Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1980 8 Erlent Erlent Erlent Erlent ■ ■» Ný jar trúartireyfingar láta m jög að sér kveða í Danmörku: Danska trúboðsfélagið hyggur á heiöingjatrú- boð fyrir Danina sjálfa —vill vegaupp ámóti aukinni trú- boðsstarf- semi hindúiskra trúar- hreyfinga flandinu Danska trúboðsfélagið hyggst nú hefja heiðingjatrúboð i Danmörku. Félagið, sem annars starfar einkum á Indlandi, í Asíu og Afríku, hefur ákveðið að ráða trúboða til starfa í Danmörku. Ástæðan til þessarar ákvörðunar danska trúboðsfélagsins er mikill vöxtur í ýmsum öðrum trúar- hreyfingum i Danmörku. Að því er talsmenn danska trú- boðsfélagsins segja hafa margir Danir, án þess að gera sér kannski grein fyrir því, verið „fangaðir i” þessar hreyfingar. Það hefur átt sér stað meðal annars í gegnum jóga- kerfi, sem kennd eru í kvöldskólum, námskeið þar sem innhverf íhugun er kennd, blaðaauglýsingar, bæklinga, o.s.frv . Knud Sörensen: „Við munum fara á fund hjá hinum nýju trúarhreyfingum og ræða við áhangendur þeirra.” Jógakerfið byggir á trúarlegum grunni Jógakerfið er kennt undir því yfir- skini að þar sé um að ræða tækni til að slaka á og þessi tækni sé alveg hlutlaus gagnvart trúarbrögðum. Danska trúboðsfélagið er annarrar skoðunar og telur að jógakerfið sé byggt á trúarlegum grunni. Hin svokölluðu mantrahljóð, sem jógakerfið Innhverf íhugun lætur nýliða styðjast við er þeir leitast við að hefja íhugunina, eru til dæmis yfirleitt nöfn á hindúiskum guðunt. Innhverf íhugun hefur breiðzt út um allan heim og i Danmörku er talið að 25—26 þúsund manns leggi stund á hana. „Þegar við ráðum trúboða til starfa í Danmörku til viðbótar við þá 55 trúboða, sem starfa á okkar vegum í öðrum löndum, þá er það eðlilegt framhald af þátttöku okkar í samstarfsnefndinni um ný trúar- brögð. Hér hefur mikill fjöldi krist- inna kirkna, fyrirtækja og samtaka síðan 1975 lagt sig fram við að kynna kristindóminn fyrir þeim vaxandi fjölda fólks, sem gengið hefur nýjum trúarbrögðum á hönd í Danmörku,” V 1X2 1X2 1X2 18. leikvika — leikir 20. des. 1980 Vinningsröð 1 21 — 1 1 1 — 1 1 1 — 1 01 1. vinningur: 11 réttir — kr. 39.500.- 494 11221 25421 29333 36216 40567° 42210 43594 544 11657 25497 29396 36378 40580 42215 43595°' 551 12131 + 25580 29577° 36490 40581 42221 43636° 1042 12506 25863 30778 36504 40589" 42281 43713 + 1477 12968 25990° 30779 36610 40630 42286 43791 1833 13796 25991 31271° 36630 40653 + ° 42613 43804° 2103 15233 26609 + 31291 36633 40677° 42666 43808" 2676 15415 26060° 31327 36772° 40740 42725 43811+ 3102 15721 26116 31500 + 36850 40884" 42755" + 43813 + 3180 16371 26195 31536 36859 40908" 42818° 43893 3428 17507, 26691 31791 + 36895 41000 43028" 44076 3606 17576 26795 31842 36920 41095 43032 44124" 3695 17632 + 27081 32198 37075° 41196 43036 44168 + 4038 + 17801 27307 32390° 37470 41234° 43038 44169 + 4091 ' 18383 27318 32551 37521° 41239 43046 44391 + 4119 18916 27336 33196 37695 + 41243 43075" 44503 4172 + 19609 27435 33229 38551 41295 43118° 44549 5444 19688 27440 33387 38611 + 41304 43251° 44554° 5467 19733° 27529 33577 39030 41310° 43289" 44578° 5755 20332 27569° 33787 40015" 41384 43426 44601° 5859 20335 6066 20406 27576 33865° 40123 41433 43427 44642 6617 20920 + 27636 34053 40201+ 41434 43428 44645 7064 + 21100 27726 + 34158 40202 + 41454" 43429 44699 7412 21176 27740 34331 40203 + 41524 43430 44781° 8136 21798 27865 34657° 40204 + 41581 43431 44844° 8344 22025 27994 + ° 34702 + 40205 + 41600 43433° 44865 9688 22256 28169° 34715 + 40206 + 41727 43434 44873 9707 22256 28302° 35131 40207 + 41767 43435" ,44909” 9708 22311 28305 35277° 40233 41806 43437 45045 9961 22952 28308 35358 40239 42072° 43438 45135 10542 23339 28311° 35676 40242 42111 43546 45209 10544 25129 28739 35704° 40287 42113 43548 °2/l 1 ■r 25301° 29281+ 35729 + 40511° 42118 "3/11 2. vinningur: 10 réttir Greiðsla vinninga i 2. flokki fcllur niður, þar sem vinningsupphæðin nær ekki kr. 1.000.- Heildarupphæðinni er skipt niður á vinningsraðir i I. flokki. Kærufrestur er til 12. janúar 1981 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif- legar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn or heimilisfang til Getrauna fvrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK „Við höfum það á tilfinningunni að margt ungt fólk hafi verið svikið um kristindómsfræðslu,” segja talsmenn danska trúboðsfélagsins. Danska trúboðsfélagið heldur þvi fram, að jógakerfið sé b.vggt á trúarlegum grunni og það sé þvi ekki rétt, sem leiðbcinendur á jóganámskeiðum haldi fram, að kerfið sé hlutlaust gagnvart trúarbrögðum. segir framkvæmdastjóri danska trú- boðsfélagsins, Knud Sörensen. Skólarnir sinna kristindóms- fræðslunni ekki eins og áður — Mega Danir ekki hafna kristin- dómnum og trúa á það sem þeir vilja? „Vissulega. Við viljum ekki draga úr trúfrelsinu. Fólk hefur frjálst val um hvað það vill trúa á. Við höfum bara á tilfinningunni að margt fólk og þá sérstaklega ungt fólk hafi verið svikið um fræðslu um kristindóminn. Þar af leiðandi er því ekki ljóst að það er til annar val- kostur en að snúa sér að nýjum trúar- hreyfingum. Val þessa fólks hefur því ekki verið áreiðanlegt. Skólarnir sinna ekki kristindóms- fræðslunni i sama mæli og áður var og því fer fjarri að á öllum heimilum sé kristin trú rædd við börnin. Þegar aðrar trúarhreyfingar í Danmörku standa fyrir mjög öfiugu kynningar- starfi þarf engan að undra þótt and- lega leitandi ungmenni gerist áhang- endur þessara nýju hreyfinga,” segir Knud Sörensen. Upplýsingaöflun um nýju trúarhreyf- ingarnar — Hvernig munuð þið vinna að trúboðsstarfinu? „Meðal annars með því að fara á samkomur hinna nýju trúarhreyfinga og ræða við áhangendur hreyfing- anna, og þá er það náttúrlega nauð- synlegt að sá sem við sendum hafi mjög trausta þekkingu á þeim hreyf- ingum sem um er að ræða,” segir Knud Sörensen. „Þessa þekkingu fær trúboði Danska trúboðsfélagsins meðal annars með samstarfi við Háskólann í Árósum þar sem dr. theol. Johannes Aagaard hefur staðið fyrir umræðum um útbreiðslu nýrra trúarhreyfinga í Danmörku. Þar hefur meðal annars verið komið upp bókasafni sem hefur að geyma mikinn fjölda greina og upplýsinga um nýju trúarhreyfing- arnar. Þar er til dæmis að finna upplýsingar um þær tólf miðstöðvar sem hinar mismunandi hreyfingar reka víðs vegar um landið. Þar á meðal eru tvö munka- og nunnuklaustur í Gylling. Mörg þúsund Danir eru áhangendur jóga- kerfisins sem kennt er í Gylling. Johannes Aagaard heldur því sjálfur fram að Danir megi búast við mjög aukinni trúboðsstarfsemi frá hindú- búddiskum trúarhreyfingum. Danska trúboðsfélagið, sem var stofnað árið 1821, hefur einnig i hyggju að auka kynningarstarf og trúboð meðal erlendra farandverka- manna í Danmörku. Um það bil 25 þúsund þeirra eru islamskrar trúar. (Politiken)

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.