Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1980
19
ffí Bridge
„Rixi Markus er eina konan 1
heiminum, sem spilar jafnvel og karl-
maður,” sagði S. J. Simon, einn
frægasti spilari Englands hér á árum
áður, eitt sinn. Ekki víst að Banda-
rikjamenn viðurkenni það. Þeir áttu
sína Helen Sobel. En lítum á spil, þar
sem Markus fékk topp 1 tvímennings-
keppni. Hún var með spil suðurs. A/v
á hættu.
Norouk
* Á6
VÁ1073
0 K4
* ÁDG73
A USTUli
VuSTl li
* DG32
KD5
C' G106532
* ekkert
*K 109875
V G82
0 D98
*4
SUÐUH
A 4
^964
0 Á7
*K 1098652
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1 L pass 1 H pass
4 H pass pass pass
,,Hvað er hægt að segja annað en
hjarta eftir að félagi opnar á einu
laufi”, sagði Rixi eftir spilið. Vestur
spilaði út spaðadrottningu. Drepið á
ás og litlu hjarta spilað. Vestur átti
slaginn og reyndi nú tígulgosa. Drepið
á kóng. Hjartaás, síðan spaði tromp-
aður, og eftir það laufi spilað. Vörnin
fékk aðeins þrjá slagi á tromp. Meira
að segja hefði verið hægt að vinna
fimm, en það hefði verið fullmikil
frekja. 420 var toppurinn hjá 200
pörum. Nær allir í fimm laufum, sem
gáfu 400. Hjartasögn suðurs í fyrstu
umferð var undirbúningur að þremur
gröndum. Ef norður hefði sagt spaða,
sem var líklegasta sögnin, hefði suður
stokkið í 3 grönd. 1 grandi fást 11
slagir — skrítið að enginn skyldi fá að
spila grandsamning en það ber þó að
athuga að fjórir spaðar standa hjá
a/v.
tf Skák
I
Stórmeistarinn Torre, Filippseyjum,
fékk hæsta hlutfall á 1. borði á
ólympíumótinu á Möltu. Tapaði einni
skák fyrir Quinteros, Argentinu.
Torre tefldi allar skákirnar 14 og
hlaut 72°/o — 11/14 . Karpov var með
9/12, Portisch 9,5/13, Andersson,
Svíþjóð, 9/14, Robatsch, Austurríki,
9/14. Á öðru borði var Yrjö Rantan-
en, Finnlandi, með bezt hlutfall 9,5
/13 og Seirawan, USA, 8/11. Þessar
tölur segja ekki allan sannleikann,
þegar teflt er eftir Monrad-kerfi —
Torre tefldi við léttari mótherja en
Karpov og Portisch.
Meðal þeirra sem Torre sigraði var
Hort og í skák þeirra var Hort með
hvítt. Á leik og stendur höllum fæti.
50. Del — Bf2 og Hort gafst upp.
Ekki hefði 20. Dh3 verið betra. 50. —
— Df4+ 51. g3 — Dcl!
~?=+o-sr~T7rfVÍ'
©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved
Geturðu séð af tvöhundruðkalli í nokkra daga? Ég er
rétt að Ijúka við bók um það hvernig eigi að verða
milljónamæringur og er blankur rétt á meðan.
Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkviliðogsjúkra
bifreiðsimi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og
sjúkrabifreiösími 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið
1160,sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
26.-1. jan. er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur-
bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og
almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Hafnar^örður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sim
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld ,
naetur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrá kl. 11 — 12,15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
jApótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaðí hádeginu milli kl. 12.30og 14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
9.00— 19.00. laugardaga frá kl. 9.00— 12.00.
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
simi 1110. Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími
22411.
Ekki vænti ég að ungfrúin geti séð af örlítilli stálull?
Reykjavlk — Kópavogur — Seltjarnarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga, ef ekki nasst
i heimilislæknCsimi 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17 —08, mánudaga. fimmtudaga. simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni.
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi
stöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Heliftséfcnartfmi
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30.
Kæðingardeild: Kl. 15—l6og 19.30—20.
Fæðingarheimili Réykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.‘30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspltahnn: Alladaga kl. 15 —16 og 19—19.30.
Bamaspftali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.JD—
20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN - CTLÁNSDEILD, ÞinEholtsslr*ti
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, slmi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl: 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heim-
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraöa. Simatími: mánudaga og fimmtudag” VI. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.
föstud.kl. 10—16.
HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudagafrákl. 14—21.
AMF.RÍSKA BÓKASAFNID: Opið virkq. daga kl.
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír þriðjuduginn 30. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það getur vel farið svo, að Þú
fáir óvænta heimsókn frá ættingjum, sem þú hefur ekki séð
árum saman. Ýmislegt bendir til óvæntrar — en ánægjulegrar —
uppákomu.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Líklegt er að í dag komi nokkuð
það fyrir, sem gleður þig hjartanlega. Gættu þess að dekra ekki
of mikið við sjálfan þig.
Hrúturinn ( 21. marz—20. apríl): Notaðu hæfileika þína til hins
ítrasta í dag. Stjörnurnar eru þér mjög hagstæðar og þér ætti að
takast óvenjuvel upp. Hávær samkoma á eftir að þreyta þig — en
jafnframt gleðja.
Nautifl (21. apríl—21. maí): Atburðir dagsins endurvekja trú
þína á tryggð annarra. Andrúmsloftið er mettað af væntum-
þykju og rómantíkin gæti farið á stjá.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Aðrir búast við miklu af þér í
dag. Gættu þess vel að þeir taki á sig hluta af heimilisverkunum.
Þú hefur þörf fyrir hvild eins og aðrir.
Krabbinn (22. júní—23. júli): Ekki er útilokað að þér finnist
eftirvænting undanfarinna daga hafa verið til lítils — en dagur-
inn ætti að verða rólegur og ánægjulegur þrátt fyrir allt.
Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Útlitið skiptir miklu máli í dag. Ekki
er allt sem sýnist, þótt andrúmsloftið í kringum þig sé glaðværðin
ein.
Meyjan (24. ágúst—23. sepl.): Ekki fer allt eins og þú reiknaðir
með, en engu að síður munt þú hafa ástæðu til að vera þakk-
látur. Ókunnur maður gæti komið óboðinn inn i fjölskylduna.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Hlýja og væntumþykja umlykur þig
i dag — i þakkarskyni fyrir allt sem þú hefur lagt á þig og kostað
til jólaundirbúningsins. Njóttu augnabliksins.
Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú munt freistast til að segja
frá máli, sem þér hefur verið trúað fyrir. Reyndu að standast
freistinguna til að forðast ill eftirköst.
Bogmaflurinn (23. nóv.—20. des.): Það er útlit fyrir að þú sért að
fara í ferðalag og það gæti orðið þreytandi. Láttu það samt ekki
á þig fá — hamingjan bíður þin á endanum.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú f( öf negin frafn úr
rúminu en ástandið lagast þegar líði þótt hávaðinn
verði kannski meiri en þér þykir gott. Utlit er tyrir að þú hittir
óvænt gamlan félaga í kvöld.
Afmælisbarn dagsins: Þú kemur til með að hafa nóg að gera á
árinu og ýmislegt bendir til aukinnar ábyrgðar. Þú eignast nýja
félaga og færð líklega nýtt áhugamál. Skipuleggðu sumarfríið
vandlega því áður en sumri tekur að halla þarftu á hvild og til-
breytingu að halda. Auraráð verða eitthvað rýmri en upp á
siðkastið.
ÁSGRlMSSAFN, Bergstaflastræti 74: I r opið
synnudaga. þriðjudagaog fimmtudaga frá kl. 13.30-
16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá I. september sam
•kværnt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10 fyrir hádegi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag
lega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut. Opið daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavík, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, sími 25520. Seltjarnames, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður. sími 53445.
Simabilanir í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraðallan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfeilum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Minniitgampjöftf
k.................
Félags einstœöra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni
Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers í Hafn-
arfiröi og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjófls hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hjá.
Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubafejarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo I
Byggðasafninu i Skógum.