Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 27
27 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1980 Mánudagur 29. desember 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníu- hljómsveit tslands leikur „Hug- leiðingar um íslenzk þjóðlög” eftir Franz Mixa; Páll P. Pálssoh stj. / Maria Chiara syngur aríur úr óperum eftir Verdi með hljómsveit Covent Garden óperunnar; Nello Santi stj. / Arve Tellefsen og Fíl- harmóníusveitin í Osló leika Fiðlukonsert nr. 1 i As-dúr op. 45 eftir Christian Sinding; Okko Kamu stj. 17.20 Dans. Fjallað um dans fyrr og nú. Litið inn á dansæfmgu hjá Heiðari Ástvaldssyni í Hóla- brekkuskóla og talað við börn þar. Áróra Jöhannsdóttir, Davíð Davíðsson, Magnús J. Magnússon og Sigurður F. Magnússon, nem- endur í Kennaraháskóla íslands, gerðu þáttinn i samvinnu við út- varpið. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréltir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeins- son flyturþáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Baldur Pálmason talar. 20.00 „Jólin hjá Donna dansfifli”, smásaga eftir Damon Runyon. Karl Ágúst Úlfsson les þýðingu sína. 20.40 Lög unga fóiksins. Hildur Eiríksdóttirkynnir. 21.45 „Grýla og fleira fólk”, saga eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les miðhlutann. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ljóð eftir Maríu Skagan. Sverrir Kr. Bjarnason les. 22.50 Frá tónlistarhátíðinni i Schwetzingen i maí í vor. Dinorah Varsi leikur á píanó. a. „Gigue” (K574) og „Adagio” (K540) eftir Mozart. b. Tiu etýður op. 25 eftir Chopin. 23.45 Fréttir. Dagskrárlpk. Þriðjudagur 30. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15Tónleikar. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolbeinssonar frá kvöld- inu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýla gamla, Leppalúði og jóla- sveinarnir”, saga eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Margrét Guö- mundsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.40 Vladimír Ashkenazý leikur Pianóetýður nr. 5—12 op. 10 eftir Frédéric Chopin. 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Bjömsdóttir sér um þátt- inn. f þættinum verða fluttar álfa- sögur, ljóð og söngvar. Lesari: LeifurHauksson. 11.30 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. tóSjónwarp Mánudagur 29. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Tommi og Jenni. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.15 Guðspjöll. (Godspell). Bandarísk dnns- og söngvamynd frá árinu 1973. Leikstjóri David Greene. Aðalhlutverk Victor Garber og David Haskell. f mynd- inni eru dæmisögur úr Nýja testa- mentinu færðar í nútimabúning. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.50 Dagskrártok. Rakarastofan Kiapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 SANDGERÐI Umboðsmann vantar strax í Sandgerðu Uppl. í síma 92-7696 eða 91- 22078. wBIADW fijálst, úháð daghlað Húsnæðisstofnun rikisins Allir þeir einstaklingar. sveitarstjórnir. stjórnir verkamannabústaða. framkvæmdaaðilar i byggingariðnaðinum og aðrir. sem vilja koma til greina við lánveitingar Húsnæðisstofnunar ríkisins á næsta ári skulu senda henni lánsumsóknir sínar fyrir 1. febrúar 1981. Lán þau, sem um ræðir. eru til kaupa eða byggingar á nýjum ibúðum. til byggingar íbúða eða heimila fyrir aldraða eða dagvistarstofnana fyrir börn eða aldraða, til meiri háttar viðbygginga, til útrýmingar heilsuspill- andi húsnæði. til framkvæmdaaðila í byggingariðnaði. til tækninýjunga i byggingariðnaði og sérstök viðbótarlán til einstaklinga með sérþarfir. Eindagar vegna umsókna um lán til orkusparandi breytinga á ibúðar- húsnæði verða hinir sömu og um lán til kaupa á eldri íbúðum. Húsnæðisstofnun ríkisins. með flugekfum fráokkur Flugeldar - blys - gos - sólir - stjörnuljós SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS - TIVOLÍBOMBUR OG INNIBOMBUR MEÐ LEIKFÖNGUM OG SPÁDÓMUM ÚTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Skátabúðin, Snorrabraut Volvo salurinn, Suðurlandsbraut Alaska, Breiðholti Fordhúsið, Skeitunni Seglagerðin Ægir Bankastræti 9 Á Lækjartorgi Garðabær: Garðaskóli v/Vífilstaðaveg v/Blómabúðina Fjólu, Goðatúni 2 Akureyri: Alþýðuhúsið Söluskáli v/Hrísalund Söluskáli v/Hagkaup Steinhólaskáli Eyjafirði ísafjörður: í Skátaheimilinu Aðaldalur: Hjálparsveit skáta Aðaldal Blönduós: Olís-skálinn (BP-skálinn) Kópavogur: Toyota, Nýbýlavegi 8 Reiðhjólaverkstæðið Hjólið, Hamraborg 9 Skeifan, Smiðjuvegi 6 Skátaheimilið, Borgarholtsbraut7 Kaupgarður, Engihjalla Vestmannaeyjar: Drífandi Hótel H. B. Hveragerði: Hjálparsveitarhúsið v/Hveramörk Njarðvík: BílasalaSuðurnesja Söluskúrv/Kaupfélag Njarðvíkur 30. des. verður sölubíll í Vogum/ Vatnsleysuströnd Fljótsdalshérað: Kaupvangur 1, Egilsstöðum Fjölskyldupakkarnir eru 10% ódýrari. Þeir kosta 12.000 kr., 18.000 kr., 25.000 kr. og 35.000 kr. í hverjum pakka er leiðarvísir um meðferð skotelda. Styðjið okkur — stuðlið að eigin öryggi. OPIÐ TIL KL. 10 Á HVERJU KVÖLDI Flugeldamarkaöir Sd Hjálparsveita skáta Usli BBjornssonl

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.