Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 29.12.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 29. DESEMBER 1980 Átthagafélag Strandamanna Jólatrésskemmtun félagsins verður í Domus Medica mánudaginn 29. des. kl. 15.. Sameining Laxár- virkjunar við Landsvirkjun Föstudaginn 12. des. sl. var á Akureyri undirritad samkomulag um samciningu Laxárvirkjunar vid Landsvirkjun. Samkomulagið felur i sér. að formleg sameining fyrirtækjanna verði voriö 1983. við lok yfirstandandi kjörtimabils stjórnar Landsvirkjunar. en fram til þcss tima verður rekstur fyrirtækjanna samræmdur með ýmsum hætti. Eignarhlutur hvers aðila i hinu samcinaða fyrirtæki cr scm hér scgir: Kikið 48.40% Rcykjavikurborg 45.95% Akurcyrarbær 5.65*J5» cn af rikisins hálfu cr réttur áskilinn til að auka hlui dcild þcss i 50% mcð þvi að leggja fram fjármuni cða yfirtaka skuldiraðupphæð 6.889 Mkr. Endanlcgan sameignarsamning skal gcra milli aðila ívrir lok fcbrúarmánaðar nasstkomandi. Vmis flciri atriði eru i samkomulaginu svo sem um greiðslur á eiginfjárframlagi Akureyrarbæjar og réttindi starfsmanna Laxárvirkjunar i hinu nýja fvrir tæki. Samkomulagið var undirritaðaf samninganefndum aðila nieð fyrirvara um samþykki rikisstjórnar. borgar ráðs Rcykjavikur og bæjarráðs Akureyrar. Haustfundur ullariðnaðarins Eins og að undanförnu hefur Útflutningsmiðstöð iðnaðarins gcngizt fyrir Haustfundi ullariðnaðarins. skv. óskum fyrirtækja í greininni. I þctta sinn var fundurinn haldinn að Hótel Borg 12. þcssa mánaðar og hófst kl. 14. Fundarmenn notuðu tiniann fyrir hádcgi til að skoða fyrirtækin Dúk hf.. Karnabæ hf. og Álafoss hf. Samtals sóttu fundinn um hundrað manns og voru llcstir utan Rcykjavikur. Jólablað Heima er bezt komið út Jólablað timaritsins Hcima er bezt er komið út og flytur það fjölbreytt efni. Mjög fróðleg grein er eftir Hannes Pétursson rithöfund um Ólaf prest Þorvalds- son (1806-1878), en hann var siöasti prestur sem þjónaði Hofstaðaþingum i Skagafirði. Greinina prýða allmargar Ijósmyndir úr bók Daniels Bruun Forlidsminder og nutidshjcm pá lsland. Vitðal er við myndlistarmanninn Örn Inga á Akureyri og lýsir hann viðhorfum sinum til myndlistarinnar. nefnist viðtalið Það er ivenns konar menningargrundvöllur i landinu. Orn Ingi er m.a. kunnur fyrir ..gjörninga” sina og flutti hann t.d. gjörninginn ..Jarðarför vcrðbólgunnar” á siðustu yfirlitssýningu Félags islcnzkra myndlistarmanna á Kjarvalsstöðum. Þá skrifar Sigurður Eirlksson á Sandhaugum i Bárðardal frásögn um hrakninga ogdauða ungs ’Panns. fyrir um lOOárum. Hinn kunni hcstamaðurMatthiasO.Gcsts.- son skrifar um dóma á góðhestum og birtur er annar hluti Ferðasögu Þorsteins Antonssonar rithöfundar. Fastir efnisþættir i ritinu eru um Ijóð, bækur. heimilis- mál og fleira. Útgefandi Heima er bezt er Bókaforlag Odds Björnssonar og ritstjóri Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Stjórnarkreppa hjá vörubilstjórum 14. þing Landssambands vörubifrciðastjóra var haldið dagana 6. og 7. desembcr sl. Formaður sambandsins. Einar Ogmundsson. setti þingið með ávarpi og minntist m.a. tvcggja látinna forystumanna. þcirra Ingimars Ólasonar. ísafirði. og Þorstcins Kristinssonar Dalvik. Forsclar þingsins voru kjörnir Valgeir Guðjónsson. Sauðárkróki og (íuðniundur Kristmundsson. Rcykja vik. Ritarar: Þórarinn Þórarinsson. N Þing. og Jón Sigurgrímsson Árnessýslu. Á þinginú var llutt skýrsla samhandsstjórnar og lagðir fram og samþykklir rcikningar sambandsins. Er kom að stjórnarkjöri lagði kjörncfnd þingsins fram cftirfarandi tillögu. sem samþykkt var sam hljóða: ' ..Þar sem fyrir liggur að a.m.k. 4 af 7 núvcrandi stjórnarmönnum Landssambands vörubifreiðastjóra gcfa ckki kost á sér til cndurkjörs. og kjörncfndrhcfur ckki tekist á þeim tima. scm hún hefur til umráða að gcra tillögu um nýja stjóm. leggur ncfndin til við þingið. að þessu þinghaldi vcrði frestað um einhvern tinia. t.d. 3 mánuði. cnda noti kjörnefnd þann tima til undirbúnings stjórnarkjörs og trúnaðarmanna.” Jafnframl var þcirri ósk bcint til starfandi stjórnar að gcgna áfram störfum og féllst hún á það. Ákveðið var að þingið skuli kallað saman til framhaldsfunda cigi siðar cn i lok niarsmánaðar 1981. Meðal samþykkta þingsins voru eftirtaldar: ..14. þing Landssambands vörubifreiðastjóra haldið 6.-7. des. 1980. telur að 59. gr. skattalaganna sé það gölluð i l'ramkvæmd að ckki verði hjá því komist að endurskoða þessa grcin laganna. þannig að einungis vcrði lagt á rauntekjur martjiíT"- ..14. þing' landssambands vörubifreiðastjóra felur stjórn sambandsins að halda áfram þvi starfi sem hafið cr af fráfarandi stjórn varðandi tryggingu ökunians. Þingið lcggur á það áherslu að stjórnvöld beiii sér nú þcgar fyrir lagabreyting i þá átt aðökumaður vörubif rciðar sé tryggður i starfi. hvort hann cr við vinnu við fermingu. affermingu cða akstur bifrciðarinnar." 14. þing Landssambands vörubifrciðastjóra fagnar þvi átaki sem núverandi rikisstjórn hcfur boðað i vcga framkvæmdum. Veðrið Gert er ráð fyrir vestJmgri átt með hvöesum áljum vestan til á landinu en hssgara og bjart veður verður á Austuriandi. Frost verður áfram. Klukkan 6 var vestsuðvestan 6, ái og —4 stig í Reykjavlc, vestan 8, ál og —3 sdg á Gufuskáium; suðvestan 7, ál og —6 stig á Gaharvha; vastan 2, skýjað og -5 sdg á Akureyri; vestan 4, láttskýjað og —7 stig á Raufar- höfn; vestan 2, láttskýjrto og —3 stig á Dalatanga; vestnorðvestan 3, skýjað og —5 stig á Höfn og vestan 10, ál og —2 stig á Stórhöfða. f Þórshöfn var rignlng og 6 stig, þokumóða og 3 stig ( Kaupmanna- höfn, skýjað og 2 stig í Osló; abkýjað og 1 stig ( Stokkhólmi, skýjað og 8 stig ( London, þokumóða og 5 stig ( Hamborg, skýjað og —2 stig ( Paris, láttskýjað og 0 stig (Madrid, heiðrfkt og 4 stig (Lissabon og þoka og 4 stig (New York. llnnur Ágúslsdóttir, form. Bandalags kvenna. „Árfatlaðra 1981 Samcinaðir siöndum vér — sundraðir föllum vér. Þessi orð hafa ætið verið i huga minum scm samciningartákn. Senn liður að hið alþjóölcga ár fatlaðra renni upp. Undanfarið hálft ár hefur Bandalag kvenna i Reykja vik. sameinazt um að gera sitt til þcss að létta byrðir Ivcirra cr nafn þessa árs höfðar til. I bandalaginu er 3I félag, með um I4 þúsund mcð limuni. kvenfélög. kirkjufélög. liknarfélög. stéttarfélög og pólitisku félögin Ijögur. Sameinuðstanda þau öll að þcssu mikilsverða átaki. Að vcl athuguðu máli var ákveðið að gefa til endur hæfingardeildar Borgarspítalans ..taugagreini" sem hjálpar til að meta möguleika til endurhæfingar þeirra sjúklinga. er hlotið hafa örkuml. t.d vegna slysa. og mun stór hluti sjúklinga vcra ungt fólk. Nýlega komu allir forráðamcnn félaganna. mcð hvert sinn fulltrúa. á fund mcð yfirlækni endur hæfingardeildarinnar Ásgeiri B. Ellertssyni og Erni Snorrasyni taugasálfræðingi. Yfirlæknirinn lýsti þcssu tæki og sagði einnig frá þeim sjúklingum. sem munu geta notið þessa hjálpartækis. Var mikill samhugur á lundinum að reyna að finna leiöir til þess að afla fjár til kaupanna. en tækið mun kosta 30—40 milljónir auk tolla ogaðflutningsgjalda. Nýlega var skipuð framkvæmdancfnd vegna fjár öflunarinnar og hefur hún skipt með sér verkum þannig: Björg Einarsdóttir, formaður. sími 14156. Sólveig Alda Pétursdótlir. rilari. 35846. Ingibjörg Magnús dóllir féhirðir simi 66212. Guðlaug Vium meðstjórnandi, simi 71727. Þórunn Valdimars dóttir meðstjórnandi. simi 26930. Ragna Bergmann varamaður hennar. simi 26930. Allar þessar konur munu fúslcga veita þær upplýsingar er fyrir liggja og einnig sljórn Banda lagsins. Nefndin hefuropnaðgíróreikning númer 50600-1. Dregið í happdrættis- skoðanakönnun TM-húsgagna I tilcfni 5 ára afmælis húsgagnaverzlunarinnar TM Húsgögn, Siðumúla 30. efndi fyrirtækið til happdrættisskoðanakönnunar um helgarsýningar hús gagnaverzlana. TM-Húsgögn tók upp á þeirri nýbreytni fyrir 4 árum að hafa opiö um helgar. til að fólk geti notað fritima sinn til að skoða það sem á boðstólum cr hvcrjusinni. j Þetta hefur notið mikilla vinsælda meðal fólks og hafa mörg þúsund manns notfært sér þessa þjónustu. enda kom í Ijós mikill áhugi hjá fólki að láta i Ijós vilja sinn i þessum efnum. Um sjö þúsund viðskiptavinir tóku þátl i skoðana- könnuninni og allir — hver og einn einasti — var fylgjandi helgarsýningu húsgagnavcrzlana. Við úldrált úr könnunarseðlunum var deginn seðill með nafni Júliusar Hafstcinssonar. Fífuseli II. Reykjavík. Hluut hann í vcrðlaun Ruben-sófasctt að verðmæti rúmlega 2 milljónir króna. Myndin er tckin cr Júlíus og fjölskylda hans vcittu sófascttinu viðtöku. DB-mynd: Finar. Andlát Tilkynningar Ólafia Sigrún Eyjólfsdóltir, sem lézt S. desember sl., fæddist 17. desember 1890. Foreldrar hennar voru Þorgerður Halldórsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson. Ólafia fiuttist ung með foreldrum sinum að Hausastöðum þar sem hún bjó alla sina ævi. Ólafia bjó á Hausa- stöðum ásamt bróður sinum og ólu þau upp kjörson. Soffia Ólafsdóttir, Rauðalæk 13, sem lézt i Landspítalanum 20. desember sl., verður jarðsungin frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 30. desember kl. 13.30. Kristin Engilbertsdóttir, Laugalæk 23, lézt 25. desember sl. Sigurður Tómasson úrsmiður, Baróns- stíg 51, lézt 23. desember að Elli- og hjúkrunarheimiiinu Grund. Ágúst Jóhannesson framkvæmdastjóri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, 29. desember, kl. 13.30. Jón Sigurösson, Granaskjóli 21, sem lézt 15. desember sl., verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju i dag, 29. desember, kl. 13.30. Matthias Jónsson, Amtmannsstíg 5, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, 29. desember, kl. 15. Tónleikar Tónleikarí Bústaðakirkju Mánudaginn 29. desember kl. 20.30 heldur nýstofnuð strengjasveit sina fyrstu tónleika i Bústaðakirkju. Sveitin er skipuð ungu fólki sem er ýmist starfandi hér á landi eða við nám og störf erlendis. Stjórnandi á Ix’ssum tónlcikum er Guðmundur Emilsson en hann cr við nam i hljómsvcitarstjórn i Bandaríkjunum. Sigriður Vilhjálmsdóttir leikur cinleik á óbó i konsert eftir Hándel. Hún hcfur veriðbúsett i Berlin undan farin ár. Á efnisskránni verða auk óbókonsertsins sinfónia cftir C.P.E. Bach. adagio eftir Samuel Barbci og serenada eftir Tsjækovski Aðgöngumiðar verða scldir við innganginn. _ Hjúkrunarfræðingatal l tilefni af 60 ára afmæli Hjúkrunarfélags íslands var gefið út Hjúkrunarfræðingatal, sem er viðbót við Hjúkrunarkvennatal. sem gefið var út á 50 ára afmæli félagsins 1969. Hjúkrunarfneðingtaliðgleymir upplýsingar um 850 hjúkrunarfraeðinga. sem braútskráðst hafa fra hausti 1969 til jafnlengdar 1979. Með útgáfu Hjúkrunar fræðingatals liggur fyrir heimildaskrá um alla hjúkrunarfræðinga islenzka og erlenda. sem fengið hafa hjúkrunarréttindi hér á landi. Hjúkrunarfræðingatalið er byggl upp á svipaðan hátt og hefðbundin félags eða stéttalöl. Greint er frá fæðingardegi. foreldrum. námsferli. starfssögu og fjölskylduaðstæðum hvers hjúkrunarfræðings. Mynd fylgir hverri frásögn. Hjúkrunarfræðingatalið er i flestu sniðið eftir fyrri bókinni. Hjúkrunarkvcnnataiinu. og mega ritin teljast ómetanlega heimildarrit. Rétt er að benda þeim á. sem eiga fyrri bókina. að verða sér úti um eintak af seinni bókinni meðan hún cr fáanleg. Hjúkrunarfræðingatalið er 332 blaðsiður að stærð. prentaðá vandaðan myndapappir. Prentverk annaðist prentsmiðjan Edda. Bókin er til sölu í nokkrum bókaverzlunum og á skrifstofu Hjúkrunarfélags Islands. Þingholtsstræti 30, og kostar þar kr. 15.000.00 og kr. 13.000.00 til félagsmanna. Eftir að Hjúkrunarfræðingatalið kom út hafa komið talsverðar fyrirspurnir um fyrri bókina. sem nú er uppseld. Ákveðið hefur veriðað gera könnun á hversu mikill áhugi er á þvi að endurprenta Hjúkrunarkvennatalið og er tekið við pöntunum á þvi á skrifstofu Hjúkrunarfélags Islands. Þingholtsstræti 30. Tryggvi Pálsson formaður Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga Aðalfundur FV&H var haldinn 26. nóv. sl. Fráfar andi formaður. Brynjólfur Bjarnason. flutti skýrslu stjórnar. Fram kom að almennir félagsfundir höfðu verið haldnir um ýmis mál. Tveggja daga ráðstcfna um verðbólgu var haldin i Munaðarnesi með þátttöku innlendra og erlendra fyrirlesara. Þá kom fram að nú hillti undir lausn húsnæðismála félagsins en það á hlula i sameigin þeirri. sem BHM og nokkur aðildar- félög þess hafa fest kaup á að Lágmúla 7. Fimrn fréttabréf voru gefin út á árinu og félagsskrá var endurbæit til muna. Launakönnun var framkvæmd og niðurstöður sendar félagsmönnum. Hafnar cru viðræður um útgáfu viðskipta- og hagfræðingatals. Unnið var að löggildingu starfsheitanna viðskipta fræðingur og hagfræðingur. mennlamálaráðherra hcfur lagt lagafrumvarp þess efnis fyrir Alþingi og standa vonir til að það vcrði samþykkt áður en langt um liður. Næsta sumar ve0ur haldið norrænt hag fræðingamót i Finnlandi nicð yfirskriftinni ..Langsant lilvækst. strukturproblcm og ökonomisk politik". Fyrir hönd FV&H mun Jónas Haralz hafa framsögn unt crindið ..Verðbólgan og áhrif hennar á hagvöxt" og Þráinn Eggertsson mun hafa umsögn um erindió ..Hlutur hinsopinbcra i þjóðarbúskapnum". Þrir fráfarandi stjórnarmcnn gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. þeir Brynjólfur Bjarnason. Ólafur Karls son og Geir Haarde. Voru þcim þökkuð góð störf i þágu félagsins. Stjórn félagsins naísta ár skipa: Tryggvi Pálsson for maður. Björn Björnsson varaformaður. Páll Bragi Kristjónsson ritari. Kristin Flygenring gjaldkeri. Pétur Eiriksson forntaður fræðslunefndar. Gunnlaugur Sig ntundsson formaður kjaranefndar og Þórður Friðjóns son mcðstjómandi. Gangatilstuðnings Gervasoni Stuðningsmenn Patricks Gervasoni ætla að mæta fyrir framan dómsmála- ráðuneytið kl. 14 í dag og hyggjast ganga að danska sendiráðinu i Reykja- vík. Tilefnið er að Friðjón Þórðarson dómsmálaráðherra hefur ákveðið að Gervasoni verði sendur úr landi til Danmerkur í fyrramálið. Stuðningsmenn Gervasonis telja að með bréfi sem dómsmálaráðherra skrifaði danska dómsmálaráðherr- anum í síðustu viku, þar sem hann fer fram á ýmsar tilhliðranir fyrir Gerva- soni í Danmörku, fari Friðjón langt út fyrir sitt verksvið og viðurkenni þar með að Gervasoni sé pólitískur flótta- maður alls staðar nema á íslandi. -GSE. Aukaúthlutun úr Kvikmyndasjóði Aukaúthlutun hefur farið fram úr Kvikmyndasjóöi. Söluskattur af sýningum á islcnzkum kvikmyndum hefur á þessu ári runnið að mestu leyti i Kvikmyiidu sjóð. 26 umsóknir bárust. Úthlutað var kr. 50.500.000 í styrki og lán og er skipting þannig: Styrkir: ísfilm hf. vegna kvikmyndarinnar Útlaginn eftir (iislu sögu Súrssonarkr. 15.000.000. Kvikmyndafélagið Óðinn. Framhaldsstyrkur vegna kvikmyndarinnar Púnktur. púnktur. komma strik. kr. 7.000.000. Þráinn Bertelsson o. fi. Styrkur til að gera kvikmynd fyrir börn eftir barnasögum um Jón Odd og Jón Bjarna kr. 7.000.000. Íslenskur kvikmyndaiðnaður hf. Styrkur til undirbúnings kvikmyndar. sem byggð verður á Gerplu Laxness kr. 5.000.000. Kvikmyndafélagið Sóley hf. Styrkur til aðgera kvikmyndina Sóley kr. 5.000.000. Magnús Magnússon. Framhaldsstyrkut til að Ijúka hcimildarkvikmynd um fuglalif við Mývatn kr. 3.000.000. Arnarfilm sf. Styrkur til að gera hcimildarkvikmynd um reka kr. 2.000.000. Orn Harðarsson. Styrkur til að gera heimildarkvik mynd um Sveinbjörn Jónsson hugvitsmann kr. 2.000.000. Óskar Þórðarson o. 11. Styrkur til að gera 8 mm leikna kvikmynd kr. 500.000. Lán. Helga Egilsson. l.án til að Ijúka gcrð iciknimyndar bvggöri u þjóðsögunni um Búkollu kr. ? 000.000. Vilhjálmur Knudsen. Lán vegna gerðar heimildar kvikmyndar um cldgos kr. 2.000.000. I stjórn Kvikmyndasjóðs cru: Knútur Hallsson for maður. Hinrik Bjarnason. tilnefndur af Félagi kvik myndagerðarmanna. og Stefán Júliusson tilncfndur al Fræðslumyndssafni. Ný reiðhjólaverzlun Opnuð hefur verið ný verzlun i Reykjavik. Verzlunin Markið að Suðurlandsbraut 30. Verzlunin mun hafa á boðstólum mikið úrval af reiðhjólum fyrir alla aldurs- flokka. allt frá þríhjólum upp i lOgira keppnisreiöhjól. að ólgeymdum gamaldags fullorðinshjólum. Hjólin sem verzlunin býður eru itölsk barnahjól frá VIVI og barna- og fullorðinshjól frá Marlboro i Englandi og Starnord i Frakklandi. Verzlunin býður einnig upp á úrvalaf hjólaskautum. Verzlunin mun kappkosta að sýna góða þjónustu fyrir þær vörur, sem hún hefur á boðstólum. Varahluta- og viðgerðarþjónusta verður fyrir öll hjól og hjólaskauta. sem verzlunin býður. Afmæli Jóhann Ólafur Pétursson, húsa- smiður, Jaðarsbraut 27, Akranesi, verður 60ára í dag, 29. desember. GENGIÐ 1 GENGISSKRÁNING Ferðamanna 1 Nr. 243 — 23. desember 1980 gjaldoyrir 1 Eininykl. 12.00 .■Kaup Saia Sala 1 Bandarikjadolar 598,50 600,10 860,11 1 Sterlingspund 1418,95 1420,75 1562,83 1 Kanadadollar 503,35 504,70 555,17 100 Danskar krónur 10016,70 10043,60 11047^5 100 Norskar krönut 11814,60 11645,60 12810,16 100 Snnskar krónur 13648,80 13886,30 16053,83 100 Rnnsk mörk 15521,25 15562,75 17119,03 100 Franskir frankar 13300,00- 13335,60 14669,16 100 Balg. frankar 1919,85 1924,95 2117,45 100 Svissn. frankar 33837,46 33927,95 37320,75 100 Gyllini 28338,06 28413,85 31255,24 100 V.-þýzk mörk 30842,25 30932,75 34026,03 100 Lfrur 64,88 65,05 71,56 100 Austurr. Sch. 4343,25 4354,85 4790,34 100 Escudos 1128,20 1131,20 124432 100 Pasetar 756,15 758,15 833,97 100 Yen 288,36 289,14 318,05 1 Irsktpund 1151,20 1154,30 1269,73 1 Sárstök dráttarráttindi 755,22 757,25 * Breyting frá stoustu skráningu. Sknsvari vegna g*. 'gisskráningar 22190. |

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.