Dagblaðið - 23.01.1981, Side 16

Dagblaðið - 23.01.1981, Side 16
Vænir bunkar af atkvæða- seðlum í Vinsældavali DB og Vikunnar berast nú daglega, þegar níu dagar eru eftir af kosningunni. Flestir tónlistar- menn indsins sem eitthvað kvað að á síðasta ári hafa nú komizt á blað og línurnar fara nú senn að skýrast í þvi hverjir taka á móti verðlaun- um á Stjörnumessunni i ár. Ekkert verður þó látið uppi um úrslit fyrr en á Messunni sjálfri sem verður haldin að Hótel Sögu fimmtudaginn 12. febrúar. Atkvæðaseðillinn sem birt- ur er í Dagblaðinu í dag er hinn næstsíðasti að þessu sinni. Sá síðasti verður í blaðinu á þriðjudaginn kemur. Þá verður jafnframt birtur list- inn yfir alla þá tónlistarmenn, hljómsveitir, plötur og lög sem höfðu hlotið atkvæði um miðjan mánuð. Listi þessi var tekinn saman til þess að hjálpa kjósendum við að fylla atkvæðaseðilinn út. Rétt er að minna á það enn einu sinni að atkvæðaseðill er gildur þó að hann sé ekki alveg fylltur út. Eina skilyrðið er að nafn, aldur og heimilis- fang fylgi með. Skilafrestur á seðlunum rennur út 1. febrú- ar. Þeir sem enn eiga eftir að kjósa, en ætla að vera með, eru beðnir um að fylla seðil- inn út sem allra fyrst og senda hann til: Dagblaðið „Vinsældaval” Siðumúla 12 105 Reykjavík. Vcrðlaunagripirnir, sem afhentir verða á Stjörnumessunni, eru steyptir úr áli. Hér virða höfundar gripanna og starfsmenn málmsmiðjunnar Hellu fyrir sér nokkra gripina. DB-mynd: Sig. Þorri. DAGBLAÐSINS & VIKUNNAR 1980 Vinsœldaval DBogVikunnar Innlendur Tónlistarmaður ársins 1. markaður Söngvari ársins 1. Vinsœldaval Dagblaðsins og Vikunnar 1980 Nafn: Aldur: Heimili: 2. 2. 3. 3. Htfómsveit ársins 1 Söngkona ársins 1. 2. 2. 3. 3. Hlfómplata ársins 1. Lagársins 1. Htfómsveit ársins 1. Söngvari ársins 1. 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3. Lagahöfundur ársins 1. Textahöfundur ársins 1. Söngkona ársins 1. Htfómptata ársins 1. 2. 2. 2. 2. 3. 3. 3. 3.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.