Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið I þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld ,
nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
!21— 22. Á helgidðgum er opiö frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12,15— 16 og
20—21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
ajmenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00.
Slysavaróstofan: Sími 81200.
Sjókrabifreid: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlcknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns-
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Þú þarft ekki að öfunda hana. Það eina sem hún hefur
er fegurð, frægð og fjórir milljarðar í árstekjur. Þú
hefur hins vegar mig.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17 —08, mánudaga. fimmtudaga. simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i slmsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lógreglunni i sima 23222, slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
KeflavlL Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækm: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966
Hélinséknartími
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitati: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud,—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltatinn: Alladaga kl. 15—16 og 19—19.30.
Bamaspftati Hríngsins: Kl. 15—16 aila daga.
Sjókrahósið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjókrahósið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjókrahós Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbóðir: Alladagafrákl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitati: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.JD—
20.
Vistheimitið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú virðist hafa efasemdir í
persónulegu máli. Flýttu þér ekki að taka ákvörðun. Þú ættir að
fá bréf með langþráðum mikilvægum upplýsingum. Sennilega
færðu greidda smáskuld.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Kvöldið verður líklega kátt.
Rómantíkin blómstrar. Það gerist ýmislegt í dag og þú færð um
nóg að hugsa.
Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver virðist mjög forvitinn
um einkamál þín. Veikur vinur mundi gleðjast yfir heimsókn
þinni. Gættu eigna þinna. Þú gætir týnt einhverju þessa dagana.
Nautið (21. apríl—21. mai): Einhvers konar umferöartruflun
gæti hamlað þvi að þú kæmist í veizlu eöa á stefnumót. Kvöldið
fer hægt af stað, en smám saman færist fjör í leikinn. Fyndni þin
og orðheppnivekur aðdáun.
Tviburarnir (22. mai—21. júni). Varastu að lofa upp í ermina á
þér. Betra að segja nei strax heldur en svíkja gefið loforð.
Einhver sem þú hefur elskað fyrir löngu virðist koma inn í líf þitt
að nýju.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Einhver eldri persóna bregður
ljóma á kvöldið með rausn og óveniulegri góðvild. Þér hættir til
að láta þig dreyma, en í einhmju máli'em varðar heimilið þarftu
á raunsæi að halda.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Dagurinn byrjar hversdagslega, en
þegar á líður eru allar líkur til þess að þú hittir töfrandi persónu
af hinu kyninu. Það er létt og skemmtilegt kvöld sem þú átt í
vændum.
Meyjan (24. ógúst—23. sept.): Samvinna góðs félaga hjálpar þér
í persónulegum viðskiptum sem þú hefur kviðið fyrir. En þú
þarft að sýrta kurteisi og stillingu gagnvart fólki sem þér geðjast
ekki alls kostar að.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Ljúktu við ýmis smámál heima fyrir,
áður en þú ræðst í nýjar framkvæmdir. Þú og sambýlisfólk þitt
eruð kannske ekki alls kostar sammála um breytingar á hús-
búnaöi. Gott gæti verið að skipta um umhverfi í kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Góður dagur til að verzla. Ef
þú leitar þá finnurðu óvenjulega og skemmtilega gjöf handa
þeim eða þeirri útvöldu. í kvöld er bezt að halda sig heima við.
Bogmaðurinn (23 nó» -20. des.): Ánægjuleg ný vinátta virðist
framundan. Þú virðisi 'ynaMjórnsemi þessa daga og aðrir fylgja
ráðum þinum. Gai.ktu þó ekki of langt í að skipa öðrum fyrir
verkum.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Farðu ekki úr jafnvægi þótt
einhver þér nákominn sé þér ósammála í vissu máli. Skynsamlcg
rökræða ber meiri árangur en rifrildi.
Afmælisbarn dagsins: Fróðleikslöngun þin verður til þess að
leggja þér aukna ábyrgð á herðar. Þú kannt að efast um eiginn
styrk, en þig vantar ekkert nema sjálfstraustið. Kringum miðbik
ársins virðistu lenda í svæsnu en stuttu ástarævintýri. Gættu vel
að fjármálum þínum.
Borgarfoókasafn
Raykjavíkur
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þinehollsstræti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. -
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN - AfgreiðsU I Þingholts
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud.-föstud. kL 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaða og
aldraða. Simatimi: mánudaga og fimmtudag"' W|. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opiö mánud-föstud. kl. 16—19.
BÍJSTAÐASAFN - Bústaöakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16.
BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu-
daga-föstudaga frá kl. l 3—19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—19.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin
viösérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergslaðastræti 74: I r opið
spnnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13.30
16. Aðgangur ókcypis.
ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I scptcmbcr sam
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9og
10 fyrir hádcgi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frákl. 13.30-16.
NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30—16.
NORRÆNA HÍJSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18.
Bilanír
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames,
sími 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, slmi'
11414, Keflavlk.slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Kefiavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana.
Minningarspjöíd
Félags einstæöra foreldra
fást í Bókabúö Blöndals, Vesturveri, í skrífstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á lsafiröi og
Siglufirði. *
Minningaricort
Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jón&sonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafniö i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik hjá.
Gull og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í
Byggðasafninu i Skógum.
6IOS