Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1980
23
ÞVERHOLT111
!)
I
Antik
ii
Til sölu útskorin
massif borðstofuhúsgögn. skrifborð,
svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata-
skápar, sófar, stólar, borð, Ijósakrónur,
speglar, málverk, úrval af gjafavörum.
Kaupum og tökum í umboðssölu Antik-
munir Laufásvegi 6, simi 20290.
I
Hljómtæki
Sharp.
Til sölu tveggja og hálfs árs. viðarklædd-
mjög vel útlitandi sambvggð Sharp
hljómtæki á sanngjörnu verði. Uppl. i
sima 22745.
Hljóðfæri
8
Yamaha rafmagnsorgel.
Ný orgel i miklu úrvali. Tökum einnig
notuð orgel í umboðssölu. Öll orgel yfir-
farin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf„
Höfðatúni. 2 sími 13003.
1
Ljósmyndun
8
Tvær Vivitar sería I
til sölu. 35—85 mm Zoom og U5—210
Stóra Skipabók
Fjölva
Ejölvaútgáfan er nú að senda frá sér
nýja bók. Skipabók Fjölva. eitt stærsta
og efnismesta verk. sem Fjölvi hefur
gefið út. Hún inniheldur skipa- og
siglingasögu frá upphafi til þessa dags.
Meginefni bókarinnar er alþjóða-
siglingasagan. unnin i samstarfi við
Mondadori-útgáfuna i Veróna. en þar
við bætist ágrip af islenzkri siglingasögu.
Skipabókin er 336 bls. í mjög stóru
broti og til skýringar frásögninni eru um
1150 myndir af skipum af öllum
stærðum og gerðum og frá öllum lim
um, allt frá eintrjáningum og upp í
kiamorkuskip nútimans. Frumhöfundar
alþjóða-siglingasögunnar eru halirnir
Enzo Angelucci og Attilio Cucari. cn
Þorsteinn Thorarensen þýddi bókina úr
ítölsku en endursamdi og frumsamdi
stóra hluta verksins. íslenzka siglinga-
sagan með fjölda teikninga af islenzkum
skipum. er svo sámin i samstarfi af þeim
bræðrum Þorsteini og Oddi Thorar
ensen.
Við frumsögu skipanna er stuðzt við
fjölda fornleifafunda. scm komið hafá i
Ijós á síðustu árum eflir að froskköfum
hí)fst. Hvarvetna er lögðsérstök áherzla
á 'að útskýra tæknilega þróun l'ra
flekum. eintrjáningum. skinnbátum. um
papýrusbáta og fjalskip Egypta. siglinga
veldi Föníka. þriræðingar Grikkja.
flotastrið Rómverja og Púnverja.
siglingar í Rómaveldi. flotastríð Mikla-
garðs og Araba. þróun Víkingaskipa og
Hansakugga. Krossferðasiglingar og
hvernig skipsgerðirnar Karraggi og
Karavella þróuðust og urðu undirstaðu
hinna miklu landafundasiglinga
Portúgala og Spánverja.
Sérstakir þættir eru um öll hin risa
vöxnu hafskip Atlanlshafsins. itarlegir
kaflar um allar sjóorrustur í báðum
heimsstyrjöldum. um þróun kafbáta og
flugmóðurskipa. Fjallaðer um herskipa
flota nútintans. bandariska kjarn-flug
móðurskipið Enterprise, flotavæðingu
Rússa. eldflaugaskip. þyrlumóðurskip.
kjarnorkukafbáta. en einnig skiðaskip.
svifnökkva. oliuborpalla. isbrjóta og
djúpköfunartæki.
Islenzka siglingasagan rekur með
sama hætti alla þróuna. þætti itarlega er
sagt frá þróun árabáta, frá skútu-
öld, mótorbátaöld, togaraöld, frá
linuveiðurum. njsköpunartogurum.
Sviþjóðarbátum. Asdikk og kraltblökk.
skuttogurum. loðnubátum og svo
auðvitað saga varðskipa. íslenzkra og er
lendra farþegaskipa og flutningaskipa.
þróun íslenzkrar stálskipasmiði og nú
síðast plastbátasmiði.
Jon 'Gisli Högnason
Æskudagar
Vinir
f varpa
eftir Jón Gísla Högnason.
Gisli á Læk. eins og hann er jafnan
nefndur af samferðamönnum sinum. er
roskinn bóndi úr Árnessýslu. I þessari
gagnmerku og skemmtilega skráðu þók
rekur hann endurminningar sínar frá
æsku og uppvexti á fyrstu áratugum
þessarar aldar. Ljóslifandi er lýsing hans
á búskaparháttum þess tima og
samskiptum við menn og málleysingia i
blíðu og striðu. Það gneistar al'
minningaeldi hins greinda bónda og frá
sögnin hefur ótvírætt mikið meningar
sögulegt gildi. Bókina prýða margar
myndir. bæði Ijósmyndir og teikningár
og í bókarlok er nákvæm nafnaskrá.
Vinir i varpa er 420 blaðsiður. prentuð
og bundin i Prentverki Odds Björns
sonar og útgefandi er Bókaforlag Odds
Björnssonar.
ytrzlun til sölu.
• Verzlun á Stór-Reykjavíkursvæðinu
sem selur barnaföt. leikföng. gjafavörur.
skólavörur. ýmsar rafmagnsvörur. smá
‘vörur og m. fl. til sölu af sérstökum á-
stæðum. Öruggt leiguhúsnæði. Góð
greiðslukjör. skuldabréf koma til greina.
Einnig er hægt að taka nýlegan bil upp i
greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB i sima
27022 eftirkl. 13.
H—533.
Tveir farmiðar
til Kaupmannahafnar til sölu. Ferðin er
farin 31. janúar kl. 8.15. Hver miði kr.
90 þús. Uppl. í sima 36552.
Til sölu tréklossar nr. 44,
verð 25 þús. Uppl. i sima 72465 eftir kl.
19.___________________________________
Lltiö notuð Ijósritunarvél
til sölu, hagslætt verð. Uppl. í sima
83022 milli kl. 9 og 18.
Nýja vöruhúsiö, Hringbraut 4, Hafnar-
firði, slmi 51517.
Gerið góð kaup. Úrval af gjafavörum,
leikföngum, barnafötum, smávörum, rit>
föngum og margt margt fleira. Allt til
jólagjafa. Ath. 10% afsláttur af úlpum
og bamagöllum. Reynið viðskiptin.
Nýja Vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar-
firði, sími 51517.
Úrval jólagjafa
handa bíleigendum og iðnaðarmönnum
Topplyklasett, átaksmælar, höggskrúf
járn, v^rkfærakassar, skúffuskápar
bremsusliþarar, cylinderslíparar
hleðslutæki, rafsuðutæki, kolbogasuðu
tæki, (logsuða með rafmagni), borvélar
borvélafylgihlutir, hjólsagir, stingsagir
slípikubbar, handfræsarar, vinnuborð
trérennibekkir, hefilbekkjaþvingur
Dremel fræsitæki f. útskurð o.fl., raf-
magnsmerkipennar, Bílverkfæraúrval
— Póst’sendum — Ingþór Haraldsson
hf., Ármúla l.sími 84845.
I
Fyrir ungbörn
Til sölu eins árs
■Emmaljunga barnavagn. Uppl. i
42797.
8
I jidurskin á
bilhurðum cykur
öryggi í umferðinni
i
Verzlun
8
Hljómpiötur.
íslenzku jólaplöturnar eru komnar i
miklu úrvali. Margar plötur og kassellur
eru ennþá á gamla verðinu. Það þorgar
sig að lita inn. Safnarabúðin. Frakkaslíg
7. sinti 27275.
Tízkufatnaður, flauclsbuxur.
cowboybuxur. diskóföt, |x;ysur, blússur,
skyrtur og dragtir. Allt á gjafverði. Opið
frá kl. 1. Verzlunin Tvsgötu 3. v/Óðins
torg.
1
Teppi
8
Riateppi, 3 litir,
100% ull, gott verð. „Haustskuggar",
ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. ferm.
Gólfteppi tilyalin i stigahús. Góðir skil-
.málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra
Skipholti, simi 17296.
myndavélum. Nánari uppl. hja auglþi.
DB i sima 27022 eftir.kl. 13.
11-476
Nýjung sem allir
áhugaljósmyndarar hafa beðiö el'tir.
Nýkomnir aftur frönsku tölvustýrðu
stækkararofarnir. Þessi nýja tækni gerir
allar frekari límamælingar óþarfar og
tryggir þannig að amatörinn sem l'ag
maðurinn getur lýst myndir sinar hár
nákvæmt án nokkurrar fyrirhafnar.
Verð 78.500 F. S/H.. kr. 94.500 F. S/H
og litstækkanir. AMATOR. Ijósmynda
vörur. Laugavegi 55. simi 12630.
1
Sjónvörp
8
1
Húsgögn
8
Nýlegt sófasett
til sölu ásamt hornborði og sófaborði.
IVcrð 750.000 kr. Uppl. i síma 39723.
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, simi 14099.
lódýr sófasett, stakir stólar. 2ja manna
svefnsófar. svefnstólar, stækkanlegir
bekkir og svefnbekkir. svefnbekkir með
útdregnum skúffum og púðum. konim-
óður, margar stærðir. skrifborð. sófa-
borð og bókahillur. stereoskápar. renni
brautir og vandaðir hvildastólar mcð
leðri. Forstofuskápur með spegli. vegg-
samstæður og margt fleira. Klæðum
húsgögn og gerum við. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu
um land allt. Opið á laugardögum.
Furuhúsgögn auglýsa.
Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa-
sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu-
borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa,
hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif-
Iborð, og kistla. Íslenzk framleiðsla. Opið
:frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús-
Igögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13.
isími 85180.
Vil kaupa svarthvitt
sjónvarp, notað. í góðu lagi. 18 til 21
tomma að stærð. Uppl. i sima 23113
efiir kl. 5.
I
Safnarinn
8
Kaupum póstkort.
frimcrkt og ófrímerkt. frimerki o;
frímerkjasöfn. umslög. islénzka o;
erlenda mynt og seðla. prjónamerk
Ibarmmerkil og margs konar sðfnunat
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin. Skóla
vörðustig 21a. simi 2.1170.
Véla- og kvikmvndalcigan
og Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir.
einnig slidcsvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel mcð larnai
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
daga kl. 10—19 e.h. luugardaga kl. 10—
12.30. simi 23479.
Kvikmvndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilnuir. tön-
myndir og þöglar. einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu
úrvali. þöglar, tón. svart/hvitt. einnig lit:
Pétur Pan. Öskubusku. Júmbó i ln og
tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
i sima 77520. Er að lá hýjar tónmvndir.
VANTAL FRAMRUÐU?
Ath. hvort viðgetum aðstoðað.
ísetningar á staðnum.
BÍLRÚÐAN